Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Page 18
18 DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. TIL SÖLU Árg. Ekinn Verð Opel Kadett 1982 60.000 280.000 Alfa Romeo 1500 1982 52.000 340.000 Oldsmobile Delta 88, dísil 1978 139.000 370.000 Volvo 144, nýsprautaður. 1973 160.000 150.000 Scout II nýsprautaður. 1976 138.000 350.000 upphækkaður Plymouth Volaré, 6 cyl., ss. 1979 85.000 320.000 Dodge Aspen, 8 cyl„ ss. 1978 78.000 280.000 Lada 1500statíon 1983 32.000 180.000 Range Rover, bill i sérfl. 1980 70.000 890.000 Mikro Plus bátur, 18 feta. mjög litið notaður, með innréttingu og flutningsvagni, 45 hesta mótor 290.000 Bens 309 rúta, innréttuð, sann- kallað sumarhús á hjólum, is skápur, vaskur, eldavél, gasofn- ar, sturta, heitt vatn, svefn- pláss fyrir 6 til 8 manns, dísilvél 1970 570.000 Þessir bílar fást á góðum kjörum eða í bítaskiptum, 2ja til 3ja ára skuldabréf. Haraldur gefur upplýsingar í síma 28830 milli kl. 13 og 19. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Asparfelli 10, þingl. eign Svövu Haraldsdóttur, fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Æsufelli 6, þingl. eign Ólafs Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu lónaðarbanka islands og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 14.00.Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð anncð og siðasta á hluta i Kleppsvegi 144, þingl. eign Þórðar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986kl, 11.15.Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Njörvasundi 27, þingl. eign Loga Péturssonar og Ernu Arnadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Skúla Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Æsufelli 6, þingl. eign Hjartar Gunnarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Möðrufelli 15, þingl. eign Aðalsteins S. Ásgrímssonar og Herborgar Bendsen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Iðufelli 12, þingl. eign Þorkels Guðmundssonar og Jódisar Norman, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudag 18. febrúar 1986 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Gyðufelli 16, tal. eign Bjarna Eiðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Nönnufelli 3, þingl. eign Hafliða B. Hákonarsonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 18. febrúar 1986 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Möðrufelli 5, þingl. eign Þrastar Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sælkerinn Sælkerinn Sælkei Bresku krárnar sérstæðar menningarstofnanir. Á kráarrölti í London Ale-bjórinn er þó ekki eins hreins- aður eða „filteraður“ og í honum er ekki eins mikið gos og t.d. í þýskum bjór. Yfirleitt þykir þessi tegund bjórs betri úr tunnu eða flösku en þrýstikútum sem nú er mikið farið að nota. Best þykir að fá Ale beint úr tunnunni í glas gestsins með handdælu. Sem sagt, fyrir bjóráhugamenn er tilvalið að heimsækja krána „The Glass Blower". Heimilisfangið er Glasshouse Street 42, rétt hjá Picca- dilly. Þá er rétt að benda Lundúnaförum á að upp með ánni Thames eru margar fomar og fagrar krár sem gaman er að heimsækja. Ég vil benda sérstaklega á eina mjög fallega en hún heitir „The Dove“ og er nánar tiltekið á 19 Upper Mall-Hammersmith W.6. Ekki er auðvelt fyrir ókunnuga að finna þessa heillandi krá en líklegast er auðveldast að taka neðanjarðar- lestina að Hammersmith-stöðinni og taka þaðan leigubíl. Kráin er uppi á bakka árinnar. Maður hefur það á tilfinningunni að maður sé úti í sveit. Þessi krá hefur verið starfrækt síðan 1796. Tilvalið er fyrir ykkur sem hafið áhuga á að kynnast Gamla Englandi og enskum siðum að heim- sækja þessa fallegu krá - þið sjáið ekki eftir því. Kjúklingalifur - góður kostur Kjúklingalifur er ekki oft á borðum hér á landi, enda hefur hún ekki verið á boðstólum. Nú orðið er þó hægt að fá kjúklingalifur í nokkrum verslunum og svo er hægt að panta hana í öllum betri kjötbúðum. Kjúkl- ingalifur er sem sagt öndvegismatur. Hún er bæði holl og góð og þar að auki er auðvelt að matreiða hana. Hér kemur uppskrift að rétti sem er franskur (hvað annað?). í réttinn þarf: 400 g kjúklingalifur salt og svartur pipar 2 gulrætur 2 gulir laukar 1 dl vatn 2dlsýrðurijómi 1-2 msk. sinnep steinselja marjoram Litramar em léttsteiktar í smjöri á pönnu. Varast skal að steikja lifr- amar um of. Liframar eru nú krydd- aðar með salti, pipar og majoram eða marjoram (þetta krydd fæst í öllum verslunum)^ Liframar em nú teknar af pönn- unni. Laukur og gulrætur em sett á Kjúklingalifur er bæði holl og góð. pönnuna (áður hefur grænmetið verið skorið í sneiðar). Þegar græn- metið er orðið mjúkt er lifrin sett aftur á pönnuna ásamt sýrðum rjóma og vatni. Rétturinn er nú látinn smásjóða við mjög vægan hita í 10 mín. Nú er lifur og grænmeti tekið af pönnunni, hitinn aukinn og sósan bragðbætt með sinnepi. Þegar sósan er orðinn hæfilega þykk er henni hellt yfir lifrina og grænmetið. Sax- aðri steinselju er svo stráð yfir réltt- Með þessum bragðgóða og holla mat er tilvalið að hafa soðin hrís- grjón, ristað brauð og pikles. Þegar kjúklingalifur er matreidd verður að gæta þess að steikja hana ekki um of og að ávallt sé nægjanlegt smjör á pönnunni. Þetta er sannkallaður veislumatur, sem má nota sem forrétt eða smárétt, ofan á brauð og svo auðvitað sem aðalrétt. London er líklegast sú borg sem ís- lendingar heimsækja hvað oftast. Segja má að nú á síðari árum hafi London tekið við því hlutverki sem Kaupmannahöfn hafði áður. Islendingar þekkja London orðið nokkuð vel. Margir hafa þann sið að „skreppa" til London einu sinni á ári. Þá má ekki gleyma að mikið úrval er af ferðum til borgarinnar. Sem kunnugt er er London borg verslunar og lista. Flestir sem til London fara eru einmitt að versla og skreppa svo í leikhús en í þeim efnum er af nógu að taka. Einn er sá hluti enskrar menningar sem ís- lendingar heillast af og eru það krárnar. Krárnar í London eru kap- ítuli út af fyrir sig sem gaman er að kynnast. Margar krár Lundúnaborg- ar eru fjörgamlar og því ákaflega fallegar. Þá veita krámar viðskipta- vinum sínum margs konar þjónustu. Sumir fá meira að segja póstinn sinn sendan á krána. Fyrir þá sem eru á verslunarrölti má benda á að í hádeg- inu er hægt að fá ódýrt en oft á tíðum ágætt „snarl“ á kránum. En fyrst og fremst er það bjórinn sem tengist kránum. Nú orðið eru á boðstólum allar algengustu bjórtegundir. Litlu bmgghúsin em flestöll hætt en þó eru örfá enn starfandi. Á kránni „The Glass Blower" eru á boðstólum nokkrar „gamlar“ bjórtegundir. 19UPPER MALLHAMMERSMITH WS A FULLER SMITH &TURNER HOUSE Flestar koma þessar, tegundir frá brugghúsinu „Websters Trational Al“. Þessar bjórtegundir heita skemmtilegum nöfnum eins og t.d. Courge Directiors Bitter, Greene King Appot Ale og Websters Yorks- hire Bitter, svo einhverjar tegundir séu nefndar. Flestar þjóðir drekka bjór sem er bruggaður á sama hátt og Þjóðverjar brugga sinn bjór en Bretar og fyrr- verandi nýlendur þeirra drekka Ale- bjór eða 75% kráargesta í Bretlandi drekka Ale. Hér er að sinni ekki pláss til að skýra út hvernig Ale er bruggaður en af þessum bjór eru til fjölmargar tegundir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.