Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Side 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986.
33
Bridge
í leik Israels og Chile á ólympíu-
mótinu fengust 10 slagir í grandi í
eftirfarandi spili en á hvaða spil?
Nobður
4 104
<17 1082
0 843
4 ÁD872
Au>tur
* G97532
<17 ÁKG9
O G2
+ 3
Suhuk
4 K6
<17 D5
0 ÁKD1096
4 G96
Ef vestur spilar út litlu laufi í
þremur gröndum suðurs getur suður
fengið 11 slagi. Ef vestur spilar
gröndin og norður spilar út laufi
getur vestur fengið 11 slagi með því
að taka tvo hæstu í hjarta. Það er
gert eftir að fengist hafa sex slagir á
spaða. En þannig gekk spilið ekki til.
Þegar Israelar voru með spil N/S -
austur gaf, N/S á hættu - gengu
sagnirþannig:
Aostur Suður Vestur Norður
2S dobl 3L dobl
3S 3G 4S pass
pass 4G p/h
Vr-STUR
4 ÁD8
V 7643
0 75
4 K1054
Tveir spaðar austurs tvílita hendi.
Annaðhvort hálitirnir eða láglitirn-
ir. Þrjú lauf vesturs spurning um
skiptingu og austur gaf upp 6-4 í
hálitunum.
Vestur spilaði út hjarta. Austur
drap á kóng og spilaði litlum spaða.
Vörnin tók síðan sex slagi á spaða
og þrjá á hjarta. 10 slagir í vöm og
700 til A/V. Chile vann þó ekki nema
sjö impa á spilinu því á hinu borðinu
spiluðu ísraelarnir 4 spaða í austur.
Austur vann spilið, fekk 420, því
hann hitti á að taka tvo hæstu í
hjarta og drottning suðurs féll.
Skák
Á skákmótinu í Sjávarvík í Holl-
andi 1983 kom þessi staða upp í skák
Jonathan Speelman, Bretlandi, sem
hafði hvítt og átti leik, og Scheeren:
Schceren
1. Dg4!! og svartur gafst upp. Ef 1.
- - Bxg4 2. Hg7 + - Kh5 3. hxg4+ -
Kh4 4. g3 mát. Eini möguleiki svarts
í stöðunni er 1.— f5 2. exí5 + - KÍS
en svartur er varnarlaus gegn 3. Dh5!
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í
•Reykjavík 24.-30. janúar er í Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvö!Ji til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18:30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga k!. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Revkjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum' og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt. (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8 17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10 11. Sími 27011.
HafnarQörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
dagakl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30-19.30.
Lalli og Lína
Veikleiki er hans sterka hlið!
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 -18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Stjömuspá
Gildir fyrir fimmtudaginn 30. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú þarft að taka fleiri en eina erfiða ákvörðun í dag. Fólk
sem þú umgengst er óvenjulega almennilegt og hjálplegt.
Forðastu að þvælast inn í einhverjar umræður sem þér koma
ekkert við.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars.):
Þér er tekið með afskiptaleysi, ertu viss umjið þú sért ekki
að reka of mikið á eftir hlutunum? Þú þarft sennilega að
aðlaga þig einhverju sem þú ert ekki vanur.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
t>ér flnnst erfltt að vera hress og (jörugur. Allt hendir til
þess að þú hafi spennt bogann of hátt og þurflr að slaka
á. Athugaður með gott lán.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Fyrirsjáanlegur er viðburðaríkur dagur en þú ættir að hafa
gaman af þar sem þú hefur gaman af ævintýrum. Ftlirðu
að gera eitthvað. mundu þá að lesa skýringarnar áður en
j)ú bvrjar.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Tækifæri kemur upp í hendurnar á |>ér og gríptu gæsina
um leiðog hún gefst. Aðstoðaðu ástvin þinn í nauðum.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú verður ánægður og hissa þegar þú uppgotgvar að einhver
mikils metinn ber mikla virðingu fyrir þér. Letta er góður
dagur til samvinnu með öðrum.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Verk sem þú vinnur vel gerir |)ig ánægðan í dag. Hlustaðu
ekki á neitt kjaftæði í öðrum. Reyndu að flnna tíma fyrir
persónuleg mál.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Rómatíska hliðin snýr að j)ér í dag. í>ú verður hissa ;i hegðun
annarra en varastu að feta í fótspor þeirra.
Vogin (24. sept. 23. okt.):
Þetta gæti orðið þýðingarmikill dagur fyrir j)ig til jæss að
íá aðra til jæss að sjá þína hlið á málum. Dagurinn ætti að
verða góður og j)ú gætir hjálpað öðrum sem þarfnast samúð-
ar.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Komdu í framkvæmd nýjum hugmyndum þínum ef þú mögu-
lega getur. I>ú ert í fínu formi og jni J)arfnast frumleika i
dag. Reynsla dagsins verðurþér mikilvæg.
Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Vertu úrræðagóður í dag varðandi eignir j)ínar. Vinsældir
þínar fara vaxandi og vertu viðbúinn að hlusta á ráðlegging-
ar jafnt sem gagnrýni. l>að ermeint vel.
Steingeitin (21. des.-20.jan.)
Erflð staða gæti þróast á milli þín og persónu af gagnstæðu
kyni. Farðu varlega í að leysa hana. Rútmuvinnan er leiðin-
leg en þú ert ánægður þegar þú gerir hana vel.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sím
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, simi 36270. Við-
komustaðir víðs vegar urn borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið vixka daga
kl. 13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tínxi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastrxeti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudága og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er +
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn fslands við Hringbraut. Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgáta
7 T~ □ á
? d 1
9 /0 71
vr 13 J iL
TT \b 17 3T"
\8 TT 20
m
Lárétt: 1 hamingjusöm, 5 keyri, 7
sterk, 9 nafar, 11 slæmt, 12 bæn, 14
tvíhljóði, 15 riða, 16 angan, 18 kað-
all, 20 fljót, 22 sýkja, 23 gelt.
Lóðrétt: 1 þræll, 2 féll, 3 harði, 4
matur, 5 fornsaga, 6 glöðum, 8 hórið,
10 klampi, 13 ámæli, 17 vökva, 19
hljóm, 21 slá.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 flet, 5 áta, 8 jól, 9 ylur, 10
óðurinn, 11 lerki, 14 na, 15 al, 16
liður, 17 síar, 18 und, 20 skúrar.
Lóðrétt: 1 fjóla, 2 lóð, 3 elur, 4 Tyrk-
ir, 7 arnar, 12 Elís, 13 iður, 16 lak,
17 sæ, 19 dr.