Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Willys Overland '54 til sölu. Sími 36633. Datsun 120 Y station lárg. 77 til sölu. Uppl. í sima 13734. Wagoneer árg. '74 til sölu, upphækkaöur, á nýjum dekkjum. Skipti á bifhjóli eöa bíl. Uppl. í síma 99- 3547 eftir kl. 19. Útsala. Til sölu Skodi 79, einnig 4 felgur undir Lödu og ódýrt kafaradót. Sími 73649 eftir kl. 18. Chevrolet Nova '73 til sölu, 4ra dyra, 8 cyl., 350 cub., sjálfskiptur, góö vetrardekk, skoöaður ’86, verö 90 þús. Góö kjör. Uppl. í síma 82257. Góður Land-Rover dísil árg. 71 til sölu, langur, 3ja dyra meö mæli. Uppl. í síma 31708 eftir kl. 19. Galant '77 til sölu, góöur bíll, skipti ath. á dýrari. Einnig Panther vélsleöi ’80. Uppl. í síma 99- 6458. Mazda 929 árg. '74 til söiu. Þokkalegur bíll á góöum vetrardekkj- um, skoöaöur ’86. Uppl. í síma 75679 eftirkl. 15. Lada Sport '79, gulbrúnn, ekinn 106 þúsund á vél, yfirfarinn í 100.000. Lakk gott. Verö 150.000. Skipti á ódýrari + peningar. Staðgreiðsluaf- sláttur. Sími 46794. Toyota Tercel '79, Range Rover 73, Mitsubishi Colt ’82, Fiat 125 ’82, og BMW 323i ’82, til sölu. Allt mjög góðir bílar. Uppl. í síma 83786. Tjónbill. Tilboö óskast í Toyota Crown dísil, árg. ’81, ekinn 50.000 á vél. Tilboöum sé skil- aö í lokuðu umslagi til Árna, Bílasölu Toyota, þar sem bíllinn er til sýnis, merkt „Toyota ’81”. Moskvich sendibíll árgerö ’85 til sölu, ekinn 9500 km, innréttaöur fyrir iönaðarmenn. Uppl. í síma 76882 eftir kl. 17. Takið eftir: Tveir amerískir til sölu: Ford Mustang ’80, 6 cyl., beinskiptur, og Ford Fair- mont 78, ýmis skipti koma til greina. Sími 687533. Toyota Corolla árg. '80 til sölu, toppbíll, og Citroen CX 2400 Pallas árg. 78. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 53126 eftir kl. 19. Tveir öldungar. Willys ’54 til sölu, verö 29.000, einnig Ford ’57, tilboö. Uppl. í síma 15437. Subaru '81 station, Peugeot 504 station 78, 7 manna, og Cortina 1600 76, skipti á ódýrari. Sími 620985 eftirkl. 19. 50 þús. Til sölu Wartburg ’80 í góðu standi, 10 þús. út og 10 þús. á mánuöi. Uppl. í síma 71294. Ford pickup 250 4 x 4 árg. '79 meö 6 manna húsi, 4ra gíra, bemskipt- ur, vökvastýri. Til sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni. Sími 15014. Ýmis skipti hugsanleg. Til sölu Scout '78, V8, 4ra gíra, beinskiptur, á nýjum 38,5 x 15 Mudder. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 671110. Tveir Escort, '73 og '74, til sölu. Þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 82507. Trabant '78 til sölu, mjög ódýr, sjö dekk á felgum fylgja, plús nýr geymir. Gangfær, skoöaður ’85. Tilvalinn í varahluti. Sími 31859. Pontiac Grand Prix árg. '75 til sölu, 2ja dyra, með öllu, hvítur, ek- inn 100.000 mílur. Verö 290.000. Til sýn- is að Bílasölunni Skeifunni. VWGolf GLSárg. '78, ekinn 95.000, til sölu. Nýtt lakk, reyklit- aö gler í rúöum. Uppl. í síma 10623. Toyota Hiace sendibíll árg. ’84 til sölu, drapplitaður meö gluggum, ekinn 90.000 km, nýupptekin vél, skipti á ódýrari sendibíl. Uppl. á Bílasölunni Skeifunni eða í síma 99- 3968. Cortina 1300 árg. '77 til sölu, bíll í góöu standi, ekinn aöeins 51.000. Uppl. í síma 77126 eftir kl. 19. Einn eigandi. Til sölu þokkalegur Bronco, árg. ’67, meö 3ja stafa R-númeri. Uppl. í síma 45835. Renault 12TI '78 til sölu, lakk í toppstandi, algjörlega ryölaus, mjög gott eintak. Sími 40647. GMC '78 til sölu, yfirbyggöur hjá Ragnari Valssyni, toppbíll. Sími 52590 eftir kl. 18. Lada Sport árg. '80 til sölu. Uppl. í síma 84230 og 93-5374. Range Rover '72 til sölu. Uppl. í síma 92-7248 á kvöldin. M. Benz 280 SE árgerð 76 til sölu, einn meö öllu, góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93- 1171 og á kvöldin 93-2117. Tilboð óskast í Fiat 131 árgerö 78, þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 75036 eftir kl. 20 föstudag og 13 laugardag. Staðgreitt: Öska eftir bíl, árgerö 77 eða yngri, í góðu lagi. Verö 40—50 þúsund staö- greitt. Uppl. í síma 50735. Volvo 244 árg. 1980 til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 10170. Plymouth Volaré Premier, station, árg. 79, til sölu. Góöur bíll. Skipti koma til greina (ódýrari). Uppl. í síma 78899 á kvöldin. Bronco '74 til sölu, ryölaus, nýtt lakk, gott kram, upp- hækkaður, útvarp, segulband, CB stöö. Bein sala eöa skipti. Uppl. í sima 31972. Oldsmobil. Til sölu Oldsmobil Royal Delta 88 dísil árg. 78, Turbo 400 skipting, vél ’81, ek- inn 70.000. Mælir. Skipti á ódýrari. Sími 45218. Glæsileg Mazda 616 árgerð 74, nýskoðuö og mikið endur- nýjuð. Uppl. í síma 93-3008. Tveir góðir. Bronco ’66, 6 cyl., dísil og Chevrolet Nova 74, 6 cyl„ sjálfskipt, til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 71686. Mustang Mark I '73 til sölu, V8, 351 cub. Skipti athugandi. Uppl. í síma 98-2627. , Plymouth Volaré '77 til sölu, mjög góður, 6 cyl., 2ja dyra, sjálfskiptur. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 72472 eftir kl. 20. , Lada Safir árg. 1982 til sölu, gul aö lit, aöeins ekin 34.000 km. Verö kr. 150.000 eða 120.000 staö- greitt. Sími 53569. Jeppaeigendur. 4 hálfslitin Armstrong jeppadekk, stærð 11X15X31”, og 1 stk. Mudder jeppadekk nær óslitiö, stærö 10X15X31”. Tilboð óskast. Uppl. í síma 93-2611 eftir kl. 19. Nova '70. Til sölu Chevrolét Nova, 2ja dyra, góður bíll, mikiö endurnýjaöur. Uppl. í síma 17395 eftir kl. 19 eöa 621007. Mazda 626 2000 árgerö ’81 til sölu. Bíllinn er í sérflokki, lítiö ekinn, aöeins einn eigandi. Uppl. í síma 32724. Húsnæði í boði í gamla bænum: herbergi, eldhús, baö, sérinngangur, -rafmagn/hiti. Hentar sem smáskrif- stofa, teiknistofa eöa annað slikt. Reglusemi áskilin. Sími 23181 frá 18— 20. Vesturbær. Til leigu 2ja herbergja kjallaraíbúö á besta staö í vesturbænum. Laus strax. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV merkt „372”. Herbergi til leigu. I Kópavogi er til leigu 20 fermherbergi meö aögangi aö snyrtingu og þvotta- herbergi. Uppl. í síma 641097. 2ja herbergja íbúð í Breiöholti til leigu. Tilboö sendist DV merkt „Hólahverfi 362”. Til leigu 5 herb. íbúö, nýstandsett, í Hlíöunum frá 1. júní. Tilboö sendist DV merkt „Hlíöar 393” fyrir 15. janúar. Húseigendur: Höfum trausta leigjendur aö öllum stæröum íbúöa á skrá. Leigutakar: Látiö okkur annast leit aö íbúð fyrir ykkur, traust þjónusta. Leigumiölunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. 2ja herb. íbúð i Hliðunum til leigu frá 1. febrúar í 5 mánuöi eOa lengur. Tilboö sendist DV merkt „478” fyrirlð. jan.’86. Tvö herbergi til leigu, meö snyrtingu. Leigjast til júníloka. Sími 73653 MILLIKL. 16 OG18. Einbýlishús i Garðabæ til leigu nú þegar, til 6 mánaða. Uppl. í síma 77688. Einbýlishús meö heimilistækjum til leigu í 3—4 mánuöi (febrúar, mars, apríl), tvö svefnherbergi. Tilboö sendist DV fyrir þriöjudagskvöld 14.1. merkt „Hús ’86”. Húsnæði óskast | 2ja —3ja herb. ibúð óskast strax í Hólahverfi eöa þar nálægt. Góöar greiöslur, algjör reglusemi. Uppl. í síma 72395 og 79156. Mæðgur utan af landi óska eftir stóru 2ja manna herbergi á leigu fljótlega, helst í Kópavogi, góðri umgengni heitiö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-226. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 19941. Rólegur, eldri maður óskar eftir lítilli íbúö til leigu í miðbæn- um.Sími 20259. sos. Par í námi meö 2ja ára dóttur bráö- vantar íbúð, helst í Þingholtunum. Frekari upplýsingar í sima 26809. Húsasmiður meö konu og barn óskar eftir íbúö. Vinna eða viðgerðir koma til greina upp í leigu. Uppl. í síma 12665 eftir kl. 20. sos. Ungt, reglusamt par, pípulagningar- maöur og fóstra með barn á leiðinni, óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla, má þarfnast lagfæringa. Sími 33161. Systur utan af landi óska eftir húsnæði sem fyrst. Öruggar greiðslur og meðmæli fyrri leigusala. Uppl. í sima 22203 og 94-1238. Systur. Tvær reglusamar systur bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúö. Skilvísum mánaðargreiðslum og góöri umgengni heitið. Heimilishjálp kemur til greina. Simi 13084. Tveir reglusamir nemar í Tækniskóla óska eftir íbúö, helst í austurbænum. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 611073 eftir kl. 18. sos. Systkini utan af landi bráðvantar 3ja herbergja íbúð strax á Reykjavíkur- svæöinu. Skilvísum greiöslum og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 77837 eftir 19. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir rúmgóðri 2ja herbergja íbúö strax. Algerri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiösla.Sími 42675. 2ja herb. ibúð óskast. Bráövantar íbúö fyrir 1. febrúar. Ábyrgist rólega og góöa umgengni. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Sími 28796 eöa 36589. Öska eftir 2ja herbergja íbúö frá 1. febrúar, góöri umgengni og skilvísum mánaöargreiðslum heitið. Uppl. í síma 36790. Ungur trésmiður óskar eftir íbúð í Reykjavík eöa nágrenni, má þarfnast viðgeröa. Uppl. í síma 99- 4634. Vantar 2ja—3ja herbergja íbúö sem fyrst, helst sem næst miöbæn- um. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 14249 á kvöldin. Suðurnes — Mosfellssveit. 3ja—4ra herbergja íbúö eöa einbýlishús óskast til leigu í MosfeUs- sveit eöa á Suöurnesjum. Uppl. í síma 92-8612. Ungur maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eöa nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 32198. Bílskúr. Ungur maður óskar eftir bílskúr til leigu til matvælaframleiöslu. Uppl. í síma 32198. Hjón með tvö börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö, helst í Kópa- vogi eöa Garöabæ. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Sími 40809. Ath.: Tvö reglusöm systkini utan af landi óska eftir þriggja herbergja íbúö í vesturbæ eöa miöbæ. Góö greiðslugeta og fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 20860 eftir kl. 19 (Ragna — GísU). Herbergi óskast. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi og snyrtiaöstööu, góö umgengni. Sími 72992. ____________ Tvær reglusamar systur með þrjú börn óska eftir 3ja herbergja ódýrri íbúö á leigu, helst í Kleppsholti. Uppl. í síma 83839. Verslunarhúsnæði óskast. Oska eftir aö taka á leigu verslunar- húsnæði á góöum staö, ca 50—70 ferm. Uppl. í síma 76910 eftir kl. 20. Óska eftir skrifstofu- og lagerhúsnæöi, ca 100 ferm á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. i síma 84210 á vinnutíma, annars í síma 25438 og 45102. Bílskúr. Oska eftir bílskúr á leigu, helst í vesturbænum. Sími 31628, Danni í síma 14779. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði, ca 100 ferm, óskast til leigu undir léttan iðnað. Jarðhæð æskileg, þó ekki skilyrði. Sími 686548. Vöruskemma til leigu, 500 ferm aö Iðuvöllum 11, Keflavik, lofthæö 5,10 m, innkeyrsludyr 4,00X3,50 m. Uppl. í sima 92-1766 eöa 924154. Tölvunarhúsið. Til leigu atvinnu/skrifstofuhúsnæör á frábærum staö með aðgangi aö sameiginlegri skrifstofuþjónustu, s.s. símavörslu. Hentar hugbúnaðarfyrir- tækjum sérstaklega vel. Eins konar „Science/Software Park”. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-265. Bjartur súlnalaus salur á jaröhæö, 270 ferm, hæö 4,5 m, stórar rafdrifnar innkeyrsludyr auk skrifstofu, kaffistofu, geymslna o.fl. Gott húsnæði, samtals 370 ferm. Uppl. í sima 19157. Atvinna í boði Kona óskast til starfa í matvöruverslun hálfan daginn, eftir hádegi, þarf aö geta byrjað strax. Meðmæli óskast. Uppl. í síma 18240 og 37306. Stúlkaóskast til afgreiðslustarfa í litla matvöru- verslun í vesturbæ. Uppl. í súha 17675 eöa 672513. Sendill óskast. Laust er til umsóknar starf sendils hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar. Hér er um að ræöa fullt starf meö vinnutíma frá 8.20 til 16.15. Vinnustað- ur er Vonarstræti 4 en talsvert fariö um bæinn í sendiferöir. Uppl. veitir Guöjón Sigurbjartsson í síma 25500. Fannhvitt. Röskar og ábyggilegar stúlkur á aldr- inum 20—50 ára óskast strax hálfan og allan daginn, framtíöarvinna. Uppl. á staðnum. Fönn, Skeifunni 11. Starfskraftur óskast til aö sjá um ræstingar, 5 daga vikunn- ar eftir kl. 17.30. Uppl. í síma 672150. Au-pair i Bandaríkjunum hjá amerískum hjónum. Skrifiö Luis Bricklin, 718 Braeburn Lane, Nar- berth, P.A. 19072, USA. Má skrifa á ís- lensku. Veitingahús óskar eftir starfskrafti í ræstingar. Uppl. í síma 23939 eða 17245. Starfsstúlka óskast. aö Sælukoti meö eftirtöldum skil- yröum: íslensk, reykir ekki, græn- metisæta, ekki meö barn yngra en 6 ára og meö áhuga fyrir andlegum mái- efnum. Uppl. í síma 27050 eftir kl. 17. Aerobic kennari. Oska eftir aö ráða aerobic kennara á kvöldin og einnig stúlku á heilsu- ræktarbar, hálfs dags eða heils dags starf. Uppl. í síma 15888. Afgreiðslustarf. Ung stundvís, reglusöm manneskja óskast til afgreiöslustarfa í verslun viö Laugaveg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-275. Öskum að ráða áreiðanlegt fólk til afgreiðslu- og eldhússtarfa í kaffiteríu. Æskilegt aö umsækjendur hafi reynslu í þjónustustörfum, mála- kunnátta æskileg. Vaktavinna. Uppl. í síma 83737 milli kl. 10 og 16. Fjölhæfur bifvélavirki, vanur suðu, óskast. J. Sveinsson & Co, sími 15171. Atvinna óskast . Ég er 24 ára og óska eftir starfi til sjós eöa lands nú þegar. Ég hef stúdentspróf úr Verslunarskóla Islands, reynslu viö tölvur, meirapróf og er reiöubúinn til aö leggja á mig mikla vinnu fyrir góð laun. Uppl. í síma 10170. Tvítugan pilt sem klárar skólanám í rafvirkjun í vor vantar vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 77055 til kl. 18 og eftir kl. 22 virka daga. Við erum tvær skólastúlkur sem bráövantar kvöld- og helgarvinnu í vetur, vanar afgreiðslustörfum. Uppl. í sima 20332 og 37144. Kona á besta aldri óskar eftir starfi í verslun hálfan dag- inn, eftir hádegi, vön afgreiöslustörf- um. Hefur áhuga á margs konar sölu- mennsku. Simi 39987. 18 ára pilt vantar vinnu seinni part dags, á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 666935. Sænsk, 19 ára stúlka óskar eftir aö komast á gott heimili sem Au-pair á Reykjavíkursvæðinu. Uppl.ísíma 77947. Ungur maður i prentnámi - óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 687804. 23 ára karlmann vantar vinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 45489. Matsveinn. Kokk vantar gott pláss til sjós strax. Uppl. í sima 45218. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 milli kl. 13 og 14. 24 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, t.d. skrifstofu- vinnu. Annaö kemur til greina. Uppl. í síma 78616. Kennsla Saumanámskeið. Námskeiö í fatasaumi hefst í næstu viku. Nánari upplýsingar í símum 46050,83069 og 21421. Námskeið byrja 15. janúar. Kenni aö mála á silki, einnig hvítsaum, svartsaum, kúnstbróderí og fleira. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19.30. Þýskukennsla. Einkatímar fyrir nemendur í 9. bekk og framhaldsskóla (málfræði — samtalsæfingar). Innritun í síma I 24397. Ursúla Georgsdóttir kennari. Almenni músikskólinn. 1 Getum bætt við nokkrum nemendum í harmóníkuleik í dagtíma. Uppl. dag- lega í síma 39355, Karl Jónatansson. Notuö harmóníka, 60—80 bassa, óskast keypt. Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku og fl. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 10—12 I og í síma 622474 kl. 18—20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.