Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Side 48
m FRÉTTASKOTIÐ Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu aða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sam birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1985. Arnarflug íkröggum? Rekstrarafkoma Amarflugs á þessu ári er mun verri en áætlanir geröu ráð fyrir. Samkvæmt heimUdum DV var tap félagsins á fyrri helmingi ársins um tvær milljónir dollara eða um 80 milljónir islenskra króna. Sumarmánuðimir em þó sá árstími sem mestu ræður um hag félagsins. Uppgjör fyrir fyrstu niu mánuði ársins mun verða kynnt stjóm félagsins í byr Jun næsta mánaöar. Amarflug hefur átt i greiðsluerfið- leikum undanfama mánuði. Félagið tók að sér umfangsmikið pílagríma- flug seinni hluta sumars en ekki hefur frést hver útkoman varð af því verkefni. -KMU. Skaftá kyrr- — um 85% í eigu launþega, af gangurinn f eigu sjóða Sparifé landsmanna er nú áætlað teknar saman í Seðlabankanum ný- 80—90% beint eöa óbeint, hitt er í eigu svo um heildarsparnað í þjóðfélaginu. vera um 60 milljarðar króna. Þar að lega. Viö þær er bætt hér áætlun um sjóða. Þar með er ljóst að vaxta- Sé talinn með sá spamaður sem lagður auki er eigið fé innlánsstofnana veru- spamað bundinn á verðbréfamark- breytingar hafa gríðarleg áhrif á er fyrir sem eignaaukning hefur heild- legt. Það var 14 milljarðar um áramót. aðnum. Þannig eru spariinnlán um 32 almenn kjör í landinu. Breyting um arsparnaður farið hraðminnkandi að Peningalegur spamaöur er því milljarðar, í spariskírteinum rikis- einn af hundraði á vöxtum undanfömu. A móti minnkandi samtals um 74 miiljarðar. Það er sjóðs og happdrættisbréfum um 5 verðtryggöra lána flytur til 600 millj- heildarspamaöi hafa komiö erlendu 72,4% af landsframleiðslu. Peninga- milljarðar, í lífeyrissjóðunum um 20 óniráári. lánin, sem nú eru allt og alla lifandi að legi spamaöurinn hefur aukist árlega, milljarðar og á verðbréfamarkaðnum drepa. úr 49% af landsframleiðslu 1980. 1,5—2,0milljaröar. Þótt peningalegur spamaður hafi -HERB. Þessar upplýsingar hafa verið Af þessu fé er talið að launþegar eigi aukist stöðugt undanfarin ár er ekki 1 I i * 3 i ! i sett í Ant- werpenhöfn Skaftá, áður í eigu Hafskips og nú í eigu Islenska skipafélagsins hf., var kyrrsett við komuna til Antwerpen í Belgíuigær. Þetta var gert með dómsúrskurði vegna krafna sem skipaafgreiöslu- fyrirttídð Antigoon telur sig eiga á hendur Hafskips. Nú er málum hins vegar háttað þannig að Skaftá er ekki lengur í eigu Hafskips og úrskurðurinn því ekki gildur. Lögmenn kröfuhafa Hafskips, bæði í Danmörku og Þýskalandi, hafa þegar hætt við kyrrsetningaraðgerðir að fengnum skýringum og tekið þær fullgildar. Sá lögmaður sem fjallar um þetta mál á vegum skipafélagsins í Antwerpen hefur þegar gert aðilum grein fyrir mögulegum skaðabóta- kröfum Islenska skipafélagsins á hendur skipaafgreiðslunni fyrir aö stoppa skipið. Búist er við að málið leysist þegar fullnægjandi skýringum hefur verið komiö til réttra aðila. Þó er talið að það verði ekki fyrr en á mánudag. APH LOKI Ætli þeir hafi taiið þessa óveru á heftinu mínu með? 50 böm getin með tækni- frjóvgun Yfir 50 íslensk böm eru nú í landinu sem getin hafa verið með tæknifrjóvg- un, langflest með sæði óþekktra manna. Þetta kemur f ram í greinargerð með þingsályktunartillögu sem lögö hefur verið fram á Alþingi. Ályktunin kveður á um að réttaráhrif tæknifrjóvgunar verði könnuö. Skorað er á dómsmála- ráöherra að skipa fimm manna nefnd i verkið og gera tillögur um hvernig réttarstaða aðila verði ákveðin. Flutningsmenn eru þingmenn úr öllum flokkum. I greinargerðinni kemur fram að aðgeröir sem þessar hafa aðeins verið gerðar á konum sem eru giftar og með skriflegu samþykki eiginmanns. Ástæðan fyrir því sé að samkvæmt lögum er eiginmaöur konu faðir barns hennar nema það sé ve- fengt. En sú spurning hlýtur að vakna hver réttarstaða aöila sé ef til ve- fengingar kemur, t.d. við skilnað eða í erfðamáli. Á þetta hefur ekki reynt og engin lög til um þetta ef ni. -APH. Reykjavík: Prófkjör : Sjálfstæðis- i f lokksins tvo næstu daga Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar fer fram á sunnudag og mánudag. A sunnudag verður kosið á fjórum stöðum; A Hótel Sögu fyrir þá sem búa vestan Rauðarárstígs og Suðurgötu. I Valhöll fyrir þá sem búa austur að Elliöaám. I Gerðubergi fyrir Breiðholtsbúa og í Hraunbæ 102 fyrir þá sem búa á þeim slóöum. A mánudag fer kosning aðeins fram í Valhöll. -APH. I Slökkvilið Reykjavikur var kallað að húsi Framkvæmdastofnunarinnar i gærdag kl. 13.30. Þá lagði reyk frá fölsku lofti í anddyri hússins. Grunur leikur á að kviknað hafi i út frá rafmagni. Slökkviliðsmenn höfðu snör handtök. Þeir rufu gat á loftið og höfðu heppnina með sér. Hittu beint á þann blett þar sem eldurinn kom upp. Það þurfti ekki að nota vatn við slökkvistarfið. Kolsýra nægði til að slökkva. Slökkviliðs- mennirnir söguðu siðan grindina úr loftinu og slökktu i henni utanhúss. Starfið gekk fljótt fyrir sig. Slökkviiiðsmennirnir voru komnir aftur á Slökkvistöðina kl. 14.30. -SOS/DV-mynd S. HLUTAFÉ ÍSLENSKA í200 MILUÓNIR A hluthafafundi Islenska skipa- verið að undirbúa samvinnu við aðra beðnir að taka þátt í þessu átaki. félagsins í gær var heimilað að auka aðila eöa aörar leiðir til reksturs á I gærkveldi var jafnvel búist við að hlutafé félagsins í 200 milljónir Islandssiglingum sem til greina fundir yrðu með aðilum frá króna. kama. Sambandinu og Islenska skipafélag- Upphaflega var hlutafé félagsins 1 Þá eru aðilar sem lýst hafa áhuga inu. Þá er einnig stefnt að því að milljón króna. I tilkynningu frá sínum á eflingu Islandssiglinganna niðurstöður þessara viðræðna fáist skipafélaginu segir að með þessu sé og þjónustu viö íslenskt athafnalíf um helgina. APH m íSKú,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.