Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Qupperneq 2
2
DV. LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986.
Flugumferdarstjórar
erfíðir í gegnum árin
á Akureyri, Egilsstöðum og í Vest- landsdeild sé vakt mönnuð með
mannaeyjum vegna ágreinings um aðeins tveim mönnum.
greiðslur. 1979: FÍF neitar breyttu vaktafyrir-
1977: Yfirvinnubann. komulagi (styttri vöktum en 12
1978: FÍF hótar að félagar þess klst.).
Frá flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli.
Pétur Einarsson flugmálastjóri
hefur tekið saman lauslegt yfirlit
um aðgerðir stéttarfélags flugum-
ferðarstjóra síðastliðin þrjátíu ár
og aðeins þær sem skj alfestar eru.
Samantekt flugmálastjóra birtist
hér:
1955: Félag íslenskra flugumferðar-
stjóra stofnað.
1956: Aðgerðir vegna vaktaálags
og fleira. Allir sögðu upp. Samið á
síðustu stundu.
1968: Ákvörðun ráðherra, að setja
á 8 tíma vaktir, hafnað. Stjórnvöld
fylgdu málinu ekki eftir.
1969: FÍF bannar meðlimum sínum
að vinna störf flugumferðarstjóra,
sem hærra eru launaðir, án auka-
greiðslu.
1970: Aðgerðir til þess að bæta kjör
flugumferðarstjóra almennt.
Meirihluti krafna öryggiskröfur.
Fylgt eftir með uppsögnum allra
flugumferðarstjóra.
1970: Málaleitun flugmálastjórnar
hafnað um fækkun starfsmanna í
turni á tímabilinu frá 19.30 til 23.
1971: Ekki fallist á ákvörðun flug-
málastjómar um fjölda starfs-
manna á vakt. Flugmálasjtjórn gaf
eftir.
1972: Hótun um vinnustöðvun 17.
júní vegna kjaramála. Um samdist
í tíma.
1974: FlF krefst aukins mannafla á
vakt. Gefur upp lágmarksfjölda á
vakt og fellst ekki á að menn séu
tekr.ir af vakt til annarra starfa.
1975: FÍF krefst að ekki verði
hringt í félagsmenn til aukavakta
frá klukkan 23 til 10.
1975: FÍF lýsir yfir yfirvinnubanni
félaga sinna.
1975: FÍF hótar að kennsla verði
lögð niður frá 1. maí hafi ekki
samist um greiðslur.
1975: Einhliða tilkynning frá FÍF
um hvemig manna skuli vaktir.
1976: Hótun FÍF um að aukavinna
verði ekki unnin á sumartímabil-
inu nema um hana verði sérstak-
lega samið.
1976: Krafa FÍF um mönnun vakta.
Mikil togstreita. Yfirvinnubann.
1977: Svar FÍF vegna ákvörðunar
flugmálastjómar um vaktaskipan:
„Verði ekki samið hið bráðasta má
búast við að öryggis vegna verði
flugumferðarstjórar að taka úr-
lausn þessara mála einhliða í sínar
hendur.“
1977: Flugturnsþjónusta skert frá
klukkan 19.30 til 7.30 á Reykjavík-
urflugvelli.
1977: Starfsmannafundur sam-
þykkir að unnið verði á fjórskipt-
um vöktum þar til samið hafi verið
um greiðslur fyrir þrískiptar vakt-
ir.
1977: Hótun stjórnar FÍF að mæla
ekki með endurnýjun sumarsam-
komulags frá fyrra ári.
1977: FlF hótarstöðvun aukavinnu
vinni ekki þrískiptar vaktir og ekki
áukavinnu vegna orlofstöku néma
um semjist.
1978: FIF neitar breyttu vaktafyrir-
komulagi.
1978: FIF neitar að flugumferðar-
stjórar fari í hæfnispróf, samanber
reglugerð.
1979: FÍF tilkynnir að ACC/SSR
flugumferðarstjórar muni ekki sjá
um sfarfsþjálfun nema.
1979: FÍF hótar að loka innan-
1979: Flugumferðarstjórar á Akur-
eyrarflugvelli loka vegna óánægju
með sumarsamkomulag.
1980: Hótun um skertan þjónustut-
íma radars á Akureyri nema mann-
afla verði fjölgað.
1980: Yfirvinnubann. Stjórn FÍF
ákveður vinnutilhögun í hinum
ýmsu deildum ásamt takmörkunum
á umferð.
1980: Flugumferðarstjórar á Akur-
eyri vinna ekki yfirvinnu eftir
klukkan 20.
1980: FÍF hótar aukavinnubanni.
1980: FÍF hafnar starfsreglum um
hæfnispróf.
1981: FÍf lokar Reykjavíkurflug-
velli.
1982: Ólafur Haraldsson rekinn úr
FÍF. FÍF neitar að félagsmenn fari
yfir próf Haraldar Ólafssonar.
1982: Hótun um að flugheimildir
verði ekki veittar í Keflavík komi
Ólafur Haraldsson á vinnusvæði
flugumferðarstjóra. Ef hann geri
það kunni þjónustan við innan-
landsflug að leggjast niður að sex
klukkustundum liðnum. Að liðnum
24 klukkustundum muni þjónustan
við flug í úthafsdeild leggjast niður.
1984: Starfsþjálfunarbann FfF.
1985: Starfsþjálfunarbann,
kennslubann og félagsmönnum
FÍF bannað að taka að sér ný
starfssvið.
Flugmálastjóri segir í yfirliti sínu
að reglulegar aðgerðir á þrjátíu ára
tímabili hafi verið yfirvinnubann,
þjálfunarbann og hótanir um brott-
rekstur úr félaginu. Einn náms-
hópur hafi verið stöðvaður allt að
fjórum sinnum af FlF. Allir náms-
hópar hafi verið stöðvaðir, ein-
hvern tíma. Flestir flugurnferðar-
stjórar neiti að nota stimpilklukku
stofnunarinnar og þeir neiti að
skrá sig í vinnustöður í Reykjavík.
-KMU.
Þessi mynd er af skíðasvæðinu í Skálafelli. Á henni má sjá merktar
lyfturnar og skíðaleiðirnar í fellinu.
Skíðasvæð-
Tíðni flugumferðaratvika veldur þungum áhyggjum:
Flugumferðarstjórar
staðið í vegi fyrir
úrbótum í öryggisátt
Tíðni fiugumferðaratviRa, þar sem
hætta hefur skapast á árekstri flug-
véla eða bil milli þeirra verið minna
en reglur kveða á um, hefur valdið
íslenskum flugmálayfirvöldum
þungum áhyggjum.
„Rannsóknarnefndir hafa gert til-
lögu til úrbóta í hverju tilfelli og
hefur verið reynt af öllum mætti að
fylgja þeim. Afstaða félags íslenskra
flugumferðarstjóra hefur þó einatt
valdið miklum vandræðum við að
koma á nauðsynlegum endurbótum,“
segir í fréttatilkynningu frá Pétri
Einarssyni flugmálastjóra.
„Úr niðurstöðum rannsóknar-
nefnda má lesa að námi, þjálfun og
skipulagi sé ábótavant í flugumferð-
arþjónustu. Yfirmenn flugumferðar-
þjónustu hafa fjallað um þennan
vanda um áratugi og sett fram
ákveðnar tillögur sem hafa margar
komið til framkvæmda en margar
verið stöðvaðar af stéttarfélagi ís-
lenskra flugumferðarstjóra," segir
flugmálastjóri.
-KMU.
in opin
Skíðasvæðin i nágrenni Reykja-
víkur verða opin um helgina og að
sögn skíðamanna er nægur snjór í
fjöllunum.
í Bláfjöllum verða lyfturnar opnar
milli klukkan 10 og 18, laugardag
og sunnudag. Sami opnunartími er á
lyftunum í Skálafelli en í Hveradöl-
um verða þær opnar heldur lengur
eða til klukkan 20.
Miðaverð í lyfturnar er nokkuð
breytilegt. í Bláfjöllum kostar dag-
skort fyrir fullorðna 300 krónur en
150 fyrír börn. Sama verð er í Skála-
felli, en í Hveradölum 250 krónur
fyrirfullorðnaoglOOfyrirbörn. KÞ
Hættir að baka kökur
Bakaríið Brauð hf. hefur ákveðið
að hætta að baka kökur vegna þeirr-
ar ákvörðunar fjármálaráðherra að
innheimta 30 prósent vörugjald af
framleiðslu þeirra. Þess í stað hyggst
fyrirtækið flytja inn kökur erlendis
frá.
Forsvarsmenn Brauðs segja að
þessi álagning brjóti í bága við gerða
samninga um að jafna aðstöðu inn-
lends og erlends iðnaðar sem kveður
á um að íslensk bakarí eigi að fá
hráefni á heimsmarkaðsverði.
í frétt frá Brauði hf. segir að for-
stöðumenn þess harmi það að þurfa
nú að ganga í lið með aðalkeppinaut
sl. ára„ þ.e. ríkisniðurgreiddum
kökuverksmiðjum erlendis.
Eitt stærsta minnismerki íslands:
Risakýr úr bronsi
og heitir Auðhumla
—sett upp við Mjólkurstöð KEA í sumar
Frá Jóni G. Haukssyni, blaða-
manni DV á Akureyri:
Risakýr úr bronsi, unnin af Ragn-
ari Kjartanssyni myndhöggvara,
verður sett upp við Mjólkurstöð
KEA á Akureyri í sumar. Kýrin
heitir Auðhumla sem er þekkt
kýmafn úr Snorra-Eddu. Hún
verður eitt stærsta minnismerkið
sem sett hefur verið upp hérlendis.
Auðhumla verður helmingi stærri
en lifandi kýr.
Auðhumla er gjöf KEA til mjólk-
urstöðvarinnar og þar með mjólk-
urframleiðenda í Eyjafirði. Hún
er gefin í tilefni af nýju húsnæði
mjólkurstöðvarinnar sem vígt var
árið 1980.
Ragnar Kjartansson myndhöggv-
ari vann verkið uppi á Korpúlfs-
stöðum. Fyrst gerði hann afsteypu
úr gifsi og var mót tekið af því.
Eftir það var kýrin steypt í brons
í Englandi.
Auðhumla er komin til Akur-
eyrar. En hún bíður síns tíma,
verður afhjúpuð með viðhöfn 19.
júní í sumar á 100. afmælisdegi
KEA.
Fræg er Auðhumla úr Snorra-
Eddu. Táknræn merking hennar
er upphaf lífs hér á jörðu. Jörðin
var úr ís. „Þar sem hrímið draup,
varð afkýr sú er Auðhumla heitir“.
- APH