Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986. Fimmtudagur 5. jum Utvaip rás I \ ! 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur*‘ eftir Karl Bjarn- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (9). . 14.30 I lagasmiðju. Jóhanns Helgasonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. • 15.20 Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ousset leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Birmingham; Simon Rattle stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vemharður Linnet. Aðstoðar- maður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. "" 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Ást í meinum“ eftir Simon Moss. Þýðandi og leikstjóri: Karl Ágúst Olfsson. Leikendur: Flosi Ólafsson, Bríet Héðinsdóttir, Egill Ólafsson, María Sigurðardóttir, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifs- son, Sigurður Karlsson, Viðar Eggertsson og Jakob Þór Ein- arsson. (Leikritið verður endur- tekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.10 Píanósónata eftir Leif Þór- arinsson. Anna Áslaug Ragn- arsdóttir leikur. (Hljóðritað á Myrkum músíkdögum 1985). 21.20 Reykjavík í augum skálda. Fyrsti þáttur. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mósesdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Líkt og í spegli. Þáttur um sœnska leikhús- og kvikmynda- leikstjórann Ingmar Bergman. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Frá Listahátið í Reykjavík 1986: Djasstónleikar Herbie Haneock í veitingahúsinu Bro- adway fyrr um kvöldið. Fyrri hluti. Kynnir: Hildur Eiríks- dóttir. 01.00 Dagskrárlok. Útvarp lás II 14.00 Andrá. Stjómandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Ótroðnar slóðir. Halldór Lámsson og Andri Már Ingólfs- son stjórna þætti um kristilega popptónlist. 16.00 Flugur. LeojWd Sveinsson kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 17.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir lög frá sjö- unda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 VinsældaJisti hlustenda rásar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gcstagangur hjá Ragnheiði Daviðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Þrautakóngur. Spurninga- þáttur í umsjá Jónatans Garð- arssonar og Gunnlaugs Sigfússonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10. 00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Utvarp Sjónvarp Hluti þeirra leikara sem fara með hlutverk í útvarpsleikritinu í kvöld. Það er nokkuð augljóst á svip þeirra að yfir standa æfingar á gamanleik. Útvarpið, vás 1, kl. 20.00: Gamanleikrvtið Ást í meinum Útvarpsleikritið að þessu sinni er gamanleikurinn Ást í meinum eftir breska leikritahöfundinn Simon Moss. Þýðandi og leikstjóri er Karl Ágúst Ulfcson. Tæknimenn eru Friðrik Stef- ánsson og Ástvaldur Kristinsson. Godfrey Collins er ástríðufullur að- dáandi leikfangalesta. Þetta áhugamál hans veldur Annie, konu hans, mikilli mæðu enda er það bæði tímafrekt, plássfrekt og að hennar mati for- heimskandi. Þegar Wilsonhjónin flytjast í hverfið líður ekki á löngu þar til Annie eignast þjáningarsystur. Hún ákveður að hefja gagnaðgerðir en í ljós kemur að þar er við ramman reip að draga. Leikendur eru: Flosi Ólafsson, Bríet Héðinsdóttir, Egill Ólafcson, María Sigurðardóttir, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifeson, Sigurður Karls- son, Viðar Eggertsson og Jakob Þór Einarsson. -BTH Útvarpið, rás 2, kl. 21.00: Síðasli Gestagangurinn að sinni Lancer GLX árg. 1985. ekinn 18.000 km. rauður, sjálfsk. Verð kr. 380. 000,- Sem nýr. bílatorg ANÍC Eagie 4X4 árg. 1082, ekinn •O 28.000 km, grásans. Verfl kr. 570. Iö 000,- Mjög gott sintak. O) _ 3 (0 Nissan Sunny árg. 1982. ekinn 56. 000 km. brúndrapp. Verð kr. 230. 000,- Gott eintak. BILATORG NOATUN 2 - SIMi 621033 Bronco II XLT árg. 1984, ekinn 25. 000 km, orange. Verð kr. 1.025. 000,- Er með öllu, skipti á ódýrari. lifnar við á nýjan leik með haustinu „Jú, það er rétt, þetta er síðasti Gestagangurinn að sinni, en það er aldrei að vita nema hann skjóti upp kollinum aftur í haust," sagði Ragn- heiður Davíðsdóttir aðspurð hvort hún ætlaði að kveðja útvarpshlustr endur í kvöld. „Það er bara þannig að þessi þáttur hentar hlustendum betur yfir vetrar- mánuðina, nú hefur hann verið stanslaust í eitt og hálft ár og tími til kominn að við bæði bregðum okkur í fri. Þessi síðasti verður í fyrsta skipti sendur út frá Akureyri. Þar ætla ég að spjalla við Gest Einar Jónasson, útvarpsmann, leikara og nú blaða- mann á Degi. Gestur er mjög fjölhæfur maður og hefur frá mörgu að segja, það skemmtilegasta er að hann kemur til með að taka við þessum tíma á rásinni á fimmtudagskvöldum, því hann er að fara af stað með nýjan þátt. Þess vegna ætla ég formlega að afhenda Gesti þennan útvarpstíma. Annar gestur minn verður Ragnar Gunnarsson, söngvari í hljómsveitinni Skriðjöklum, fjallhress strákur sem gaman er að spjalla við. En ég er nú ekki alveg laus við rás- ina né hún við mig, í sumar verð ég að fást við hitt og þetta í þáttagerð- inni og hleyp í skarðið á báðum rásum. Síðan fer ég aftur af stað með fastan þátt í haust, ef ekki Gestagang þá a.m. k. eitthvað í líkingu við hann, þar sem talmálið er ofan á. Mér fellur nefnilega betur að spjalla við fólk en að snúa snældum." -BTH Vantarallargerðir bíla á söluskrá. Ragnheiður Daviðsdóttir: „Mér fellur best að tala við fólk úr öllum áttum, ef Gestagangur fer ekki af stað aftur í haust kem ég með eitthvað í likingu við hann.“ Fiat 127 Panorama árg. 1984. ekinn 33.000 km, drapplitaður. Verð kr. 195.000,- Rúmgóður smábill. BILATORG BÍLATORG BILATORG Daihatsu Charade árg. 1983. ekinn 42.000 km, blágrér. Verð kr. 220. 000,- Lipur smábíll. NÓATÚN 2 - SÍMI621033 Mikil sala. BILATORG I dag verður suðaustanátt um allt land, víðast 4-6 vindstig, og rigning á Suður- og Vesturlandi en heldur hæg- ari og úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Hiti víðast 6-8 stig. Veðrið ísland kl. 6 i morgun. Akureyri aiskýjað 8 Egilsstaðir alskýjað 6 Galtarviti skýjað 5 Hjarðames úrkoma 6 Keúavíkurflugvöllur rigning 7 Kirkjubæjarkiaustur rigning 6 Raufarhöfn skýjað 6 Reykjavík rigning 6 Vestmannaeyjar rigning 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen hálfskýjað 9 Helsinki þokumóða 15 Ka upmannahöfn Íéttskýjað 10 Osló rigning 10 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshöfn hálfskýjað 5 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 22 Amsterdam skúr 10 Aþena léttskýjað 23 Barcelona hálfskýjað 21 (Costa Brava) Berlín skúr 12 Chicago mistur 27 Feneyjar þrumur 12 (Rimini/Lignano) Frankfurt skúr 9 Glasgow léttskýjað 12 London skýjað 13 LosAngeles mistur 19 Lúxemborg skúr 6 Madrid hálfskýjað 27 Malaga léttskýjað 22 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 22 (Ibiza) Montreal skýjað 22 New York heiðskírt 19 Nuuk skýjað 4 Paris skýjað 13 Róm skýjað 19 Vín riping 11 Winnipeg hálfskýjað 16 Valencía skýjað 25 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 103 - 5. júnl 1986 kl. 09.15 ! Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,300 41,420 41,380 Pund 61,551 61,730 62,134 Kan. dollar 29,692 29,778 29,991 Oönsk kr. 4.9565 4.9709 4,9196 Norsk kr. 5,3899 5,4055 5,3863 Sænsk kr. 5,7040 5.7206 5,7111 Fi. mark 7,9066 7,9295 7,9022 Fra.franki 5,7561 5,7728 5.7133 Belg. franki 0,8974 0,9000 0,8912 Sviss. franki 22,1709 22.2353 22.0083 Holl. gyllini 16,2919 16,3393 16,1735 v-þýskt mark 18,3287 18.3819 18,1930 it. lira 0.02674 0.02682 0.02655 Austurr. sch. 2,6079 2.6155 2,5887 Port. escudo 0,2744 0,2752 0,2731 Spá. peseti 0,2870 0,2878 0.2861 Japanskt yen 0,24216 0.24286 0,24522 Irskt pund 55,646 55,807 55,321 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.7081 47.8465 47,7133 Simsvari vegna gcngisskráningar 22190. ' MINNISBLAÐ ! Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.