Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Side 39
DV. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986.
Fimmtudagur
15. mai
Utvarp zás I
11.10 Morguntónleikar. a.
„Lapponian“-svíta eftir Nils
Lindberg. Putte Wickman og
Nils Lindbert leika á klarinettu
og píanó með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Norrköping; Gustaf
Sjökvist stjórnar. b. „Rhapsody
in blue“ eftir George Gershwin.
Edward Tarr og Elisabeth West-
erholz leika á trompet og píanó.
c. Owen Brannigan syngur ensk
þjóðlög með híjómsveit. Max
Harris stjórnar. d. Valentina
Maschtakova og Rada Wolsc-
haninova syngja rússnesk
sígaunaljóð með gítarundirleik.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 t dagsins önn. Efri árin.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Hljóm-
kviðan eilífa“ eftir Carrnen
Laforet. Sigurður Sigurmunds-
son les þýðingu sína (12).
14.30 Á frivaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.15 Frá Suðurlandi. Umsjón:
Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“
Sigurður Einarsson sér um þátt-
inn.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Bjömsdóttir. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Á ferð með Sveini Einars-
syni.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í
Háskólabíói. Stjórnandi: David
Robertson. Einleikari á flautu:
Manuela Wiesler. a. „Læti“,
hljómsveitarverk eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. b. Flautukon-
sert í D-moll eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Kynnir: Jón
Múli Ámason.
21.20 „Skraddarinn frækni“.
Ævintýri úr safni Grimm-
bræðra í þýðingu Jóns Thor-
oddsen. Gunnar Stefánsson les
og flytur formálsorð.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fimmtudagsumraeðan.
Stjórnandi: Hallgrímur Thor-
efni n ounn
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands i
Háskólabíói fyrr um kvöldið.
Stjórnandi: David Robertson.
Sinfónía nr. 5 í B-dúr op. 100
eftir Sergei Prokofíef. Kynnir:
Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Ðagskrárlok.
Útvazp ras H
14.00 Spjall og spil. Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Djass og blús. Vemharður
Linnet kynnir.
16.001 gegnum tíðina. Þáttur um
íslenska dægurtónlist í umsjá
Jóns Ólafssonar.
17.00 Einu sinni áður var. Bertr-
am Möller kynnir vinsæl lög frá
rokktímabilinu, 1955-1962.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Páll Þorsteinsson
kynnir tíu vinsælustu lög vik-
unnar.
21.00 Gestagangur. hjá Ragn-
heiði Davíðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:
Svavár Gests.
23.00 Þrautakóngur. Spurninga-
þáttur í umsjá Jónatans Garð-
arssonar og Gunnlaugs
Sigfússonar.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl.
11.00. 15.00. 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá
mánudegi til föstudags.
17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni. FM
90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akureyri og nágrenni.- FM
96,5 MHz.
Utvarp
Sjónvarp
Útvarpið, rás 1, kl. 20.30:
Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitarinnar
Bein útsending verður frá næstsíð-
ustu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói á þessu starfs-
ári. Einleikari er Manuela Wiesler
flautuleikari og stjómandi David Ro-
bertson.
Manuela Wiesler er löngu þjóðkunn
fyrir frábæran flautuleik sinn og starf
í þágu íslenskrar tónlistar, hérlendis
sem erlendis. Verkið sem hún leikur í
kvöld er Flautukonsert í D-dúr eftir
Carl. Ph. E. Bach. Fyrsta verkið á efn-
isskránni er LÆTI eftir Þorkel Sigur-
bjömsson sem hann samdi árið 1970
þegar Sinfóníuhljómsveit íslands var
tiltölulega minni en hún er nú.
Seinni hluti tónleikanna verður í
útvarpinu kl. 23.00 í kvöld. Þá verður
flutt Sinfónía nr. 5 eftir Prokofief sem
var frumflutt árið 1944 þegar síðari
heimsstyrjöldin stóð sem hæst og ber
verkið merki þess.
Þetta er í fyrsta skipti sem stjóm-
andinn, David Robertson, kemur
hingað, en hann hefur unnið til verð-
launa fyrir hljómsveitarstjóm og
stjómað víða í Evrópu, er nú stjóm-
andi Sinfóníuhljómsveitarinnar í
Jerúsalem. Auk þess er hann tónskáld
og hafa mörg verka hans verið flutt í
Bretlandi, Belgíu og Hollandi.
-BTH
^ Utvarpið, rás 2, kl. 21.00:
Dr. Óttar Guðmundsson
í Gestagangi
Komið verður inn á áfengisvandann
í Gestagangi þar sem spjallað er við
Óttar Guðmundsson lækni.
Gestur Ragnheiðar Davíðsdóttur í
Gestagángi að þessu sinni er Óttar
Guðmundsson, læknir á meðferðar-
stoíhuninni Vogi.
„Þetta verður rabb flíjölfarið á þeirri
eiturlyfaumræðu sem verið hefur und-
anfarið," sagði Ragnheiður í samtali
„Óttar ræðir um áfengisvandann, en
hann hefur náð mjög góðum árangri
í meðferð áfengissjúklinga á Vogi og
góðu sambandi við sjúklinga sína. Við
tökum einnig upp léttari umræður og
spilum tónlist sem Óttar hefur sjálfúr
valið.“
-BTH
Útvarpið, rás 2, kl. 15.00:
Sonny Boy
Djass og blúsþáttur Vemharðs Lin-
net er á dagskrá rásarinnar í dag. Þar
verður tónlistarmaðurinn Sonny Boy
Williamson kynntur og tónlist hans
spiluð.
Að sögn Vemharðs voru raunar
tveir tónlistarmenn sem gengu undir
þessu sama nafni í Bandaríkjunum
fyrir nokkrum áratugum og spiluðu
svipaða tónlist, nefnilega blús á munn-
hörpu. Þótt þeir hafi báðir náð miklum
vinsældum mun umijöllun Vemharðs
einkum snúast um þann Sonny Boy
sem seinna kom fram á sjónarsviðið
en lifði lengur, eða til ársins 1970.
-BTH
BILATORG
NÓATÚN 2 —SÍMI621033
Mercedes Benz 190 E árg. 1984,
sjálfskiptur, rafmagnsrúður, all-
æsing, litað gler, ekinn aðeins
19.000 km. Verð kr. 800.000.
Vantar allar gerðir
bíla á söluskrá.
0PIÐ:
Laugardaga 10—18 og
Mercedes Benz 230 E árg. 1984,
sjálfskiptur, litað gler, sportfelg-
ur, ath. skuldabréf, ekinn 31.000
km, verð 980.000.
Saab 900 GLE árg. 1982, sjálf-
skiptur, vökvastýri, vel með
farinn, ekinn 66.000 km. Verð
kr. 380.000
mm m
Blazer dfsil árg. 1974, V 8, 5,7 I
vél, allur sem nýr, ekinn 10.000
km á vél, verð kr. 680.000.
Mazda 929 Hardtop árg 1983,
rafmagnsrúður, vökvastýri, ek-
inn 65.000 km, verð kr. 420.000.
Mercedes Benz 280 SE árg.
1982, sjálfskiptur, velúr innrétt-
ing, allæsing, sóllúga, ABS
bremsur, sportfelgur, ekinn 70.
000 km. Verð kr. 1.200.000. Skipti
á nýlegum jeppa.
BILATORG
NOATUN 2 - SIMI 621033
39
—*»'
Þau koma fram á tónleikunum í kvöld, bandariski stjórnandinn David Robert-
son og flautuieikarinn Manuela Wiesler sem er íslendingum að góðu kunn.
Veðrið
1 dag verður norðaustangola um
norðanvert landið en hæg breytileg '
átt um landið sunnanvert. Dálítil él
verða á Norðausturlandi en smáskúr-
ir við suðurströndina, annars staðar
verður þurrt. Hiti 0-4 stig norðan-
lands en 5-10 stig syðra.
Veðrid
ísland kl. 6 í morgun.
Akureyri alskýjað 1
Egilsstaðir snjóél -1
Galtarviti skýjað 1
Hjarðarnes þokumóða 2
Keflavíkurflugv. alskýjað 3
Kirkjubæjarklaustur skýjað 2
Raufarhöfn snjóél -1
Reykjavík úrkoma 3
Sauðárkrókur
Vestmannaeyjar alskýjað 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 6
. Helsinki skýjað 11
Kaupmannahöfn þoka 7
Osló skýjað 8
Stokkhólmur léttskýjað 10
Þórshöfn rigning 6
Útlönd kl.18 í gær:
Algarve
Amsterdam
Aþena
Barcelona
(Costa Brava)
Berlín
Chicagó
Feneyjar
(Rimini/Lignano)
Frankfurt
Glasgow
London
LosAngeles
Luxemborg
Madríd
Malaga
(Costa Del Sol)
Mallorka
(Ibiza
Montreal
New York
Nuuk
París
Róm
Vín
Winnipeg
Valencía
(Benidorm)
léttskýjað 20
léttskýjað 14
léttskýjað 20
skýjað 19
þokumóða 13
alskýjað 18
léttskýjað 22
skýjað 17
skúr 8
skýjað 13
alskýjað 16
hálfskýjað 14
léttskýjað 22.
heiðskírt 29
skýjað
20
^:
léttskýjað 24
léttskýjað 15
skýjað 4
skýjað 16
léttskýjað 21
skýjað 23
skýjað 19
léttskýjað 20
Gengið
I Gengisskráning nr. 88 - 14. mai
| 1986 kl. 09.15
| Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,500 40,620 40,620
Pund 62,269 62,453 62,839 7'
Kan.dollar 29.385 29,472 29.387
Dönsk kr. 5,0085 5,0233 5,0799 í
Norsk kr. 5,4235 5,4396 5,8976 i
Sænsk kr. 5,7296 5,7466 5,8066 í
Fi. mark 8,1293 8,1534 8,2721 f
Fra.franki 5,8094 5,8266 5,8959
Belg.franki 0,9062 0,9089 0,9203 *
Sviss.franki 22,2987 22,3648 22,4172
Holl.gyllini 16,4234 16,4720 16.6544 *
V-þýskt mark 18,4974 18,5522 18,7969
It.lira 0,02696 0,02704 0,02738 f
Austurr.sch. 2,6329 2,6407 2.6732 #
Port.Escudo 0,2765 0,2773 0,2831 i
Spá.peseti 0,2909 0.2917 0,2947 i
Japanskt yen 0,24778 0,24852 0.24327 (
irskt pund 56,295 56,462 57,112 f
SDR (sérstök i
dráttar- \
réttindi) 47,9348 48,0772 47,9727 5 |
I Símsvari vegna gengisskráningar 22190. I
■ t f