Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Blaðsíða 28
28
DV. FJMMTUDAGUR APJÍJL 1?86.
$máauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílaleiga
Á.G.-bilaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. A.G.-bílaleiga, Tang-
arhöföa 8—12, simar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
E.G.-bílaleigan, simi 24065.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, simi 24065, heimasimar
78034 og 92-6626^
SH bilaleígan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
fMndibíla meö og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dis-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bónus — bónus.
Leigjum út eldri bíla í toppstandi á
verði sem allir ráða viö: Mazda 929
station 760 á dag, 7,60 km. Charade 660
á dag, 6,60 km. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiöstöðinni, sími
13072.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12 R, á móti slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibila, dísil,
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einníg bif-
reiðir með barnastólum. Heimasími
46599.
Bilaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu a Stór-
Reykjavikursvæðinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólksbilar og Subaru 4x4
stationbílar með dráttarkúlu og barna-
stól. Bjoðum hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum-sækjum. Kredit-
kortaþjonusta. Sími 666312.
Bílamálun
Bilasprautun og réttingar.
Almálum, blettum og réttum allar teg.
af bifreiöum. Fljót og góð afgreiðsla.
Unnið af fagmönnum. Reynið viöskipt-
in. Lakkskálinn, Auðbrekku 27, Kóp.,
sími 45311.
C-------------------'N
Viö höfum framleitt
ÞAKRENNUR
í 84 ár!
KONUR ATHUGIÐ!
Nú er rétti tíminn til að huga að útlitinu.
Ný snyrtistofa að Laufásvegi 46.
Tímapantanir í síma 62-25-20
eða 3-21-59
Bílaþjónusta
Grjótgrindur.
Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir
bifreiða. Asetning á staönum. Sendum
í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta.
Bifreiðaverkstæðið Knastás hf.,
Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840.
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum aö okkur allar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. Oll
verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann-
gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleiö.
Turbo sf., bifvélaverkstæði, Armúla
36, sími 84363.
Sjálfsþjónusta.
Góð aðstaða til að þrífa, bóna og gera
við. Lyfta, gufuþvottur og sprautu-
klefi, bónvörur, kveikjuhlutir, bremsu-
klossar o.fl. á staðnum. Bílaþjónustan
Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarf., símar
52446 og 651546.
Bifreiðastillingar
Nicolai, Höfðabakka 1, sími 672455.
Vélastillingar, viðgerðir á rafkerfi, alt-
ematoraviðgerðir, startaraviðgerð-
ir. Bifreiðastillingar Nicolai, Höfða-
bakka 1, simi 672455.
Vinnuvélar
Bilkrani.
25 tonna bílkrani til sölu, allur nýyfir-
farinn, verö ca 900 þús., tilvalinn til
verktaka, greiöslur samkomulag, t.d.
víxlar, skuldabréf, einnig ýmis skipti,
t.d. á bíl eða hugsanlega húseign.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-461.
Jarðýta, Caterpillar D 4E,
til sölu, árg. ’81. Uppl. í síma 96-43502.
Varahlutir í H-100,
bakstýrðan, árg. ’63, til sölu, s.s. tjakk-
ar, felgur, drif o.fl. Uppl. í síma 92-
3011.
Sendibílar
Benz 608 árg. '77 disil
sendibíll, stuttur, 3,7 tonn, til sölu, hár
toppur, mikiö endurnýjaöur. Uppl. í
síma 95-5935.
Clark flutningakassi
til sölu, lyfta og hlutabréf á sendibíla-
stöð. Uppl. í síma 78612.
Nýlegur driföxull
(hásing) í Volvo 1225, er í verksmiðju-
ábyrgð, til sölu (hátt drifað). Uppl. í
síma 99-4118 í hádeginu og á kvöldin.
Bílar óskast
Oska eftir Saab 99 L,
má vera með úrbræddri vél en heillegu
boddii. Uppl. í síma 621101.
Óska eftir að kaupa bil,
ekki eldri en árg. ’82, er með 100 þús.
kr. útborgun og 10—15 þús. kr. mánað-
argreiðslur. Uppl. í síma 681028.
Óska eftir góðum, ódýrum bii,
helst skoöuöum ’86, e.t.v. amerískum.
Sími 622373.
Óska eftir Chevrolet Malibu
Classic ’79, aöeins góðum og fallegum
bíl, í skiptum fyrir Toyota Tercel ’80,5
gíra. Sími 37526.
Charade.
Oska eftir að kaupa Daihatsu Charade
árg. ’82, 3ja dyra, beinskiptan, góö út-
borgun eða staögreiðsla. Sími 75598
eftir kl. 18.
Mikil sala.
Vantar góða bíla á sölusvæði og sölu-
' skrá. Innisalur. Góðar útborganir eða
staðgreiðsla oft í boði. Bílasalan Höfði,
Vagnhöfða 23, símar 671720 og 672070.
Pickup óskast.
Oska eftir að kaupa pickup. Allt kemur
til greina. Verðhugmynd 150—200 þús.
Uppl. í síma 672060 á daginn og 54568 á
kvöldin.
Óska eftir bíl,
Mözdu 626 2000 eða svipuðum bíl, ekki
eldri en ’80, með 90 þús. út og eftir-
stöðvum á 6 mánuðum upp í 150—180
þús. Uppl. í síma 73391.
Óska eftir að kaupa
4 dyra, sjálfskiptan, góðan, sparneyt-
inn og lipran bíl, ekki eldri en 3ja ára.
Verðhugmynd 100 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 667363 og 621577.
Escort.
Oska eftir að kaupa Ford Escort, 120
þús. út og 25 þús. öruggar mánaðar-
greiðslur upp í 250 þús. Aðrar bílteg-
undir koma þó til greina. Uppl. í síma
622706.
Óska eftir Oldsmobile
Royal Delta eða öðrum bílum í skipt-
um fyrir Bronco ’74. Uppl. í síma 99-
5636 eftirkl. 19.
Pickup óskast.
Oska eftir aö kaupa pickup. Allt kemur
til greina. Verðhugmynd 150—200 þús.
Uppl. í síma 672060 á daginn og 54568 á
kvöldin.
Volvo.
Oska eftir að kaupa Volvo ’73 eöa yngri
sem þarfnast lagfæringar. Aðrar teg-
undir gætu komið til greina. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-679.
Bílartil sölu
Taunus station árg. '70
til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 78776.
Mustang árg. '65 til sölu,
8 cyl. 289, góð vél, nýupptekin skipting
og ný dekk. Uppl. í síma 39745.
Daihatsu Charade XTE
árg. ’79 til sölu, toppbíll, ekinn 96 þús.
km. Uppl. í síma 12253 eftir kl. 18 næstu
daga.
Gott verð:
Til sölu Citroen GSA Pallas árg. ’80,
ekinn 60 þús., þarfnast smálagfæring-
ar. Selst á góðu verði. Uppl. í síma
79382 eftirkl. 19.
Subaru E 10 bitabox árg. '85
til sölu, stöð og mælir geta fylgt. Bíll-
inn er með gluggum og skráður fyrir 3
farþega. Stöðvarleyfi fyrir hendi.
Uppl. í síma 37948 eftir kl. 18.
Colt árg. '80 til sölu,
útvarp, segulband, góður bíll, verð 130
þús. Sími 617881.
Til sölu fallegt eintak
af Hondu Civic árg. ’75 og Subaru Mini
Van árg. ’83, alls konar skipti koma til
greina. Uppl. gefur Sigurjón í símum
681565 og 82715 milli kl. 8 og 19.
Malibu, Mustang.
Til sölu Malibu árg. ’73, góð 303 vél.
Vantar framsamstæðu á Mustang árg.
’67. Uppl. í síma 72502 á kvöldin.
Mazda 323 SP árg. '80.
Til sölu nýstandsett Mazda 323 SP árg.
’80 með sóllúgu, dökksanseruð. Uppl. í
síma 44832. A sama stað er til sölu
argon suðuvél, 3ja fasa, æskileg skipti
á 1 fasa.
Citroen GSA Pallas árg. '81
til sölu, ekinn 50 þús. km, verðhug-
mynd kr. 200 þús., möguleiki að taka
mjög ódýran bil upp í. Uppl. í síma 99-
3123 eftir kl. 21.
Saab 95 (skutbíll)
árg. ’71 á góðum sumardekkjum til
sölu, ljótur en ágætur bíll, selst ódýrt.
Get tekiö gírahjól upp í. Simi 43348.
VW Variant station
árg. ’73 til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í
síma 98-1195 milli kl. 20 og 22.
Citroön CX 2400 Palias
árg. ’78 tU sölu, góður bíll, verðtilboð.
Uppl. í síma 53126.
Takiö eftir:
Volvo 343 árg. ’82 til sölu, ekinn 24 þús.,
grjótgrind, sílsalistar, vetrar- og sum-
ardekk, útvarp og kassetta. Skipti á
ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 93-
5307 eftir kl. 18.
Rátting, sprautun og viðgerðir.
Þarf bíllinn ekki að líta vel út fyrir
sölu? Onnumst allar réttingar, spraut-
un og aðrar viðgerðir á ódýran og fljót-
legan hátt. Greiðslukjör. 10% stað-
greiðsluafsláttur. Geisli, sími 42444,
bílaskemman 75135, heimasimi 688907.
■Greiðslukort.
Jeepster til sölu,
8 cyl., 35” Mudder, splittaður bæði að
framan og aftan. Þarfast smálagfær-
inga. Uppl. í síma 99-5353, Sævar, milli
9 og 19.
Bílaplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Trefjaplastbretti á lager á
eftirtalda bíla: Subaru ’77—’79, Mazda
929 — 323 pickup, Daihatsu Charmant
’78—’79, Lada 1600 - 1500 - 1200 -
Sport, Polonez, AMC Eagle, Concord,
Datsun 180 B. Brettakantar á Toyota
sport, LandCruiser yngri. Bílaplast,
Vagnhöfða 19, sími 688233.
Einn á útsölu.
Wartburg ’82 station, skráöur ’83,
ekinn 23 þús., ýmsir aukahlutir, næst-
um eins og nýr, fæst á 75 þús. stað-
greitt. Sími 83575 á daginn og 671427 á
kvöldin.
Áður 140 þús., nú 80 þús.
Datsun 160J ’77, ekinn 20 þús. km á vél,
nýtt lakk, ný dekk, skoðaður ’86. Uppl.
í síma 671923.
Subaru árg. '79 til sölu,
góður bíll. Uppl. í síma 51910 eftir kl.
18.
Monte Carlo árg. '75 til sölu,
skemmdur eftir árekstur. Sími 18778
eftir kl. 18.
Ford Fiesta árg. '78,
verð 115 þús., skipti á ódýrari. Einnig
Philips örbylgjuofn, Sharp og Akai
video. Uppl. í síma 46595 eftir kl. 18.
Dodge Dart '74 til sölu,
skipti möguleg á videotæki. Uppl. í
sima 42006.
Wagoneer '74, bill i góðu standi,
með 6 cyl. Rambler vél, 3ja gíra, með
álfelgum, er á ársdekkjum. Skipti
koma til greina. Verð 145 þús. Sími
36046 eftirkl. 19.
Saab 99 L árg. '74 til sölu,
gott kram og vél, skemmdur eftir
árekstur. Hægra bretti og húdd ónýtt.
Verð 30—40 þús. Uppl. í síma 621101 og
til sýnis að Hamarshöfða 8.
Lada Lux árg. '84 til söiu,
mjög góður bill. Uppl. í síma 36365 eftir
kl. 18.
Vegna mikillar sölu
undanfarið vantar okkur flestar stærð-
ir og gerðir bíla á söluskrá!! Komdu
með bílinn og við seljum hann fljótt og
vel!! Bílasala Matthíasar, Miklatorgi,
24540 -19079.
Til sölu:
Mazda 323 ’81,
Fiat 127 ’83,
Range Rover ’78,
Fiat Ritmo ’80,
Lada Safir ’83,
Land-Rover ’78,
Wagoneer ’77.
Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, 24540
-19079.
Skoda 120 L til sölu,
ekinn aðeins 29 þús. km, ný kúpling,
pressa og diskur. Uppl. í síma 39548.
Mazda 626 og Datsun 120 Y.
Til sölu Mazda 626 árg. ’82, sjálfskipt,
með vökvastýri og rafmagni í rúðum,
einnig Datsun 120 Y, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 99-3280 eftir kl. 19.
Einn glæsilegur,
Pontiac Grand Le-Mans árg. ’78 til
sölu. Uppl. í síma 44480.
Daihatsu Charade til sölu,
árg. ’79, nýtt lakk. Uppl. í síma 28724
eftir kl. 20.
Austin Mini árg. '74 til sölu,
skoöaður ’86, góður bíll. Uppl. í síma
41019.
Skoda til sölu,
árg. ’78, selst ódýrt á góðum kjörum.
Uppl. í síma 41875.
Buick Century station árg. '76
til sölu, krómfelgur, rafmagnslæs-
ingar, veltistýri, 8 cyl., sjálfskiptur,
smekklegur bíll. Fæst með 15 þús. út,
síöan 10 þús. á mán. í 165 þús. Sími
79732 eftirkl. 20.
Oldsmobile Cutlass dísil '79
til sölu, fallegur bíll á góðu verði. Uppl.
í síma 16310.
Plymouth Volaré árg. '77 til sölu,
2ja dyra, sjálfskiptur í gólfi, þarfnast
sprautunar, skoðaöur ’86. Verð 75—85
þús. Uppl. í síma 99-3246 eftir kl. 19.
Til sölu er BMW 316,
rauður að lit, árg. ’84, ekinn 28 þús.
km. Uppl. í síma 94-4424 á kvöldin.
Bilplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Trefjaplastbretti á Lada
1600, 1500, 1200 og Lada Sport. Einnig
brettakantar á Lödu Sport, bretti á
Mazda pickup ’77—’82, Mazda 323 ’77—
’78, Mazda 929, Daihatsu Charmant
’78—’79, Subaru ’77-’79. Tökum aö
okkur tref japlastvinnu. Bílplast, Vagn-
höfða 19, sími 688233.
Bilar til sölu,
greiðsla með skuldabréfum kemur til
greina, Range Rover ’80, Toyota Hilux
’81, yfirbyggður með vökvastýri,
Mazda 626 GLX dísil ’84. Uppl. í sínium
35035 og 84848, á kvöldin i sima 681853.
Plymouth Fury til sölu,
árg. ’75, þarfnast viðgerða, selst ódýrt.
Uppl. í síma 54032 eftir kl. 19.
Mazda 818 Coupé árg. '78 til sölu.
Verð kr. 65 þús., 15 þús. út og 7 þús. á
mánuði. Oska einnig eftir ódýrum bíl.
Uppl. í síma 74824.
Ford Granada,
amerískur, árg. ’75, til sölu, lítur mjög
vel út, góður bíll. Tilboð. Uppl. í síma
667239 eftir kl. 19 en í síma 31550 á dag-
inn.
Húsnæði í boði
Til leigu góð 3ja herb. íbúð
í fjölbýlishúsi í Kópavogi, laus fljót-
lega. Tilboð sendist DV, merkt „Góð
umgengni 606”, fyrir 7. apríl.
Til leigu 2ja herb. ibúð
í Breiðholti, laus strax. Uppl. í síma
36511 eftirkl. 19.
Bilskúr til leigu
á góðum stað í austurbænum, hentugur
sem lagerpláss, heitt og kalt vatn. Fyr-
irframgreiðsla. Sími 39987.
Góð 4ra herb. ibúð
við Laufásveg til leigu til eins árs eöa
lengur. Sími 685591 og 12935.
Kona, 20 — 30 ára,
má vera með bam, getur fengið ódýrt
húsnæöi gegn heimilisaöstoö. Tilboö
sendist DV fyrir laugardag 5. apríl,
merkt „25”.
4ra herb. íbúð til leigu
í Breiðholti, laus 15. maí, 6 mán. fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 75472 eða
33736.
Herbergi í miðbænum til leigu.
Til leigu rúmgott herbergi á góðum
stað í miöbænum. Sími 11034.
Til sölu eða leigu
einbýlishús í nágrenni Húsavíkur,
ófullklárað en íbúðarhæft. Uppl. í síma
9643928.
5 herb. ibúð á góðum stað
í Kópavogi er til leigu frá 1. maí til 1.
okt., eða eftir samkomulagi. Glugga- •
tjöld, ísskápur, litasjónvarp, sími o.fl.
fylgir. Fyrirspumum svarað í síma
35683 eftir kl. 19 og 79200 frá 14—18.
Ca 80 f m nýtt, bjart og
opið íbúðarhúsnæði neðarlega við
Laugaveg til leigu, gæti samhliða hent-
að til margs konar iðju (t.d. teikninga
o.fl.). Tilboð sendist DV, merkt „Frá-
bært 501”, fyrir 5. apríl.
2ja herb. ibúð til leigu
í eitt ár á góöum stað í bænum, fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboö sendist
DV, merkt „1012”, fyrir 9. apríl.
4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð
tii ieigu í vesturbænum. Uppl. um f jöl-
skyldustærö og greiðslugetu sendist til
DV fyrir kl. 14 laugardaginn 5. apríl,
merkt „Til langs tíma”.
2ja herb. ibúð tii leigu,
leigist í allt að 1 ár eða lengur, gæti
framlengst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Breiðholt 597”,
sem fyrst.
2ja herb. fbúð í Hólahverfi
til leigu strax til 1. desember ’86. Svar
sendistDV, merkt „Hólahverfi ’86”.
Herbergi til leigu nú þegar
í miðbænum. Uppl. í síma 11034 eftir kl.
16.30.
SAUMAKONUR
Ný saumastofa óskar eftir vandvirkri saumakonu með góða
reynslu í módelsaum og litla fjöldaframleiðslu. Fjölbreytt
og skemmtilegt starf. Bjartur og góður vinnustaður við
Laugaveg. Upplýsingará staðnum.
bouhque
lumanda
Kjörgarði, Laugavegi 59,2. hæð.