Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Blaðsíða 30
30
DV. FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986.
Smáauglýsingar
Gardyrkja
Garðeigendur.
Húsdýraáburöur til sölu, einnig sjáv-
'arsandur til mosaeyðingar. Gerum við
grindverk og keyrum rusl af lóðum ef
óskað er. Uppl. í síma 37464 á daginn
og 42449 eftir kl. 18.
Sími 27022 Þverholti 11
Húsdýraáburður.
i Höfum til sölu húsdýraáburö (hrossa-
tað). Dreift ef óskað er. Uppl. í síma
• 43568.
Limgerðisklipping,
snyrting og grisjun trjáa og runna.
Fjarlægjum afskurð ef óskað er. Olaf-
ur Ásgeirsson skrúðgarðyrkjumeist-
ari. Símar 30950 og 34323.
1. fiokks húsdýraáburður,
blandaður fiskimjöli, til sölu, dreift ef
óskað er. Uppl. í síma 71597.
Trjá- og runnaklippingar.
Föst verðtilboð eða tímavinna. Hirðum
afskurð sé þess óskað. Odýr þjónusta,
vanir menn. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumaöur, sími 30348.
Ferðaþjónustan Borgarfirði
Ferðahópar! ættarmót! ferðafólk!
Góð aðstaöa úti sem inni fyrir
ættarmót og feröahópa. Fjölbreytileg-
ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga,
_veiöiferðir, veiöileyfi, utsýnisflug,
leiguflug, gistirými, tjaldstæöi, veit-
ingar, sund. Pantiötímanlega. Upplýs-
ingaþjónusta eftir kl. 16. .Sími 93-5185.
Einkamál
46 ára kona
óskar eftir kynnum viö hraustan, heiö-
'j arlegan mann. Uppl., meðal annars
um fæöingardag og ár, sendist DV,
merkt „Heiöarlegur”, fyrir mánu-
dagskvöld. Fullum trúnaöi heitiö.
*Ég er ein mjög einmana,
langar aö kynnast myndarlegum karl-
manni, 18—23 ára, verö 17 ára á árinu.
Svör sendist DV fyrir 7. apríl, merkt
* „688”.
Vantar ekki hressan mann,
• 50—60 ára, félaga til aö eyöa meö frí-
stundum í framtíðinni? Sendiö svar til
DV fyrir 10. apríl, merkt „Framtíð
633”.
26 ára karlmaður
óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum
25—40 ára. Skilyröi er aö mynd fylgi.
Svar, merkt „5668”, sendist DV.
Myndarleg hjón, 37 ára,
óska eftir kynnum viö karlmann, 25
ára eöa eldri. Fullum trúnaði heitiö og
'•’Öllum bréfum svaraö. Svar sendist í
pósthólf 4063,124 Reykjavík.
Ökukennsla
Kenni akstur og meðferð
bifreiöa. Tek fólk í æfingatíma, hjálpa
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt aö
öðlast þaö að nýju, útvega öll próf-
gögn. Geir P. Þormar ökukennari,
sími 19896.
ökukennsla, œfingatimar.
Mazda 626 ’84, með vökva- og velti-
stýri. Útvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö.
Visa-greiöslukort. Ævar Friöriksson
. ij|rukennari, sími 72493.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiöa aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun veröur ökunámiö
árangursríkt og ekki síst mun ódýrara
en verið hefur miðað við hefðbundnar
kennsluaðferðir. Kennslubifreið
>í.Iazda 626 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Galant GLX árg. ’85 á skjótan
og öruggan hátt. Okuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er, ekkert lágmarks-
gjald. Nýir nemendur geta byrjað
§trax. Friðrik A. Þorsteinsson öku-
kennari. sími OW
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir
og aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s.33309.
Ornólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s. 33240.
Eggert Þorkelsson Toyota Crown s. 622026-666186.
Jóhanna Guömundsdóttir Subaru Justy ’86. s. 30512.
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829.
Gunnar Sigurösson Laneer s. 77686.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 s.17284.
Kristján Sigurösson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749.
Siguröur Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112.
Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 626 GLX ’85 s. 81349.
Guöbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla s. 76722.
Guömundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s.73760.
Snorri Bjarnason s. 74975
Volvo340GL’86 bílasími 002-2236.
Garðyrkja
GARÐYRKJUBLAÐIÐ
ÁGRÆNNIGREIN
komið út.
Meðal
efnis:
Allt um klippingar
trjáa og runna, verkfæri til klippinga.
Vetrarúöun, ýmsar nýjungar o.fl. Fæst
í blóma- og bókabúöum um allt land.
Auglýsinga- og áskriftarsími 51603.
Vertu meö á grænni grein. Efnismikiö
garðyrkjublaö, skrifað af garöyrkju-
fólki.
Varahlutir
Ný sending
af driflæsingum í flestar geröir jeppa,
einnig drifhlutföll. Mjög hagstætt verö
og greiðsluskilmálar. Mart hf„
Vatnagöröum 14, sími 83188.
Bílartil sölu
Einstakur ferðabíll,
vel með farinn og vel útlítandi, fjór-
hjóladrifinn, til sölu. Hús frá Ragnari
Valssyni. Skipti möguleg á ódýrari bif-
reið. Uppl. í síma 99-4260.
BMW 732i árg. '80 til sölu,
ekinn 92 þús. km, beinskiptur, central-
læsingar, rafmagnsrúöur, sóllúga.
Verö 600 þús. Sími 53227 og 28300. Olaf-
ur.
Þiónusta
Smíðum eftir máli
ódýrar bað- og þvottahúsinnréttingar,
fataskápa og fleira, einnig póstkassa
fyrir fjölbýlishús, smíðum einnig eftir
teikningum frá arkitektum. , Góöir
greiösluskilmálar. Trésmiöjan Kvist-
ur, Súðarvogi 42, sími 33177 (Kænu-
vogsmegin).
Verslun
Þessi frábæri vörulisti
er nú til afgreiöslu. Tryggiö ykkur
eintak tímanlega í símum 91-44505 og
91-651311. Verö er kr. 200 + póst-
buröargjald. Krisco, pósthólf 212, 210
Garðabæ.
Sumarfrakkar og kápur
í nýjustu tískulitum, verð frá kr. 2.990,
glæsilegt úrval af joggingfatnaöi,
peysur, frakkar, pils og kjólar á frá-
bæru verði. Verksmiðjusalan, Lauga-
vegi 20, sími 622244. Tískuverslunin
Tele-X, Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími
22866. Póstsendum.
Pan, póstverslun
sérverslun með hjálpartæki
ástarlífsins. Höfum yfir 1000
mismunandi vörutitla, allt milli himins
og jarðar. Uppl. veittar í síma 15145 og
14448 eða skrifaðu okkur í pósthólf
7088, 127 Reykjavík. Opið kl. 10—18.
Við leiðum þig í allan sannleika.
Hamingja þín er okkar fag.
Nýkomið:
Satínblússur í glæsilegu litaúrvali,
stórar stærðir, sumarblússur í miklu
úrvali, verö frá 990 kr„ klukkuprjóns-
peysur í tískulitunum, verð kr. 1.490,
joggingkjólar, jakkar og pils í glæsi-
legu úrvali. Verksmiöjusalan, Lauga-
vegi 20, sími 622244. Tískuverslunin
Tele-X, Sunnuhlíö 12, Akureyri, sími
22866. Póstsendum.
Glæsilegt úrval
af Gazella ullarkápum og nú einnig
léttir Gazella vorfrakkar og jakkar.
Eitthvað viö allra hæfi.
Kápusalan Reykjavík,
Borgartúni 22,
sími 91-23509.
Kápusalan, Akureyri,
Hafnarstræti 88,
sími 96-25250.
Smiðum allar gerðir stiga.
Stigamaöurinn Sandgeröi, sími 92-7631
eöa (91)42076.
AL OG PLAST HF.
Ármúia 22 • P.O. Box 8ö32
128 Reykjavík ■ Sími 688856
Smiðum sturtuklefa
eftir máli, önnumst uppsetningu.
Smíðum úr álprófílum afgreiðsluborö,
vinnuborö. Smíöum úr akrýlplasti hús-
gögn, statíf, kassa o.m.fl. Akrýlgler
undir skrifborösstóla, í handriðið, sem
rúöugler. Gott verð og þjónusta. Sími
688866.
Vídeó
Glænýtt — myndefni.
Höfum á boðstólum allt nýjasta mynd-
efnið á markaönum, bæjarins besta
úrval af bamaefni, einnig snakk, sæl-
gæti, öl og tóbak. Frá okkur fer enginn
án myndar. Opiö kl. 10—23.30 alla
daga. Videohöllin, Lágmúla 7, sími
685333.