Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUD AGUR 3. APRÍL1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sigurför um allt land. Evora snyrtivörur, úr jurtum og ávöxtum. Evora gegn bólum. Evora gegn exemhúö. Evora fyrir viökvæma húö. Avocado-handáburður fyrir alla. Evora, ómissandi á hverju heimih. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, s. 621530. Veitingahús ath. Til sölu pizzu- og blástursofn. Uppl. í síma 687266 og 79572 á kvöldin. Frystigámur til sölu, 17 fet, nýyfirfarinn, greiöslukjör. Uppl. í síma 687266 og 79572 á kvöldin. Trésmiðjur. Lakkvél (teppavél) til sölu, 2ja hausa. Uppl. gefur Einar í síma 33530. AEG Lavamat 802 þvottavél til sölu, 31/2 árs góö vél, vel meö farin. Uppl. í síma 20785 á kvöldin. Vel með farin eldhúsinnrétting til sölu, meö eldavél meö þremur hellum, viftu og sérofni. Uppl. í síma 686372 næstu tvo daga. Sófasett til sölu, 3+1+1, einnig barnavagn sem selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 76596 eftir kl. 17. Til sölu eldavél og uppþvottavél. Gott verö. Uppl. í síma 92-8553. Hjónarúm með náttborðum og svampdýnum, ljós fura, kr. 10 þús. Uppl.ísímá 46337. Toyota prjónavél til sölu, 3ja ára, lítið notuö. Uppl. í síma 77248. Járnsmiðavélar. Notaöur rennibekkur 10”x2,0 m, járn- smíðahefill, fræsari meö deilihaus og mörg fl. tæki. Kistill, Skemmuvegi 6, Kóp., símar 79780 og 74320. Ný bylgjuhurð (harmóníkuhurð) í furulit til sölu, lengd 315 cm, hæð 250 cm. Verð 16 þús., kostar ný 28 þús. Uppl. í síma 622196 eftir kl. 17. Oskast keypt Geirskurðarhnífur. Geirskuröarhnífur óskast. Stálhús- gagnagerð Steinars hf., sími 35110. Óska eftir að kaupa borðtennisborð. Uppl. í síma 73227. Óska eftir að kaupa notaöa 2ja nála overlockvél. Uppl. í síma 96-41839. Fataskápur, full lofthæð, helst meö rennihuröum, salerni, hand- laug, svampdýna og leöursófasett og furusófi. Uppl. í síma 20053 næstu daga. Óska eftir að kaupa svarthvítt sjónvarp eöa tölvuskjá fyrir Commodore 64. Uppl. í síma 92-8180 eftir kvöldmat. Óska eftir að kaupa plötusög og sambyggðan hefil ásamt hefilbekk. Uppl. í síma 21187 eftir kl. 19. Verslun Jasmín auglýsir: Vorum aö fá nýja sendingu af pilsum, mussum, blússum, kjólum, jökkum, satínskyrtum o.m.fl. Tískufatnaöur á sanngjörnu verði fyrir ferminguna. Greiöslukortaþjónusta. Opiö frá kl. 13—18 virka daga. Jasmin hf., Baróns- stíg. Fyrir ungbörn Mjög góður Silver Cross bamavagn til sölu, einnig göngugrind. Uppl. í síma 30640. Silver Cross barnavagn til sölu, notaöur eftir eitt barn. Einnig á sama staö brúöarkjóll frá Báru, stærð 38—40. Uppl. í síma 51915. Heimilistæki Til sölu rauð eldavél meö tveimur ofnum og ónotaöri viftu, einnig eldhúsborö frá Stálhúsgagna- gerðSteinars. Uppl. í síma 44989. 500 litra frystikista til sölu. Á sama stað óskast lítil frysti- kista, ca 250 lítra. Sími 45013. Húsgögn Eldhús, innflutt. Hef til sölu nýinnflutta eldhúsinnrétt- ingu, mjög vandaöa með massífum furuhurðum, allar skúffur á brautum. Greiðslur t.d. víxlar eöa skuldabréf. Einnig koma skipti á bíl til greina. Verö ca 120 þús. kr. Hafið samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-459. Svefnsófi. Til sölu sem nýr, tvíbreiöur svefnsófi. Uppl. í síma 23831. Svefnsófi, 16 mánaöa gamall, sem nýr, til sölu, verð kr. 9 þús., kostar nýr 30 þús. Sími 617881. Hillusamstæða til sölu, dökk, 3 einingar. Uppl. í síma 671208 næstu kvöld. Hljóðfæri Fender. Fender jassbassi til sölu. Uppl. í síma 688243.__________________________ Hljómsveit. Ertu orðinn leiöur á stöönun í íslenskri popptónhst? Hafðu þá samband við mig í síma 29575 eöa 37901. Oskar. Trommuleikari óskar eftir aö komast í danshljómsveit sem fyrst. Uppl. í síma 53507. Gunnar. Yamaha trommusett til sölu, svart. Uppl. í síma 43461 eftir kl. 17. Óskum eftir að kaupa gamalt píanó á hagstæðu veröi. Uppl. í sima 687484. Hljómtæki Pioneer bilgræjur til sölu, FXK 5 kassettutæki meö útvarpi, GMA 120 kraftmagnari, TSW 204 150 vatta hátalarar, TSM 60 vatta tvíderar. Uppl. í síma 71344 eftir kl. 20. Vandað Clarion bíltæki til sölu, útvarp og kassettutæki. Uppl. í síma 671452. Vídeó Allt það nyjasta! Og margt fleira. Frábært úrval af videoefni i VHS, t.d. Emerald Forest, Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spolur, spennandi þættir, Desperately Seeking Susan, Police Academy 2, Mask o.fl. o.fl. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góöum óperum. Leiga a 14" sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes video, Hafnarstræti 2 (Steindorshus- inu),sími 621101. Borgarvideo, Kárastíg 1, Starmýri 2. Opiö alla daga til kl. 23.30. Ökeypis videotæki sunnudag, mánudag, þriöjudag, miövikudag þegar leigöar eru 3 spólur. Aðra daga kosta tæki kr. 300. Mikiö úrval. Símar 13540 og 688515. Videonámskeið 3.— 19. april. Námskeiö fyrir þá sem hafa fengist ýiö kvikmynda- og videomyndatökur. Þáttagerö á mýndbandi gefur framtíð- armöguleika. Færir leiöbeinendur úr myndbandaiðnaðinum. Sími 40056. Myndmiölun sf. Video-söluturn. Söluturninn, Vesturgötu 27, Reykjavík, sími 20885: Urval af nýjum og nýlegum myndum í VHS, eingöngu gott efni. Líttu inn! Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og viö setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góö þjónusta. Sími 687258. VHS videotæki til sölu, tegund AKAI, selst ódýrt. Uppl. í síma 37339. Nýlegt Sharp myndbandstæki til sölu, nýja línan, hvítt aö Ut, meö þráðlausri fjarstýringu, verð 38 þús. staðgreitt, annars 44 þús. Sími 621101. Myndbandaeigendur. Ef þiö eigið átekin myndbönd sem þið viljiö klippa, stytta, hljóösetja eða fjöl- falda þá erum við til reiðu meö full- komnasta tækjabúnaöinn og vana menn. Uppl. í síma 622470 og eftir kl. 18 84758. Gullfingur hf., Snorrabraut 54. Nordmende tæki. Rúmlega ársgamalt VHS videotæki til sölu, vel meö farið. Verö kr. 30 þús. Uppl. í síma 79429 milh kl. 14 og 17. 200 VHS myndbandsspólur til sölu, verö 400—500 kr. Uppl. í síma 50329 og 651818. Nýtt, nýtt. Gerum við videospólur fyrir videoleig- ur og einstaklinga. Uppl. í síma 37329. Myndlíf. Videotækjaleigan Holt. Leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð vikuleiga. Uppl. í síma 74824. Video — stopp. Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. ÁvaUt þaö besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opið 8.30—23.30. 50 áteknar videospólur til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma 687266 og 79572 á kvöldin. Tölvur Tölva óskast. Oska eftir hæfilega öflugri, ódýrri tölvu sem ræður viö íslenska rit- vinnslu. Uppl. í síma 994634 eftir kl. 18. Spectra videotölva til sölu meö Utskjá, kassettutæki og bókum og blöðum. Uppl. í síma 617313 milli kl. 15 og 17. Spectrum plus með stýripinna, interface, kassettutæki, 10—15 leikir, til sölu. Uppl. í síma 92-8448 eftir kl. 18. Apple II E með aukadrifi, mús og prentara, IDS 480, til sölu. Uppl. í símum 14772 og 15587. North Star CPM64 K tölva til sölu meö Terminal (skjá) sem hægt er aö tengja stórri tölvu (Main Frame). Hagstætt verð. Uppl. í síma 19985 eftir kl. 19. Ný IBM ferðatölva til sölu. 2 drif, 256K, 9” skjár. Uppl. í síma 671923. Ekon Electron tölva ásamt +2 íslensku og stýripinnum, 17 forrit fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 43329. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Ernnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opiö laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Litið notað Luxor 26" Utsjónvarp meö hjólaboröi til sölu. Uppl. í síma 77288. Notað 20" Ferguson Utsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 44832. Dýrahald Framhaldsaðalfundur Hestamannafélagsins Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 10. april kl. 21 i félagsheimilinu. Stjórnin. Hestamenn. Til sölu níu vetra moldótt hryssa und- an Fróða frá Ásgeirsbrekku. Uppl. í síma 93-1420. 6 vetra viljugur töltari til sölu. Uppl. í síma 26797. Til sölu tveir folar, 4ra og 5 vetra, sem búið er aö temja í ca 2 mánuði, þægir og meðfærilegir. Uppl. í síma 667297. Hestartil sölu. Efnilegir og vel kynjaöir unghestar til sölu á Eyvindarmúla. Uppl. í síma 99- 8492 eftir kl. 20. Ársgömul tík fæst gefins á gott heimili. Uppl. í sima 16259. Hvolpar fást gefins aö VíöivöUum 22, Selfossi. Sími 99-1313. Fallegur hundur fæst gefins, 10 mánaöa gamall. Uppl. í sima 18381 eftirkl. 19.30. Óskaland hestamannsins! viö borgarmörkin. Afgirt, algróið, 4—5 hektarar. Bílvegur aö landinu. Uppl. í síma 82896 eftir kl. 17 næstu daga. Kanínur og hvolpar. Til sölu 28 kanínur ásamt búrum. Á sama staö fást hvolpar gefins. Uppl. í síma 99-2518. Byssur Frá Skotveiðrfélagi Islands: Aðalfundur 1986 verður hald- inn á áöur auglýstum tíma, laugardag- inn 5. apríl, kl. 10 árdegis, í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Venjuleg aöalfundar- störf. Þá veröa kynntar hugmyndir aö lagabreytingu vegna skiptingar fé- lagsins í deildir. Stjómin. Fyrir veiðimenn Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar: Fimmtudaginn 3. apríl verður opið hús aö Lækjargötu 10 kl. 20.30. Vigfús Jóhannsson fiskifræöing- ur fjallar um lífríkið í Hlíðarvatni og sýnir litskyggnur. Félagar, fjölmenn- um. Skemmtinefnd. Stangveiðileyfi í Hörgsá, Hörgslandshreppi í V-Skaftafellssýslu, til sölu. Veiöitíminn er byrjaður. Uppl. í síma 31106 á kvöldin. Ánamaðkar til sölu. Ánamaðkar til sölu á 6 og 8 krónur. Uppl. í síma 15839 eftir kl. 18 og um helgina. Vetrarvörur Vélsleðafólklll Nú er óþarfi að vera rakur og rass- blautur!!! 100% vatnsþéttir, hlýir vél- sleöagallar, loðfóöruð, vatnsþétt kuldastígvél, hjálmar, margar tegund- ir, móöuvari fyrir hjálma og gleraugu, tvígengis-olía og fleiri vörur. Vélsleöar í umboðssölu. Hæncó hf., Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum. Kawasaki Intruder vélsleði til sölu, árg. ’81, í góöu ástandi, selst á góöu veröi. Uppl. í síma 77724 eftir kl. 19. Nýlegur mjög góður vélsleði og kerra til sölu. Selst ódýrt og góö kjör. Uppl. í síma 75330. Hjól \ j Hæncó auglýsir!!! Metzeler hjólbaröar, hjálmar, leður- fatnaöur, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól, demparaolía, loftsíuolía, O-hrings keöjuúöi, leöurhreinsiefni, leöurfeiti, keöjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl. Hjól í umboðssölu. Hæncó hf., Suöur- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Vélhjólamenn ath., erum fluttir aö Tangarhöföa 9, enn betri þjónusta en áöur. Pirelli dekkin á nýju og enn sprenghlægilegra veröi. Alvöru Valvoline olíur, vélstillingar með topp- tækjum. Lítið inn. Vélhjól og sleöar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Árshátíð Snigla, bifhjólasamtaka lýöveldisins, veröur haldin laugardaginn 5. apríl í Félags- stofnun stúdenta viö Hringbraut. Miða- sala í Hænco hjá Karli H. Cooper og í Smiöjukaffi fimmtudagskvöld milli kl. 21 og 22. Drífið ykkur á dansiball. Árs- hátíðarnefnd. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum viö allar geröir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerö hjól. Gamla verkstæðið, Suöurlandsbraut 8 (Fálk- anum), sími 685642. Óska eftir nýlegri Hondu, MT 50, í góöu standi, gegn stað- greiöslu. Uppl. í síma 54032 eftir kl. 19. Motocrosshjól til sölu, Suzuki RM 500 árg. ’83. Uppl. í síma 71344 eftirkl. 20. Honda Shadow til sölu, VT 750, árg. ’83. Uppl. í síma 52260 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa Hondu MT í toppstandi, ’82 eöa yngra, staö- greiösluverö. Uppl. í síma 41224. DBS karlmannsreiðhjól til sölu, vel með fariö. Uppl. í síma 671452. Til bygginga Hönnebeck kerfismót. Höfum til sölu kerfismót, standard, þýsk, auöveld í vinnu og mjög góð, verð kr. 1200 þús., greiöslur samkomu- lag, t.d. víxlar, skuldabréf og ýmiss konar skipti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-463. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áU, aUt að þreföldun í hraöa. Gerum tiiboð, teiknum. Góöir greiösluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiöjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Höfum til sölu 2 byggingakrana sem ganga á spori, tinnakranar. Tækifærisverð, báðir á 500 þús. Ýmis skipti koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-462. Verktakar og athafnamenn: Til sölu vinnubúöir sem eru matar- skáli, 25—30 fm, yfirhafna- og salemis- aðstaða, 16 fm, verkfæraskúr, 15 fm. Tækifærisverð, kr. 350 þús., greiöslu- samkomulag. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-678. Verðbréf Vantar víxla og önnur verðbréf í umboðssölu. Velta, verðbréfamark- aður, Laugavegi 18, 6. hæö, sími 622661. Fasteignir Til sölu er nýr bílskúr, 25 fm, tilheyrandi sambýUshúsunum nr. 117—123 viö Háaleitisbraut. Góöir greiðsluskilmálar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-571. Gamalt einbýlishús til sölu á Hvolsvelli. Uppl. í síma 99-. 8203. Bókhald Það borgar sig að láta vinna bókhaldiö jafnóöum af fagmanni. Bjóöum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Framtalsaðstoð Sími 23836. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Getum bætt viö okkur bókhaldi. Fullkomin tölvuvinnsla fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Gagna- vinnslan. Uppl. í síma 23836. Teppaþjónusta T eppaþjónusta — ú tleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum aö okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Tek að mér teppalagnir. Uppl. í síma 44480. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboö yöur að kostnaöarlausif. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikiö úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verö- tilboð ef óskað er. Látið fagmenn vinna verkiö. GÁ-húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Bólstrun Karls Jónssonar. Viö erum eitt elsta bólsturverkstæði í Reykjavík. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá erum við til þjónustu reiðubúnir. Klæöning á sófasettum, hægindastól- um, boröstofustólum o.fl. Ath., við eig- um öll þau bólsturefni sem þarf til aö lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin. Karl Jónsson, húsgagnabólstrara- meistari, Langholtsvppi «■> Sirni tvsso-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.