Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Page 23
DV. LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Það er búið að lesa vinnu- auglýsingasíðuna í blaðinu upp til agna, og svoeru eintómar, jógúrtdollur í tunnunni. Ég ætlaði að finna frosk og athuga hvort hann breyttist ekki í prins ef ég kyssti hann. Vinnuvélar Case 580 G érg. '84 til sölu, ekin 2.400 tíma, einnig Case 680 G árg. ’80, ekin 5.000 tíma, snjótönn getur fylgt. Uppl. í síma 83266 á daginn, Bjarni, og 39259 eftir kl. 20. Lyftarar Eigum til á lager nýja og notaöa rafmagns- og dísillyft- ara frá 1 1/2—3 tonna. Viö flytjum einnig og leigjum lyftara. Vélaverk- istasði Sigurjóns Jónssonar hf., sími 625835. Sendibílar Til sölu hlutfibróf á Nýju sendibílastöðinni. Uppl. í síma 672187.________________________________ Ford 0910 D sendibill '75 til sölu, nýsprautaöur og allur nýyfir- farinn, vel tekinn upp í nóv. ’81, ekinn 30 þús. á vél, 5 metra Borgarneskassi, skoöaöur ’86. Sími 98-1197. Til sölu leyfi, mælir, talstöö og lyfta. Uppl. í síma 78612 eftirkl. 20. Bílaróskast Jafnar greiðslur: Mig vantar góöan bíl á innan við 150.000 sem ég vil greiða meö jöfnum góöum mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 77018. Oska eftir aö kaupa Range Rover til niöurrifs, má vera klesstur. Uppl. í síma 96-23141 og 96- 26512. _____________ Vil kaupa góðan 4ra cyl. amerískan bíl, veröhugmynd 100—150 þúsund, 30.000 kr. útborgun og 10.000 á mánuði. Uppl. í síma 32362 eftir kl. 17. Moskwich með palli óskast til kaups nú þegar, má vera vélarlaus. Uppl. í síma 9.3-6728. Staögreitt: Öska eftir bíl, árgerö ’77 eöa yngri, í góöu lagi. Verö 40—50 þúsund staö- greitt. Uppl. í síma 50735. Lada óskast. Vil kaupa Lödu 1600 sem greiöist meö Mözdu 818 ’78 og nýlegu Fisher VHS videotæki. Veröhugmynd ca 150.000. Sími 53348 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa bíl á 10—20 þúsund kr. staðgreitt, má þarfnast einhverra við- gerða. Einnig óskast barnabaöborö. Uppl. í síma 54340. Subaru Justy, 5 dyra, óskast, skipti á Opel Rekord Caravan, nýlega sandblásinn og alsprautaður. Sími 666283 á kvöldin. Óska eftir að kaupa mjög ódýran bíl, má þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 74824. Óska eftir japönskum bíl, ekki eldri en árgerð ’80, 130—140 þús- und kr. staðgreiösla. Uppl. í sima 27341. Óska eftir japönskum bil eöa Lödu, má kosta 40—50 þúsund, verður aö vera í góöu lagi. Sími 17610. Bílartilsölu Adamson Lada 1200 '83 - Honda Accord. Lada 1200 árg. ’83 til sölu, einnig Honda Accord EX árg. ’81 meö vökvastýri, sjálfskipt. Báöir bílarnir lítið eknir og vel meö farnir. Dekurbílan. Uppl. í síma 75242. VW bjalla árg. '74 í ágætu ástandi, skoðuð 1985, til sölu., Verö kr. 30.000. Uppl. í síma 623575. Sérlega sparneytinn og fallegur Peugeot 205 GR árg. ’85 til sölu, frábær í akstri, litur blásanser- aður, dekko.fi. fylgir. Sími 26294. Daihatsu Charade árg. '79 jtil sölu, ekinn 90.000 km, rauöur, 2ija dyra með kýrauga, góöur og vel meö farinn bíll, verö kr. 150.000, einnig 4 Bridgestone vetrardekk, negld, lítið notuö, 185—70 sr 13” BS. líppl. í síma 18051 eftir kl. 19 iaugardag og sunnu- dag.________________________________ j Disilbill. iFrambyggður Rússajeppi árg. ’79 til jsölu. Allur nýupptekinn. Uppl. í síma |45102.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.