Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Qupperneq 30
30
DV. LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986.
L.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Þórufelli 16, þingl. eign Sesselju Svavars-
dóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl., Helga V. Jóns-
sonar hrl„ Arnar Höskuldssonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdl. og
Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. janúar
1986 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Suðurhólum 6, þingl. eign Sigurjóns Guð-
mundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Helga V.
Jónssonar hrl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn
15. janúar 1986 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Grjóta-
seli 10, þingl. eign Þórðar Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Árna Einarsson-
ar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsens hdl., Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Bjarna Ásgeirssonar hdl., Jóns Halldórssonar
hdl., Guðna Á. Haraldssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Arnmundar
Backman hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. janúar 1986 kl. 16.15.
____ Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Magnús, Sólveig og Norbert Piffl. Víðförul fjölskylda í garðinum sínum í Jóhannesarborg.
Abikinií 15ár“
„Ég fór fyrst til útlanda árið 1969,
þá skólastelpa, til að vinna í sum-
arfríinu mínu í útlöndum og það má
eiginlega segja að ég hafi verið er-
lendis síðan,“ segir Sólveig Piffl við
blaðamann DV á fallegu heimili sínu
í Sandton-hverfínu í Jóhannesar-
borg.
Sandton er eitt fínasta hverfi borg-
arinnar og auðséð að þar búa engir
þurfamenn.
„Ég er Reykjavíkurbarn,“ segir
Sólveig, alin upp í höfuðborginni og
gekk þarískóla.
Foreldrar hennar eru Kristbjörg
Gunnarsdóttir og Ingólfur Magnús-
son, starfsmaður hjá Völundi hf.
Tilvonandi eiginmanni sínum,
Norbert Piffl frá Austurríki, kynntist
Sólveig á eyjunni Guernsey er hún
vann þar í skólafríi.
Þau eru nú búin að vera gift í rúm
tíu ár og eiga einn son, sex ára
kappa, Magnús að nafni.
„Þetta er búið að vera frábært líf,“
segir Sólveig og hárið blaktir í hlýj-
um desemberandvaranum. „Það má
kannski segja að maður hafi verið á
bikini í 15 ár.“ serir hún brosandi.
Yktur fréttaflutningur
Norbert Pifíl, eiginmaður Sólveig-
ar, hefur nú starfað í Suður-Afríku í
tvö ár.
Norbert starfar sem yfirkokkur á
Sandton Sun glæsihótelinu sem suð-
ur-afríska hótelkeðjan Southern Sun
á og rekur.
Sandton Sun er glænýtt hótel með
yfir 600 herbergi og er aðstaða öll
hin glæsilegasta.
Norbert hefur yfirumsjón með risa-
stóru eldhúsi hótelsins þar sem mat-
ur er framreiddur fyrir hundruð
manna á hverjum degi í nokkrum
veitingastöðum víðsvegar um hótel-
bygginguna. Þar var meðal annars
einn franskur veitingastaður af
bestu gerð auk ítalsks staðar er tal-
inn var einn sá besti í landinu.
í eldhúsi Norberts starfa tugir
manna á vöktum allan sólarhring-
inn.
„Heimurinn ætti að láta Suður-
Afríku í friði og láta þá sjálfa um
að leysa sín vandamál," sagði Nor-
bert sem var lítið hrifinn af því sem
hann kallaði „ósanngjama umfjöll-
un“ um Suður-Afríku i erlendum
fjölmiðlum.
„Evrópumenn ættu að kaupa sér
far hingað niður eftir til að versla.
Ég fullyrði að þetta er ódýrasta land
í heimi og hér færðu allt er þig
vantar."
Víðförul fjölskylda
„Magnús sonur okkar er nú orðinn
sex ára og hann er okkar eina barn,“
segir Sólveig. „Það á ekki saman að
eiga mörg börn og ferðast svona
mikið."
Það má með sanni segja að Piffl-
fjölskyldan hafi verið á ferðinni síð-
ustu ár.
Norbert hefur alltaf unnið hjá stór-
um alþjóðlegum hótelum og því
vinnunnar vegna orðið að starfa
víða.
Þau voru í íran 1978-1979 en urðu
frá að hverfa nokkru fyrir íslömsku
byltinguna.
Auk íran hafa þau búið í Kenýa, i
Austurríki, Egyptalandi, á Seyc-
helleseyjum og nú síðast í Suður-
Afríku í tvö ár.
„Það eru yfir 20 íslendingar
búsettir í Suður-Afríku,“sagði
Hilmar Kristjánsson, ræðismað-
ur íslands í Jóhannesarborg, í
viðtali við blaðamann D V.
Blaðamaður DV í Suður-Afríku
fór á stúfana og tók nokkra
þeirra tali skömmu fyrir jól.
Æuðvitað var ekki mögulegt að
hitta þá alla enda dreifðir víðs
vegar um landið, en blaða-
manni tókst þó að ná í nokkra.
Viðtal DV við Hilmar Kristjáns-
son ræðismann birtist í blaðinu
eftir helgi.
DV
r ■
I
SUÐUR-
AFRÍKU
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Vesturbergi 78, þingl. eign Jóns Magnússonar
og Vibeku Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., Jóns
Arasonar hdl„ Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Ólafs Thoroddsens hdl., Skúla
J. Pálmasonar hrl., Veðdeildar Landsbankans, Búnaðarbanka íslands,
Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Guðmundar
Péturssonar hdl., Ólafs Gústafssonar hrl. og Guðmundar Jónssonar hdl.
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. janúar 1986 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta
í Engjaseli 81, þingl. eign Guðna Rúnars Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu
Sigríðar Thorlacius hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ara isberg hdl. og
Ásgeirs Thoroddsens hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. janúar 1986
kl. 15.30.
________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta
í Gyðufelli 8, þingl. eign Amöndu Ingiþjargar Einarsdóttur og Guðbjörns
L. Elíssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn
15. janúar 1986 kl. 16.30.
________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Suðurhólum 30, þingl eign Olgu Andreasen,
fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl.,
Veðdeildar Landsbankans, Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Útvegsbanka ís-
lands, Sigríðar Thorlacius hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 15. janúar 1986 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta
í Asparfelli 8, þingl. eign Sigfúsar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. janúar 1986
kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Suðurhólum 24, þingl. eign Evy Brittu Kristinsdóttur, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 15. janúar 1986 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Há-
bergi 6, þingl. eign Egils Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Thorodd-
sens hdl., Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. janúar 1986 kl. 15.15.
__________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 154, þingl. eign Brynjúlfs Thoraren-
sens, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 15. janúar 1986 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Ferjubakka 2, þingl. eign Kolbrúnar Gestsdóttur, fer fram eftir kröfu Lands-
banka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. janúar 1986 kl. 13.45.
__________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
AF ÍSLENDINGUM í SUÐUR-AFRÍKU