Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Side 26
26 DV. LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Einkamál 31 árs einstæð móðir, sem á 4 börn, óskar eftir aö kynnast helðarlegum og skilningsgóöum manni meö vináttu í huga. Svarbréf ásamt mynd sendist DV merkt „Framtíöin 434”. 62 ára ekkja óskar að kynnast karlmanni sem vini og félaga. Svör sendist DV merkt „Vinur 366”. Barnagæsla Óskum eftir barngóðri 12—14 ára stúlku til aö gæta 1 árs stúlku nokkra tíma á viku. Nánari uppl. í síma 611008. Stúlka óskast til aö passa 2ja ára dreng 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 74583 eftirkl. 18. Unglingsstúlka óskast til aö gæta 7 ára stelpu 3—4 kvöld í viku. Uppi. í síma 29523. Líkamsrækt Sumarauki i Sólveri. Bjóöum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opiö virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin. Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist meö því nýjasta og býöur aðeins þaö besta, hollasta og árangursríkasta. Hvers vegna aö keyra á Trabant þegar þú getur verið á Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Nýárstilboð. Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226, býöur 20 tíma á 1.000 krón- ur. Ath., þaö er hálftími í bekk meö nýjum og árangursríkum perum. Selj- um snyrtivörur í tískulitunum. Veriö velkomin á nýju ári._______________ Kwlk slim — vöðvanudd. Ljós — gufa. Konur: nú er tilvaliö aö laga línumar ,eftir hátíðamar með kwik slim. Konur og karlar: Hjá okkur fáiö þiö vöðvanudd. Góðir ljósalampar, gufu- böö, búnings- og hvíldarklefar. Hrein- læti í fyrirrúmi. Veriö ávallt velkomin. Kaffi á könnunni. Opiö virka daga frá 8—20, laugardaga 8.30—13.00. Heilsu- bnmnurinn Húsi verslunarinnar. Sími 687110.___________________________ Silver solarium Ijósabekkir, toppbekkir til aö slappa af í, með eöa án andlitsljósa. Leggjum áherslu á góöa þjónustu. Allir bekkir sótthreins- aöir eftir hverja notkun. Opið kl. 7—23 alla virka daga og um helgar kl. 10— 23. Sólbaösstofan Ánanaustum, sími 12355. Ymislegt Varömaðurinn. öryggisgæsla gagnvart einstakling- um. Getum tekið að okkur persónulega vernd. Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum sendi uppl. til DV merkt „1638”.___________________________ Grímubúningar til leigu á alla aldurshópa. Opið frá kl. 10—14 og 15—18 virka daga, laugardaga 10— 12, sími 621995, Skólavörðustíg 28. Draumaprinsar og prinsessur, fáiö sendan vörulista yfir hjálpartæki ástarlífsins. Sendið kr. 300 eða fáiö í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, box 7088, 127 Reykjavík. Símatími er alla virka daga frá 10—12 í síma 15145. Pöntunarþjónuata. Hver þekkir þaö ekki aö vanta bráö- nauðsynlega eitthvaö sem ekki fæst á landinu? Ef svo er þá hringiö í sima 46899 eöa 45582 og viö munum gera okkar besta til aö útvega þaö sem ykkur vantar á sem stystum tíma. Athugið: Allt milli himins og jarðar, einfalt, fljótlegt, hagkvæmt. Bortækni sf.,Nýbýlavegi22, Kópavogi. Loksins. Listarnir frá Lady og París eru komnir aftur. Fullir af spennandi og sexí nátt- og undirfatnaði. Listinn kostar aðeins i 100 kr. Skrifiö strax til: G.H.G., Box 11154,131 Rvk, eöa hringiö í síma 75661 eða 71950 milli kl. 13ogl6 virkadaga. I Skemmtanir Diskótekið Disa á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón- list og fagleg dansstjórn eru einkunnarorð okkar. Notum leiki og ljós ef við á. Fyrri viðskiptavinir, athugiö að bóka tímanlega vegna vax- andi eftirspumar. Dísa, heimasími 50513 og bílasími (002)2185. Ljúft, lótt og fjörugtl Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa- og ,,singalong”-tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nyjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekiö Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og fjörugt! Nú sr frost ó Fróni, frýs í æðum blóð.....Látið Diskótekið Dollý þíöa það á þorrablótinu eða árs- hátíðinni. Ljúft, létt og öruggt. Diskótekið Dollý. Sími fjórir-sex-sex- sex-sex. Hreingerningar Tökum að okkur aö hreinsa teppi í íbúðum, sameignum og stofnunum meö afkastamiklum djúphreinsivélum okkar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 74314, Þrifvélar sf. Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem háfa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hralngamingar ó ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skilar teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Hraingerningafólagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okk- ur hreingemingar á íbúöum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottuhreinsunina. Móttaka og uppl. í síma 23540. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjónusta. Sími 40402 og 54043. Þrlf, hrelngemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í simum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólftappahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gef- um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Spákonur Hvað gerist órið 19867 Meira að segja framtíðin. Spái í spil á mismunandi hátt, les einnig í lófa, góö reynsla. Sími 79192 alla daga vikunnar. Húsaviðgerðir BllkkvMgerölr, múrun og málun. Þakviögerðir, sprunguviögeröir, skipt- um um þök og þakrennur, gerum viö steinrennur. Allar almennar þakviö- geröir og fl. Uppl. í simum 45909 og 618897 eftirkl. 17 Þjónusta Trósmíðam eistari. Getum bætt viö okkur verkum. Utvegum fagmenn í öll verk. Fljót og góö þjónusta. Sími 641235 milli kl. 12 og 13 og 20 og 22 og 78033 milli kl. 18 og 22. Viltu losna viö lakkmálningu af tréverki (huröum, gluggum o.fl.)? Komum á staðinn og gerum föst verðtilboö. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 20129 og 622541 eftir kl. 19. Trésmíðameistari getur bætt viö verkefnum í parketlögn- um, huröarísetningum, milliveggja- smíði, upps. á eldhúsinnréttingum, fataskápum, baðinnréttingum og sól- bekkjum. Sími 671865. Geymið auglýsinguna. Körfubill til leigu í stór og smá verk. Uppl. í síma 46319. Húselgendur, athuglð. Tökum að okkur alla nýsmíði, viögerö- ir og breytingar. Gerum tilboö ef óskaö er. Fagmenn. Uppl. í simum 666838 og 79013. Húsasmiðameistari. Getum bætt viö okkur verkefnum í húsasmíði, bæöi inni- og útivinnu. Sími 672445 og 76484. Geri við f heimahúsum, frystikistur, kæliskápa. Kem á staöinn og gef tilboö í viögerö aö kostnaöar- lausu. Árs ábyrgð á þjöppuskiptum. Kvöld- og helgarþjónusta. Isskápa- þjónusta Hauks, sími 32632. Byggingaverktaki tekur að sér stór eöa smá verkefni úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannes- son, húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávís- anir o.s.frv. I.H. þjónustan, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 1—5 mánud. til föstud. Nýsmfði, viðhald, viðgerðlr og breytingar. Tek aö mér alla tré- smiöavinnu úti sem inni, svo sem parketlagnir, alla innismíöi, glerísetn- ingar, hurða- og gluggaþéttingar, mótauppslátt og fleira, útvega efni og veiti ráðgjöf, byggingameistari, sími 685963. Dyrasimar — loftnet — þjófavarna- búnaður. Nýlagnir, viðgeröa- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör- unar- og þjófavamabúnaði. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Nýtt simanúmer 671861. Arinhleðsla — eldstæði, flísa- og stein- lagnir. Jón Eldon Logason. Tek að mór aö skipta um glugga og gler og alla al- menna trésmíði. Sími 622147 eftir kl. 19. Málum, lökkum og sprautum alls kyns hluti, svo sem hurðir, ísskápa o.fl. o.f. Gerum viö alls kyns raf- magnstæki á sama stað. Sækjum og sendum. Sími 28933 kl. 8—18. Altmuligman. Fagmaður tekur að sér allt, smíöi og viðgerðir, tímakaup sanngjarnt. Hringdu bara og láttu vita hvaö þig vanhagar um. Sími 616854. Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja sírax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla — bifhjólakannsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 75222 og 71461. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir og aöstoöar viö endurnýjum eldri öku- réttinda. ödýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, þíla- sími 002-2002. ökukennsla — blfhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86 R—4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lág- markstímar. Magnús Helgason, 687666, þilasimi 002 - þiðjið um 2066. ökukennarafólag íslands auglýsir: Jón Eiríksson s. 84780—74966 Volksvagen Jetta. Guöbrandur Bogason s. 76722 FordSierra’84. Bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson s. 24158—34749 Mazda 626 GLS ’85. Gunnar Sigurösson s. 77686 Lancer. Snorri Bjamason s. 74975 Volvo 340 GL ’86. Bílasími 002-2236. Jón Jónsson s. 33481 Galant ’86. Jóhann Geir Guðjónss. s. 21924—17384 Mitsubishi Lancer Gl. Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda 626. Ari Ingimundarson s. 40390 Mazda 626 GLS ’85. Siguröur Gunnarsson s. 73152—27222— 671112 FordEscort ’85. Skarphéöinn Sigurbergsson s. 40594 Mazda 626 GLS ’84. Hallfríöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 GLS ’85. Olafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLS ’85. Guömundur G. Pétursson s. 73769 Nissan Cherry ’85. Góður bíll á góðu verði. Til sölu Fiat 127 árg. ’84, ekinn 20.000, góö vetrardekk, útvarp. Uppl. á Borg- arbílasölunni. Pontiac Flrebird '81 til sölu, V8, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, veltistýri o.fl. Uppl. á kvöldin í síma 667329. Ford King Cobra '78, innfluttur í des. ’79, vél 302, ekin 35.000 míl. beinskiptur, 4ra gíra, T-toppur, gardínur, útvarp, segulband. Góöur bíll. Sími 78876 milli 17 og 20. '-ni'mrrr Intemational 4x4 disll árg. 1967 til sölu í góöu lagi. Sími 91- 671095. Kennsla Dag- og kvöldnámskeið að hefjast í flauelspúðasaumi og upp- setningu á handavinnu. Tek einnig aö mér uppsetningar. Inga, sími 51514. miBiiif Ókeypis burðargjald kr. 115. Dömufatnaöur, herrafatnaöur, bama- fatnaöur. Mikið úrval af garöáhöldum, bamaleikföngum, metravöru og m.fl. Yfir 870 bls. af heimsfrægum vöru- merkjum. ATH, nýjustu tískulistamir fylgja í kaupbæti. Pantanasímar: 91- 651100 & 91-651101. Kays sumarlistinn kominn, nýja sumartískan, frábært verð og bestu merkin. Urval búsáhalda, verkfæra, leikfanga o.fl. Verslanir Síðumúla 8, opið kl. 13—18, Hólshrauní 2, Hafnarfiröi. Pantana- sími 52866. TBiodroqa SNYRTIVÖRUR Madonna fótaaðgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga kl. 13—21., og laugardaga frá kl. 13—18. Kynnið ykk- ur verð og þjónustu. Veriö velkomin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.