Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Side 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Konur — stúlkur. Blæöingaverkir og önnur skyld óþæg- indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpað. Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon- ur á breytingaaldri, bæöi viö líkamleg- um og andlegum óþægindum. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 62- 23-23. Trésmíðavél. Til sölu nýleg, mjög lítið notuö sam- byggð trésmíðavél, sög, hefill, afrétt- ari, fræsari, margir fyigihlutir, mát o.fl.Sími 79483. Trésmiðavinnustofa HB, sími 43683: Framleiðum vandaöa sólbekki eftir máli, meö uppsetningu, setjum nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á staöinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verö. Einnig viögerðir, breytingar og parketlagnir. Sólbekkir. Til sölu sólana nóva 2000 sólbekkir, mjög lítiö notaðir, fást á góöu veröi og góöum kjörum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-519 Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Stór-rýmingarsala: Barnafatnaöur, kvenfatnaöur, karl- mannafatnaöur, skór á alla fjölskyld- una, vefnaöarvörur, sængurfatnaður, hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn- ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl. Viö opnum kl. 10 árdegis. Greiðslu- kortaþjónusta. Vöruloftið hf., Sigtúni 3, sími 83075. Ódýrt á börnin: Glansskyrtur og bolir frá 790,00 barna- kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00, joggingpeysur 580,00, buxur 750,00, treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00, náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu- pakkar 300,00. Geriö góö kaup. Lítið eitt, Skólavöröustig 17a, sími 622225. Ath! Nýtt springdýnurúm, 90 cm breitt, til sölu (á hjólum). Uppl. ísíma 21513 eft- irkl. 17. Neolt teikniborð til sölu, er með teiknivél, stóllampa og bakka. Uppl. í síma 651444 á skrifstofu- tíma. Allt á finu verði- Peysur, blússur jakkar, skór. Fata- markaöur á horni Vitastígs og Lauga- vegar. Allt á fínu veröi. (Alþýöuprent- smiöjuhúsinu) Vitastíg. Opiö 12—18. Allt á finu verði: Skautar-skautar. Notaöir skautar, flestar stæröir. Allt á fínu verði. Horni Laugavegar og Vitastígs, Alþýöu- prentsmiöjuhúsinu. Uppl. í síma 25510. Til sölu matarstell, krukkur, krúsir, tarinur, vaskafat og kanna, gamli stíllinn (leir og postulín) ýmislegt úr basti o.fl. í eldhús eöa baö. Einnig unglingarúm, Spectrum tölva o.fl.Simi 73499. Ridgid 801 snittvél, vel meö farin, 6 ára, til sölu. Uppl. í síma 29406 eftir kl. 18. Takið eftir! Utvega úrvals heúnatilbúinn þorra- mat, súrmatur mjólkursýröur, fyrir lítil og stór þorrablót. Verö í lágmarki, gæði í hámarki. Uppl. í síma 611273. DBS hjól — Sinclair tölva. Mjög vel meö farið DBS 10 gíra karl- mannsreiöhjól til sölu á sanngjörnu verði, einnig Sinclair tölva, ónotuö. Sími 52724. Passap prjónavél, ónotuö, selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 18 í súna 92-3560. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, súni 685822. Greiðslukorta- þjónusta. Trésmíðavélar til sölu: hjólsög, 12”, blaöi má halla, 3ja fasa, verö kr. 20 þús., tveir heflar (afréttar- ar), 6 og 8 tommu, eins fasa, verö kr. 10 þús. hvor. Uppl. í súna 40782. Stefán Hlíöberg. Litið trésmíðaverkstæði /il sölu, til greina kemur aö selja hluta af því eöa allt. Oskað veröur eftir til- boöum. Uppl. í síma 26356 og 618708. 3ja ára furuhjónarúm meö lausum náttboröum og gamall en góöur ísskápur til sölu. Uppl. í síma 54274. Pioneer FXK9 biltæki til sölu, einnig Philips ljósalampi meö klukku, Dynaco magnari og Atari 600 XL heimilistölva, allt á hálfviröi. Sími 83786. Mjög fullkomin og góð köfunartæki til sölu, áöur í eigu at- vinnumanns. Greiðsluskilmálar sam- komulag. Uppl. í síma 21639. Toyota prjónavél til sölu, rúmlega 2 ára, lítiö notuð, ný- yfirfarin. Uppl. í síma 19167 eftir kl. 18. Til sölu ódýrt fallegt furuskrifborö með vegghillum, kr. 4000, stóll á hjólum, 1500 kr., lysta- dún plussklæddur sófi meö lausum sessum í sæti og baki, 5000 kr. Uppl. í súna 46337. Þvottavél og hljómflutnúigstæki til sölu, lágt verö. Uppl. í súna 44137. 5 notaðar innihurðir til sölu. Uppl. í súna 11365. General Electric keramikeldunarhellur og vifta, ásamt eldri gerð af bökunarofni (innrétting í kaupbæti), einnig amerískur, tví- skiptur Philco ísskápur. Sími 12094 eftirkl. 18. Óskast keypt Repromaster óskast. Uppl. í súna 25255. Þjónustuauglýsingar Þverholti11-Sími 27022 Þjónusta GLERIÐ SF. Hyrjarhöfða u. 686510. Allskonar gler, slípun, skurður, íssetning. kílgúmmí, borðar, speglar o.fl. Sendum í póstkröfu. GLERIÐ SF. Kjarnaborun og steinsögun. Tek að mér fyrir mjög sanngjarnt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa malbikssögun traktorsgrafa Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða. Simi 32054 frá kl.8-23. STEINSÚGUN- KJARNABORUN MÚRBROT - FLEYGUN * Veggsögun * Kjarnaborun * Gólfsögun * Múrbrot f # , * Gerum tilboð. kjkr * Uppl. í síma 29832. verkafl hf VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBROT OG MALBIKSSÖGUN GÓBAfí VÉLAfí - VANIfí MENN - LEITIB TILBBBA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610 og 81228 Urval 23611 Húsaviðgerðir Polyurethan 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, há- þrýstiþvott og sprautum urethan á þök. “FYLLINGAREFNI- Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostfritt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. SÆVARHOFDA 13. SIMI81833. HUSAVIÐGERÐIR HÚSABREYTINGAR Tökum að okkur allar vlðgerðlr og breytlngar á húselgnum, s.s. trésmíðar, múrverk, plpulagnlr, raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerlsetnlngar og margt flelra. Elnnlg telknlngar og tæknlþjónustu þetsu vlðkomartdl. Fagmenn að störfum. Föst tllboð eða tfmavlnna. VERKTAKATÆKMI SF. Símar 37633 og 75123. ísskápa- og frYStikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðú á kæliskápum, frystikistum, frystiSkápum og kælikistum Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góöþjónusta. ÍÍtd aslvwrk Reykjavskurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473. Steinsteypusögun — kjarnaborun . Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 -':m. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við ailra hæfi. H F KRANALEIGA Fifuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 nafnnr4080-6636 *G Sími: Steinsögun 78702. eftir kl. 18. STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT1 k. A Alhliða véla- og tækjaleiga Flísasögun og borun jt Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAll V7S4 Pípulagnir - hreinsanir H Er stíflað? - Stíf luþ jónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niöurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagns. Anton Aðalsteinsson. s..43879. Er stíflaó? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI39942 BÍLASÍMI002-2131. ER STÍFLAÐ! FBAREMNSLISHREINSUN Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Guðmundur Jónsson 1 / O Baldursgötu 7 -101 Reykjavík ^fsu St ________________ tur*ft 1 a\s SÍMI62-20-77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.