Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Side 1
t i i i i i i i i i i i i i DAGBLAÐIÐ - VISIR 108. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986. Fimmlembingamir í fóstur Einstakur atburður gerðist í gær á bænum Vorsabæ 2 á Skeiðum er ærin Ýma bar fimm lömbum; fjórum hrútum og einni gimbur. Tvö lömb komu fyrir hádegi en þrjú eftir hádegi. í Vorsabæ 2 búa félagsbúi Helga Eiríksdóttir og Eiríkur Þorkelsson. Að sögn Helgu verður reynt að koma einhverjum lambanna í fóstur hjá öðrum ám en það gæti reynst erfitt, að minnsta kosti eins og er, því að af níu ám bornum er einungis ein einlembd, sex eru tvílembdar, ein þrí- lembd og ein fimmlembd. 21 lamb úr 9 ám. Ekki amaleg frjósemi það. Eins og myndin ber með sér þá þótti þessi atburður ekki síður forvitnilegur í heimi dýranna en mannanna. DV-mynd ej. Misskiln- ingur öiyggis- varða og staifsmanna - sjá bls. 3 Nær þrjátíu milljóna krónatap á Stein- ullarverk- smiðjunni - sjá bls. 6 urænrno- ungarí herfortil Færeyja - sjá bls. 9 Vill bæjar- stjórann úrstarfi - sjá bls. 15 Kolvetnainnihald sykursnauðra svaladiykkja kannað: Sykursjúkir mega vara sig á sykurskertu diykkjunum - sjá niðurstöður á bls. 12 Webster til Þórs á Akureyri - sjá bls. 20-21 Reynir Pétur kominn úr siglingunni - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.