Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
DÆGRADVÖL
Einar Eiríksson - fókk svifdrekadelluna um leið og hann frótti af þessum
verkfœrum. DV-mynd PK.
DÆGRADVÖL
með honum að norðan, upp á Dragháls
oglentiþar.”
— Það eru einnig til véldrekar.
Njóta þeir ekki vinsælda?
„Jú, en ég held að vélamar höfði
ekki til þessara gömlu dellukalla í
greininni. Það er frekar að þeir sem
eru að byrja reyni véldrekana og haldi
sig við þá. Mér sýnist að vél- og svif-
drekaflugið sé að þróast í ólíkar áttir
og verði í framtíðinni ekki talið sama
greinin.”
Sex tíma gang
frá byggðum
— Oft gæti þó verið þægilegt að hafa
vél til að bjarga sér á, er það ekki?
„Jú, ætli það ekki. Eg lenti í því á Is-
landsmótinu í sumar að lenda úti i
miðju Hekluhrauni og var 6 klukku-
tíma að komast til byggða. Þetta gerð-
ist þannig að svo stóð á í keppninni að
ég varð að gera eitthvað stórt til að ná
sigri. Ef ég hefði komist yfir hraunið
átti ég vísan sigur þann daginn. En
heppnin var ekki meö mér. Eftir aö ég
var lentur í hrauninu brá ég á það ráð
að fara fótgangandi með útbúnaðinn
upp á fjallið sem ég stefndi á. Eg varð
að fara tvær ferðir yfir hraunið sem er
nánast ófært. Nú, þegar upp á fjallið
kom var ekkert uppstreymi þar aö
hafa svo aö ég varö að halda til byggöa
fótgangandi og skilja drekann eftir. En
svona gengur þetta, vogun vinnur,
vogun tapar og þarna tapaöi hún,”
sagöi svifdrekakappinn Einar Eiriks-
son. GK
myndin var vöknuð. Vestanhafs var
svifdrekaflug orðið þekkt íþrótt um
1970. Hér á landi slepptu fyrstu
kappamir fótum af jörðinni snemma
árs 1974. Þar voru Vestfirðingar á
ferð sem von var. 1 fyrstu var taliö
nauðsynlegt að hefja sig á loft af skið-
um en síðan hefur þótt duga að
hlaupa fyrir björg.
Jökull Jörgensen — hárskerinn sem ð þann draum æðstan að kljúfa loftin i
svifdreka.
DV-mynd KAE.
K venmannslausir
— Hvernig manngerðir eru það sem
svifdrekaflugið lokkar til sín?
„Það eru engar sérstakar ævintýra-
týpur líkar þeim sem auglýsa Camel
filter og tyggjó þótt margir haldi þaö.
Uti í löndum er töluvert um að kven-
fólk fljúgi drekunun. A síöasta kelta-
móti í Wales, sem við tókum þátt i, sló
stúlka öllum við. En svo furðulegt sem
það er hefur engin stúlka hér á landi
komist almennilega í loftið. Hér með er
því skorað á íslenskt kvenfólk að vera
með í þessu ævintýri. Þaö bíöur bikar
eftir fyrstu konunni sem lærir flugiö. I
raun og veru er þetta íþrótt fyrir alla
aö því tilskildu að sextán ára aldrinum
sé náð. Það er ekki æskilegt að yngri
krakkar séu aö spreyta sig við drek-
ana.”
— En hvað fáið þið svifdrekamenn
út úr þessu flugi?
flugið sé mjög andlega þroskandi.
því imynda sér hvílik himnasending
þessi nýja flugtækni er.
Auk þessa eru flugdrekarnir orðnir
miklu fullkomnari en þeir voru. Núna
líkjast þeir meira flugvélarvæng en
svífandi segldúk. Á nýju drekunum er
hægt aö ná miklu meiri hraða en á hin-
um og það þýðir að hægt er að fljúga í
meiri vindi. Flugdrekarnir eru því í
alla staði betri og öruggari flugtæki.”
— Og véldrekarnir. Eiga þeir ekki
framtíðina fyrir sér?
„Véldrekaflugið er allt önnur íþrótt.
Það hefur aldrei náð verulegri fótfestu
hér, sennilega vegna þess að það er
dýrt. Sjálfur hef ég flogið véldreka og
fékk það strax á tilfinninguna að þar
fengi ég aldrei sömu útrásina fyrir
flugdelluna og við aö fljúga venjuleg-
um dreka. I ekta svifdreka er engin
bensínbræla og enginn hávaði. Vega-
lengdimar, sem hægt er að komast á
þeim, eru eingöngu háðar hæfni þess
sem flýgur. Ég held því aö vélflug geti
aldrei orðið nærri því eins skemmtilegt
og svifdrekaflug.”
honum liðast engin mistök. .
— Er þetta þá ekki
mennska?
þeir sem hafa áhuga á
ið á engin hætta að vera á ferðum. ”
aö 80-150 manna veisi-
urnar og árshátiöirnar eru
haldnar á Hótel Hoii •
að veislumaturinn, kaftiö,
meölætiö og þaö allt er til
reiöu?
aö þér er óhætt aö
, hringja eöa koma og fa upp-
lýsingar?
. aö viö eigum pá von a
-L/óíetJjof)
RAUDARÁRSTÍ6 18
SÍMi 28866
WADAM VMKM^
|_IB ■ iw ID IK
HONDA
frá kr. m/sölusk.
Vatnsdælur 990,00
Kúplingspressur 2.255,00
Kúplingsdiskar 1,525,00
Kúplingslegur 520,00
Startarar 2.728,00
Kveikjulok 195,00
Platínur 99,00
Kveikjuhamrar 115,00
Kveikjuþéttar 88,00
N1PPARTS á fslandi BÍLVANGUR sf
. HÖFÐABAKKA 9 5IMI 687300