Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986.
>
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílaþjónusta
Qr)6tgrindur.
Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir
bifreiða. Asetnlng á staðnum meðan
~ beðiðer. Sendum i póstkröfu. Greiðslu-
kortaþjónusta. Bifrelðaverkstæðið
Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi,
simi 77840.
Nýja bflaþjónustan.
Sjáifsþjónusta á homi Dugguvogs og
Súðarvogs. Góð aðstaða tii að þvo og
bóna; lyfta. Teppa- og áklæðahreins-
un. Tökum að okkur viðgerðir.
Kveikjuhlutir, bremsuklossar og
hreinsiefni á staðnum. Varahlutaþjón-
: usta.Sími 686628.
VfðgarOlr, viðgerfllrT
Tökum að okkur allar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. öll
verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann-
gjamt verð. Þjónusta i alfaraleiö.
Turbo sf., bifvélaverkstæði, Ármúla
36, sími 84363.
Sendibílar
Suzuki sendiferðabill
til sölu, árg. ’81, ekinn 57 þús. Stöðvar-
ieyfi getur fylgt. Uppl. í síma 30725 eft-
ir kl. 20.
Dlsil-sendibfll óskast.
Oskum eftir að kaupa VW eða Toyota
dísil sendibíl, árg. ’82—’83. Hafið
> samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-917.
Talstöð til sðlu
af geröinni Bimini af Sendibilastöðinni
hf., 3ja rása, nýyfirfarin, verð kr. 13
þús. Uppl. í síma 77999.
Sendiferðabil! óskast,
ekki eldri en árg. ’82 kemur tii greina.
Burðargeta 1/2—1 tonn. Sími 10247.
Vinnuvélar
Ford BSO traktorsgrafa
árg. ’81, keyrð 4.800 tíma, í góöu
ástandi, til sölu. Uppl. á Bílasölu Vest-
urlands, Borgarnesi, sími 93-7577.
Tvar traktorsgröfur
til sölu, John-Deere 400a, ’75 og ’73
módel. Uppl. í síma 51201.
MF70.
Höfum kaupanda aö MF 70, árg. ’74—
’75. Utvegum beltahluti og aöra vara-
hluti í flestar gerðir vinnuvéla. Leitið
uppl. Tækjasala H. Guðmundssonar.
Sími 79220.
Vörubílar
? ’ ■
Varahlutir fyrirliggjandi
í Volvo G 89, Scania 110—140, Man
30320—26256, Benz 1517: vélar gír-
kassar, drif, öxlar hásingar, pallur og
sturtur fyrir 6 hjóla bíl, boddíhlutir,
drifsköft, felgur o.fl. Símar 78155 á
daginn, 45868 á kvöldin.
Dráttarvörubill
með dráttarstól. Til sölu Volvo F-85
með veltisturtum og krana, JCB trakt-
orsgrafa ’68, Volvo N86 með stálpalli,
Bedford '75, Wagoneer disil, Bedford
vél, nýupptekin, tll sölu, ýmis skipti.
Sími 681442.
Ðílar óskast
* Óaka aftlr Daihatau Charade
árg. ’81 eða ’82, 5 dyra. Uppl. í sima
79075 eftirkl. 18.__________________
Óaka eftir ódýrum
pólskum Fiat. Uppl. i sima 641360 eftir
kl. 18._____________________________
Öaka aftlr að kaupa
vel með farinn Datsun Cherry árg. ’81.
Uppl. i sima 54513 eftir kl. 19.
VII kaupa Mitaublahl Pajaro
jeppa, styttri gerð, árg. ’83, lítið ekinn.
Staðgreiðsla. Uppl. i sima 27317 eftir
kl. 19._____________________________
óaka aftlr góðum bil,
50 þús. kr. útborgun og 10 þús. á mán-
uði, helst Daihatsu, Fiat eðá Golf (ekki
bílaleigubíl), aðrar tegundir koma til
greina. Uppi. i sima 672173 eftir kl. 20.
óaka eftir bil i aklptum
fyrir Golf ’78 + 58 þús. kr. i víxlum í 2
1/2 mán. Uppl. I síma 667363.
Sjélfsþjónuata.
Þarft þú að láta sprauta, rétta eða ryð-
bæta bílinn þinn? Við bjóðum þér að-
stöðu á sérhæfðu verkstæði gegn sann-
gjörnu gjaldi. Ef verkið verður þér of-
viða færðu aðstoð fagmannsins. Bíla-
aðstoð Tóta, Brautarhoiti 24, sími
19360.
Óaka eftir Lödu 1500
station, ekki eldri en ’83, þarf aö vera í
mjög góðu lagi. Uppl. í síma 29166 á
skrifstofutíma. Símsvari tekur skila-
boð á kvöldin.
Bilasalan Höfði.
Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir
bíla á söluskrá. Tölvuskráning. Laust
pláss í sýningarsal, ekkert innigjald.
Bilasalan Höfði, Vagnhöfða 23. Sími
672070 og 671720.
Staðgreiðsla:
Oska eftir stationbíl, skoðuðum ’86 eða
skoðunarhæfum. Staðgr. ca 25 þús.
Uppl. í síma 33883.
Óska eftir 5—6 ára
gömlum japönskum bíl. Aðeins góður
bfll kemur til greina. Staðgreiðsla.
Uppl. í sima 39008.
Bílar til sölu
Volvo 164 árg. '70
til sölu, 15 þús. kr. Uppl. í sima 688605
eftir kl. 20.
Peugeot 504 L station,
5 manna, árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma
99-3537 eftirkl. 19.
Chrysler Le Baron '79,
sjálfskiptur meö vökvastýri, aflbrems-
um og ieðursætum, ekinn 60 þús. km,
til sölu. Uppl. í síma 72189.
Toyota Crown dísil
til sölu, nýupptekin vél ásamt fleiru,
mjög góður bíll. Skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 73236 eftir kl.
20.
Datsun dísil árg. '82
til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma
99-2089.
BHplast, Vagnhöfða 16,
simi 688233: TrefJaplastbretti á lager á
eftirtalda bfla: Volvo, Subaru, Mazda,
plckup, Daihatsu Charmant, Lada,
Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun
140,180B. Brettakantar á Lada Sport,
Landcruiser yngri, Blazer. Bílplast,
Vagnhöfða 19, simi 688233. Póstsend-
um.
Opel Kadett '65
til sölu í mjög góðu lagi, skoðaður ’86
og er í Fombílaklúbbnum. Verð ca.
20—25 þús. staðgreitt. Uppl. i síma
45273 eftirkl. 19.
Sýnishom úr söluskrá:
GalantGLS’85,
Ford Escort FT ’85,
NissanSunny’85,
Mazda 626 dísil ’85,
Saab900GLi ’84,
VWGolf’84,
FíatlOOS’84,
Fíat Uno 45S ’84,
M.CordiaSR ’83,
Volvo240GL ’83,
Honda Accord EX ’83,
Honda Civic ’83,
Volvo 244 ’82,
Saab 900 GL ’82
og margt, margt fleira. Vantar bíla á
skrá, höfum kaupendur. Bílasalan
Hh'ð, Borgartúni 25, CASA, símar 12900
og 17770.
Datsun Cherry 1500 '84,
5 dyra, sjálfskiptur, keyrður 13 þús.
km. Uppl. í síma 45783 eftir kl. 17.
Mttsublshl L 300 sendlbill,
sem þarfnast lagfæringa á boddii, fæst
á góðu verði. Uppl. i sima 92-4020 eftir
kl. 18.____________________________
Er með M. Benz árg. '72,
SE 280, antik, óskráðan, til sölu, ryð-
skemmdir töluverðar en annað gæti
verið í lagi. Uppl. gefnar í sima 92-8073
eftirkl. 19.
Skoda '78 til aölu.
Simi 27405.________________________
Mazda 626 '80,
gullsans., til sölu vegna brottflutnings.
Uppl. í sima 21501.
Lada 1200 '77 til sölu,
ógangfær, þarfnast talsverðra við-
geröa, aöeins keyrður 70 þús. km, góð-
ur bill í varahluti eða til niðurrífs. Sími
681373.
Daihatsu.
Tilboð óskast í Daihatsu Charade árg.
’83, skemmdan eftir umferðaróhapp.
Uppl.ísíma 686704.
Saab '73 og VW Passat '74
til sölu, tilboð óskast. Til sýnis að
Stífluseli 5, sími 76697.
Lada 1600, árg. '79
til sölu á 25 þús. staðgreitt, 5 cyl. Benz
dísil, Oldsmobile dísilvél, 5,7 litra og
Mini vörubíll. Uppl. í síma 71143 eftir
kl. 20.
Simca 1308, '78,
til sölu, óskráöur, þarfnast lagfæring-
ar. Góð dekk, staðgreiðsluverð kr. 25
þús. Uppl. í síma 672285.
Mercedes Benz 190
árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 99-5597.
Látlaus bilasala:
Við seljum alla bila. Látið skrá bílinn
strax. Nýjar söluskrár liggja ávallt
frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8,
Garöabæ. Símar 651005, 651006 og
851669.____________________________
Rússajeppi érg. '63 til sölu,
dísil, yfirbyggður og bólstraöur að inn-
an, með Benz 220 vél og gírkassa. Vél
nýupptekin, nýtt hedd og ventlar, mik-
ið af boddíhlutum og ökumælir, helst í
skiptum fyrir Lödu Sport. Uppl. í síma
98-2381.
Willys með bieeju, árg. '66
til sölu á góðum kjörum. Læst drif, 35”
Mudder, Volvo vél og kassi. Verð 160
þús. Skipti ath. á ódýrari eöa fólksbíl á
svipuðu verði. Uppl. í síma 672434 og
82257.
Vantar þig mjög ódýran bíl7?7
Þá höfum við til dæmis:
Wartburg st. ’80,
Fiat 127 ’77,
Chevrolet Impala ’71.
Þessir eðalvagnar eru til sýnis og sölu
á Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540-19079.
Bileigendur athugiölll
Vegna mjög mikillar sölu undanfarið
vantar okkur allar tegundir bila á sölu-
skrá. Ef þú hefur tök á aö láta bilinn
standa á sýningarsvæöi okkar þá selst
hann fljótt og vel.
Bilasala Matthiasar
v/Miklatorg.
Símar 24540-19079.
Bílasala í alfaraleið!!
Til sölu á mjög góðum kjörum:
Oldsmobile Cutlass ’77,
Rambler Matador ’74,
Chevrolet Chevelle ’70,
Chevrolet Nova ’78,
Datsun 180B ’78,
Datsun 260C ’78.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthiasar
v/Miklatorg, símar 24540 —19079.
Til sölu:
Daihatsu Charade Runabout ’80,
Fiat Panda ’82,
Mazda 626 dísil ’84,
Mazda 929 ’82,
OpelKadett ’85,
Audil00CL’82.
Bilasala Matthiasar
v/Miklatorg,
símar 24540 —19079.
Mazda 323 árg. '79
til sölu, 5 gíra, 1400 vél, ekinn 101 þús.
km, fallegur bíll, á krómfelgum. Uppl.
í síma 74678.
Toyota Corolla '72,
gott kram, þreytt boddí, selst ódýrt.
Uppl. í sima 651003.
Datsun Cherry '81
til sölu, keyrður 68 þús. km, þarfnast
lagfæringar á lakki. Selst með góðum
staðgreiðsluafslætti. Uppl. i síma
671088.______________________
Lada Sport '78 til sölu,
ekinn aðeins 43 þús. km, toppgrind,
dráttarkrókur, nýr knastás, + geymir,
útvarp og segulband. Greiðslukjör.
Siml 78354.
Tllboð óskast
í Lödu station árg. ’77, skemmda eftir
árekstur. Uppl. í síma 92-2056 eftir kl.
19. _____________________________
Ath.
Ef einhver hefur hugsað sér að eignast
Ford Bronco árg. ’67, upphækkaðan og
skoðaðan ’86, fyrir 150—180 þús. eða
skipti á örlítið dýrari, þá hef ég einn.
Uppl. i sima 99-8141.______________
Bronco 74 tll sölu,
8 cyl., gott gangverk, lélegt hús. Uppl. I
sima 24634.
Dalhatsu Charade árg. '88
til sölu, ekinn 1 þús. km, svartur aö lit.
UppLísíma 73924.
Bill - hljómtœki.
Til sölu Saab 99 árg. ’75, fallegur bfll,
sportfelgur, metallakk, nýtt. Tek góð
hljómtæki upp í eða litsjónvarp. Uppl. í
síma 42623.
Lada 1200 6rg. '78
til sölu, í góðu standi, verð kr. 40—50
þús. Uppl. i sima 651479.
Ford Maverick árg. '74
til sölu, 2ja dyra, skoðaður ’86. Stað-
greiðsla 25 þús. kr. Uppl. i sima 621126
eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Húseigendur.
Höfum trausta leigjendur að öllum
stæröum ibúða á skrá. Leigutakar, lát-
ið okkur annast leit að íbúð fyrir ykk-
ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síðumúla 4, sími 36668. Opið kl. 10—12
og 13—17 mánudaga — föstudaga.
ibúö við Dalsel,
4. hæð, til leigu í 6 mánuði — 1 ár, 2
svefnherbergi. Leiga 20 þús., fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 12329 eftir
kl. 19.
Einstaklingsherbergi,
einnig tvö samliggjandi herbergi til
leigu, eldhús og þvottaaðstaða fyrir
hendi. Staðsetning Hverfisgata. Uppl. í
sima 39132.
3ja herb. ibúö
i Breiðholti til leigu, laus ca 1. júlí.
Uppl. í sima 75984.
80 fm, 3ja herb. fbúð
i steinhúsi í gamla bænum til leigu,
laus 9. júní. Leiguupphæð 16—17 þús.,
fyrirframgreiðsla 6 mán. Tilboð send-
ist DV, merkt „Gamli bærinn 567”, fyr-
ir8. júní.
Til leigu góð 2ja herb. íbúö
í Hafnarfirði. Tilboð sendist auglþj.
DV fyrir þriðjudag, merkt „B-2000”.
Til leigu litil
4ra herb. íbúð á Grettisgötu, 70 fm, fyr-
irframgreiösla. Tilboð sendist augld.
DV, merkt „Grettisgata 70 fm”, fyrir
6. júní.
4ra—5 herb. íbúð,
100 fm, er til leigu, er laus. Svalir og
sérhiti. Tilboð sendist DV, merkt
„Gamli austurbærinn”.
Herbergi til leigu
gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 22343.
Húsnæði óskast
Ca 100-140 fm Ibúð óskast
í vesturbænum. Uppl. í sima 12799 eftir
kl. 15.
Par utan af landi
með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð í Rvík. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 9+7293 eftir kl.
19. ___
Óska eftir einstaklings
eða 2ja herbergja íbúð á leigu í Hafnar-
firði strax. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 53105 og
51860.
Miðsvssðis.
21 og 26 ára gamalt barnlaust par
vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í byrjun
júli. Uppl. í síma 29758.
Óska eftir að taka
2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Skil-
vísar greiðslur og góðri umgengni
heitið. Sími 14393.
Einstœður faðlr með 9 ára son
óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst,
helst í mið- eða vesturbæ, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22681.
Rúmgóð ibúð f Reykjavfk
óskast til leigu i skiptum fyrir stóra
hæð á Akureyri. Kaup og sala koma til
greina. Uppl. í síma 671836 á kvöldin og
fyrirhádegi.
Par f rá Akureyrl
óskar eftir lítilli íbúð til lelgu, fyrir-
framgreiðsla. Húshjálp kemur til
greina. Simi 91-68708 og 96-22069 eftir
kl. 19.
Ungt par i Haskólanum
óskar eftir 2ja herb. ibúð til lengri
tima. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Heimilisaðstoð kemur til
greina.Simi 42214.
Óskum eftir að taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík, íbúða-
skipti möguleg. Uppl. í síma 93-7619.
Ungt, bamlaust par
óskar eftir að taka íbúð á leigu. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 25526 eftir kl. 20. Balthas-
arogKristín.
Óska eftlr að taka
herbergi á leigu undir vörulager, helst
við Laugaveg eða nágrenni. Uppl. í
síma 17290 fyrir kl. 18.
Kona utan af landi
óskar eftir lítilli íbúð í austurbænum,
góð umgengni og skilvisar greiöslur.
Sími 91-82115.
Ároiðanlega stúlku
í tannlæknanámi vantar íbúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 16769.
Guöfræðinemi og menntskælingur
óska eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Skilvísar mán-
aðargreiðslur og einhver fyrirfram-
greiðsla. Sími 32475 eftir kl. 18. Mar-
grét._____________________________
2ja—3ja herb. ibúð óskast
á leigu sem fyrst í Smáíbúðahverfi
eða sem næst Langholtsvegi. Uppl. í
símum 79724 og 74641.
Fuilorðin kona
óskar eftir húsnæöi gegn húshjálp,
helst í Laugames- eða Teigahverfi.
Uppl. í síma 36819.
Óskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð,
helst í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla.
Símar 20266, Helga, fyrir kl. 19, 13274
eftir kl. 19.
Hjálp.
Ungt, reglusamt par með eitt bam
bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúð á ca 10
þús. á mán., helst í austurbænum.
Uppl. í síma 611125 eftir kl. 19 í kvöld
og næstu kvöld.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
80 fm atvinnuhúsnæði, önnur hæð í
nýja húsinu Laugavegi 61—63. Lyfta +
bílastæði í kjallara. Laust strax.
Hentugt fyrir lækna, teiknistofu, hár-
greiðslustofu, skrifstofu, heildsölu o.fl.
Uppl. í síma 24910.
88 fm skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð við Borgartún til leigu, laust 1.
júlí. Uppl. í síma 622554 á daginn og
75514 á kvöldin.
Bjartur súlnalaus salur
á jarðhæð, 270 fm, hæð 4,5 m. Stórar
rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess
skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl.
Gott húsnæöi, samtals 370 fm. Uppl. i
síma 19157.
Geymsluhúsnæði.
Oska eftir að taka bílskúr eða herbergi
á leigu til að geyma í fatnað, helst í
austurbæ. Sími 31894 eftir kl. 18.
Til leigu ó jarðhæð
við Síðumúla skrifstofu- og lagerhús-
næði, laust nú þegar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-886.
Atvinna í boði
Bifvélavirki óskast
til starfa við véla- og hjóla- og ljósa-
stillingar. Uppl. á staðnum. Bílastill-
ing Birgis, Skeifunni 11.
Bifreiðarstjórar óskast
á Euclid grjótflutningsbifreiðar,
einnig hefilstjóri á CAD 12F og maður
á traktorsgröfu. Uppl. í síma 75722 á
skrifstofutíma.
Vólstjóri óskast
á 240 lesta netabát. Uppl. í síma 93-
1813. _________________________
Óskum eftir að ráða
bifvélavirkja til starfa strax. Einhver
enskukunnátta æskileg. Uppl. Bíla-
leigan Geysir, Borgartúni 24.
Starfskraft vantar
í Efnalaug Hafnfiröinga hálfan
daginn. Uppl. í síma 50389 frá kl. 9—18.
Vlð leitum eftlr
hæfum manni í kælivélavirkjun. Tilboð
sendist DV, merkt „Ahugasamur 109”,
fyrir8. júní 1986.
Þjálfari — frúarleikfimi.
Oskum eftir aö ráða leikfimikennara
fyrir konur næsta haust, ekki yngri en
25 ára. Uppl. f síma 83295 frá kl. 14—18.