Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 30
30
DV. FIMMTUDAGUR 5. JUNÍ 1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Garðyrkja
Trjáplöntur.
tJrvalsbirki i mismunandi stæröum,
^ einnig sitkagreni og stafatura. Trjá-
plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng-
hvammi 4, Hafnarfiröi, simi 50572.
Túnþökur og grööurmold.
Höfum óvaUt fyrirliggjandi góöar tún-
þökur og gróöurmold, fljót og örugg
þjónusta. Landvinnslan sf., simi 78155
á daginn og símar 45868 og 42718 á
kvöldin.______________________
Úðun.
Tek að mér að úða tré, runna og greni-
tré, vönduö vinna, hef leyfi. Efni:
skaölaust mönnum, skepnum og fugl-
um, virkar eingöngu gegn hryggleys-
>. ingjum, s.s. lús, lirfum, flugum o.fl.
Uppl.ísíma 40675.
Býð garðaúðun
meö plöntulyfinu Permasect sem er
óskaölegt mönnum og dýrum með heitt
blóö. Skjótum og góðum árangri lofaö.
Uppl. í sima 16787 og 10461 eftir kl. 17.
Jóhann Sigurösson garðyrkjufræðing-
ur.
Plöntusalan — Kópavogsbúar.
Skógræktarfélag Kópavogs er með
trjáplöntusölu í Svörtuskógum
v/Smárahvamm. Versliö við skóg-
ræktarfélagiö ykkar. Félagsafsláttur
— magnafsláttur.
Skrúðgarðamiðstöðin.
Lóöaumsjón, lóðastandsetningar, lóöa-
jp-breytingar, skipulag og lagfæringar,
garðsláttur, girðingarvinna, húsdýra-
áburöur, sandur til mosaeyðingar, tún-
þökur, tré og runnar. Skrúögaröa-
miðstööin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi,
túnþöku og trjáplöntusalan, Núpum,
ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388.
Geymið auglýsinguna.
Úrvals túnþökur til sölu,
40 kr. fermetrinn komnar á Stór-
Reykjavíkursvæðiö. Tekiö á móti pönt-
unum í síma 99-5946.
Garðeigendur:
Hreinsa lóðir og f jarlægi rusl. Geri viö
grindvsrk og girðingar. Set upp nýjar.
Einnig er húsdýraáburöi ekið heim og
dreift. Áhersla lögö á snyrtilega um-
gengni. Sími 30126.
Trjóplöntur.
Höfum til sölu trjáplöntur. Heimsend-
ingarþjónusta. Garðyrkjustööin, Vot-
múla, sími 99-1054.
Túnþökur.
Urvals túnþökiu- til sölu, heimsendar
eða sækiö sjálf. Gott verö og kjör. Sími
99-4361 og 99-1240.
Garðeigendur.
Þið fáið blómin í garöinn á góðu verði
aö Skjólbraut 11, Kópavogi. Sími 41924.
^Trjóúðun — trjóúðun.
Tökum aö okkur úöun garöa, notum
nýtt eitur (Permasect), skaðlaust
fólki. Uppl. í síma 52651 og 50360.
Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður.
Túnþðkur.
Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur.
Getum útvegað gróðurmold og hraun-
heilur. Tökum að okkur túnþökuskurö.
Euro og Visa. Uppl. gefa Olöf og Olafur
i sima 71597.
Garðtætari til leigu.
Uppl. í síma 666709.
Túnþðkur.
Vélskomar túnþökur. Greiösluskilmál-
ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars-
*—».on. Uppl. i simum 666086 og 20856.
Úrvala túnþðkur tll aðlu,
heimsendar eöa sækiö sjálf. Uppl. í
sima 99-3327 eftir kl. 12 á daginn.
Geymiö auglýsinguna.
Tek að mér garðslótt o.fl.,
snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma
79932 eftirkl. 18._______________
Góð gróðurmold tll sölu,
heimkeyrö. Uppl. i sima 45988 og 50055.
Túnþðkur — túnjjökur.
Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur,
þökumar eru skomar af völdum
>>-ihum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i
ímum 651115 og 93-2530 og 93-2291..
Seljum eins og undanfarin ár guUfall-
egan gulvíöi, barðgeröa Norðtungu-
viöju, birid o.fL Hringið og pantiö, viö
sendam Diöntumar hvert ó land sem
er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sdmi 93-
5169.
Trjóúðun — trjáúðun.
Við tökum að okkur aö eyða skorkvik-
indum úr trjágróðri. Yfir 10 ára
reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki
hættulegt fólki. Ath. aö panta tíman-
lega. Uði, sími 74455.
Trjóúðun.
Tökum aö okkur úðun trjáa og runna.
Pantið úðun í tæka tíð. Notum
eingöngu úðunarefni sem er skaölaust
mönnum. Jón Hákon Bjamason.
skógræktartæknir. Bjöm L. Bjömsson
skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 15422.
Úrvals gróðurmold,
húsdýraáburður og sandur á mosa,
dreift ef óskað er, erum með traktors-
gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og
vömbíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma
44752.
Garðaþjónusta:
Tökum aö okkur ýmiss konar garöa-
vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein-
staklinga: lóðaumsjón, girðingar-
vinnu, garðslátt o.fl. Erum með stórar
og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi.
Garöaþjónusta A&A, simi 681959. Ger-
um tilboð. Greiðslukjör.
Slóttuvólaskerpingar.
Skerpum sláttuvélar og önnur garð-
áhöld, einnig hnífa, skæri o.fl. Verk-
stæðið, Lyngbrekku 8, Kóp. Símar
41045 og 16722.
Lóðaeigendur, athugið:
Tökum að okkur orfa- og vélaslátt,
rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með
góðar og afkastamiklar vélar. Hafið
þér áhuga ó þjónustu þessari, vinsam-
legast hafið samband í sima 72866 eða
73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir-
tæki sinnar tegundar. Grassláttuþjón-
ustan.
Túnþökur — ssakið sjólf — sparið.
Urvals túnþökur, sækið sjálf og sparið
eða heimkeyrt. Magnafsláttur,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
ölfusi, sími 40364, 15236, 99-4388.
Geymið auglýsinguna.
Heimkeyrð gróðurmold
til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476.
Hellulagnir — lóðastandsetningar.
Tökum að okkur gangstéttalagnir,
snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð-
vegsskipti og grassvæði. Höfum vöru-
bíl og gröfu. Gerum föst verðtilboð.
F jölverk, sími 681643.
Umhirða ó görðum.
Tek að mér alhliöa umhirðu á görðum,
vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma
71597.
Túnþökur til sölu,
af ábomu túni. Uppl. í síma 99-5018.
Ford Escort XR3I órg. '83
til sölu, ekinn 44 þús. km, rauður að lit,
ný dekk. Uppl. í síma 73924.
Þrfhjöl, órg. '82,
Kawasaki 250, til sölu vegna brottflutn-
ings. Selst á 60 þús. staðgreitt. Sími
36643 aðeins 5. og 6. júní.
30 f arþega Mercedes Benz
til sölu. Uppi. i sima 83351 eftir kl. 18.
Unimog órg. '81.
Benz Unimog, ekinn 80 þús. km, stærri
vél úr Benz 280 SE. Toppeintak í topp-
ástandi. Sæti fyrir 8 manns. Verð til-
boð. Góð greiðslukjör. Ath., skipti ó
ódýrari eða dýrari. Uppl. í síma 82257
tilkl. 19.
Ford Escort XR3i órg. '84
til sölu, ekinn 30 þús. km, sóllúga, ný
dekk, hvítur aö lit. Uppl. í sima 73924.
Til sölu seglbótur
af geröinni PBL 6,34, br. 2,45. Mjög
vönduð mahóníinnrétting, svefnpláss
fyrir 4, eldavél, salemi, dýptarmælir,
logg, VHF talstöð, vagn. Sími 95-1526,
Magnús, 95-1406, Vilhelm.
Bótaeigendur.
Frá King Marine USA loran-C tæki,
sjálfstýringar o.fl. tæki fyrir báta.
Flugradíó, Reykjavíkurflugvelli, sími
11922.
MuftiTech IBM PC/XT
samhæföar tölvur. Með tilkomu Multi
Tech MPF 500 býðst þér nú vönduð
IBM PC tölva á viðráöanlegu verði, fró
kr. 42.695. Digitalvörur, Skipholti 9,
símar 24255 og 622455.
Til sölu
A
Þakrennur I úrvafl.
sterkar og endingargóðar. Hagstætt
verð. Sérsmiöuö rennubönd, ætluð fyr-
ir miklö ólag, plasthúðuð eða galvanis-
eruð. Heildsala, smásala. Nýborg hf.,
siml 686755, Skútuvogi 4.
Verslun
V V
Country Franklin
kaminuofnar, neistagrindur, arinsett
o.fl., einnig norsk reyrhúsgögn í háum
gæðaflokki frá Slettvolls Manilamöbl-
er í stofuna, borðstofuna og sumarhús-
ið. Sumarhús hf., Háteigsvegi 20,
Reykjavík, sími 12811.
Sórverslun með barnaskó.
Veitum sérstaka aðstoð við val á gerð-
um og stærðum fyrir fólk úti á lands-
byggðinni. Gefið upp cm-mál á fætin-
um og við finnum réttu stærðina. Sum-
arskór úr leðri og taui í úrvali. Smá-
skór, Skólavörðustíg 6B.
Frakkar, sumarkópur og jakkar
í úrvali á frábæru veröi, blússur frá kr.
790, einnig alls konar sumarfatnaöur.
Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 19,
inngangur frá Klapparstíg, sími
622244. Póstsendum. Verslunin Tele-x,
Sunnuhlíö 12, Akureyri, sími 22866.
Póstsendum.
Sórverslun með sexy undirfatnað,
náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlífs-
ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður-
fatnað, — grínvörur í miklu úrvali.
Opið frá ki. 10—18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasími 15145 og 14448.
Úmboðsaðili fyrir House of Pan á Is-
landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127
Reykjavík.
Stórkostleg verðleekkun.
Stakir sumarjakkar kr. 990, — sumar-
buxur kr. 690, — blússur fró kr. 500. —
Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 19,
inngangur frá Klapparstíg, sími
622244. Póstsendum.
Leðurpils,
leðurbolir, leðurgrifflur: gult,
appelsinugult, svart, hvítt, túrkis,
fjólubieikt, blátt. Pils: 4.500, bolur:
2.900, grifflur: 800. Póstsendum.
Leðuriðjan, Kleppsmýrarvegi 8, simi
687765.
Sfðarahefti Ganglera,
60. árgangs, er komið út. 17 greinar í
heftinu um andleg og heimspekileg
mál. Askriftin er kr. 500,- fyrir 192 bls.
á ári. Nýir áskrifendur fá einn árgang
ókeypis. Askriftarsími 39573.
KOKIIRÍIAIIICiA
Í.RÍMKILS
Sfmi: 46319
Athugið, sama lóga verðið
alla daga. Körfubilar til leigu í stór og
smá verk. Körfubílaleiga Grímkels.
sími 46319.