Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986. 7 SEC 07.45,08.15,09.00,09.45,1U.4S, 11.30,12.15 SkyTrax 13.15 Skyways drama 14.05 FTV Special Preview Fashion Special 15.00,15.45,16.30 Sky Trax 17.30 The T ales of Wells Fargo western/adventure 18.00 The Lucy Show comedy 18.30 Green Acres comedy 19.00 The New Dick Van Dyke Show comedy 19.30 The New Candid Camera Show comedy 20.00 Vegas action/adventure 20.50 Knickerbocker Holiday tilm 22.10,22.55 SkyTrax 23.40 Closedown Rafeind og Sky Channel bjóða nú íslendingum upp á 16 tíma sjónvarps- dagskrá á dag. Fullkominn móttökubúnaður kostar 200.000 kr. Tilvalið fyrir fjölbýlishús og aðra þá sem hafa sameiginlegt loftnet fyrir íslenska sjónvarpið. í slíkum tilvikum þarf aðeins að tengja beint inn á loftnetskerfið. DÆMI: 25 íbúðir: 200.000/25=8.000 kr. á íbúð. pocciNn i\i ii Eii nJ Ármúia 7, Rvík. Sími 68-78-70 TM-HÚSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMI68-68-22 interRent HÚSGÖGN r I SUMARHÚSIÐ SVEFN- SÓFAR SVEFN- BEKKIR Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .....97-8303 Fer á vélsleða heim - segir Vilhelm „Kennedybróðir „Ég vona að það sé stutt í að ég þeysi norður Langjökul ó vélsleða á leiðinni norður og heim,“ sagði Vil- helm Ágústsson, einn hinna svoköll- uðu Kennedybræðra, í samtali við DV. Vilhelm liggur ó Borgarsjúkrahús- inu eftir slæmt vélsleðaslys íyrir hartnær þremur vikum. Vilhelm steyptist fram af hengiflugi á sleðanum uppi á reginöræfum og var bjargað við illan leik, tvíbrotnum á hendi og fæti og með innvortismeiðsli. Hann er ó góðum batavegi og ætti að vera kom- inn í endurhæfingu í lok vikunnar. „Ég held ekki að ég hafi verið óvark- ár. Þetta getur verið áhættusport, maður er alltaf að fara yfir ár í klaka- böndum uppi á öræfum og hefur stundum ekkert séð fram fyrir sig uppi á Kili og Sprengisandi. Hingað til hef ég verið heppinn, en þama kom að því að ég keyrði fram af hengiflugi. En ég er að ná mér núna, ég nýt þess að vera í góðu formi, og svo er umönn- unin frábær," sagði Vilhelm og vildi koma á framfæri þakklæti til hjúk- runarfólks sem hefði annast hann og til vina sem hefðu hugsað til sín. Vilhelm ætlar að flýta sér að ná sér aftur, og þangað til er íþrótta- og úti- vistarmanninum það huggun harmi gegn að heimsmeistarakeppnin í fót- bolta er byrjuð. Imbakassinn er sínum stað. »Eit þú hjavtagóður? - fjársöfnun um allt land Landssamtök hjartasjúklinga efna verið send félagsmönnum Landssam- til fjársöfhunar um allt land dagana 5. og 6. júní undir kjörorðinu “Ert þú hjartagóður?" Því fé sem safnast verður varið til kaupa á tækjum fyrir endurhæfingardeild hjartasjúklinga að Reykjalundi. Fjársöfnunin er í formi merkjasölu og kostar merkið 100 kr. Merkin hafa taka hjartasjúklinga um land allt en þeir ganga svo með þau hús úr húsi framangreinda daga. Tækin, sem ætlunin er að kaupa, eru tæki til þolprófunar en þau mæla súr- efhisnotkun og kolsýringsmagn líkamans. -FRI . Jiuwiw»uuyw»Muyiiiii»»L. , ' niriHTHir—rwifflBrriarTilT'- Það er lán í óláni fyrir útivistarmann eins og Vilhelm Ágústsson. að heimsmeistarakeppnin er byrjuð. DV-mynd GVA Ragnhildi Helgadóttur heilbrigðisráðherra afhent fyrsta merkið. Frá hægri eru Rúrik Kristjánsson, formaður fjáröflunarnefndar, Emil Sigurðsson nefndarmað- ur, Ingólfur Viktorsson, formaður Landssamtakanna, og Ragnhildur. OPIÐ ALLAR HELGAR RATTAN- húsgögn í sólstofuna Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.