Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986. LAUGARÁ Salur A Bergmáls- garöurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn i myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Salur B Jörö í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Ronja ræningjadóttir Sýnd KÍ. 4.30. Þaö var þá, er núna og 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIC HELGISPJÖLL 6. sýn. í kvöld kl. 20. appelsinugul kort qilda 7. sýn. miðvikud, 11. júní kl. 20. 8. sýn. föstudag 13. júní kl. 20. Næst síðasta sinn. í DEIGLUNNI fimmtudag 12. júní kl. 20, næst siðasta sinn. Miðasala kl.13.15.-20.00. Simi 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i sima. Úrval vid allra hœfi v J. BJAB.TAR NÆTUR BAHYStMKIV WHES WHlTÉNffiHTS Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frébærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd i A-sal kl. 5. 7.30 og 10. Sýnd i B-sal kl. 11.10. Frumsýnum stórmyxidina Agnes, bam guös Sýnd i B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Bílaklandur Drepfyndin mynd með ýmsum uppákomum... Hjón eignast nýjan bíl sem ætti að verða þeim til ánægju, en frú- in kynnist sölumanninum og það dregur dilk á eftir sér... Leikstjóri: David Green Aðalhlutverk: Julie Walters lan Charleson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I.KIKFÉIAG REYKIAVÍKIJR SI'M116620 $wörtfu0l Siðustu sýningar LAND MÍNS FÖÐUR föstudag 6. júní kl. 20.30, örfáir miðar eftir, laugardag 7. júni kl. 20.30, örfáir miðar eftir, sunnudag 8. júni kl. 16. Ath breyttan sýningartíma _________KREDITKORT Miðasala i síma 16620. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir.Leikhúsið verður opnað aftur í lok ágúst. Fréttaskot DV SirtviiU1 seitvaldrei seíu* Síminn er 68-78-58 Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandí og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn I átókunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáiö (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Evrópufrumsýning Frumsýnir grínmynd- ina: Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Be- verly Hills) Hér kemur grínmyndin DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS sem aldeilis hefur slegið I gegn i Bandaríkjunum og er langvinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur I því að fá svona vinsæla mynd til sýn- inga á Islandi fyrst allra Evrópu- landa. Aumingja Jerry Baskin er al- gjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn, Hann kemst óvart i kynni við hina stórríku Whitemanfjöl- skyldu og setur allt á annan endann hjá henni. DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS er toppgrinmynd árs- ins 1986. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er í dolby stereo og sýnd i starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina: Læknaskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Einherjinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Rocky IV Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Hækkað verð. Nflar- gimsteinninn Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir: í hefndarhug Hörkuspennumynd, um vopnas- mygl og baráttu skæruliða í Suður- Ameríku, með Robert Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11.15. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „Country" söngkonunn- ar Patsy Cline. Blaðaummæli: Jessica Lange bætir enn einni rósinni I hnappagatið". Jessica Lange Ed Harris. Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5.30. 9 og 11.15. Meö lífiö í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vordagar meö Jacques Tati Hulot frændi Óviðjafnanleg gamanmynd um hrakfallabálkinn elskulega. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Mánudagsmyndir alla daga Bak viö lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástríður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 3, 5.30 og 11.15 Mánudagsmyndir alla daga Og skipiö siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta - vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis síðan Ámac- ord." „Þetta er hið „Ijúfa" líf alda- mótaáranna." „Fellini er sannarlega í essinu sínu." „Sláandi frumlegheit sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum." Síðustu sýningar Sýnd kl. 9. Vesalings Villi Listahátíð í dag: Herbie Hancock, Jazztónleikar, Broadway, kl. 21. Myndlistarsýningar: Picasso„Exposition inattendue", Kjarvalsstaðir Karl Kvaran, Yflrlltssýning, Ustasafn íslands „Reykjavík í myndlist", Kjarvals- staöir Klúbbur Listahátíöar: Ófétin leika kl. 22.30 Stjúpsystur skemmta kl. 23.30 Látbragðsleikur Listahátíð i lönó Nola Rae og John Mowat Aðstoðarmaður Matthew Ridout Eitt af atriðum Listahátíðar að þessu sinni er látbragðsleikur þeirra Nola Rae og John Mowat, en fyrri sýningin af tveimur var í Iðnó í gærkvöldi. Þessi sívinsæla grein leiklistar á ljóslega fjölmarga að- dáendur hér á landi sem annars staðar, því að húsið var troðfullt og flytjendum vel tekið. Látbragðsleikur er ekki enn orð- inn fastur liður í leikhúslífinu hér, við höfum að visu nokkrum sinnum fengið góða gesti til landsins sem hafa opnað augnablikssýn inn í töfraheim listgreinarinnar, en of sjaldan sjást innlendir listamenn takast á við þetta form. Sýning þeirra Nola Rae og John Mowat er byggð á nokkrum af fræg- ustu verkum Williams Shakespeare og eru flest atriðin látbragðsleikur. Þó er eitt brúðuleikatriði, Harmleik- urinn um Hamlet, eða Handlet eins og hann heitir þegar Nola Rae er búin að fara um hann höndum í orðsins fyllstu merkingu. Þetta er kannske það atriði i sýningunni þar sem áhorfendur þurfa að kunna hvað best skil á söguþræðinum, því að á 10-15 mínútum afgreiðir Nola efhi leikritsins og kemur furðu mörgu til skila þó að leikendur séu aðeins tvær hendur sem bregða sér í gervi hinna frægu persóna með því einu að skipta um hanska. Þetta atriði var mjög vel unnið en ekki ýkja frum- legt. í fyrri hluta sýningarinnar voru tvö önnur atriði. „Nú skal helja nomaseið" var fyrst á efriisskrá en þar greinir frá rithöfundarraunum, og því hvemig einfaldasta bústúss verður kveikja að stórbrotnu leikat- riði. Þetta var meinfyndinn þáttur og í honum var skemmtilega „klippt" á milli eldhúsverka og nomaseiðs. Hinn þátturinn fjahaði um Lé kon- ung og hirðfffl hans, eina atriðið sem ekki var þögult. Eftir hlé var svo viðamesta atriði sýningarinnar, Rómeó og Júlía, þar sem flytjendur gantast og grínast með efrii leikritsins og hafa enda- skipti á hlutunum. í bráðsmellnu dansatriði, skopstælingu á „pas de deux“, kom fram skólun Nola Rae, en hún mun hafa lagt stund á ball- ett um árabil. Allt yfirbragð sýningarinnar er með léttum brag, tregablandin ang- urværð víðs Ijarri en skop og gamansemi ræður miklu fremur ferðinni. Flytjendumir hafa verið kynntir allrækilega í fjölmiðlum svo að ekki er ástæða til þess að fjölyrða um þau hér. Þau em bæði búsett í Eng- landi, og hafa komið víða fram hvort i sínu lagi á eins manns sýningum. Þessi sameiginlega sýning þeirra, sem byggir eins og fyrr er sagt á verkum Shakespeares, einkennist af góðri samhæfingu og samvinnu þó að mér sýnist sem Nola Rae sé ag- aðri og reyndari leikari. Og sannsirlega er nýstárleg túlkun þeirra á verkum stórskáldsins hressileg þó að mig gruni að ýmsum kímnigáfusnauðum aðdáendum hans þyki hún lítt við hæfi. Það er líka alltaf gaman að sjá út fyrir túngarðinn heima hjá sér og fylgjast með því sem fram kemur annars staðar. Og fari svo að koma þessara listahátíðargesta verði hvatning fyr- ir okkar eigin listamenn, til þess að reyna við látbragðsleikinn af alvöru, þá er vel. AE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.