Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
öskum eftir að ráða
duglegan og samviskusaman mann i
vinnu strax. Toppfiskur, Fiskislóð 115,
örfirisey, sími 621344.
Veitingahús vill róða
starfskraft í uppvask. Uppl. aö Bald-
ursgötu 14 í dag milli kl. 16 og 18.
Veitingahús i Reykjavik
óskar eftir: dyravöröum, öll kvöld og
um helgar, salemisveröi karla um
heigar, aöstoðarstúlkum í sal og á
bari, uppvask, virka daga og um helg-
ar, afgreiðslufólk í kaffiteriu. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-860.
Óskum eftir vönum gröfumanni
strax. Uppl. í síma 31550 eða 78687.
Böm, unglingar óskast
til aö bera út dreifibréf. Uppl. í síma
79494.
Töff, hórgreiðslustofa.
Vant hárgreiðslufólk óskast eftir há-
degi á hárgreiöslustofuna Töff á
Laugavegi. Uppl. í sima 13050.
Saumakona óskast,
til greina kemur aö ráöa óvana, ein-
göngu framtíöarvinna. Lesprjón,
Skeifunni 6, simi 685611.
Verktakar — iðnaðarmenn.
Byggingarfyrirtæki óskar eftir vand-
virkum mönnum sem hugsanlegum
undirverktökum i nánast flesta verk-
þætti bygginga, t.d. uppsetningar á
innréttingum, þakeinangrun og klæðn-
ingar, mótasmiöi og ýmsa annars kon-
ar tilboðsvinnu. Einnig óskum við eftir
samstarfi viö múrara og pípulagninga-
menn. Aðeins samningsbundnir verk-
samningar á föstum grunni. Vinsam-
legast látið skrá ykkur eða fyrirtæki
ykkar, öllum svaraö fljótlega. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
_____________________________H-807.
Starfsfólk óskast
í kjötvinnslu, bæöi sumar- og framtíö-
arvinna. Uppl. í síma 19952.
Vantar góða róðskonu.
Uppl. í síma 94-2549 milli kl. 12 og 13 á
daginn og eftir kl. 20 á kvöldin.
Atvinna óskast
Hjó okkur
er fjölhæfur starfskraftur til lengri eöa
skemmri tíma meö menntun og
reynslu á flestum sviðum atvinnu-
lífsins. Simi 621080 og 621081. Atvinnu-
miðlun námsmanna, Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut.
ReBsting:
Þrítug kona óskar eftir vinnu við þrif á
kvöldin og/eða um helgar. Mjög vand-
virk.Simi 672513.__________________
Nmturvaktir:
Þroskaþjálfi óskar eftir vinnu á nætur-
vöktum eingöngu. Sími 672513.
Óska eftir vel launuðu starfi
strax, er með bílpróf. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 43385.
22 óra karlmann
bráðvantar aukavinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 641332.
22 óra maður óskar eftir atvlnnu,
hefur sveinspróf í húsasmiöi, stúdents-
próf og meirapróf. Ailt kemur til
greina. Uppl. í síma 35667.
Vantar góða vinnu,
er 29 ára, vanur sölumennsku og versl-
unarstörfum. Margt kemur til greina.
Nánari uppl. í síma 77159.
Duglegur 21 órs karlmaður
óskar eftir vinnu í sumar og haust. A
sama stað óskar ungt par eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í
síma 42576.
Kona óskar eftir húshjólp
eða annarri vinnu. Uppl. í síma 84164.
Tvaar hressar skólastúlkur
óska eftir þægilegri og vel launaðri
sumarvinnu. Stundvísar og reglusam-
ar. Uppl. I simum 16147 og 17322.
Rafvirki óskar eftir
mikilli vinnu strax, ýmislegt kemur til
greina, hefur stúdentspróf. Uppl. í
síma 77584.
Harðduglega tvftuga manneskju
vantar vinnu júní — sept., t.d. sumar-
afleysingar. Hefur sjókokka- og mat-
vælatæknipróf, auk þess reynslu sem
bílstjóri. Meðmæli ef óskað er. Sími 91-
666272.
s.o.s.
Ég er rösk og stúndvís stelpa, ’69
módel, sem bráðvantar dag- og kvöld-
vinnu (ekki endilega á sama stað). Allt
kemur til greina. Simi 32476 eftir kl. 18.
Dugleg 16 óra stúlka
óskar eftir vinnu, getur byrjaö strax.
Uppl. í síma 52844.
Barnagæsla
Vantar barngóða stelpu,
helst í Hlíðunum, til þess að passa 4
ára strák. Uppl. í síma 11939 eftir kl.
20.
Óska eftir að taka böm,
yngri en 2ja ára, í gæslu allan daginn.
Hef leyfi, bý á Seltjamamesi. Uppl. í
síma 611645.
14 óra stúlka óskast
til að passa tvær stelpur, 10 og 11 mán-
aða, frá kl. 13—17 í júní, en bara eldra
barnið í júlí og ágúst allan daginn.
Uppl. í sima 24965 og 620985.
Óskaeftir 13-14 óra
bamgóðri stelpu til að gæta 1 1/2 árs
drengs fyrir hádegi frá 15-júní til 31.
ágúst. Uppl. í síma 77765 eftir kl. 17.
Óska eftir 11 — 13 óra stúlku
til aö gæta 2ja bama i Seljahverfi.
Uppl. í simum 12858 og 75661.
Stúlka óskast til að
gæta 1 1/2 árs gamals bams í sumar,
er á Skólavöröustig. Uppl. i síma 20646.
Er 13 óra og óska eftir
að passa krakka hálfan eða allan dag-
inn, bý í Kleppsholtinu. Uppl. í síma
37313.
Smóíbúðahverfi.
Oska eftir 13—14 ára stelpu til að passa
1 árs strák þriðjudaga og fimmtudaga
milli kl. 17 og 19 í júni, júlí og ágúst.
Sími 31504.
Stúlka óskast til að koma heim
og líta eftir tveimur 7 ára drengjum
frá kl. 16.30—20. Uppl. í síma 77561
næstu kvöld.
Stúlka i vesturbænum
óskar eftir að vera í vist með 1—2ja
ára barn i sumar. Uppl. i sima 13419.
Sveit
Barngóð 12—14 óra stúlka
óskast í sveit til aðstoðar úti og inni.
Uppl. í síma 99-7692.
Róðskonu vantar I svelt
á Suöurlandi sem allra fyrst, má hafa
með sér bam. Uppl. í síma 651369 eftir
kl. 18.
Sumardvalarheimiiið
Kjarnholtum, Biskupstungum, býður
hálfsmánaðar dagskrá sveitastarfa,
hestamennsku, íþrótta- og leikjanám-
skeiða, sund, kvöldvökur o.fl., erum að
ráðstafa okkar síðustu plássum í
sumar. Uppl. í síma 687787.
Einkamál
Ungur maður óskar eftir
að kynnast ungri konu með vináttu í
huga. Sendu svar i lokuðu umslagi til
DV, merkt „Persóna”.
Spákonur
Viltu forvitnast um framtiöina?
Eg spái i lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
ísírna 37585.
Skemmtanir
Dlskóteklð Dollý.
Gerum vorfagnaðinn og sumarballiö
aö dansleik ársins. Syngjum og döns-
um fram ó rauða nótt með gömlu, góðu
slögurunum og nýjustu diskólögunum.
9 starfsór segja ekki svo lítiö. Diskó-
tekiöDollý.Sími 46666.
Dansstjóri Disu kann sitt fag
vegna reynslu af þúsundum dansleikja
á 10 árum. Persónuleg þjónusta og f jöl-
breytt danstónlist. Leikjastjórn og ljós
ef við á. 5—50 ára afmælisórgangar.
Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor-
ið. Diskótekiö Disa, simi 50513.
Samkomuhaldarar, athugið:
Leigjum út félagsheimiii til hvers kyns
samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist-
inga, fundarhalda, dansleikja,
árshátiða o.fl. Gott hús í fögru um-
hverfi. Tjaldstæði. Pantiö tímanlega.
Logaland, Borgarfirði, sími 93-5135 og
93-5139.
Líkamsrækt
Opið á laugardöguml
Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, sími
43332. Sólbaö (nýjar Osram perur í at-
vinnulömpum). Nudd (til heilsubótar
og heilsuræktar). Eimbað (íslensk
gufa). Leiðbeiningar veittar varðandi
þol og þrekþjálfun. Hrefna Markan
íþróttakennari.
Nudd — Kwik Slim. Ljós — gufa.
Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn-
ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19
virka daga og 9—13 laugardaga. Við
bjóöum þér gott, alhliða likamsnudd
hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik
Slim fyrir þær konur sem vilja láta
sentímetrana fjúka af sér. Einnig ljós
með góðum, árangursríkum perum og
á eftir hvíldarherbergi og þægileg
gufuaðstaða. Hjá okkur er hreinlætið í
fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu-
brunnurinn, Húsi verslunarinnar
v/Kringlumýri, sími 687110.
Ferðalög
Allt I útllsguna.
Leigjum tjöld, allar stæröir, hústjöld,
samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka,
feröadýnur, gastæki, pottasett, tjald-
vagn með öllum feröabúnaði, reiðhjól,
bílkerrur, skíöabúnað. Odýrir bíla-
leigubQar. Sportleigan, gegnt Umferö-
armiöstöðinni, simi 13072 og 19800.
Feröaþjónustan, Borgarfirði,
Kleppjámsreykjum. Fjölþætt þjón-
ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka-
pláss í rúmi aðeins kr. 250, nokkurra
daga hestaferðir, hestaleiga, útsýnis-
flug, leiguflug, laxveiði, silungsveiði,
tjaldstæði, sund, margþættir mögu-
leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé-
lög, ferðahópa og einstaklinga. Upp-
lýsingamiðstöð, simar 93-5174 og 93-
5185.
Húsaviðgerðir
Verktak sf., sfmi 79746.
Háþrýstiþvottur og sandblástur,
vinnuþrýstingur allt að 400 bar, sílan-
úöun meö lágþrýstidælu (sala á efni).
Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum
og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Látið
faglærða vinna verkiö, þaö tryggir
gæðin. Þorgrímur Olafsson húsa-
smíðameistari.
Steinvemd sf., sfmi 76394.
Háþrýstiþvottur, með eöa án sands,
viö allt að 400 kg þrýsting. Silanúðun
með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir
sem næst hámarksnýtingu á efni.
Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið-
geröirogfleira.
Glerjun — gluggaviðgerðir.
Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk-
smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn-
anleg fög. Leggjum til vinnupalla,
vönduö vinna. Gerum föst verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir
kl. 18.
Ath., húsaþjónustan.
Setjum upp blikkkanta og rennur,
múrum og málum, önnumst sprungu-
viðgerðir og húsaklæöningar, þéttum
og skiptum um þök. 011 inni- og úti-
vinna. Gerum föst tilboð samdægurs.
Kreditkortaþjónusta. Uppl. i sima
78227 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgö.
Háþrýstlþvottur og sandblástur.
1. Afkastamiklar traktorsdrifnar
dælur.
2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm’ (400
bar) og lægri.
3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyr-
ir þá sem vilja vinna verkin sjálfir.
4. Tilboð gerö samdægurs, hagstætt
verð.
5. Greiöslukortaþjónusta.
Stáltak hf., Borgartúni 25. Simi 28933
og utan skrifstofutíma 39197.
Hreingerningar
Gólfteppahrelnsun,
húsgagnahreinsun. Notum aöeins þaö
besta. Amerískar hóþrýstivélar. Sér-
tæki ó viökvæm uliarteppi. Vönduö
vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Hrelngemingaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingem-
ingar, teppahreinsun, kisilhreinsun.
Tökum einnig verk utan borgarinnar.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595.
Hóimbreoður —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsanir í
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Simi
19017 og 641043. Oiafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Tilboö ó teppahreinsun: Teppi undir 40
fm á kr. 1 þús., umfram það 35 kr. á
fm. Fulikomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæöir.
Ath., er meö sérstakt efni á húsgögn.
<Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Þvottabjöm — nýtt.
Tökum aö okkur hreingemingar, svo
sem hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. ömgg þjón-
usta. Símar 40402 og 40577.
Tökum að okkur hreingemingar
og ræstingar á ibúðum, stofnunum,
fyrirtækjum og stigagöngum, einnig
teppahreinsun. Erum með fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Þjónusta
Saumaakapur.
Tek aö mér allan saumaskap. Hef sniö
ef óskaö er, ódýr og fljót þjónusta.
Linda, simi 13781. Geymiö auglýsing-
una.
Byggingaverktaki
tekur aö sér stór eöa smá verkefni, úti
sem inni. Undir- eða aöalverktaki.
Geri tilboö viðskiptavinum að kostnað-
arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og
húsgagnasmíðameistari, sími 43439.
Traktorsgrafa til leigu
í alhliða jarðvegsvinnu. Uppl. í síma
78687, Oddur, og 667239, Helgi.
Símavarsla.
Ef þú ert með lítið þjónustu- eða sölu-
fyrirtæki en ert sjaldan við til að gefa
upplýsingar eða taka niöur pantanir
láttu þá símavörsluna gera það fyrir
þig. Þá ert þú laus við að vakta símann
meðan þú vilt helst vera aö vinna.
Uppl. í síma 12061 milii kl. 12 og 20.
Skrautritun.
Tek að mér að skrautrita skjöl og
fleira, vönduð vinnubrögð. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í síma 44149 á
kvöldin.
Glerisetning,
endumýjum brotnar rúður, kíttum upp
franska glugga, sækjum og sendum
opnanlega glugga, útvegum allt efni.
Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler-
salan, Laugavegi 29 B við Brynju.
Boröbúnaður til leigu.
Er veisla framundan hjá þér: gifting-
arveisla, afmælisveisla, skímarveisla,
stúdentsveisla eða annar mannfagnað-
ur og þig vantar tilfinnanlega borðbún-
að og fleira? Þá leysum við vandann
fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s.
diska, hnífapör, glös, bolia, veislu-
bakka o.fl. Allt nýtt. Haföu sambahd.
Borðbúnaöarleigan, sími 43477.
Tökum aö okkur
aö leggja gangstéttir og steypa inn-
keyrslur, einnig múrviðgeröir utan-
húss og innan, vönduð vinna. Uppl. í
síma 74775.
VAMtun.
Tek aö mér hvers konar vélritun. Sími
12431 eftirkl. 18.
SHanhúðun
til vamar steypuskemmdum. Haltu
rakastigi steypunnar í jafnvægi og
lóttu silanhúöa húsið. Komdu i veg
fyrir steypuskemmdir, ef húsiö er
laust viö þær nú, og stöövaöu þær ef
þær em tii staðar. Siianhúöaö meö lág-
þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni.
Hagstætt verö, greiðslukjör. Verktak
sf.,sími 7-9-7-4-6.
traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst-
ingur aö 450 bar. Ath., þaö getur marg-
faldaö endingu endurmálunar ef há-
þrýatiþveglö er áöur. Tilboð i 811 verk
aö kostnaöarlausu. Eingöngu fuU-
komln tæki. Vanlr og vandaöir menn
vinna verkin. Hagstætt verö, greiöslu-
kjör. Verktaksf., sími7-9-7-4-6.
Háþrýatíþvottur —
sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há-
þrýstiþvott og sandblástur á húseign-
um með kraftmiklum hóþrýstidælum,
sílanúðun til vamar steypuskemmd-
um, sprunguviðgerðir og múrviðgerð-
ir, gerum við steyptar tröppur, þak-
rennur o.m.fl., föst verðtilboð. Uppl. i
símum 616832 og 74203.
Tapað-Fundið
Nýtt rautt BMX turbohjól
með hvítum gjörðum, 20”, gulum
dekkjum og púðum, sem á stendur
Action, tapaðist niöri í Lækjargötu
daginn sem Afríkuhlaupið var. Uppl. í
sima 13292.
Ymislegt
Flóamarkaður — kaffisala.
Frábær flóamarkaður og kaffisala
veröa haldin laugardaginn 7. júní kl.
14—19 í safnaðarheimili Langholts-
kirkju. Tombóluborð o.fl. uppákomur.
Ferðasjóður uppeldis- og meðferðar-
heimilis, Sólheimum 7.
Ökukennsla
Kenni á Mazda 626 árg. '85,
R-306, nemendur geta byrjað strax.
Engir lógmarkstímar. Fljót og góö
þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskaö er.
Kristján Sigurðsson, simi 24158 og
672239.
ökukennarafélag islands
auglýsir:
ValurHaraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Þorvaldur Finnbogason, s. 3330íi,
Ford Escort ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
Þór Albertsson, s. 76541-36352,
Mazda626.
Geir P. Þormar, s. 19896,*-
Toyota Crown.
Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222
Ford Escort ’86. -671112,
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384,
Lancerl800 GL.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’85, bifhjólakennsla.
OrnólfurSveinsson, s. 33240,
Galant 2000 GLS ’85.
Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918
Mazda 626 GLX ’85. -33829,
Snorri Bjarnason, s. 74975
Volvo340GL’86. -bílasími 002-2236,
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. ^
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760,
Mazda 626 GLX ’85.
Hannes Kolbeins s. 72495.
■Mazda 626 GLX.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli, Fiat Regata
’86. Kennt allan daginn i júní. Valur
Haraldsson. Simi 28852 og 33056.
ökukennsla — œfingatimar.
Athugiö, nú er rétti timinn til að læra á
bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið.
Kenni á Mazda 626 með vökvastýri.
Hallfriður Stefánsdóttir, sími 681349,
688628 eða 685081.
ökukennsla — œfingatímar
fyrir fólk á öllum aldri, aöstoða við“*
endumýjun ökuskírteina, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings, kennslubif-
reið Mitsubishi Lancer. Jóhann G.
Guöjónsson, símar 21924 og 17384.
ökukennaia, blfhjóiakennata,
endurhæfing. Ath., meö breyttri
kennalutiihögun veröur ökunámiö
árangursrikt og ekld sist mun ódýrara
en verið hefur miðað viö heföbundnar
kennsluaöferöir. Kennslublfreið
Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, simi 83473, bílasimi 002-2390. v
Gylfl K. Slgurðsson,
löggiitur ökukennari. Kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir
og aöstoðar viö endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
gögn. Kenni alian daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasimi 77725,73232,
bilasimi 002-2002.