Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 36
36
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smóauglýsingar
Einstæð möðir með 6 ðra barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst,
_ helst í vesturbæ, reglusemi. Uppl. í
síma 31748 eftir kl. 18.
Óska eftir að
taka á leigu eldhús. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H — 491.
Algjör reglusemi
Öska eftir rúmgóðu herbergi ásamt
aðgangi að snyrtingu og eldhúsi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-331.
.. ........ 4
Öska eftir 1 — 2 herbergjum
til leigu undir skrifstofu. Uppl. í síma
33998.
Atvinnuhúsnæði óskast,
35—50 ferm, á jarðhæö, má vera á 2.
hæð en þá með stórum og góðum glugg-
jm- um, í alfaraleið í Reykjavík, Garðabæ
eða Hafnarfiröi. Uppl. í síma 45507.
Lagerhúsnæði.
230 ferm lagerhúsnæði í nýbyggingu,
laust nú þegar. Góð aðkeyrsla og stór-
ar dyr. Uppl. veittar í síma 687870 hjá
Rafeind.
Atvinna í boði
Ritari.
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að
ráða stundvísan, áreiðanlegan og ná-
kvæman ritara með tungumálaþekk-
ingu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-962.
Háifs dags vinna.
Okkur vantar afgreiðslustúlku hálfan
daginn. Vinnutími kl. 13—18. Uppl. á
staðnum frá 9—15. Miðbæjarbakaríi,
Háaleitisbraut 58—60.
- Glaðleg og rösk
afgreiðslustúlka óskast til starfa í bak-
arí í miðborginni. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-927.
Stúlka óskast strax
til starfa á sólbaðsstofu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-861.
Óska eftir konu til ræstinga
frá kl. 2—6. Tilboð sendist DV merkt
„905”semfyrst.
Húsasala.
Sölufólk óskast til aö ganga í hús og
selja góða vörur. Þú þénar eins og þú
vilt, frjáls vinnutími. Uppl. í síma
12720.
Saumaskapur.
—fr Starfsfólk vant saumaskap óskast
strax, til lengri eða skemmri tíma.
Saumastofan Skipholti 25, sími 21812.
Stúlka vön afgreiðslustörfum
óskast til starfa í bakaríi strax. Hafið
sambapd við auglþ j. DV í síma 27022.
H — 881.
Sölufólk óskast í
-- húsasölu um land allt. Góð sölulaun.
Uppl.ísíma 14728.
Vökukona/hjúkrunarhjálp óskast
öldruð hjón, sem búa á mörkum
Seltjarnarness og Reykjavíkur, óska
eftir hlýlegri og traustri konu til aö
liðsinna sér. Nauösynlegt er að
viðkomandi hafi nokkra reynslu í
hjúkrunarstörfum eða þjónustu við
aldraða. Vinnutími frá kl. 22.00—08.00
tvisvar í viku eða eftir nánaara
samkomulagi. Góö laun. Upplýsingar
eru veittar í sima 27788 fyrir hádegi
þessa viku.
Oskum eftir að ráða
2—3 menn til starfa við steinsteypusög-
un, kjarnaborun, múrbrot og skylda
starfsemi. Leitað er eftir stundvísum,
duglegum og ábyggilegum mönnum á
aldrinum 20—35 ára, sem gætu hafið
störf nú þegar eöa fljótlega. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-775.
Ungur snaggaralegur
maður óskast til starfa. Uppl. í síma
81427 (Oddur). Húsgagnahöllin.
Óskum eftir fólki
tii að skrifa greinar í blað um tóm-
stundir og neytendamál ca tvisvar í
mánuði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27Ö22.
H — 627.
Kona óskast
til að annast lítið mötuneyti hjá fyrir-
tæki í Laugarneshverfi. Vinnutími frá
10—15. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-875.
Óskum eftir röskum
og hressum starfskröftum til aðstoðar
í sal. Viötalstími milli 16 og 18
þriðjudag og miðvikudag á staönum.
Hvítir hrafnar, Skipholti 37.
Duglegur og ábyggilegur
starfskraftur óskast til afgreiöslu í
tískuverslun, ekki yngri en 20 ára.
Tilboö merkt „Líflegt starf” sendist
DVfyrir7.nóv.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa strax. Uppl. á
staönum. Bernhöftsbakarí, Bergstaða-
stræti 13.
Aukavinna i boði.
Fólk óskast til að bera út blöö og pakka
einu sinni til tvisvar í mánuði. Um er
að ræða ákveðin hverfi og götur í
Reykjavík. Aðeins ábyggilegt og sam-
viskusamt fólk kemur til greina. Uppl.
í síma 38187 í kvöld og næstu kvöld.
Sölufólk — sölufólk.
Okkur vantar dugmikiö sölufólk til að
selja á kvöldin og um helgar. Góð sölu-
laun. Uppl. í síma 72965 um helgar og í
síma 687922 á skrifstofutíma.
Atvinna óskast
Tek að mér hreingerningar
í einkahúsum (skúra, ryksuga, þurrka
af). Uppl. í síma 32826 milli kl. 17 og 20
næstu daga.
Tveir vanir húsasmiðir óska
eftir vinnu ekki mótauppslætti. Uppl. í
síma 38234 eftir kl. 18.
Trósmiður óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 46475 eftir kl. 19.
18 ára gamall
piltur óskar eftir vinnu sem allra fyrst.
Margt kemur til greina, hefur bílpróf.
Uppl. í síma 40008.
Einkamál
34 ára maður óskar
eftir að kynnast heiðarlegri,
reglusamri konu á aldrinum 25—35
ára. Svarbréf sendist DV fyrir 8
nóvember merkt „Sigurlína ’85”.
Maður, rúmloya þritugur,
óskar eftir að kynnast 17—30 ára
stúlku með góða vináttu í huga.
Svarbréf sendist DV merkt „Trúnaður
777”. Ath. farið verður með öll svör
sem algjört trúnaðarmál.
Þritug, einhleypur maður
óskar eftir að kynnast stúlku á svipuð-
um aldri. Svar sendist DV, Þverholti
11, fyrir föstudaginn 8. nóv. merkt
„Traustur 678”.
2ja —3ja herb. ibúð
óskast til leigu. Einhver fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. í síma 685081.
Húseigendur athugið.
Við útvegum leigjendur fljótt og örugg-
lega, áhersla lögð á trausta og vand-
aða þjónustu. Trygging hjá traustu
tryggingafélagi í boði. Oríö kl. 13—17
mán. til föstd., 10—12 laugd. I H þjón-
ustan, leigumiðlun, sími 36668.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir ca 50—80 ferm
húsnæði undir léttan matvælaiðnað,
má vera hvar sem er á Stór-Reykja-
víkursvæöinu. Uppl. í síma 622079 eða
641483.
Atvinnuhúsnæði óskast
til kaups eða leigu í Reykjavík eða
nágrenni. Æskileg stærö 100—200
fermetrar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H — 856.
Kópavogsnesti óskar eftir
afgreiðslufólki, unnið í 6 daga og 2
daga frí. Einnig vantar okkur á vakt,
unnið 4 daga og 4 daga frí. Uppl. í
Kópavogsnesti, Nýbýlavegi 10, milli
kl. 14 og 18 fyrir fimmtudag.
Tapað -fundið
Gullarmbandsúr af Omegagerð
tapaðist í Vogunum í gær. Finnandi
vinsamlegast hafi samband í síma
36747 eða 686869. Fundarlaun.
Gullnæla, gömul vinargjöf,
tapaðist síðastliðinn föstudag í versl-
uninni Bangsa, Laugavegi, til Vega-
mótaútibús Landsbankans. Fundar-
laun kr. 3.000 í Bangsa.
Kennsla
Lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Tilvalinn undirbúningur fyrir tölvu-
vinnslu. Ný námskeið hefjast mánu-
daginn 4. nóvember. Innritun og
upplýsingar í síma 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut
20, sími 685580.
Þýska fyrir byrjendur
og þá sem lengra eru komnir. Talmál,
þýðingar, rússneska fyrir byrjendur.
Ulfur Friðriksson, Karlagötu 10, í
kjallara.eftirkl. 17.
Spákonur
Ert þú að spá
í framtíðina? Eg spái í spil og tarrot.
Uppl. í síma 76007 eftir kl. 13 alla daga.
Spái í spil og lófa,
tarrot og le Normand. Uppl. í síma
37585.
Vörusýning
Interbuild.
Alþjóðleg byggingasýning í Birming-
ham dagana 24.-30. nóvember. Hóp-
ferð. Gott og vel staðsett hótel í Birm-
ingham. Hafið samband sem fyrst.
Feröamiðstöðin, Aöalstræti 9, sími
28133.
Ýmislegt
Halió! halló!
Við höfum opið öll kvöld til kl. 10.
Erum í Eddufelli 2. Urval gjafavöru og
blóma. Gjafablóm, s. 78—100.
Leysum gátuna.
Framkvæmum allt sem yður
hugkvæmist. Veitum faglega ráögjöf
ef þörf gerist. 100% trúnaði heitið.
Beiðnir sendist smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11, Reykjavík, merktar
„Góðlausn”. Geymið auglýsinguna.
Árita bækur.
Handskrifa fyrir yður kveðjur, afmæl-
iskveðjur, boöskort, jólakveðjur, sam-
úðarkveðjur, þakkarávörp, heiöurs-
skjöl, ekki skrautskrift (viðhafnar-
skrift). Uppl. í síma 36638, alla daga til
jóla. Helgi Vigfússon.
Grímubúningar
til leigu. Uppl. í síma 75609.
Líkamsrækt
. —— " , ...i I
Nóvembertilboð Sólargeislans.
Bjóðum nú 20 tíma á 1.000 kr. 1.—15.
nóvember. Komið þar sem sólin skín,
alltaf nýjar perur, hreinlæti í fyrir-
rúmi. Verið velkomin. Sólargeislinn,
Hverfisgötu 105, sími 11975.
Sunna — simi 25280,
Laufásvegi 17. Breiöir, vandaðir at-
vinnubekkir með andlitsljósum. Sér-
klefar, góö snyrti- og baðaðstaða. 25%
morgunafsláttur. Opið: Mánud. —
föstud. kl. 8—23, laugardag kl. 8—20,
sunnudag kl. 10—19. Greiðslukorta-
þjónusta. Sunna, sími 25280.
36 pera sólbekkir.
Bylting á Islandi. Bjóöum það sem
engin önnur stofa býður: 50% meiri
árangur í 36 viðurkenndum spegla-
perum, án bruna. Reynið þaö nýjasta í
Solarium. Gufubað, morguhafsláttur
og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon,
Laugavegi 99, símar 22580 og 24610.
Svæðameðferð, heilsubót.
Fótanudd hefur reynst vel við hinum
ýmsu kvillum, svo sem höfuöverk,
spennu, vöðvabólgu og þreyttum
fótum. Viö höfum nú aftur nokkra
lausa tíma. Góð aðstaöa, vant fólk.
Svæðanudd Bjargar, Breiðholti, 71501,
Hafnarfirði, 52511.
Silver Solarium.
Silver Solarium ljósabekkir, toppbekk-
ir til að slappa af í, með eða án andlits-
ljósa. Leggjum áherslu á góða
þjónustu. Allir bekkir sótthreinsaðir
eftir notkun. Opið frá 7—23 alla virka
daga og 10—23 um helgar.
|Sólbaðsstofan Ánanaustum, sími
12355.
Vesturbæingar—Seltirningar,
við opnum kl. 7 á morgnana. Gott er að
leggja inn í lífsbankann fyrir daginn og
fá betri líðan. Ný námskeið í
jassleikfimi og aerobic hefjast 5. nóv.
Uppl. í síma 12355 og 12815. Ræktin sf.,
Ánanaustum og Sólbaðsstofan Ána-
naustum.
— Elskar þú sjálfan þig?
Þú átt aðeins það besta skilið. Notaleg
asta sólbaðstofa Reykjavikurborgar
býður þér sól og sánu og nuddpott á úti-
svæði, morgunafslátt, einnig lokaða
tíma fyrir hópa, hollustubrauð, ávexti
og grænmeti. Opið mán.—föst. 7.30—
23, laug.—sunnud. 10—20. Kreditkorta-
þjónusta. Skríkja, Smiðjustíg 13.
Hvíldarstaöur í hjarta borgarinnar.
Sími 19274.
Sól og sæla er f ullkomnasta
sólbaösstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góðan árangur.
Við notum aöeins speglaperur með B-
geisla í lægstu mörkum (0,1 B-
geislun), infrarauðir geislar, megrun
og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis
gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir
eftir notkun. Opiö mánudaga—föstu-
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl.
6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið
morgunafsláttinn. Verið ávallt vel-
fkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæð, sími 10256.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
ökukennsla-æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Otvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
ökukennari, simi 72493.
ökukennarafélag Islands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra84. bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s.77686
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 85. s.81349
Sigurður S. Gunnarsson,s. 73152—27222 Ford Escort 85, 671112.
Þór P. Albertsson, Mazda 626. s.76541
Sæmundur Hermannsson, Fiat Uno 85, s. 71404- 32430.
Snorri Bjarnason, s. 74975 'Volvo 360GLS85 bílasími 002-2236.
Hilmar Harðarson, Toyota Tercel, s.42207 41510.
örnólfur Sveinsson, GalantGLS85. s.33240
ElvarHöjgaard, Galant GLS 85. s.27171
JJónHaukurEdwald, s. 31710,30918' Mazda 626 GLS 85, 33829.
Guömundur G. Pétursson 'Nissan Cherry 85. s.73760
ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461.
Greiðslukortaþjónusta.
Ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. Með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámiö
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miöað við hefð-
bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson ökukennari, sími
83473.
Gyifi K. SigurAsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að-
stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Odýrari ökuskóli. Öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bílasími
002-2002.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjað strax og greiöa aðeins
fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góð greiöslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn-
ari, sími 40594.
Kenni á Mitsubishi Galant Turbo
D ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur
geta byrjaö strax. Æfingatímar fyrir
þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar
sem reynslan er mest. Greiðslukjör.
Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716.
Okuskóli Guðjóns 0. Hansson.
Skemmtanir
Vantar yður músik
í samkvæmið, árshátíðina, brúðkaup-
iö, afmælið, borðmúsík, dansmúsík (2
menn eöa fleiri)? Hringiö og við
leysum vandann. Karl Jónatansson,
sími 39355.
Ljúft, létt og fjörugtl
Þannig á kvöldið að vera, ekki satt?
Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu-
dansa og „singalong” tónlist, ljósa-
show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu
því nýjasta. Ertu sammála? Gott!
Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu:
Ljúft, léttogfjörugt!
Dansstjórn, byggð á
níu ára reynslu elsta og eins alvinsæl-
asta ferðadiskóteksins, með um 45 ára
samanlögðum starfsaldri dansstjór-
anna, stendur starfsmannafélögum og
félagssamtökum til boða. Til dæmis á
bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós
iinnifalið. Dísa h/f, heimasími 50513 og
bilasími 002-2185. Góða skemmtun.
Þjónusta
Tökum að okkur að mála
íbúöir og stigaganga og allt innanhúss.
Gerum föst verðtilboö eða í tímavinnu.
Uppl. í síma 79794.
Nýsmíði — breytingar — viðgerðir,
innréttingar, smíðum stiga milli hæða.
Utvegum fagmenn í flest verk. Ath.
greiðslukjör. Símar 78033 — 621939.
Innheimta:
Innheimtum vanskilaskuldir fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, svo sem reikn-
inga, víxla, innstæðulausar ávísanir
o.fl., traust þjónusta. I H þjónustan,
innheimtuþjónusta, verðbréfasala.
Síðumúla 4,2. hæð, sími 36668.
Tek að mér ýmiss konar smiðar
innanhúss. T.d. eldhúsinnréttingar,
skápa, bari, borð og margt fleira. Sker
spón og sauma saman. Lita og sprauta
innihurðir og karma. Vönduð vinna.
Hinrik Jónsson húsgagnasmíðameist-
ari. Símar 21237 og 611136.
Rafiagnir og
dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir,
endurnýjanir og breytingar á raflögn-
inni. Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki.
Símsvari allan sólarhringinn 21772.
Glasaleigan, simi 641377,
opiö kl. 10—12. Leigjum út alls konar
borðbúnað svo sem diska, bolla, glös,
staup, dúka o.fl.
Jólin nálgastl
Tökum að okkur að mála stigaganga
og íbúðir. Hraunum og perlum. Leggj-
um gólftex á vaskahús og geymslur.
Sími 52190.