Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. 19 JOLIN NALGAST Jólasveinahúfur fyrir félagsheimili, starfsmannafélög, jólatrés- skemmtanir, afgreiðslufólk, veitinga- og kaffihús. Pantið strax. Gjafahúsið HJA OKKUR ER UÐ ÞJÐ A VALLT VELKOMIN. Lejðjn |iggur j Skólavörðustíg 8, — sími 18525. + Sendum í póstkröfu f um land allt. SÖLUTURN Til sölu er söluturn í miðborginni. Verð 1.600.000,- Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-8283. GLÆSILEGUR JEPPI , Seljum í dag gullfallegan, lítið ekinn amerískan jeppa árg. 1983 á mjög hagstæðu verði, verulegur staðgreiðsluaf- sláttur. BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77. Bón- og þvottastöðin hf. Sigtúni 3, Sími 14820. Bón- og þvottastöðin hf. Sigtúni 3 AUGLYSIR: ** Bifreiðaeigendur, vitið þið að það tekur aðeins 15 mínútur að fá bílinn þveginn og bónaðan, ótrúlegt en satt. Fyrst fer bíllinn í hinn ómissandi há- þrýstiþvott, þar sem öll lausleg óhrein- indi, sandur og því um líkt, eru skoluð af honum, um leið fer hann i undir- vagnsþvott. Viðskiptavinir eru mjög ánægðir með þá þjónustu, því óhrein- indi safnast mikið fyrir undir brettum og silsum. Síðan er hann þveginn með mjúkum burst- um (vélþvottur), þar á eftir kemur hand- þvotturinn (svampar og sápa). Hægt er að sleppa burstum og fá bílinn eingöngu handþveginn. Næst fer bíllinn í bónvélina og er þar sprautað yfir hann bóni og siðan herði. Að þessu loknu er þurrkun og snyrt- ing. 8 bílar eða fleiri geta verið í húsinu í einu, t.d. einn í móttöku, annar í háþrýstiþvotti, þriðji í handþvotti o.s.frv. Bíll, sem þveginn er oft og reglulega, endist lengur, endursöluverð er hærra og ökumaður ekur ánægðari og öruggari á hreinum bíl. Ath. eftirfarandi: Móttakan er í austurenda hússins, þar er bíllinn settur á færiband og leggur síðan af stað í ferð sína gegnum húsið. fEigendur fylgjast með honum. Tíma þarf ekki að panta, Þeir sem koma með bílinn sinn í fyrsta skipti til okkar undrast hvað margt skeður á stuttum tíma (15 minútum). w © TIL SÖLU ýmsar gerðir af gjafa- og jólaumbúðapappir. Einnig dagatöl, mánaöatöl og borðalmanök fyrir ár- ið 1986. * Pantið tímanlega Félagsprentsmiðjan, Spítalastíg 10, v/Óðinstorg. Sími 11640. r\ •'TJARNARGÖTU 17-230 KEFLAVÍK - S: 2061 SÍÐUMÚLA 22 -108 REYKJAVÍK - S: 31870 Q Gandínubrautir SKEMMUVEGI 10 - 200 KÓPAVOGI SÍMI77900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.