Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Qupperneq 39
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. 39 Sóknarpresturinn, Geir Waage, vifl likan að fyrirhugaðri kirkju í Reykholti. Borgarfjörður: MENNINGARÁTAK Á REYKHOLTSSTAÐ — ný kirkja og Snorrastof a byggð Frá Snorra Kristleifssyni, fréttaritara DVíBorgarfirði: Ákveðið er að ný kirkja verði reist á sögustaö Snorra Sturlusonar, Reyk- holti. Mun hún leysa af h'ólmi kirkju sem smíðuð var á árunum 1886—87. Það var síðsumars ’83 að endanleg ákvörðun var tekin um hvort gamla kirkjan skyldi endurbyggð, eða byggð ný. Síðari kosturinn var valinn og var húsameistara ríkisins falið að gera frumtillögur að hinni nýju byggingu þar sem lagt yrði áhersla á aö hún bætti aöstööu safnaöarins, auk þess að þjóna sögu staöarins. Frumteikningar og líkan húsameist- ara voru síðan lagöar fyrir aðalsafn- aðarfund nú í vetrarbyrjun. I þeim er gert ráð fyrir hliðarbyggingu við kirkj- una sem nefnd hefur verið „Snorra- stofa”. Er henni einkum ætlað að minna á sögu staðarins og greiða fyrir móttöku gesta, sem árlega sækja Reykholt, þúsundum saman. Einnig hafa komið fram hugmyndir um að hýsa þar bókasafn sveitarinnar. Var hugmyndum þessum yfirleitt vel tekið og samþykkt að haldið skyldi áfram hönnun kirkjunnar og leitað leiða til fjármögnunar. Það er mál gesta sem sækja Reyk- holt heim að þar sé fátt að skoða sem minnir á forna frægð staðarins. Byggja menn því vonir á að hér sé komið frumkvæði að úrbótum þar um, enda varla til mikils ætlast að hægt sé aö berja augum svo sem eitt eintak af Snorra-Eddu. Gamla kirkjan er bárujárnsklœtt timburhús. Stjórn Sjómannaf élags Reykjavíkur sjálf kjörin Framboðsfrestur rann út hjá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur 20. nóvemb- ersl. Aðeins barst einn listi, listi stjómar og trúnaðarmannaráðs félagsins, og AF HVERJU Hækkun iðgjalda lífeyrissjóðanna: Iðgjald á öll laun líklegt Nú þykir ljóst að iðgjöld lífeyris- sjóðs verða að hækka. Um slíkt verður væntanlega samiö í kjarasamningum aðila vinnumarkaðarins og líklegt að hækkunin verði í áföngum. Astæöan fyrir hækkun er m.a. sú að lífaldur er lengri og einnig að ýmis ný bótaákvæði hafa komist í framkvæmd. Iögjöld hafa fram að þessu verið tekin af dagvinnutekjum. Nú eru uppi hugmyndir um að taka þau af öllum launum. Það er reyndar þegar gert hjá verslunarmönnum. Þó er miðað við ákveðiö hámark. Hversu mikið verður að hækka iðgjöldin fer eftir því hver raunávöxtun sjóöanna er. Raunávöxtun er miðuð við ávöxtun umfram kaupmáttaraukninguna. Ef miöað er við 2 prósent ávöxtun verða iðgjöld aö hækka í 13,6 prósent úr 10 prósentum. Hins vegar, ef aöeins er miöað við 0 prósent ávöxtun, yrðul iðgjöld aö hækka í 25 prósent eða nm 150 prósent. -APH. Viö stuðningsmenn Guðmundar Hallvarðssonar, formanns Sjómanna- félags Reykjavíkur, hvetjum ykkur til að tryggja honum öruggt sæti I borgar- stjórn. Guðmundur er varaborgarfulltrúi, varaformaður hafnar- stjórnar, stjórnarmaður í Sjómannasambandinu og fulltrúi fyrir félag sitt f miðstjórn ASÍ. bá á hann einnig sæti í stjórn Sjómannadagsráðs og Hrafnistuheimilanna. FULLTRÚI SJÁVARÚTVEGS SIGLINGA OG FÉLAGSMÁLA Á ERINDI í BORGARSTJÓRN STUÐNINGSMENN. varð því sjálfkjörinn. Kjörtímabilið er næstu tvö ár. Stjómina skipa eftirtaldir menn: Formaður Guðmundur Hallvarðsson, Stuölaseli 34. Varaformaður Rafn Ólafsson, Flúðaseli 74. Ritari Pétur Sigurðsson, Goðheimum 20. Gjaldkeri Jónas Garðarsson, Vesturási 25. Vara- gjaldkeri Birgir Björgvinsson, Fjarð- arseli 30. Meðstjómandi Skjöldur Þor- grímsson, Skriðustekk 7. Meðstjóm- andi Erling Guðmundsson, Boða- granda 7. Varmaður Magnús Jónsson, Langholtsvegi 163. Varmaður Jón Helgason, Hörðugötu 7. Varamaður Bárður Sigurðsson, Stífluseli 8. Guömundur Hallvarðsson hefur verið formaður félagsins frá 1978. Hann á sæti í stjórn sjómannadags- ráðs, Sjómannasambands Islands og miðstjórn Alþýðusambands Islands fyrir félag sitt. Þessi frábæri myndaflokkur er væntanlegur á myndbandaleigur í dag. m m i n n m D Myndaflokkur á 3 spölum Byggður á samnefndri metsölubók eftir \ Jeffrey \ Archer \[ jí • [% 1. HLUTl Aðathiutverfc: y^*-"**^ Pcter Strauss, f P Sara Nci! f Z/ »8 \ ' Venmica llaracl \ V *em K*te K*ot \ ÍSLENSKURTEXTI VIDEO Aðalhlutverk: Peter Strauss - „Gæfa ö? gjÖFVuleitó" Sumir hlutir mæla Sam Neill - „Njósnarinn Reilly“ « - • -,«• Veronica Hamel - „Hill street Blues“ meo ser sjamr Fred Gwynne - „Cotton Club“ ÞESSI MYNDAFLOKKUR ER EINN ÞEIRRA Góða skemmtun! Dreifing Tefli hf., Síðumúla 21, Reykjavík Sími 686250 TEFLI VIDEO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.