Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Síða 37
DV. LAUGARDAGUR23. NOVEMBER1985. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Reglusöm hjón óska eftir 2— 3 herbergja íbúö í 3 mánuöi frá 1. des. nk. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 38261. íbúð með húsgögnum. Finnskur sendikennari við Háskóla Is- lands óskar eftir einstakbngs- eöa 2ja herbergja íbúð með húsgögnum til leigu, helst í nágrenni viö Háskólann. Uppl. í síma 15944, laugardag og sunnudag kl. 15—17 og mánudag— föstudagkl. 10—16. 3— 4 herbergja íbúð óskast frá 1. júní á Suðurnesjum eöa í Þor- lákshöfn. Leigutími 2 ár. Mánaðar- greiðslur. Uppl. í símum 96-26564 og 96- 24472 e.kl. 20. Framhaldsskólakennari óskar eftir aö taka á leigu einstaklings- eöa litla tveggja herbergja íbúö frá ára- mótum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35219. ___________ Reglusamt par i háskólanámi óskar eftir lítilli íbúö til leigu. Uppl. í síma 41982. Öskum eftir 3ja herbergja íbúö strax, erum 3 utan af landi. Reglu- semi og skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 10439. 2ja—4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, þarf þó ekki aö vera laus fyrr en um áramót. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Einungis góö íbúö kemur til greina. Frekari upplýsingar veitir Jóhann í síma 77766. s.o.s. Erlend kona með barn óskar eftir ódýrri íbúö nálægt Landakotsskóla. Uppl. í síma 31748 og 616948. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 25881 eftirkl. 17 (Ásta). Prúður og geðgóður karlmaöur á miöjúm aldri, í fastri at- vinnu, óskar eftir herbergi til leigu. Góðri umgengni og reglusemi lofað. Uppl. í síma 20412. Húseigendur athugið. Viö útvegum leig jendur fljótt og örugg- lega, áhersla lögö á trausta og vand- aöa þjónustu. Trygging hjá traustu tryggingafélagi í boöi. Opiö þriöjud., miövikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, 10—12 laugard. IH þjónustan, leigu- miölun, sími 36668. Atvinnuhúsnæíði Skrifstofu- og lagerhúsnæði óskast, ca 100—150 ferm. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—513. 175 ferm húsnæði til leigu fyrir hreinlegan iönað eöa heildversl- un. Sími 78897. Hafnarfjörður. Oska eftir að taka á leigu iðnaðarhús- næði eöa bílskúr, 40—70 ferm, undir léttan iönaö. Uppl. í síma 53814. Við Laugaveginn. Til leigu húsnæði, til dæmis fyrir jóla- markaö, leigist í mánuö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-374 Skrifstofuherbergi óskast í miðborg Reykjavíkur, þarf ekki aö vera stórt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-899. Atvinna í boði Starfsmaður óskast til prentsmiðjustarfa. Anilín prent hf., Hofi, Seltjarnarnesi, sími 15970. Ráðskona—sveit. Ráöskona óskast á sveitaheimili á Suö- urlandi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-403. Sölumaður óskast tímabundið í hálft starf. I starfinu felst aö bjóöa vörur í gegnum síma. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf send- ist DV merkt „489” fyrir hádegi miðvikudaginn 27.11. Rafvirkjar og iönfræöingar óskast. Uppl. í síma 81775. Rafstýring hf. Kona óskast til að annast fámennt heimili í Reykjavik. Uppl. í síma 19198. Sölufólk óskast til aö selja plaköt um land allt. Góð sölulaun. Uppl. í síma 14728. Vanan beitningamann vantar á 200 lesta línubát sem fer á úti- legu frá Grindavík. Sími 92-8086 og hjá skipstjóra 99-8314. Atvinna óskast 19 ára piltur óskar eftir vinnu sem fyrst, hefur unniö margvísleg störf. Uppl. í síma 42724. 21 árs stúlka, nýkomin úr enskunámi í Bandaríkjunum, óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76224. 22 ára gamall maður óskar eftir góöri framtíöarvinnu. Allt kemur til greina. Sími 81028. Getur byrjað strax. Ungur karlmaöur óskar eftir vel laun- aöri atvinnu á höfuöborgarsvæðinu. Margt kemur til greina. Sími 81078. Barnagæzla Óska eftir barngóðri konu til aö gæta 4ra mánaöa gamals drengs eftir hádegi, helst í Fífuseli eöa ná- grenni. Uppl. í síma 72471. Ef þú hefur gaman af börnum og ert auk þess reiöubúin aö sinna léttum heimilisstörfum má vera aö hér sé eitthvað fyrir þig. Starfiö felst aöallega í umsjón með þremur börnum á aldrinum 8 mánaöa, 5 ára og 8 ára. Fjölskyldan býr í nýju einbýlis- húsi í Breiöholti og öll aðstaöa er mjög góö. Æskilegur aldur er frá 25—60 ára. Viðkomandi má hafa meö sér barn. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu Liösauka, Skólavöröustíg la, frá kl. 9— 15. Sími 621355. Langholtsvegur. Tek börn í gæslu. Sími 39497. Einkamál Ungur piltur óskar eftir aö komast í kynni viö mann eöa pilt með félagsskap í huga. Svör send- ist DV merkt „X—4” fyrir 30.11. Contact. Konur á aldrinum 58—70 ára óska eftir að kynnast karlmönnum á svipuöum aldri meö vináttu og hjónaband í huga. Skrifiö til Contact, pb. 8406, 128 Reykjavík. Myndarlega karlmenn á aldrinum 20—40 ára langar til að kynnast stúlkum á svipuðum aldri meö vináttu og hjónaband í huga. Skrifiö til Contact pb. 8406,128 Reykjavík. Meðleigjandi — sambúð. Maöur um fertugt óskar eftir aö kynnast konu sem vildi taka þátt í heimilishaldi. Æskilegur aldur 25—40. Ibúö fyrir hendi. Uppl. sendist DV fyrir 1. des. merkt „Gagnkvæmttraust”. Ýmislegt Tökum að okkur að teikna, hanna og innrétta blómabúðir. Uppl. í síma 994562 og 994663 eftir kl. 20. Draumaprinsar, Gleddu drottningu drauma þinna. Nú fást þeir aftur, ýmsar geröir og stillingar. Fáöu sendan vöruUsta, kr. 300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Fariö verður með aUar pantanir sem trúnaöarmál. Sendist KJ Box 7088,127 Reykjavík. yið leigjum AP bílasíma í 1 dag eöa lengur, vetrarkjör á 60 daga leigu 190 kr. sólarhringurinn. Bíla- síminn sf. hjá Donald, Sundlaugavegi, sími 82381. ../jíi&ú&séAhz Hárlos — byrjandi skalli? Erum meö mjög góða formúlu til hjálpar í sUkum tilfellum. Skortur á næringarefnum getur orsakað hárlos. Viö höfum réttu efnin. Hringiö eftir frekari upplýsingum. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Kennsla Kenni ensku, einkatímar. Uppl. í súna 31746. Skemmtanir Ljúft, létt og fjörugt! Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa ög „singalong” tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og f jörugt! Fastir viðskiptavinir athugiö: Bókanir eru þegar hafnar á jólatrésskemmtanir, áramótadans- leiki, árshátíöir og þorrablót 1986. Sum kvöldin anna ég ekki eftirspurn þó ég geti verið á 6 stööum samtímis. Vinsamlegast pantiö því feröa- diskótekiö í tíma í síma 50513 eöa 002 (2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf., ferðadisktótek. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aö- stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóii. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiöslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímaf jöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóh og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag Íslands auglýsir. Guöbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. GunnarSigurðsson, Lancer. s.77686 Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 ’85. s.81349 Siguröur S. Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort’85 s. 671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s. 76541 Snorri Bjarnason, s. 749775 Volvo 360 GLS '85 bílas. 002-2236. Jón Haukur Edwald s. 31710,30918 Mazda 626 GLS ’85 33829. GuömundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760 OlafurEinarsson, Mazda 626 GLX ’85. s. 17284 Guömundur H. Jónasson, Mazda 626. s.671358 Geir P. Þormar, Toyota Crown. s. 19896 Guðmundur H. Jónsson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin biö. ÖkuskóU, ÖU prófgögn. Aðstoða við endurnýjun eldri ökuréttinda. Tkna- fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni aUan daginn. Góö greiöslukjör. Sími 671358. Ökukennsia-bifhjólakennsid. Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan ;hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. Greiöslukortaþjónusta. ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 '86, R 4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóU og prófgögn ef óskað er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lágmarkstímar. Magnús Helga- son, sími 687666 , bílasími 002, biöjiö um2066. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en veriö hefur miöað við hefö- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. HaUdór Jónsson, sími 83473. Líkamsrækt Jólatilboð Sunnu til 10. des. er 10 tímar á kr. 750 og 20 tímar á kr. 1.200. Eins og allir vita þá pössum viö upp á perurnar, höfum fjölgaö ljósa- bekkjum, hreinlæti í fyrirrúmi. Sunna, Laufásvegi 17, sími 25280. Afró, Sogavegi 216. Frábærar JK perur í öllum bekkjum. Á snyrtistofunni er opið á kvöldin og á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Snyrti- og sólbaðsstofan Afró, sími 31711. Sólbær, Skólavörðustig 3. A meöan aðrir auglýsa bekki leggjum viö áherslu á perurnar okkar því þaö eru gæði þeirra sem málið snýst um. I dag eru þaö Gold-Sonne perurnar sem lallir mæla meö. Pantiö tíma í síma j26641. Sólbær. Sumarauki i Sólveri. Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opið virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóöum þaö sem engrn önnur stofa býöur: 50% meiri árangur í 36 viðurkenndum spegla- perum, án bruna. Reyniö þaö nýjasta í Solarium. Gufubaö, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Meiriháttar jólatilboð frá 14/11—31/12, 20 tímar á aðeins 1000, 10 tímar 600, 30 mín. í bekk gefa meiri árangur. Seljum snyrtivörur í tískulitunum. Veröið brún fyrir jólin. Holtasól, Dúfnahólum 4, simi 72226. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góöan árangur. Viö notum aöeins speglaperur meö B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B-geisl- un), infrarauöir geislar, megrun og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir eftir notkun. Opið mánudaga—föstudaga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið morgunaf- sláttinn. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Ströndin, Nóatúni 17. Bjóðum 15% afslátt af 12 tima kortum til 10. desember. Þú getur valiö um 3 tegundir af sólarbekkjum. Veriö vel- komin. Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Þjónusta Rafvirkjaþjónusta dyrasímalagnir, viögeröir á dyra- símum, loftnetslögnum og viðgerðir á raflögnum. Uppl. í sima 20282 e.kl. 17. Múrverk, flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgeröir, steypu, steinahleöslur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, sími 19672. Pipulagnir. Tek aö mér flestallar pípulagnir, viö- geröir og breytingar. Uppl. í síma 671373. Málningarþjónusta. Losniö viö jólahreingeminguna. Látiö okkur mála. Fljót og góö þjónusta. Notum aöeins viðurkennd efni. Pantiö tímanlega. Uppl. e. kl. 18 í síma 76316 og 641138. 2 vanir húsasmiðir meö meistararéttindi geta tekiö að sér verkefni úti eða inni. Simi 71436 og 666737. Tveir samhentir trésmiðir geta bætt viö sig verkefnum. Leggjum parket og önnumst alla almenna tré- smíðavinnu. Uppl. í síma 672057 og 641309. ísskápaþjónusta Hauks. Geri viö frystikistur og kæliskápa á staönum. Gef tilboð í viögerö að kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymið auglýsinguna. Sími 32632. Málningarvinna. i Tökum að okkur alla málningarvinnu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins - fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á virkum dögum og allar helgar. Viltu innrammað oliumálverk á krónur 1—3 þús., sent þér í póstkr. innan eins mán. Fyrir- mynd, kort, ljósm., lagt í Ármúla 25, pósthólf 8764,128 Reykjavík. Dyrasimar — loftnet — þjófavarna- búnaður. Nýlagnir, viðgeröa- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viövör- unar- og þjófavamabúnaði. Vakt allan .sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Innheimta. Innheimtum vanskilaskuldir fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem reikninga, víxla, innstæðulausar ávisanir o.fl. Traust þjónusta. Opiö þriöjud., miövikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13-17, laugard. kl. 10-12. IHþjónustan, innheimtuþjónusta, veröbréfasala, Síöumúla 4,2. hæð, simi 36668. Múrviðgerðir, sprunguviögeröir, mótarif. Tökum aö okkur allar múrviðgerðir og sprungu- viögeröir, einnig mótarif og hreinsun, vanir menn, föst tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 42873. Kjötiðnaðarþjónusta. Urbeinum stórgripakjöt, hökkum og pökkum í frystikistuna, 1. flokks vinna. Laugarás, símar 35570 og 82570. Jólin nálgast, eflaust margt sem þarf aö gera, nýjar innréttingar, huröir, parket, panel- klæöningar, gluggar og glerísetning eöa hvaö sem er. Látið fagmanninn vinna verkiö. Sími 83869. | Hreingerningar Ásbarg. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Ath. allt handþvegiö, vönduð vinna, gott fólk. Tökum einnig teppahreinsan- ir. Símar 78008,20765 eöa 17078. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum og stofn- unum. Góð þjónusta, vönduö vinna. Uppl. í sima 12727 og heimasíma 29832. Verkafl hf. Teppahreinsun. Tek að mér hreinsanir á teppum meö kraftmikilli teppahreinsivél sem skilar teppunum svo til þurrum. Gerum tilboö ef óskaö er. Valdimar, sími 78803. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð meö mottu- hreinsunina. Móttaka og upplýsingar í; síma 23540.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.