Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. 21 „ÓHOLLT OG FITANDI Daihatsu-salurinn Ármúla 23, símar 81733 og 685870 Það er föstudagur, klukkan langt gengin í sex, myrkrið er að skella á. Ég hef orðið mér úti um vinnu- herbergi í kjallaranum hjá kunn- ingjafólki mínu. Hef útsýni yfir fjöll og haustlita skóga. Þegar ég verð þreyttur nægir mér að horfa út um gluggann smástund og innan skamms verður hugurinn reiðubú- inn til frekari átaka. I herbergi þessu er engin kynding önnur en frá gömlum kolaofni í einu horn- inu. Húsráðendur brugðu sér í langt ferðalag en voru svo elsku- legir að skilja hér eftir a.m.k. 50 kg af viðarkolum og myndarlegan stafla mátulega stórra trékubba. - Þeir vissu sem var að ég kem frá landi þar sem hús eru jafnan kynt með heitu vatni úr iðrum jarðar, auk þess sem þar er afar lítið um eldivið. Þess vegna tóku þeir af mér ómakið og hjuggu í kostar þessi ágæti drykkur sáralít- ið. í kaupfélaginu kostar t.d. einn kassi, sem inniheldur 20 hálfs lítra flöskur, aðeins tæp 15 mörk, þ.e. hver flaska kostar þá kr. 11,25. Til samanburðar má geta þess að 500 g af kaffi kosta kr. 150. Kunningjar mínir heima á Islandi hafa oftsinnis spurt mig þess hvort ég „lægi bara ekki í bjórnum". - Nei, aldeilis ekki, af þeirri einföldu ástæðu að hann er ákaflega fitandi. í þessu tilviki koma enn og aftur upp í huga mér orð spekingsins. Ég verð samt að viðurkenna að fyrstu vikurnar hérna drakk ég bjórinn í tíma og ótíma enda bætt- ust a.m.k. 3 kg við líkamsþunga minn. Nú orðið dreypi ég á þessum góða drykk þvi aðeins að sérstakt tilefni gefist til, eins og nú í kvöld. - Á hinn bóginn verð ég einnig að minnka kaffidrykkjuna af þeim Allir þekkja „Sigurvinsson aus Island“ en „Hjaltason“ æfði einu sinni með KR í Frostaskjóli. eldinn áður en þeir lögðu land undir fót. Þeir vissu líka að ég kunni ekki með öxi að fara, þó svo að slík áhöld hafi í eina tíð verið notuð á íslandi til að höggva mann og annan. Óhollt, syndsamlegt eða fitandi Ég leyfði mér þann munað rétt í þessu að taka upp bjórflösku, er ánægður með sjálfan mig og fæ mér því bjór að launum fyrir að hafa verið duglegur að vinna, kannski einnig vegna þess að það er föstudagur. - Ekki er mér kunnugt eftir hvaða spekingi eftirfarandi orð eru höfð, en þau koma óneitanlega oft upp í huga mér: „Allt það besta, sem mig langar að veita mér í líf- inu, er ýmist óhollt, syndsamlegt eða fitandi.“ Því er þannig varið með bjórinn hér í Þýskalandi að hann er að öllu jöfnu mjög góður, einkum er bjórinn héðan úr Sieger- land rómaður fyrir gæði - auk þess sökum hvað sá lífselexír er dýr miðað við aðrar nauðsynjar. - Og hvað á maður þá að drekka, blá- vatn kannski? - Nei, því miður, vatnið í krananum er óhollt vegna þess hve það er flúorblandað. Svona er lífið, flest það sem manni þykir gott er ýmist óhollt eða fit- andi. - Um syndina verður ekki rætt að sinni. Affótmennt Staðhættir hér í Eiserfeld og í Siegerland yfirleitt bjóða upp á hvers konar útiveru, svo sem göng- ur, skokk og útreiðar. - Fjöll, dalir, skógar og merktir stígar um allt. Hér hefur maður þetta við bæjar- dyrnar. Þegar veður er gott not- færir fólk sér gjarnan þessar að- stæður, einkum er það duglegt að ganga. Einn fagran sunnudagsmorgun seint í október hringir síminn. Á hinum enda línunnar er kunningi okkar. Hann spurði hvort við hefð- um áhuga á að koma með í Hjalti Jón Sveinsson skifar frá Þýskalandi laugardaga 13-17. Opio virka daga 9-18, Traust í viðskiptum Avallt fjoldi góðra bíla sal og a soluskra VOLVO 246 GL- station Arg. 1979, litur gullbrons, gott lakk, ekinn 99.000 km, sjálfskipting, vökvastýri, sumar- og vetrar- dekk o.fl. Mazda 929 SEDAN árg. 1982, lit- ur beige, eklnn 61.000 km, sjálf- skipting, Pioneer útvarp og kassettutæki, vetrardekk. FIAT UNO 46.S árg. 1984, litur gráblár, ekinn 28.000 km, bein- skiptur, 4ra gíra. Daihatsu Charade Kunabout XTE árg. 1983, litur rauflur, ekinn 21.000 km, silsabretti, hlífðarpanna og grjótgrind. Mjög vel mefl farinn bill. DAIHATSU CHARMANT LE 1600 árg. 1983, litur dökkbrúnn metalic, ekinn 27.000 km, 5 gira, útvarp og segulband, silsabretti k og krómfelgur. Pajero, styttri gerfl, bensin árg. 1983, litur beis, ekinn 20.000 km. 4ra gira, vökvastýri, útvarp, seg- ulband, sportfelgur. „göngutúr". „Jú, jú,“ svöruðum við, „alveg til í það.“ Við drifum okkur í föt og vöktum börnin. - Klukkustundu síðar vorum við lögð af stað í fimmtán manna hópi. Við veltum því fyrir okkur hvernig á því stæði að allir hefðu tekið með sér bakpoka, úttroðinn af mat og öðru sem nauðsyniegt er í löngum ferðalögum. Það skýrðist um síðir því í Ijós kom að ákveðið hafði verið að ganga að fögrum stað í skóginum sem var í um 12 km íjar- lægð. - "Veðrið var yndislegt og fegurð leiðarinnar eftir því. En við vorum bara engan veginn undir þetta búin, t.d. var konan mín í „kínaskóm". Við komum heim þegar dagur var að kveldi. Börnin okkar hlógu mikið þegar við brugðum á það ráð að fara í sjóð- andi heitt fótabað til að láta mestu þreytuna líða úr okkur - enda eru þau bæði í góðri æfingu. T.d. er stelpan í sundi og fimleikum tvisv- ar í viku og strákurinn í fótbolta þrisvar í viku, auk þess sem hann syndir næstum á hverjum degi. Talandi um fótbolta. Áhugamenn um íþróttagrein þessa eru margir á þessum slóðum og allir þekkja þeir náttúrlega „Sigurvinsson aus Is- land“. - Þess vegna var syni mín- um, 9 4ra, tekið fagnandi á fyrstu æfingunni sem hann kom á hjá „pollaligunni" hér í Eiserfeld þegar fréttist að „Hjaltason“ hefði stund- að æfingar hjá KR við Frostaskjól í Reykjavík. Þeir stuttu æfa tvisvar í viku og keppa síðan á hverjum laugardegi ýmist á heimavelli eða í nágrannabæjunum. Knattspym- an hjá strákunum í Eiserfeld er tekin jafnalvarlega og meðal at- vinnumannanna í „Bundeslig- unni“, enda birtast úrslit leikja þeirra í blöðunum á hverjum mánudegi. 75% ORKUSPARANDI PERUR 75% orkusparnaður >/A TUNGSRAM Raftækjaverzlun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Sími 18785. Jón Loftsson hf. I 333 Hringbraut 121 Simi 10600 þusiöl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.