Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Page 38
DV. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986. 38 ( t P c TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir: Salvador Það sem hann sá var vitfirring, sem tók öllu fram sem hann hafði gert sér í hugarlund ... Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvir- aða blaðamenn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum, og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Woods Jim Belushi John Savage Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur „Midnight Ex- press", „Scarface", og „The Year Of The Dragon".) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. iT1 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Hugleikur sýnir Sálir Jónanna á Galdra loftinu Hafnarstræti 9. 5. sýning fimmtudag 15. mai kl. 20.30. Aðgöngumiðasala á Galdra loftinu sýningardaga frá kl. 17.00 nema sunnudag frá kl. 13.00. Sími 24650. Fyrstir með fréttirnar Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýslngar Sími 25013 Ritstjórn Simi 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 BLÓÐBRÆÐUR Höfundur: Willy Russell Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gylfi Gislason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Aðstoðarleikstjóri: Theodór Júllusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ölóf Sigriður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Borg, Theo- dór Júlíusson, Vilborg Halldórs- dóttir, Þráinn Karlsson. Föstudag 16. maí kl. 20.30. Siðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14—18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi í miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiða til Akureyrar. Salur 1 Á bláþræði (Tightrope) Hörkuspennandi og vel gerð, bandarísk spennumynd. Aðalhlutverk hörkutólið og borg- arstjórinn Clint Eastwood. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Elskhugar Maríu 1 Stórkostlega vel leikin og gerð, ný, bandarisk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Nastasja Kinski, John Savage (Hjartabaninn Robert Mitchum Blikur á lofti) Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 3 Árás á kolkrabbann (The Sicilian Connection) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, ítölsk-bandarísk spennumynd um Mafíuna. Leikstjóri er Damíano Damiani sá sami og leikstýrði hinum vin- sæla sjónvarpsþætti „Kolkrabb- inn". Aðalhlutverkið leikur Michele Placido, en hann lék einnig aðalhlutverkið i „Kolkrabbanum". Myndin er með ensku tali. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKA ÖPERAN lljibvatm Áætlaðar sýningar verða sem hér segir: fös. 16. maí, uppselt, mán. 19. maí, fáein sæti eftir, fös. 23. maí, fáein sæti eftir, lau. 24. maí, uppselt, siðasta sinn. „Meiriháttar listrænn sigur fyrir Isl. óperuna." (Sig. St. - Tíminn 16/4). maður tekur andann á lofti og færtár iaugun." (L.Þ. Þjóðv. 15/4). „Hér er á ferðinni enn eitt meist- arastykki Þórhildar Þorleifs." (G.Á. HP 17/4). „Þessi hljómsveitarstjóri hlýtur að vera meiriháttar galdramað- ur". (G.A. HP 17/4). Miðasala er opin daglega frá kl. 15.00-19.00 nema sýningardaga til kl. 20. Símar 11475 og 621077. - Pan- tið tímanlega - Ath. hópafslætti. ARHARHÓLL Óperugestir athugið. Fjölbreytt- ur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýningu. Opnum kl. 18. Athugið borðpantanir I síma 18833. Velkomin. Smellin mynd. Grazy (Katharine Hepbrun) er umboðsmaður fyrir þá sem vilja flýta för sinni yfir I elifðina. Flint (Nick Nolte) er maðurinn sem tekur að sér verk- ið, en ýms vandræða fylgja störfunum. Leikstjóri: Anthony Harvey Aðalhlutverk: Katharine Hepburn. Nick Nolte Sýnd kl. 5. TÓNLEKAR kl. 20.30. LAUGARÁi Salur A Páskamyndin 1986. Tilnefnd tíl 11 óskars- verðlauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Afriku". Mynd I sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd I A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7. og 10.30. Hækkað verð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Ronja ræningja- dóttir Sýnd í B-sal kl. 4.30. Miðaverð kr. 190.- Aftur til framtíöar Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. mm ÞJÓÐLEIKHUSID í DEIGLUNNI 8. sýning föstudag kl. 20, annan í hvitasunnu kl. 20. laugardaginn 24. mai kl. 20. HELGISPJÖLL eftir Peter Nichols í þýðingu Benedikts Árnason- ar Lýsing: Árni Jón Baldvinsson Leikmynd: Stígur Steinþórs- son Búningar: Guðný Richards Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Anna Kr. Arngrímsdóttir, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Jón Gunnarsson, Lilja G. Þor- valdsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Ragnheiður Steíndórs- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Sigurjónsson, Sigur- veig Jónsdóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir og Örn Árnason. Frumsýning föstud. 23. maí kl. 20. 2 sýn. sunnud. 25. mai kl. 20. Miðasala k!. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i síma. Haröjaxlar í hasarleik (Miami Supercops) TIRINCT. 11(11 RUDSl’ENCKR Bófagengi ruplar og rænir bæði saklausa og seka á Miami. Lög- reglunni teksti ekki að góma þjófana. Þá er aðeins eitt til ráða - senda eftir Forrester (Bup Spencer) og Bennett (Terence Hill). Bráðfjörug og hörkuspennandi glæný grinmynd með Trinity- bræðrum. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Skörðótta hnífsblaðið Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára Eins og skepnan deyr Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi íslensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðsson. Sýnd i B-sal kl. 7. t Neðanjarðarstöðin (Subway) Nokkur blaðaummæli: „Töfrandi, litrik og spennandi" Daily Express. „Frábær skemmtun - aldrei dauður punktur" Sunday Times. „Frumleg sakamálamynd sem kemur á óvart" The Guardian. Sýnd i B-sal kl. 11. NÝJA BÍÓ sími 11544 HEFND PORKYS’ sýnd kl. 5,7 og 9 áður sýnd í Bióhöllinni. SS&jtit Sími 78900 Frumsýxúr gimmyndina: Læknaskólinn (Bad Medicine An inside look at the best student in the worlds worst medical schooL ÍEDlCDNl (The comedy that teaches A NEW LOW 1N HIGHER EDUCATION) (WíMíd ky Wnrntk Cenlwy Iqt (rlm Oulrrkutors |m| xSQxIpg-iSI^B' ________Jh Splunkuný og skemmtileg grín- mynd með hinum frábæra grín- leikara Steve Guttenberg (Lögregluskólinn). Það var ekki fyrir alla að komast í læknaskólann. Skyldu þeir á borgarspítalanum vera sáttir við alla kennsluna i lækna- skólanum?? Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Police Academy) Alan Arkin (The in-laws) Julie Hagerty (Airplane) Curtis Hagerty (Revenge of the Nerds) Leikstjóri: Harvey Miller Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Einherjinn Myndin er í dolby stereo og sýnd I starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Allt snargeggjað Myndin er I dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkað verð. „Nílar- gimsteinninn Myndin er I dolby stereo. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. „Rocky IV “ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. „Chorus Line“ Myndin er í Dolby Stereo Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Blaðbera vantar víðs vegar um borgina Þverholti 11 ^ 19 000 ÍGNBOGII Frumsýnir: Vemdarinn IPROTnRTTOjR Eldfjörug hörku-spennumynd, þar sem aldrei er slakað á, - hressandi átök frá upphafi til enda, með Kung-Fu meistaran- um Jackie Chan ásamt Danny Aiello, Kim Bass. Leikstjóri: James Glickenhaus Myndin er sýnd með stereo hljóm. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Sumarfríið Eldfjörug gamanmynd um alveg einstakan hrakfallabálk í sum- arfríi... Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: John Candy Richard Crenna Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara, fram- leidd af Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. Blaðaummæli: „Hreintekki svo slök afþreyingar- mynd, - reyndar sú besta sem býðst á Stór-Reykjavikursvæð- inu þessa dagana". xx HP Dolby stereo Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Playtime Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Ógn hins óþekkta Sýnd kl. 3, 5. 7 og 11.15. Mánudagsmyrtdm Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðummæli: „Ljúfasta - vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis siðan Ámac- ord." „Þetta er hið „Ijúfa" líf alda- mótaáranna. „Fellini er sannarlega I essinu sínu". „Sláandi frumlegheit sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum". Sýnd kl. 9. Sýnd 6.-12. maí. LRiKFELAG REYKIAVtKUR SiM116620 <9iO $varlfu0l fimmtudag kl. 20.30, laugardag 24. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir á leikár- inu. LAND MÍNS FÖÐUR miðvikudag kl. 20.30, fáir miðar eftir, föstudag kl. 20.30, fáir miðar eftir, fimmtudag 22. maí, uppselt. föstudag 23. maí, fáir miðar eftir. Fáar sýningar eftir á leikár- inu. KREDITKORT Miðasala i sima 16620. Miðasalan I Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir. Forsala á sýningum til 16. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.