Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAÖim 3. APRÍL1986. ROKJjV Rœníncsaa ÖÓttíR Texti: Umsión: Þorhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrun Gásladóttir. ATH.: BRJEYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýndkl.4,6.30 og 9. VERÐ KR.190,- H/TT Ls ik húsið Frumsýning Upphafiö af David Bowie. Sýnd kl. 5. TÓNLEKAR kl. 20.30. it.iKfFiaí; REYKIAVÍK'. !R SÍM116620 £ $uörífu0l 9. sýning föstudag kl. 20.30, örfáir miðar, eftir brúnkort gilda. Aukasýning föstudag kl. 13.30, uppselt. 10. sýning miðvikudag 9. apríl kl. 20.30, örfáir miðar eftir, bleikkortgiida. Fimmtudag 10. apríl kl. 20.30, uppselt. Laugardag 12. apríl kl. 20.30. LAND MÍNS FÖÐUR Ævintýraleg spennumynd um kappann Remo sem notar krafta og hyggjuvit í stað vopna. Aðalhlutverk: Fred Ward, Joel Grey, Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuðinnan14ára. Myndin er sýnd með stereó hljóm. Sýndkl.3,5.30,9 og11.15. Frumsýnir Trú von og kærleikur Spennandi og skemmtileg ný dönsk mynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Zappa", „Zappa var dýrleg mynd, sérlega vel gerð, átakamikil og fyndin í senn. - Trú, von og kærleikur er jafnvel enn kraftmeiri en Zappa. - Mynd sem gleymist ekki auðveldlega." Mbl. „Trú, von og kærleikur er ein besta unglingasaga sem sett hefur verið á hvita tjaldið". H.P. Ekstra Bladet"” B.T. ”" Leikstjóri: BilleAugust. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Auga fyrir auga 3 Magnþrungin spennumynd, þar sem Charles Bronson er i svæsn- um átökum við ruddafengna bófaflokka, með Charles Bron- son og Deborah Raffin. Leikstjóri: Michael Winner. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Lola Hið djarfa listaverk Rainer Wern- er FAssbinders. Sýnd kl. 3,5.05 og 7.10. Mánudagsmyndm Verðlaunamyndin Fomafn Carmen gerð af Jean-Luc Godard. Hlaut gullverðlaun í Feneyjum 1983. Bönnuðbörnum. Sýndkl.9.15og11.15. Vitniö Sýnd kl. 9. ► 110. sýning i kvöld kl. 20.30, uppselt. Laugardag 5. april kl. 20.30, uppselt. Sunnudagkl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30. föstudag 11. april kl. 20.30, örfáirmiðareftir, sunnudag 13. april kl. 20.30. Miðasalaisima 16620. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir. Forsala á sýningum til 5. mai. sex ISANA runi Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói laugardagskvóld kl. 23.30. Carmen Stórbrotin kvikmynd. „Öll hlut- verkin skipuð fáguðum atvinnu- söngvurum sem skila sínu af hríf- andi mikilleik" MBL. irtrk Leikstjóri: Francesco Rosi, Sýndkl.3,6og9. ALÞÝÐULEKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum íroiM oc VIIV 26. sýn.íkvöld. Vegna fjölda áskoranda verður aukasýning 10. apríl kl. 20.30. Pantanir teknar daglega frá kl. 14-191 síma 26131. Muniðað panta miða tímanlega. KRFOITKÖHT Miðasala i Austurbæjarbiói op- in 16-23. Miðapantanir í síma 11384. T Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi íslensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn eftir HilmarOddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðsson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðupptaka: Gunnar Smári Helgason. Tónlist Hróðmar Ingi Sigur- björnsson, HilmarOddssson. SýndiA-salkl.5, 7,9 og 11. Neðanjaröarstööin (Subway) Glæný hörkuspennandi, frönsk sakamálamynd, sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke-Tarzan) hlaut nýver- ið Cesar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjani (Diva). Tón- list samdi Eric Serra og leikstjóri er Luc Bessen. Nokkur blaðaummæli: „Töfrandi, litrík og spennandi" Daily Express. „Frábær skemmtun - aldrei dauðurpunktur" SundayTimes. „Frumleg sakamálamynd sem kemuráóvart" TheGuardian. Sýnd i B-sal kl. 5,7og9. Hryllingsnótt (Fright Night) Margir efu myrkfælnir. Charlie hafði góða ástæðu. Hann þóttist viss um að nágranni hans væri blóðsuga. Auðvitað trúði honum enginn. Ný hryllingsmynd með hiægilegu ívafi. Brellumeistari er hinn snjalli Richard Edlund (Ghostbusters, Poltergeist), Star Wars, Raiders of the Lost Ark). Aðalhlutverk leika: ChrismSaradon, William Ragsdale, Amanda Bearseog Roddy McDowall. Sýnd í B-sal kl. 11, Hækkaðverð. Bönnuðinnan16ára. Dolby Stereo LAUGARÁ Salur A Páskamyndin 1986. Tilnefnd til 11 óskars- verðlauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Afriku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: MerylStreep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýndkl.5og9iA-sal. ogkl.7i B-sal. Hækkaðverð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Aftur til framtíöar Sýndkl. 5og11 i B-sal. Leynifarmurinn SýndiC-sal kl. 5,9og 11. Bönnuð innan14ára. Anna kemur út 12. október 1964 var Annie O'Farrell 2ja ára gömul úrskurð- uð þroskaheft og sett á stofnun til lífstiðar. I 11 ár beið hún eftir því að einhver skynjaði að i ósjálfbjarga likama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. bessi stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af FilmAustraliá. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis DOLBY STEREO Sýndkl. 5og 11 i B-sal, kl.7og9IC-sal. Frumsýning á spennumynd árs ins: Víkinga- sveitin Óhemjuspennandi og kröftug, glæný, bandarísk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr,. i Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin leikin af hörkuk- örlunum: ChuckNorrisog Lee Marvin, ennfremur: George Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, BoSvenson. DOLBY STEREO Bönnuðinnan16ára. Sýnd kl.5,9og11.15. Ath. breyttansyningartíma SALUR2 Frumsýning á nýjustu og mest spennandi „Ninja-myndinni" Ameríski vígamaöuriim Ótrúlega spennandi og viðburða- rik, ný, bandarísk spennumynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Guich Koock. Bönnuðinnan14ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR3 Frumsýning ágamanmynd semvarðein af „10best-sóttu" myndunumíBanda- rikjunumsl.ár. Ég fer í fríið tíl Evrópu (National Lampoon's European Vacation). Griswald-fjölskyldan vinnur Ev- rópu-ferð i spurningakeppni. I ferðinni lenda þau í fjölmörgum grátbroslegum ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverkið leikur hinn afar vinsæli gamanleikari: Chevy Chase. Siðasta myndin úr „National Lampoon's" myndaflokknum. Ég fer i fríið var sýnd við geysi- miklar vinsældir í fyrra. Gamanmynd í úrvalsflokki fyrirallafjölskylduna. Sýnd kl.5,7,9og11. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Höfundur: Willy Russell Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Aðstoðarleikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikararogsöngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ólöf Sigriður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigriður Pétursdóttir, Sunna Borg, The- odór Júliusson, Vilborg Halldórs- dótttir, Þráinn Karlsson. Föstudag 4. april kl. 20.30. Laugardag 5. apríl kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram aðsýningu. Sími í miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiðatil Akureyrar. TÓNABÍÓ Simi 31182 EVRÓPU frumsýning Tvisvar á ævinni (Twice in a Lifetime) Þegar Harry verður fimmtugur, er ekki neitt sérstakt um að vera, en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana, en ferðin á krána verður afdrifarikari en nokkurngatgrunað... Frábær og snilldar vel gerð, ný, amerisk stórmynd sem tilnefnd var til óskarsverðlauna og hlotið hefur frábæra dóma gagnrýn- enda. Fyrsta fjögra stjörnu myndársins1986. Aðalhlutverk: Gene Hackman Ann-Margret Amy Madigan Leikstjóri: Bud Yorkin Tónlist: Pat Metheny Myndin er tekin í Dolby og sýnd í Starscope. Islenskurtexti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÍSLENSKA ÓPERAN IL TROVATORE Frumsýning 11. apríl, 2. sýning 12. apríl. 3. sýning 13. april. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd: Una Coliins. Búningar: Una Collins, Hulda Kristin Magnúsdóttir. Lýsing: David Walters. I aðalhlutverkum eru Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Elísabet F. Eiríksdóttir, Sigriður Ella Magn- úsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Kristinn Sigmundsson, Garðar Cortes, Viðar Gunnarsson ásamt kór og hljómsveit is- lensku Óperunnar. Miðasala frá 1. april kl. 15.00-19.00 simi 11475. AKnARHÓLL Óperugestirathugið. Fjölbreytt- ur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýningu. Opnum kl. 18. Athugið borðpantanir í sima 18833. Velkomin. Páskamyndin 1986 „Nílar- gimsteixminn (Jewel of the Nile) Splunkuný og stórkostleg ævin- týramynd sem þegar er orðinn ein vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. „Jewel of the Nile" er beint framhald áf hinni geysivinsælu mynd „Romancing theStone" (Ævintýrasteinninn). Við sáum hið mikla grin og spennu i „Romancing the Stone" en nú er það „Jewel of the Nile" sem bætir um betur. Douglas, Turner og De Vito fara á kostum sem fyrr. Aðalhlutverk: Michael Douglas, KathleenTurner DannyDe Vito. Titillag myndarinnar er hið vin- sæla „When the going gets to- ugh" sungið af Billy Ocean. Leikstjóri: LewisTeague. Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. Páskamynd 1 „Njósnarar einsog við“ (Spies like us) Chase og Akroyd eru sendir i mikinn njósnaleiðangur og þá er nú aldeilis við „góðu" að búast. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Akroyd, Steve Forrest, Donna Dixon, Bruce Davion Framleiðendur: George Folsey, Brian Glazer Leikstjóri: John Landis Sýndkl.5,7,9og11. Hækkaðverð. Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones „Rocky IV“ Bönnuð inrian 12ára, Hækkaðverð. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýnir stórævintýramyndina: „Ladyhawke,, Sýnd kl. 9. Ath. breyttan sýningartima. Hækkaðverð. „Silfurkúlan“ Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5,7og11.05. Ökuskóliim Hinfrábæragrinmynd. Sýnd kl. 5.7,9og 11. Hækkaðverð. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ RÍKARÐUR ÞRIÐJI 8. sýning föstudag kl. 20. MEÐVÍFIÐ ÍLÚKUNUM laugardagkl. 20, fjórarsýningareftir. KARDEMOMMU- BÆRINN sunnudagkl. 14, næst siðasta sinn. STÖÐUGIR FERÐALANGAR (Ballett) f rumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. Handhafar aðgangskorta athugið að þessi sýning er i áskrift. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visaisima. Leikfélagið Veit mamma hvaö ég vil? sýnir leikritið á Galdráloftinu, Hafnarstræti 9 íkvöldkl. 20.30, laugardaginn 4. april kl. 20.30, sunnudaginn 5. apríl kl. 20.30, mánudaginn 6. april kl. 20.30. Miðasala í síma 24650 á milli kl. 16 og 20. Miðapantanir í sima 24650 hvern dag frá kl. 4-7, sýningarkvöld frá kl. 4-8. Miða- pantanir skulu sóttar fyrir kl. 8. Ósóttar miðapantanir seldar eftir kl. 8. Leikhúsgestir eru beðnir að athuga að mæta í tima þvi ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er byrjuð. Leikritið er ekki við barna hæfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.