Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER. 41 Nýjar bækur Hitmiiigjii draumar Hamingjudraumar Ný ástarsaga eftir Bodil Forsberg Út er komin hjá Hörpuútgáfunni á Akra- nesi 17. bókin eftir Bodil Forsberg. Þessi nýja ástarsaga heitir Hamingjudraumar. Tviburasysturnar Linda og Heidi voru sautján ára og eins likar og tveir vatns- dropar. Þær ólust upp á barnaheimilum og dreymdi um hina miklu hamingju sem biði þeirra þegar þær losnuðu þaðan en þá skildu leiðir. Lindu var komið í fóstur hjá Karlsen garðyrkjumanni en Heidi hjá hinum „sómakæra" sóknarnefndarmanni, Kristni Mörk. í tvö ár hafði hún kvalist af angist og ótta daga og nætur. Enginn trúði henni þegar hún sagðist óttast stjúpa sinn, „heiö- ursmanninn" Kristin Mörk. „Þvaður," sagði fólk. „Enginn trúir sliku um hinn góða stjúpa þinn, göfugasta manninn i sýslunni! Varastu að koma af stað slúðri!" Að lokum sá hún enga aðra undankomu- leið en fótta. „Flýðu,“ sagði rödd innra með henni, „flýöu, áður en það veröur of seint." Hún ákvað að hlýða þessari rödd. En framundan bíða óvænt atvik - ástin með öllum sínum dásemdum, en lika undirferli og erfiöleikar. Ástarsögur Bodil Forsberg valda ekki vonbrigðum. Hamingjudraumar er 183 bls. Skúli Jens- son þýddi bókina. Prentun og bókband annaðist Prentverk Akraness hf. JÓN Í&FFLB GÓÐA SKEMMTUN GERA SKAL Góða skemmtun gera skal Tómstundagaman fyrir alla aldurshópa Hörpuútgáfan á Akranesi sendir nú frá sér nýja leikja- og skemmtibók eftir Jón Kr. isfeld. í þessari bók eru leikit af ýmsu tagi, leikrit, gátur, spilagaldrar, spilaspá, hug- lestur, töfrabrögð, skritlur, spurningaieikir o.fl. Þetta er handhæg skemmtibók fyrir samkvæmi i heimahúsum, skóla, félaga- samtök og einstaklinga. Þessi nýja leikja- bók er með svipuðu sniöi og leikjabókin vinsæla, Leikir og létt gaman, eftir séra Svein Víking, sem margir þekkja. Þessi bók er sannkallað tómstundagaman fyrir alla aldurshópa. Góða skemmtun gera skal er 104 bls., prentúð og bundin i Prentsmiðjunni Odda hf. Teikningar i bókinni eru eftir Ragnar Lár. Kápu geröi Jean Pierre Biard. bp búið að stilla Ijðsin? yUMFERÐAR RÁÐ BRAUTARHOLTI 33 - SIMI: 6212 40 MMC L 300 minibus órg. 1383, skinn 30.000 km. Verð 420.000, hvitur. MMC Pajero órg. 1983, ekinn 38.000 km. Verfl kr. 640.000, rauflur, bensin. Audi órg. 1979, ekinn 84.000 km. Verfl kr. 230.000, grœnn. Mazda 628 órg. 1981, ekinn 89.000 km. Verfl kr. 285.000, grænn, sjólf- skiptur. Daihatsu Charade órg. 1983, 4ra dyra, ekinn 14.000 km. Verfl kr. 290.000, rauflur. MMC. Cott liLX árg. 1981, sjálfsk. rauðsans, 5 dyra. Verð kr. 240.000. Mikið úrval nýlegra bila ó staðnum. RÚMCÓÐUR SÝNINCARSALUR — REYNDIR SÖLUMENN — OPIÐ: Mánud.—föstud.kl. 9.00—19.00. Laugard. kl. 10.00—19.00. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Hamraborg24 — hluta —, þingl. eign Kristinar önundardóttur, fer fram aö kröfu skattheimtu rikissjóös í Kópavogi og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Áslandi 12, Mosfellshreppi, tal. eign Kristins Guðmundssonar,, fer fram eftir kröfu Guömundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 99. og 101. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hagalandi 6, Mosfellshreppi, tal. eign Stólpa hf., fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 16.15. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Víghólastig 3, þingl. eign Astu Sigtryggsdóttur, fer fram að kröfu Guöjóns Steingrímssonar hrl. og Guöjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Til sölu Dodge Power Wagon árgerð 1979, ekinn 23 þús- und. Bíll með ótrúlegum aukabúnaði. BÍLATORG NÓATÚN 2 —SÍMI 621033 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK 24. OG 25. NÓVEMBER 1985 ÁFRAM Viö skorum á allt Sjálfstæðisfólk aö kjósa HILMAR GUDLAUGSSON í 4. sæti í prófkjöri flokksins og tryggja þar meö áframhaldandi veru hans í borgarstjórn Reykjavíkur SÍMIÁ SKRIFSTOFU STUDNINGSMANNA HILMARS ER 33144 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101. 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Digranesvegi 94, þingl. eign Elíasar B. Jóhannssonar, ferfram aö kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101. 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Kársnesbraut 38 — hluta —, tal. eign Maríu Guðrúnar Walters- dóttur, fer fram aö kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Bæjarsjóös Kópavogs og Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 80. og 82. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Ástúni12 — hluta —, tal. eign Bjargar Guömundsdóttur, fer fram aö kröfu Bæjarsjóös Kópavogs, Þorvaldar Lúövíkssonar og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetinn I Kópavogi. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.