Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Side 17
DV. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Eins og grímuball hjá 12 ára bekk Friðrik Jóhannsson og Gunnar Ein- arsson skrifa: Nú er nóg komið. Við gerðum okkur heldur betur að fíflum í. Bergen. ICY hópurinn lét á sviðinu eins og þetta væri grímuball hjá 12 ára bekk. Ef við tökum þátt í söngvakeppninni næsta ár þá verður að gera allt betur. Fyrst og fremst verðum við að senda eigin hljómsveit því sú sem var í Bergen var hörmuleg. Við verðum líka að senda aðra flytj- endur. Það er til nóg af betri söngvur- um eins og t.d. Richard Scobie og Herbert Guðmundsson. Hann syngur reyndar bæði á íslensku og ensku og allir fara í stuð sem sjá hann. Hann er alltaf snyrtilega klæddur og hefur líka fallega rödd. Richie eða Herbert ná alveg örugglega betri árangri en ICY hópurinn. Sjóiði bara til. Friðrik og Gunnar eru ekki ánægðir með lcy- Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVlK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent HT ■ Á B LA.ÐSjÖLUSTÖODWI Hæverska engin dyggð í þessu fagi Viðtal við Sigríði EUu úsdóttur óperusöngkonu Einu sinni þekkt andlit Hvað gera þau nú taði annan smeU Rabbað við stráka í Mezzoforte mm grænn og blár Sundbola tiskan í ár * >, Ljómalind íslensk smásaga NORÐDEKK nákvæmlega eins og dekk eiga að vera Íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. NORÐDEKK heilsóluð radialdekk NORÐDEKK NÓG ER PLÁSSIÐ Þjónusta í sérflokki á stærsta dekkjaverkstæði í heimi. GÚMMÍ VINNU STOfAN SKIPHOLTI 35 s. 31055 RÉTTARHÁLSI 2 s. 84008/84009 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.