Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Qupperneq 2
2
Fréttir
DV. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986.
Fréttir Fréttir
Trésmiðjan Pan setur lögbann:
Greiða stöðumæla-
sektir fyrir
Pan-sýningarhópinn
^ ■
„Ég var síðast hjá fógeta í gær
vegna stöðumælasekta er Pan-
hópurinn átti með réttu að greiða.
Þetta nafn hefur valdið okkur tölu-
verðum óþægindum, maður má
hvergi fara án þess að fá skot,“ sagði
Magnús Ingólfsson, framkvæmda-
stjóri Trésmiðjunnar Pan á Akur-
eyri. Trésmiðjan hefur sett lögbann
á notkun póstverslunarinnar Pan á
nafhi trésmiðjunnar gegn 180 þús-
und króna tryggingu. „Við viljum
sitja einir að þessu nafni enda er Pan
orðið nokkurs konar klúryrði í hug-
um fólks eftir að Pan-hópurinn hóf
yfirreið um landið."
Guðmundur Ásmundsson hjá
Pan-póstverslun segist ætla að virða
lögbannið: „Núna nota ég nafnið
House of Pan í auglýsingum piínum
en það er skráð vörumerki þess
vamings er ég versla með og við
höfum nefnt hjálpartæki ástarlífsins.
Hvað Pan-sýningarhópurinn gerir
veit ég ekki. Hann er á mála hjá
skemmtistaðnum Upp og niður og
mér óviðkomandi."
- Hvemig ganga viðskiptin hjá
póstversluninni?
„Mesta nýjabrumið er farið af
þessu en það er alltaf nóg að gera.
Ætli ég sé ekki búinn að flytja inn
um 1000 „víbratora". Vinsælastur er
sá gamli og staðlaði; hvítur og 7
tommu,“ sagði Guðmundur Ás-
mundsson. -EIR
Þessi stúlka hefur aldrei unnið hjá trésmiðjunni Pan á Akureyri: - Lögbann
og 180 þúsund króna trygging.
Jeppi á Sandvíkurheiði. Ekki beint gljáfægður eftir aurbleytuna.
DV-mynd JGH
fe MMK >
Jeppi á fjalli
Fjárkúgun
út í hött
- segja ferðaskrifstofumenn
„Auðvitað kemur það fyrir að fólk að þess heföi orðið vart að fólk
segist ætla að kvarta við fjölmiðla reyndi að beita ferðaskrifstofur
þegar eitthvað hefur farið úrskeiðis fjárkúgun að ferð lokinni. Segðist
í ferðum. Ef sættir nást ekki bendum þá vera óánægt og neitaði að greiða
við viðkomandi á Neytendadómstól- eftirstöðvar. Hótaði jafiivel að klaga
inn þar sem neytendur eru í meiri- í fjölmiðla ef afsláttur yrði ekki
hluta,“ sagði Helgi Jóhannsson, veittur.
framkvæmdastjóri ferðaskrifstof-
unnar Samvinnuferðir/Landsýn. „Ég hef aldrei kynnst þessu. Veit
„En að tala um íjárkúgun er út í ekki um eitt einasta dæmi þess hér
hött.“ á bæ,“ sagði Óli Antonsson hjá
I samtali við DV í gær sagði Ingólf- ferðaskrifstofunni Atlantik.
ur Guðbrandsson, forstjóri Útsýnar, -EIR
Frágangur álma 3 og 4 er á loka-
stigi, segir í athugasemd frá Útsýn..
Myndin úr DV i gær. Þegar gengið
er fyrir hornið blasir þessi sjón við
Þessi mynd var tekin á Sandvíkur-
heiðinni, heiðinni á milli Bakkafjarðar
og Vopnafjarðar, síðastliðinn mánu-
dag. Eins og sjá má var rennifæri. Svo
var þó ekki alls staðar. Þannig var
Vopnaij arðarheiðin ófær þennan
sama dag vegna snjóa. Annars eru
fjallvegir víðast hvar á landinu heldur
varhugaverðir um þessar mundir
vegna aurbleytu og vissara fyrir ferða-
langa að hafa samband við vegaeftir-
litið áður en lagt er í ’ann.
Bíóhollin leigir
Nýja bíó
Núverandi eigendur Nýja bíós
hafa leigt það út og hefúr Bíóhölhn
nú tekið við rekstri hússins. Nú er
verið að sýna í bíóinu mynd sem
verið hefúr í Bíóhöllinni en á næs-
tunni munu verða gerðar breytingar
og endurbætur á húsnæðinu og það
síðan opnað aftur í júlí undir nýju
nafiii.
Ámi Samúelsson, eigandi Bíóhall-
arinnar, er nú staddur erlendis en
Leó E. Löve, einn eigenda Nýja bíós,
sagði í samtali við DV að samstarfs-
samningur þeirra og Bíóhallarinnar
mundi taka gildi eftir breytingamar
á húsinu og væri hann ótímabund-
inn.
„Ég á von á að Ámi muni sýna
þama að jafnaði góðar myndir,"
sagði Leó E. Löve í samtali við DV.
Hann gat þess að allmiklar breyting-
ar yrðu gerðar á húsinu, bæði utan
og innan. Hann sagðist ekki vita
hvert hið nýja nafn bíósins yrði en
stungið upp á við Áma að hann
kallaði það Nýju Bíóhöllina.
-FRI
Athugasemd
Útsýnar
Vegna skrifa EIR í DV í gær óskar Beach 29. maí hefur stór og vandað-
Ferðaskrifstofan Útsýn að eftirfar- ur kjörmarkaður verið opnaður en
andi komi fram: mikill bagi var að því að hann skyldi
„Mynd sú er þér birtið neðan við ekki vera opinn þegar fyrstu gestim-
mynd úr áætlun Útsýnar 86 er ekki ir komu þangað. í næsta kjörmarkað
af þeirri byggingu sem Útsýn býður er aðeins 3-400 metra leið. „Þetta
gestum sínum á Benal Beach í sum- er svona eins og að búa á Seltjamar-
ar. Að því leyti er um fölsun að ræða, nesi og þurfa að fara niður á
sem virðist gerð í því skyni að veikja Lækjartorg til að ná í matinn”, er
viðskiptatraust ferðaskrifstofúnnar, lýsing farþegans á þessu, og af því
en sá tónn hefur oft heyrst í Dag- má marka heimildarleysi frásagnar-
blaðinu Vísi áður. Myndimar í innar, sem auðvitað er í skjóli
áætlun Útsýnar em allar raunvem- nafhleyndar. Ferðaskrifstofan Útsýn
legar. Bæðiforhliðogbakhliðþeirra hf. mun tryggja það að farþegar
tveggja álma, sem teknar hafa verið hennar njóti réttar síns á Benal Be-
í notkun, em fúllfrágengnar, en frá- ach eins og annars staðar. Við höfum
gangur álma 3 og 4 er á lokastigi talað við farþega sem em þama
og em í 50-100 metra fjarlægð. Þeg- núna í 30 stiga hita og í sjöunda
ar næsti hópur okkar kemur á Benal himni yfir dvöl sinni.“