Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Qupperneq 33
33 DV. LAUGARDAGUR 23. NÖVEMBER1985. Smáauglýsingar Sirni 27022 Þverholti 11 Innbú til sölu á hálfviröi, ísskápur, eldhúsborð+stól- ar, barnaskrifborö, litiö sófaborð, Silv- er Cross regnhlífarkerra, stúlknatví- hjól. Uppl. í síma 651677. Pioneer bíltœki af dýrustu gerö til sölu, einnig Philips sólarlampi, videomyndavél, Dynaco magnari og fjórhjóladrifmn fjarstýrö- urjeppi. Sími 83786. Verkstæðisáhöld til sölu, kolsýrusuðuvél, rafsuöuvél, rafsuöu- transari, logsyðutæki + kútar, véla- gálgi, 2 og 10 tonna hjólatjakkar, bíla- lyfta, loftpressa, suðuborö, skrúf- stykki, legupressa, smergill og fleira. Uppl. aö Tunguvegi 7, Reykjavík, frá kl. 14—19 í dag. Til sölu notuð snjödekk, 13”, 14” og 15”. Uppl. aö Tunguvegi 7, Reykjavík, frá kl. 14—19 í dag. Nýr svefnsófi m/rúmfatageymslu, nýr hljómtækja- skápur, boröstofuborö m/4 stólum, Apple 11 C tölva, 128 K, og prentari til sölu. Sími 21098. Svefnsófi, húsbóndastóll og fuglabúr til sölu. Uppl. í síma 28826. Ritvél — strauvél. Silver Reed SX 5 43 elektrónisk ritvél, sem er einnig tölvuprentari, til sölu, einnig lítil feröaritvél og Elnapress strauvél, lítið notuö. Sími 667333. Hjónarúm — gardínuefni. Hjónarúm og náttborö til sölu, einnig 28 m damaskgluggatjaldaefni. Uppl. í síma 14568. Búslóð til sölu v/brottflutnings: frystikista, sófasett, eldhúsborö, svefnbekkir, 2 barna- vagnar, örbylgjuofn, saumavél o.fl. Uppl. í síma 44248. Skiði, skiðaskór, skautar, bíldekk, djúpsteikingar- pottur, skrifstofustóll, skrifborð og hillur, 2 sófasett, 2 góöir fataskápar, borðlampar. Odýrt. Sími 627541. Fallegt sófaborð, hornborð, ásamt velúrgardínum til sölu. Uppl. i símum 36188 og 15220. Óskast keypt Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR í gleri, kr. 7,00 stk. Móttaka í Borgartúni 7, í portinu. Opiö kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00, mánudaga—f östudaga. Óska eftir notuðu litsjónvarpi og myndbandstæki í skiptum fyrir Pioneer hljómflutningssamstæðu aö verðmæti 45—50 þús. Sími 99-1003 e.kl. 19. Stór strauvól. Oskum eftir aö kaupa stóra strauvél meö 140—160 sm valsi. Uppl. gefur Ás- laug í síma 28866 eöa 39273. Geirskurðarhnifur óskast keyptur strax. Staðgreiösla. Uppl. ísíma 621083. Verslun Útskornar hillur fyrir punthandklæöi, tilbúin jólapunt- handklæði, samstæðir dúkar og jóla- svuntur. Straufrítt jóladúkaefni, aöeins 296 kr., jólapottaleppar og handþurrkur, straufríir matar- og kaffidúkar, dúkadamask, blátt, bleikt, hvítt, gult. Saumum eftir máli. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Tökum að okkur aö teikna, hanna og innrétta blóma- búðir. Uppl. í síma 99-4562 og 99-4663 eftir kl. 20. Baðstofan auglýsir. Miðstöðvarofnar, baðkör, sturtubotn- ar, salerni, handlaugar, blöndunar- tæki, sturtuklefar, slár og tjöld og fleira og fleira. Baðstofan, Armúla 36, sími 31810. Verslunin Ingrid auglýsir: Garn, garn, garn. Búöin er aö springa af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir 500 litir. Allar geröir af prjónum. Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur i úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Postulinsbúðin, Vesturgötu 51, sími 23144. Nýkomið mikið úrval af postulíni eins og skrautpostulíni, matarpostulini, jólapostulíni, postu- línsmálningarvörum, ballerínum, öl- könnum, stórum sjómannsdunkum meö drykkjarkönnum og margt fleira. Bílastæöi frá Bræðraborgarstíg. Opið 14—18, laugardaga 11—14. Postulíns- búðin, Vesturgötu 51, sími 23144. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Sími 44192. Brúðuvöggur. Margar stærðir, klæddar, á hjólum, bréfakörfur, margar gerðir, hunda- og kattakörfur, barnakörfur, klæddar, á hjólagrind, hjólhestakörfur og körfur fyrir óhreinan þvott, fyrirliggjandi. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Kjólahornið auglýsir stæröir 36—54, yfirstærðir, kjólar, blússur, plíseruö pils, bómullarnærföt og margt fleira. Kjólahorniö, JL húsrnu, Hringbraut 121. Sérstæðar tækifærisgjafir: Bali-styttur, útskornir trémunir, mess- ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar, o.m.fl. tJrval bómullarfatnaöar. Stór númer. Heildsala — smásala. Kredit- kortaþjónusta. Jasmín viö Barónsstíg og á Isafirði. Heimilistæki Þvottavél. Til sölu Electrolux þvottavél. Uppl. í síma 687126. Frystikista, 400 lítra, til sölu. Uppl. í síma 75593. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 92- 8544. Koparhúðun. Fyrstu skór barnsins, verö til áramóta kr. 1000 fyrir pariö, kr. 1300 á mar- maraplötu. Þórdís Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 50 a, 101 Reykjavík, sími (91) 20318. Barnarúm—barnavagn. Til sölu lítið notað barnarúm og Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 616231. Skiptibaðborð óskast. Oska eftir aö kaupa skiptibaöborö, helst á baöker. Einnig óskast fyrir- feröarlítið burðarrúm. Sími 39346. Hljóðfæri Litifl notafl Yamaha D-65 orgel til sölu, verð kr. 80.000. Uppl. í síma 82402 eftir kl. 19. Nýr, 3ja mánafla Marshall JCM 800, 50w Lead gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 685674 e.kl. 19. Ódýrt trommusett óskast. Uppl. í síma 98-2263. Rafmagnsorgel með trommuheila til sölu. Uppl. í síma 43765. Howard Skyline 245 rafmagnsorgel, tveggja borða, meö skemmtara og fótbassa, til sölu. Uppl. í síma 53045. Hljómtæki Technics 2 x 40 sin. magnari til sölu, 14 mán. gamall. Nýyfirfarinn og nýir útgangar. Sími 72069. Húsgögn Svefnbekkur, Club 8, með 5 skúffum til sölu, dökkbrúnt áklæði, selst ódýrt. Uppl. í síma 33893 á kvöldin. Ýmis húsgögn til sýnis og sölu aö Njálsgötu 4, 2. hæð, í kvöld og annað kvöld milli kl. 20 og 22. Eldhúsborð með 6 stólum, svefnbekkur og hornborð til sölu. Uppl. ísíma 71998. Sporöskjulagafl borðstofuborð, 5 stólar, tekk vegghillur m/uppistöð- um frá Kristjáni Siggeirssyni ásamt skáp á löpp og tekk innskotsborð. Sími 34829. Hjónarúm frá Hreiflrinu til sölu, l,80x2m meö áföstum nátt- borðum, útvarpi og Ijósum. Verö kr. 12—15 þús. Uppl. í síma 76494. Sófaborð úr palesander meö steinflísum til sölu. Stærö 145x85 cm, verð 4.000, sími 43382. Sófar 2 + 3, Ijóst pluss, 5 ára, til sölu, verö kr. 12.000. Sími 32211. Tekkhjónarúm meö náttboröum, stórum spegli til sölu á kr. 20.000. Einnig eins manns rúm úr furu á 5.500, bæöi frá Ingvari og Gylfa. Sími 72197. Fallegt sófasett úr eik til sölu, 3+1+1, einnig til sölu hillu- samstæöa, allt vel með farið. Verö til- boö. Uppl. í síma 37263. Vegna flutnings er til sölu nýlegur homsófi í ljósum lit og vandað hjónarúm með snyrtiboröi og stól. Uppl. í síma 76302. Hillusamstæður. Höfum fengið í sölu hillusamstæður í hnotulit á einstaklega hagstæöu verði, aöeins kr. 14.500. Höfum einnig til sölu svefnbekki á kr. 6.000, tvíbreiða svefn- bekki á kr. 8.000, staka stóla á kr. 1.800 og eikarsófaborð frá kl. 3.500. Allar upplýsingar í síma 22890. Bólstrun Guðmundar, Nönnugötu 16, Reykjavík. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaöarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi Astmundsson, sími 71927. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- *bergi39. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnað. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein- gerningafélagið Snæfell, sími 23540. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir i síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppahreinsanir. Verð: Ibúðir 33 kr. ferm, stigagangar, 35 kr. ferm, skrifstofur, 38 kr. ferm. Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir kl. 17. Video Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð leiga. Vikuleiga aðeins 1500. Sendum og sækjum. Uppl. í síma 74824. VHS videotæki, 16 mm sýningarvélar, tökuvélar og linsur, sýningartjöld, sup. 8 tökuvél, sup. 8, og 16 mm áteknar skemmti- myndir o.fl. Selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-356. Borgarvideo, simi 13540. 1. þrjár spólur = frítt videotæki. 2. út- tektarmiði fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigð án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikiö af úrvals- efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið frá 13—23.30 alla daga. 170 stk. Beta videospólur til sölu. Uppl. í síma 46522. Vilt þú láta heimatökuna þína líta út eins og.heila bíómynd? Á einfaldan og ódýran hátt, í fullkomn- um tækjum, getur þú klippt og fjöl- faldað VHS spólur. Síminn hjá okkur er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni7. Videobankinn lánar út videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvik- myndavélar o.fl. Seljum einnig öl, sæl- gæti o.fl. Videobankinn, Laugavegi 134, sími 23479. Faco Videomovie-leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS-C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einnig VHS feröamyndbandstæki (HR- S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/ dagurinn, 2500/3 dagar-helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, sími 13008. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Leigjum út videotæki og sjónvörp ásamt miklu magni mynd- banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir. Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video- sport Eddufelli, sími 71366, Videosport, Nýbýlavegi, sími 43060. 30, 50 og 70 kr. eru verðflokkarnir, um 1.500 titlar. Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head, Jamaica Inn, Deception, Terminator, mikið af Wamer myndum. Videogull, Vesturgötu 11, sími 19160. Sjónvörp Litsjónvarp óskast, þarf að vera nothæft fyrir myndband. Uppl: í sima 621845 eöa 612688. 20—22" litsjónvarp óskast fyrir .15.000 kr.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-344. Litsjón varpsvifl gerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ath. opið laugardaga kl. 13-16. Tölvur Apple II Europlus til sölu, Apple II64 k, ásamt skermi og drifi. Gott staðgreiðsluverð. Skipti á' litsjónvarpi koma til greina. Sími 29993. Tilbofl óskast I Spectravideo SV328 heimilistölvu- ásamt diskdrifi, kassettustöð, prentara og grænum skjá. Meðfylgjandi eru m.a. um 40 diskettur með ýmsum forritum fyrir CBM og Basic. Gott verð. Uppl. í síma 94-4554 eftirkl. 20. Nýir leikirí Amstrad og Spectrum, opiö til kl. 16 laugardag. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Ferðatölva, Bondwell 12, 64 kb minni, 2X180 kb diskettudrif, CP/M kerfi, ásamt forritum, M-Basic, Wordstar, Calstar, Datastar, Report- star. Verð kr. 25.000. Simi 82402 e. kl. 19. Seljum I dag Saab 99 GL érg. 196U, ira u,.., rauflur, bainskiptur 4ra gíra, ak- inn 63 þús. km. Góflur bíll. Saab 96 árg. 1980, 2ja dyra, brúnn, akinn 60 þús. km. Góflur bill mefl sumar- og vetrardekkjum á felgum á góflu verði. Saab 99 GL árg. 1983, 4ra dyra, rauður, beinskiptur, 5 gira, ekinn aðeins 31 þús. km. Mjög fallegur bill, skipti á ódýrari. Saab 99 GL árg. 1981,4ra dyra Ijós- blár, 4ra gira, beinsk. með lituðu gleri, rafmagnsspeglum og vand- aðri innréttingu, ekinn aðeins 47 þús. km. Skipti á ódýrari. Saab 900 GL árg. 1983, 4ra dyra, Saab 900 GL árg. 1984, 4ra dyra. Ijósblár, 4ra gira, beinskiptur. Mjög fallegur bill, ekinn aðeins 41 þús. km. Skipti á ódýrari mögu- leg. blágrár, sjálfsk., vökvastýri, litað gler, sóllúga, rafmagnslæsing á hurðum, extra vönduð innrétting, ekinn aðeins 27 þús. km. Skipti á ódýrari möguleg. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 13-17 TÖGGURHR UMBOÐ FYRÉR SAAB OG SEAT BÍLDSHÖFEÁ16. SlMAR 81530-83104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.