Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 18
18 DV. MÁNUDAGUR4. NOVEMBER1985. RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópavogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Rakarastofan Klapparstíg Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími12725 Tímapantanir 13010 Ml IAUSAR STOÐUR HJA M REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Ritari óskast í unglingadeild fjölskyldudeildar, Tryggva- götu 12. Upplýsingar eru veittar hjá Guðrúnu Kristinsdóttur í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. nóvember 1985. RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast við lyf- lækningadeildir Landspítalans. Fastar næturvaktir koma til greina. Röntgentæknar og hjúkrunarfræðingar óskast á krabba- meinslækningadeild. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast við Barnaspítala Hringsins á barnadeildir og vöku- deild. Almennar vaktir og fastar næturvaktir koma til greina. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarfor- stjóri Landspítalans í síma 29000. ÖRYGGISLOKAR Stærðir 1/2” og 3/4” Viðurkenndir af Vinnueftirliti ríkisins fyrir vatnshitakerfi. HEILDSALA - SMÁSALA VATNSVIRKINN/f ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlK SlMI: VERSLUN: 686455, SKRIFSTOFA: 685966 SÖLUM.: 686491 FRJÁLSIR VEGFAR- ENDUR Þorvaldur öm Ámason líffræö- ingur ritar einkar athygliveröa kjallaragrein í DV þann 14. okt. sl. Greininbaryfirskriftina: „Samtökin Frjálsir vegfarendur stofnuð”. Fjall- ar hún um þaö þjóöþrifamál hvernig minnka megi hina gegndarlausu ofnotkun einkabíla á Islandi en auka hlutdeild annarra samgöngutækja í þeirra staö. Allir íbúar Reykjavíkursvæðisins þekkja þá örtröö sem verður hér á götum bæjarins kvölds og morgna þegar menn eiga leiö aö og frá vinnu. Mig langar aö líta sem snöggvast á þaö dæmi. Einn maður í bíl Gerum ráö fyrir aö 25 þúsundir manna (skólanemar meðtaldir) séu á leið til vinnu morgun hvern í einka- bilum sinum. (Oftast nær aöeins ein persóna í 50—100 hestafla farar- tæki.) Gerum einnig ráö fyrir því aö hver ökumaöur aki aö jafnaöi um 10 km leið. Sumir aka enn lengri leið; frá Hafnarfirði, úr Mosfellssveit, jafnvel frá Selfossi. Síðan aka þeir sömu leið til baka aö kvöldi, ósjaldan með einhverjum útúrdúrum. Hiö opinbera mun til skamms tíma hafa greitt kílómetragjald, kr. 11 á hvern ekinn km. Mér hefir veriö sagt að raunverulega muni þaö kosta 16 til 17 krónur að aka hvern km. Hvaö eftir síöustu hækkanir Alberts? Ger- um þó aðeins ráö fyrir einum tíu krónum. Hvernig litur þá þetta dæmi út? Þannig: 25.000X10 X 2=500.000 km/dag. Sé reiknaö meö 200 vinnu- dögum á ári (sem er of lág tala) veröur dæmið þannig: 500.000 x 200 x 10 = 1000 millj. eöa einn milljarö- ur á hver ju einasta ári. Er vit í þessu? Nú gæti Hagstofan eöa FlB með aöstoð umferöarkönnunar lögreglu reiknaö þetta út miklu nákvæmar og öruggar. En þessi áætlun mín ætti samt aö nægja til þess aö færa mönn- um heim sanninn um aö hér er um svimandi upphæö að ræða. (Vera kann aö 25.000 bifreiöir sé of há áætlun — engu aö síöur hlýtur samt aö vera um gífurlega upphæö aö ræða.) En hvaö myndi svo sparast annaö en beinn aksturskostnaöur ef takast myndi aö létta af þessari miklu um- ferö, þó ekki væri nema aö nokkrum hluta? I fyrsta lagi yrði viðhaldskostnaö- ur gatnakerfisins mun minni. I ann- an staö minni þörf fyrir bílastæði, sem aftur myndu gagnast sem verö- mætar byggingarlóðir eöa til ann- arra þarfa. I þriöja lagi mikill gjald- eyrissparnaöur. Ekki mun af veita í vaxtagreiöslur allra erlendu lán- anna. Kjallarinn SKÚLI MAGNÚSSON JÓGAKENNARI líklegra að lenda í slysi í hverri ferö í einkabíl en strætisvagni. Af þeirri ástæðu myndi borga sig að greiða fólki fyrir að nota strætisvagnana! Annaö væri þó uppi á teningnum því markmið núverandi borgarstjórnar sé aö reka strætisvagnana hallalaust (hækka fargjöld og fækka feröum).” Það er landanum líkt: Spara eyr- inn en kasta krónunni. Eg álít aö eftirfarandi þyrfti aö 4) Gera mönnum (á vissum svæðum) erfiðara fyrir um notkun einkabíla; eins og að fjölga göngu- götum, fækka bílastæðum meðfram götum; gerð gönguleiöa og reiöhjóla- stíga. Meö slíku samræmdu átaki mætti freista þess að breyta slæmum venjum íbúa höfuöborgarsvæöisins í þessum efnum. Heilsubót að auki Loks er á þaö aö líta aö daglegar gönguferöir (aö og frá strætisvagni) yröu mönnum meiri og ódýrari heilsuhnd en allar kraftlyftinga- stöövar og sólbekkja-þrálegur samanlagðar. Fólk yröi síöur kvef- sækiö og sjúkrakostnaður myndi lækka. Af stjómvöldum getur maöur ekki mikils vænst. En vakning mætti veröa meðal almennings. Umferöar- vika er nú nýliöin. Væri ekki eölilegt framhald hennar aö straumhvörf yröu í þessu efni. Minnumst þess aö manninum eru skaptir tveir fætur að ganga á en ekki istra til aö skoröa und- ir stýri. Það er sáluhjálparatriöi aö ganga eöa skokka. Hinar ýmsu leiðir eru styttri í reynd en bílstjórar ætla. Umferöarómenning landans er svo kapítuli út af fyrir sig og skal ekki rædd að sinni. En hugarfars- „Allir íbúar Reykjavíkursvœðisins þakkja þá örtröð sam verður hér ð götum bæjarins kvölds og morgna þegar menn eiga leið að og frá vinnu." „Minnumstþessaðmanninumeru skaptir tveir fætur til að ganga á en ekki ístra til að skorða undir stýri.” Minni hætta Og síðast en ekki síst: Stórminnk- uö slysatíðni með öllum þeim hörm- ungum, sem slysunum fylgja, og löngum slóöa þjáninga og kostnaöar sem slysin draga á eftir sér. Sérlega athyglisverðar eru upplýsingar Magnúsar Skarphéðins- sonar í þessa veru. Leyfi ég mér nú aö vitna beint í grein Þorvaldar: „... samkvæmt skýrslum um um- ferðarslys og notkun strætisvagna og einkabíla i Reykjavík sé 60 sinnum gera til aö bæta úr núverandi ófremdarástandi, helst samtimis: 1) Fjölga strætisvögnum um helming. Fjölga ferðum svo aldrei Uöi meira en 10 min. milli feröa. Þétta og bæta samtímis sjálft leiöar- kerfið. 2) Lækka fargjöldin mjög veru- lega og hefja jafnframt áróöurs- „herferö” fyrir aukinni notkun þeirra. 3) Laga tollapólitíkina að þessu markmiöi (lækka tolla af reiðhjól- um). breyting þarf aö verða í því efni eigumvið aö lifaaf. „Þetta mannskæöa stríð veröur aö stöðva,” mælir Þorvaldur örn. Samtök hafa veriö stofnuð með þetta markmiö fyrir augum: „Frjálsir vegfarendur”. Eg er sjálf- ur minn einkabílstjóri en hyggst nú ganga í samtökin. Göngum öll í sam- tökin (og göngum meira). Loks vil ég enn taka undir meö Þorvaldi: Bætum umhverfi — verndum líf. Skúli Magnússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.