Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986.
Smáauglýsingar Simi 27022 Þverholti 11
Til sölu
Þrakhjöl tll sölu.
Uppl. i sima 41740.
„ Nýtogur 2]a saata söfi,
eldunarheUur, skólaritvél, leðurjakki,
mikiö af fötum. o.fl. Uppl. í sima 17356
kl. 17-19 ídag.
TJaldvagn — bilar.
Combi Camp tjaldvagn, Lada, árg. ’78
og Skoda árg. 78 til sölu, allt í mjög
góðu lagi og á ótrúlega góðu verði.
Sími 51482.
Vagna brottflutnlngs
er til sölu eldhúsinnrétting, ný Hus-
qvarna eldavél, stressless leðurstóll og
Balans hægindastóll. Simi 18620 og
24715.
* Sánaofn tll sölu,
lítið notaður. Uppl. í síma 666470 eftir
kl. 19 í kvöld og annaö kvöld.
Söfasett til sölu,
3+2+1, og borð á 20 þús., skrifstofu-
skrifborð á 15 þús. og þurrkari á 10
þús. Uppl. i síma 54512.
Rafmagnsritvál.
Til sölu nýleg Olympia Report Elec-
tronic ritvél með leiðréttingarminni,
lítið sem ekkert notuð. Uppl. í sima
28838.
Rsyndu dúnsvampdýnu
i rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og samu dýnunni. Sniöum eftir
máli samdsgurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur i öllum stærðum. Mikið
úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta-
þjónusta.
Hrukkur.
Eru komnar hrukkur eða linur i
andlitiö? Hrukkur eru líffræðileg
þróun sem oft má snúa við. Höfum
næríngarefnaformúlu sem gefist hefur
vel og er fljótvirk. Heilsumarkaöurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Bamavagga tll sölu
og Chevrolet Nova 74. Á sama stað er
laust eitt pláss hjá dagmömmu sem
hefur leyfi. Uppl. í síma 21791.
MJÖg val smtðuð
og vel með farin notuð eldhúsinnrétt-
ing til sölu, U-laga, efri og neðri skáp-
ar, ásamt AEG hellu og ofni í besta
standi, tvöfaldur vaskur. Einnig geta
uppþvottavél og ísskápur af eldri gerð
fylgt. Uppl. í sima 82941 næstu daga.
Nýlegur furusvefnbekkur
með tveim skúffum undir, bamabíl-
stóll og Hokus pokus bamastóll. Sími
44417.
Ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H.-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið virka daga kl. 8—18 og laugar-
dagá kl. 9—16.
Verksmiðjuútsala.
Prjónastofan Heili auglýsir: Seljum
peysur, búta og band á hlægilegu
veröi, engin peysa dýrari en 600. Heili
sf., Réttarholtsvegi 3, (bak við Iðnað-
arbankann). Opið frá kl. 9—18.
Al.
Ál-plötur, 1—20 mm.
Al-prófílar.
Ál-rör.
Efnum niður eftir máli.
Seltuvariðefni.
Málmtækni sf.,
Vagnhöfða 29, simi 83045 — 83705.
Sólbekkir — plastlagnir.
Smíðum sólbekki eftir máli með upp-
setningu, einnig plastlagnir á eldhús-
innréttingar o.fl., komum á staöinn,
sýnum prufur, tökum mál, örugg þjón-
usta, fast verð. Trésmíöavinnustofa
Hilmars, sími 43683.
Takkasimi — útvarp.
Til sölu takkasimi með innbyggöu út-
varpi, FM-bylgja, innbyggðir hátalar-
ar, handfree. Uppl. í síma 28838.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Ssdcjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Eumig kvikmynda- og upptökuvél
til sölu, super 8 sound. Sími 76283.
Kafarabúnlngur.
Til sölu kafarabúningur með blöökum,
stærð 42. Uppl. í síma 51754.
Oskast keypt
Öska eftir notaðri
eldhúsinnréttingu. A sama stað er til
sölu MOcnark þrekhjól. Uppl. í síma
92-7447.
Húsgögn óskast,
fataskápur, kommóða, borð, einnig
sófasett. Uppl. í síma 43457 eftir kl. 17.
Saumavél.
Oska eftir aö kaupa iönaöarsaumavél.
Uppl.ísima 84131.
Öska eftir að kaupa kojur
í fullri stærð sem má aðskilja. Þær
þurfa aö vera nýlegar og líta vel út,
gjaman með hillu og/eða skrifborði.
Uppl. i síma 41660 eftir kl. 19.
Öska eftir að kaupa
notaða spónlagningarpressu. Uppl. í
síma 666430 og eftir kl. 18 666930.
Öskast keypt:
notað litsjónvarpstæki, kæliskápur og
lítill rafmagnsþilofn, nokkrar inni-
hurðir (frá Bústofni), borðstofustólar
og litlir hægindastólar, staðgreiösla.
Simi 93-5719.
Verslun
Cltsala.
Efnisútsala: bómullarefni frá kr. 200
metrinn, tilvalið í buxur, jakka og
frakka, skyrtuefni frá 150 metrinn,
úrval efna á góðu verði. Opið frá kl.
12—18. Jenný, Frakkastíg 14, simi
23970._________________________________
Tll sölu litill
leikfangalager — plastleikföng fyrir
sumarið, hentugt fyrir útimarkað.
Uppl. í simum 21113 og 75308.
Fyrir ungbörn
Rauður Royal-vagn til sölu,
mjög vel með farinn, verð 5.500. Uppl. í
sima 78384.
Vel með farið burðarrúm
til sölu og vagn undir burðarrúm,
magapoki og hoppróla. Uppl. í síma
54384.
Vel með farinn Marmet
barnavagn til sölu, verð ca 14 þús.
Uppl. í síma 79736.
Þveitiolti 11 -Sími 27022
Þjónusta
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikisturn,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
ítvBBl\fBFk
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika. ^
m&émwwwr mm*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
'fökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið án rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
E5
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
CÓÐAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOÐA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavik
Jón Helgason
91 -83610 og 681228
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
sitnsR
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
SSpT
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
***-----------i
DAG-, KVÖLD-OG
HELGARSÍMI, 21940
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROTjL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
A' Flísasögun og borun ▼
Hr Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KRE DITKORT
Sendum i póstkröfu
umallt land.
DEKK
OG WHITE SPOKE FELGUR
Við eigum gæðadekk fyrir
aila, frá drossíu upp i trukk,
hvað sem þú kallar bilinn
þinn.
GÚMMÍ
VINNU
5TOFAN
Réttarhólsi 2, s: 84008
Skipholti 35, s: 31055
Húsaviðgerðir
23611 23611
Polyurethan
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stór-
um sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, tré-
smiðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar,
málningarvinnu, háþrýstiþvott og sprautum uret-
han á þök.
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
II
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anlon Aðalstelnsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍMI002-2131.
Jarðvinna - vélaleiga
CASE580 GRAFA
og lítil
P0WERFAB12WT.
Vinnum einnig á
kvöldin og um
helgar.
Leitið upplýsinga í síma 685370.
SMÁAUGL ÝSINGAR DV
OPIÐ:
Þú hringir...
27022
Við birtum...
Það ber
árangur!
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00
LAUGARDAGA, 9.00-14.00
SUNNUDAGA, 18.00-22.00
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11.
ER SMAAUGL YSINGABLAÐIÐ