Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986. * 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þvertiolti 11 Heimilistæki Frystiklsta til sölu, 260 lítra. Uppl. í síma 685792 eftir kl. 19. Húsgögn Ödýrt, mjög glrasilegt hjónarúm meö stökum boröum til sölu, einnig stórt speglaborö. Uppl. í síma 16941. Borflstofuborfl, sófasett, 3+2+1, og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 12146 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 3+2+1, ásamt tveimur boröum, verð 15 þús. Uppl. í síma 44610 á kvöldin. Framleiðum svefnsófa, sófasett og homsett í úrvali, tauáklæöi og leöur. Klæöum einnig eldri húsgögn. Húsgagnaframleiöslan hf., Smiös- höföa 10, sími 686675. Dux-rúm. Vegna breyttra lifnaðarhátta er yndis- legt Dux-rúm til sölu. Rúmiö er nýlegt, 105 X 200 cm, fallegur höfuögafl. Sann- gjamt verð. Sími 18855. Vegna sórstakra óstœflna er til sölu rúmlega árs gamalt, ónotað borðstofusett, stækkanlegt borö með 6 stólum + skápur. Settið er í Renaissance-stíl. Uppl. í síma 23286 eftir kl. 18. Furuhornsófi, nýlegur, frá Línunni, og sófaborð til sölu, einnig ný sláttuvél. Uppl. í síma 641576 eftirkl. 18. Gamalt sófasett ó stólf ótum með gulu tauáklæði til sölu, einnig sófaborö og homborð. Uppl. í síma 681853. Hljóðfæri Notufl harmónfka, 60—96 bassa, óskast keypt. Látið borðorgel til sölu á sama staö. Uppl. daglega frá kl. 12—20 i sima 39355. PlanóstHllngar. Siguröur Kristinsson, simi 32444 og 27058. Celló. Til sölu er franskt celló frá aldamót- um. Uppl. veittar í síma 24241. Mjög fallegt, nýlegt Yamaha píanó til sölu. Uppl. í síma 671636. TR-707 eigendur: Oska eftir Roland TR-707 trommuheila til leigu eöa kaups, einnig 22ja—24ra” Ride T cimbal, strax. Uppl. í síma 94- 7503. Korg DW 6000, nýr, til sölu, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í versluninni BH-hljóðfæri, sími 14099. Hljóðgervlanómskeið veröur haldið í Hljóðfæraversluninni Rín í júní. Kennd veröa undirstööuat- riði, svo og kynnt nýjasta tækni í hljóð- gervlum, trommuheilum o.fl. Uppl. í Rín í síma 17692. Hljómtæki Segulbandstraki. Til sölu 4ra rása Teac 3340 S ásamt 6 rása Teac mixer, remote og tengi- snúrum. Uppl. í síma 27455 til kl. 17, eftir þaö i sima 27212. Vídeó Varðveltið mlnnlnguna á myndbandi. Upptökur viö öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósþlur, erum meö atvinnuklippiborö fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstööu til að klippa, hljóðsetja eöa f jölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Vldeotrakl og sjónvörp til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki é aöeins kr. 500 é sólarhringinn. Nýjar myndir í hverri viku, höfum évallt þaö nýjasta é markaöinum. Smédæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire, Night in Heaven og fleiri og fleiri og fieiri. Mikiö úrval af góöum óperum og balletum. Kristnes-video, Hafnar- stræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101, og Sölutuminn Ofanleiti. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Vfdaó. Til sölu Htiö notaö JVC HR-D 725 Hi-Fi VHS, ódýrt gegn staðgreiðslu. Sími 96- 24995 eftir kl. 20. Vidao-sjónvarpsupptökuvólar. Leigjum út video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir é venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opiö kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góö þjónusta. Sími 687258. Tölvur IBM PC/XT samhrafðar tölvur til sölu: Star PC 256 Kb, 2 x 360 Kb diskadrif og skjár fyrir Herculesgrafík 59.000 kr., Star XT 256 Kb, 2X360 Kb diskadrif og skjár fyrir Herculesgrafík og 20 Mb harðdiskur, 104.000 kr. Uppl. í síma 688199 frá kl. 13 og til 17. Commodore 64 til sölu ásamt kassettutæki, 50 leikjum og stýripinnum. Uppl. í síma 622716 eftir kl. 20. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opiö laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Óska eftir að kaupa notað svart/hvítt sjónvarp, 10—16”. Uppl. i sima 20532. 26" litsjónvarp til sölu, 7 ára gamalt, selst ódýrt. Uppl. í síma 37276 eftir kl. 18. Lltiö 14" svart/hvftt Hitachi sjónvarp til sölu, bæöi 12 og 220 volt. Uppl. í síma 23293 eða 41870. Ljósmyndun Olympus OM 2 til sölu, flass T-32, winder 2, Vivitar zoom 75- 205 og doubler, lítið notaö. Verð 40 þús., 35 þús. staögreitt. Kostar út úr búö 70 þús. Uppl. í síma 94-2520. Til bygginga Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meiriháttar jarövegsþjöppur, bensín eöa dísil, vatnsdælur, rafmagns og bensin. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. ___________________ Gólfslfplvól og tarrasovól. Við erum ekki bara með hina viður- kenndu Brimrésarpalla, við höfum einnig kröftugar héþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keðjusagir, vibratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshóisi 27, sími 687160. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áh, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. Ódýrt mótatimbur, ca 250 m 1X6” og u.þ.b. 50 m 2X4”, til sölu. Uppl. í síma 44507 eftir kl. 18. Dýrahald Tveir dúllulegir kettllngar fást gefins strax. Uppl. í síma 16147 eft- irhédegi. Vlljum lelgja hesta. Símar 621245 og 667116 eftir kl. 19. 11/2 mónaflar gamlir hreinræktaðir colliehvolpar með ættar- tölu til sölu. Uppl. í sima 95-6229. Reiflskóli, Þúfu f Kjós, 45 km frá Reykjavík. Vikunámskeið, dvalið allan tímann á staðnum, verð kr. 6.700, má greiðast í hlutum. Uppl. í síma 22997 eða 667047. Óska aftir góflum tölthesti, viljugum, 5—7 vetra. Uppl. í sima 99-4645 milli kl. 19 og 21. iþróttadómarar athuglfl. Iþróttaráð LH gengst fyrir stofnun félags dómara i hestaiþróttum. Stofn- fundur verður haldinn i féiagsheimiii Féks þriðjudaginn 10. júni nk. kl. 20.30. Framhaldsstofnfundur norðanlands verður auglýstur síðar. Ailir íþrótta- dómarar hvattir til að mæta. Stjóm íþróttaréösLH. Graðingsefni. 7 vetra fallegur stólpaklár með góðan fótaburð til sölu, ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 617313. Óska eftir afl kaupa nýfraddan til 1 1/2 árs gamlan naggris, helst kvenkyns. Uppl. í síma 44147. Hestamarkaður varflur haldinn á Fáksvelli föstudaginn 6. júní kl 13— 18. Danskur hestakaupmaöur vill kaupa þæga fjölskylduhesta. Félag hrossabænda. Hagabeit. Tökum hross í hagabeit í sumar og haust. Uppl. í síma 99-1054 á kvöldin. Gullfalleg collie tik til sölu. Uppl. í síma 78496. Vantar hnakka. Oska eftir aö kaupa notaða hnakka. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-88S. Fyrir veiðimenn Veiðimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opiö laugar- daga. Sportlíf, Eiöistorgi, sími 611313. PS. Seljummaðka. Lax- og situngsveifli. Lax- og silungsveiðileyfi til sölu í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. Uppl. í síma 23931 eftir kl. 20. Úrvals laxa- og silungamaflkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapóteki), sími 30848. Góflir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 35442. Geymiö auglýsing- una. Laxa- og silungamaflkar tilsölu að Erluhólum 7 (einbýli). Uppl. isima 74483. Lax- og silungsmaflkar til sölu. Uppl. í síma 74559. Maflkar. Til sölu úrvals silunga- og laxamaðkar. Uppl. í síma 30753 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Veiflimenn, veiðimenn: Veiðistígvél kr. 1.650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði, Kristjáni Gíslasyni, silungaflugur, 45 kr., háfar, Silstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiðihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið alla laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi62,sími 13508. 75 punda bogi með örvasiíðri til sölu, verð kr. 11 þús. Uppl. í síma 84708 og 76267 eftir kl. 20. Byssur Skotveiðimenn, athugið: Eigum fyrirliggjandi haglaskot, cal. 12, 2 3/4” og 3”, í flestum haglastærö- um, mjög hagstætt verð. Sendum um land allt. Hlað sf„ Stórholti 71, Húsa- vík, sími 96-41009 kl. 16—18 virka daga, kvöld- og helgarsími 96-41982. Glrasilegur Winchester rifflll til sölu, módel 70 Varmit, cal. 222, REM, heavy barrel. Kíkisfestingar fylgja. Uppl. í sima 97-3029 eftir kl. 19. Hjól Óska eftir motocrosshjóli, ca 125—250 cub. Uppl. i síma 93-3850 (Nonni eða Egiil). Torfraruþrihjól. Yamaha YT175 L þrihjól, nýtt og ónot- að, til sölu, verð ca 120 þús. Uppl. í síma 43724. Vespa. Til sölu Vespa 125 ’82, ekin aðeins 5 þús. km, mikið af aukabúnaði. Uppl. i vs. 641200 og hs. 16639. Kawasaki 600 Mach III '73, mikið endurnýjað, svo sem kveikju- kerfi, pústkerfi o.fl. Verö 50 þús. eða 30 þús. staðgreitt. Uppl. i sima 84760 (Þorsteinn). Stlmpllpakknlngar auk annars óskast í Kawasaki KDX 175, árg. ’82. Uppl. í sima 92-1305 eftir kl. 18. 10 gira karlmannsreiðhjól til sölu, lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 40598 eftir kl. 17. Honda CB 750 órt. 77. Til sölu guilfalleg, nýuppgerð Honda four, upptekinn mótor. Hjól í topp- standi á góðu verði, 120—125 þús. Uppl. isima 681135. Fyrirtæki Tll sölu er fyrlrtrakl sem hefur einkaumboð fyrir vörur é sviöi efnaiðnaðar m.m. Verðhugmynd 1. milljón. Lager ca 400 þús. Uppl. i síma 621073. Sölutum. Oska að taka á leigu sölutum á góðum stað í Reykjavík. Hafið samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-767. Lítil matvöruverslun með kvöldsölu í vesturbænum til sölu. Vaxandi velta, verð 1700 þús. Hafið samband við auglþ j. DV í síma 27022. H-737. Markaflsöflun — prósentur. Harðduglegur sölumaður með eigin sendiferðabíl getur bætt við sig vöru- flokkum, fer 2—3 hringferðir í sumar, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-999. Einstakt tœkifœri. Til sölu heildsala sem byggir afkomu sína á einum vörulið fyrir byggingar- iönað. Einfalt í rekstri, góðar tekjur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-988. Ný fyrirtæki á söluskró: skyndibitastaður, grillstaður, fiskbúð, póstkortafyrirtæki, tískuvöruverslun, gott verð, hárgreiöslustofa ásamt fjölda annarra fyrirtækja. Höfum kaupendur að sölutumum. Kaup, fyrir- tækjaþjónusta, Laugavegi 28, 3. hæð, sími 622616. Óska eftir afl kaupa lítið framleiöslufyrirtæki, margt kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-863. Heildsala i Reykjavik getur tekiö að sér að leysa út vörur. Tilboð leggist á DV, merkt „örugg þjónusta”. Vagnar Eitt glœsilegasta hjólhýsi landsins til sölu, 16 feta Kavalier, með öllu innanborðs. Uppl. í sima 671305 eftir kl. 18. Óska eftir afl kaupa vel með farinn tjaldvagn. Uppl. í síma 99-1532 eftirkl. 20. Ameriskt fellihýsi, 5 ára gamalt, til sölu. Uppl. í síma 99- 2089. Tjaldvagnar mafl 13" hjólböröum, hemlum, eldhúsi og for- tjaidi til sölu, einnig hústjöld, gas- miðstöövar og hliðargluggar í sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar 11.00-16.00. FríbýU sf„ Skipholti 5, simi 622740. Sumarbústaðir Teikningar afl sumarhúsum á vægu verði, 8 stærðir frá 33 til 60 fm, allt upp í 30 mismunandi útfærslur tii aö velja úr. Nýr bæklingur. Teikni- vangur, Súöarvogi 4. Sími 681317. Fyrir sumarbúataflaaipendur og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar til neöanjarð- amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staönum. Borgarplast hf„ Vesturvör 27, Kópavogi, sími 91- 46966. Sumarbústaflur, vlfl 6, 15 km frá Reykjavik, ca 45 fm, tU sölu, ræktarland og gróðurhús. Uppl. í síma 35179. Sumarfoústaflur í Borgarfirði tU sölu, stórt land fylgir. Uppl. i síma 43313 eftir kl. 19. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð.Sími 622661. Flugvól til sölu — Irarlfl flug. TU sölu Cessna 152.11, gul og hvít, góð vél. Símar 99-6719, 99-6634, einkum á kvöldin. Til sölu 1/3 hluti í Cessnu 150 og 1/4 hlutur í Cessnu 182. Uppl. í síma 39906 og 31022 á kvöldin. Bátar Óskum eftir bót tU leigu á netaveiðar. Sími 93-6267 og * 93-6243.__________________________ Lister. Oska eftir að kaupa tveggja tU þriggja cyl. loftkælda vél. Uppl. í síma 53594 og 686450. Altematorar, nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aðir með innbyggðum spennistiUi. Verfl frá kr. 7.500 m/söluskatti. Start- arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pUlar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. BUaraf, Borgartúni 19. Sími 24700.__________________________ Fallegur 6 m plastbótur tU sölu, 12—17 mílna ganghraði, Perk- ins disUvél. Uppl. í síma 74363 á daginn og á kvöldin. Grósleppunet. VU kaupa nokkur grásleppunet. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-143. Óskum eftir að taka ó leigu handfærabát, ekki minni en 6 tonn, vanir menn. Uppl. í síma 76132. Óska eftir 3—4 5—8 tonna handfærabátum strax. Uppl. hjá Sæfiski sf. í síma 93-6546, „ heimasími verkstjóra 93-6446. Utanborflsmótor. 5—15 ha. utanborðsmótor óskast til kaups. Sími 32767 milli kl. 19 og 20 næstukvöld. Óska eftir tveimur 12 volta færarúllum. Uppl. í síma 92- 1273._____________________________ Flsklker, 310 litra, fyrir smábáta, staflanleg, ódýr, mestu breiddir, 76 x 83 sm, hæð 77 sm, einnig 580, 660, 760 og 1000 Utra ker. Borgar- plast, Vesturvör 27, Kópavogi, sími (91)46966. Til sölu er 1,5 tonna, 6 metra triUa með 10—12 ha. Sabb vél. Uppl. í síma 93-8203 eða 93-8253. í Chrysler 60 efla 65 ha. með magnetpower II kveikju vantar CT (módule heUa). Uppl. í síma 77776 eftirkl. 18. 3ja tonna tróbótur tU sölu, þarfnast smávægUegra viö- gerða, fæst á góðum kjörum. Uppl. i síma 92-8448 eftirki. 18. Tvrar 24 volta rafmagnsrúllur tU sölu.Sími 51796. 7—15 ha. utanborðsmötor . óskast tU kaups. Uppl. í síma 35667. Bókhald Tökum afl okkur frarslu og tölvukeyrslu bókhaids, launaupp- gjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattauppgjör. Odýr og góð þjónusta. Gagnavinnslan, tölvu- og bókhalds- þjónusta. Uppl. í sima 23826. Teppaþjónusta T eppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og, vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- •imottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meöferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.