Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Page 43
DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986. 43 Utvarp Sjónvarp jum Sjónvazp 16.00 Listahátíð i Rcykjavik 1986. Margaret Price. Bein útsending frá tónleikum í Háskólabíói. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur, stjórnandi Jean-Pierre Jacquill- at. Einsöngvari Margaret Price. 17.00 Brasilía-Norður-Írland. Bein útsending frá Heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu. 18.45 íþróttir. P.G.A. - meistara- mótið í golfi á Wentworthvelli. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). 20. þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Listahátið í Reykjavík 1986. 20.45 Listahátíðarsmellir. Kynntar verða þær erlendu hljómsveitir sem leika á popp-_ tónleikum Listahátíðar í Laugardalshöll 16. og 17. júní. Umsjónarmenn Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. ^ 21.30 Fyrirmyndarfaðir (The Cos- by Show). 5. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í 24 þátt- um. Aðaíhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Kassöndrubrúin. (The Cass- andra Crossing). Bresk/þýsk/ ítölsk bíómynd frá 1976. Iæikstjóri George Cosmatos. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris, Ava Gardner og Burt Lancaster. Spellvirki ber með sér banvænan sýkil eftir innbrot í rannsóknarstofu á veg- um Bandaríkjahers í Genf. Hann kemst í lest á leið til Stokkhólms og stofnar með því lífi allra far- þeganna í hættu. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 00.10 Dagskrárlok. Útvaip zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynn- ir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Her- móðsdóttir skemmtir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Orn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. „Grand Duo Concertant“ í Es-dúr op. 48 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Cyril Pre- edy leika á klarinettu og píanó. b. „Carmen-fantasía" op. 25 eftir Pablo de Sarasate. Itzhak Perl- man og Konunglega fílharmon- íusveitin í Lundúnum leika.. Lawrence Foster stjómar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend múlefini í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Af stað. Ragnheiður Davíðs- dóttir slær á létta strengi með vegfarendum. 13.60 Sinna. Listir og menningar- mál líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Píanótríó nr. 1 í H-dúr op. 8 eftir Johannes Brahms. Christian Zacharias, Ulf Hoelscher og Heinrich Schifif leika. b. Til- brigði um rókokkóstef op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Robert Cohen leikur á selló með Fíl- harmoníusveit Lundúna; Zdenek Macel stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Söguslóðir í Suður-Þýska- landi. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Frá Listahátið í Reykjavik 1986: Katia Ricciarelli og Sin- fóníuhljómsveit íslands á tónleikum í Háskólabíói fyrr um daginn. (Fyrri hluti.) Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Halldór Haraldsson leikur. Píanósónötu nr. 23 í F-moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu“ eftir K. M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les (4). 20.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Jóhann Sigurðsson og Einar Guðmundsson. (Frá Akureyri). 21.00 Úr dagbók Henry Hollands frá árinu 1810. Fyrsti þáttur. Umsjón: Tómas Einarsson. Les- ari með honum: Snorri Jónsson. 21.40 íslcnsk einsönglög. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, Maríu Brynjólfsdóttur, Einar Markan og Sigfús Halldórsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaip rás n 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Kolbrún Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar Einarsson ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 Skuggar. Stiklað á stóru í sögu hljómsveitarinnar The Shadows. Lokaþáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. 18.00 Hlé. 20.00 Bárujárn. Þáttur um þunga- rokk í umsjá Sigurðar Sverris- sonar. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægurlög frá árunum 1920-1940. 22.00 Framhaldsleikrit: „Villi- dýrið í þokunni" eftir Margery Allingham í leikgerð Gregory Evans. Þýðandi: Ingi- björg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Annar þáttur endurtekinn firá sunnu- degi á rás eitt. 22.37 Svifflugur. Stjómandi: Há- kon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Ástu R. Jóhannesdóttur. 03.00 Dagskrárlok. íþróttafréttir eru sagðar í þrjár mín- útur kl. 17.00. Simnudagur 15. júiu fyrsta en halda auði hennar. Þýðandi Björn Baldursson. 22.45 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. 00.30 Dagskrárlok. Útvazp zás I / Sjónvazp 17.15 Sunnudagshugvekja. 17.25 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Sjöundi þáttur. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 17.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein útsending. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Lífið er saltfiskur - Baráttan um markaðina. Islensk heim- ildamynd ffá 1984, gerð í tilefni af 50 ára afmæli Sölusambands íslenskra fiskffamleiðenda. Framleiðandi: Lifandi myndir hf. og SÍF. Efnisöflun, handrit, klipping og stjóm: Erlendur Sveinsson. Fjallað er um salt- fiskverslun og útflutning íslend- inga á þriðja áratugi aldarinnar, stofnun og sögu Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. Markaðsbarátta þess tengist sögulegum atburðum, heima og erlendis. 22.00 Aftur til Edens. Nýr flokk- ur - Fyrsti þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Karen Art- hur. Aðalhlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og Jam- es Reyne. Lukkuriddari einn krækir sér í ríkt kvonfang, en hefur jafnframt augastað á vin- konu hennar. Markmið hans er að losa sig við eiginkonuna hið urður Einarsson sér um tónlist- arþátt. 00.55 Dagskrárlok. Útvazp zás H 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatns- nesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greínum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. a. Lúðra- sveit leikur mars eftir John Philip Sousa. b. Cölln Salon hljómsveitin leikur sígild lög. 9.00 Fréttir. 9.05 Frá Listahátíð i Reykjavík 1986: Orgeltónleikar Colin Andrews í Dómkirkjunni í Reykjavík 10. þ.m. (Síðari hluti.) Verk eftir Liszt, Mulet, Gunnar Reyni Sveinsson og Paul Patter- son. 10.CX) Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Undrabarn frá Malaga. Dagskrá um æskuár málarans Pablo Picassos í samantekt Aðalsteins Ingólfssonar. 14.30 Allt fram streymir. Saga kórsöngs á íslandi. Fyrsti þáttur. Umsjón: Hallgrímur Magnús- son, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svav- ar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum út- varpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Villi- dýrið í þokunni“ eftir Margery AUingham í leikgerð Gregory Evans. Þýðandi: Ingi- björg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Þriðji þátt- ur. Leikcndur: Gunnar Eyjólfs- son, Rúrik Haraldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Viðar Eggerts- son, Ragnheiður Arnardóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Amar Jónsson, Pétur Einarsson, Jón Hjartarson, Harald G. Har- alds, Aðalsteinn Bergdal, Pálmi Gestsson, Viðar Eggertsson, Kjartan Bjargmundsson, Flosi Ölafsson og Guðrún Þ. Step- hensen. 17.00 Frá Listahátíð i Reykjavik 1986: Katia Ricciarelli og Sin- fóníuhljómsveit íslands á tónleikum í Háskólabíói daginn áður. (Síðari hluti.) Stjómandi: Jean-Pierre Jacquillat. Forleikir og óperuaríur eftir Verdi og Pucchini. Kynnir: Ýrr Bertels- dóttir. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Fríðriksson spjallar við hlust- endur. 18.15 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Samleikur á víólu og píanó. Unnur Sveinbjarnardóttir og Halldór Haraldsson leika. a. Fimm franskir dansar eftir Marin Marais. b. „Márchen- bilder“ op. 113 eftir Robert Schumann. (Áður flutt 9. febrúar 1978. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blön- dal stjómar þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Fyrsti þáttur: Inngangur og Frederick Lam- ond. (Fyrri hluti.) Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar ólafur Sveinsson les (10). (Hljóðritun frá 1972.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Þáttur um myndlist í umsjá Halldórs Bjöms Runólfesonar. 23.10 Frá Listahátið í Reykjavík 1986: Vínarstrengjakvartett- inn á tónleikum í Gamla bíói fyrr um daginn. (Fyrri hluti.) Strengjakvartett í C-dúr K. 465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Strengjakvartett op. 3 eftir Alban Berg. Kynnir: Þórainn Stefánsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miiii svefns og vöku. Sig- 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu- dagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Inger Önnu Aikman. 15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrín Baldursdóttir og Eiríkur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helga- son kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrérlok. Mánudagur 16. JUIU Sjónvazp 17.00 Úr myndabókinni - 6. þátt- ur. Endursýndur þáttur frá 11. júní. 17.50 HM i knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein útsending ffá Mex- íkó. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Öm Jósepsson kynna músíkmyndbönd. 21.00 Plankinn - Endursýning (The Plank). Breskurærslaleikur eftir Eric Sykes. Hann er einnig leik- stjóri og aðalsöguhetja ásamt Tommy Cooper. Tveir hrakfalla- bálkar fara að sækja fjórtán feta gólfborð og gengur ekki stór- slysalaust að komast með það á áfangastað. Þýðandi Björn Bald- ursson. 21.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein útsending frú Mex- íkó. 23.45 Seinni fréttir. 23.50 Betri er krókur en kelda. (Honky Tonk Freeway). Bandarísk gamanmynd frá 1981. Ixikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk: William De Vane, Beau Bridges, Teri Garr og Geraldine Page. Ríkið er tregt til að leggja af- leggjara af þjóðveginum til smábæjar eíns í Flórída. Þetta er mesta hagsmunamál fyrir bæjarbúa sem grípa til sinna ráða til að fa veginn og glæða ferðamannastrauminn. Þýðandi Bjöm Baldursson. 01.40 Fréttir i dagskrárlok. Útvazp zás n 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Hall- dórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barna- efni kl. 10.05 sem Guðríður Haraldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ólafeson. 15.00 Við förum bara fetið. Þor- geir Ástvaldsson kynnir sígild dægurlög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda í Skagafirði og á Si- glufirði. 18.00 Hlé. 23.00 Á næturvakt með Ragnheiði Davíðsdóttur og Bertram Möll- er. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10. 00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá manudegi til föstu- 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárus- dóttir og Þorgeir ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.15 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsend- ing stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikeríi rúsar tvö. X 'é c> ! dag lítur út fyrir suðvestanátt með skúrum um sunnan- og vestanvert landið og 6-9 stiga hita en bjartviðri og allt að 14 stiga hita norðaustan- lands. Veðrið Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Höfn Kefla vikurfl ugit Kirkjubæjarkla ustur Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Ka upmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Aþena Barcelona Berlín Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Glasgow London Los Angelcs Lúxemborg Madrid Malaga (Costa DelSoI) Mallorca (Ibiza) Montreal New York Nuuk París Róm Vín Winnipeg Valencia (Benidorm) 12 12 9 9 9 9 11 10 11 8 9 skúr skýjað rigning rigning rigning rigning skýjað rigning skýjað rigning rigning léttskýjað 24 léttskýjað 18 skýjað 20 léttskýjað 21 skýjað 12 heiðskírt 32 létttskýjað 17 léttskýjað 27 heiðskírt 22 skýjað 18 skýjað 21 skýjað 16 súld 15 skýjað 21 hálfskýjað 15 léttskýjað 18 léttskýjað 27 heiðskírt 25 skýjað 20 alskýjað 12 alskýjað 14 þoka 0 léttskýjað 20 skýjað 22 rigning 13 léttskýjað 9 léttskýjað 25 Gengið Gengisskráning 1986 ki. 09.15 nr. 10 8 - 12. júni Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.070 41.190 41,380 Pund 62.700 62.883 62.134 Kan. dollar 29,627 29.713 29.991 Dönsk kr. 5,0139 5.0285 4.9196 Norskkr. 5.4379 5.4538 5.3863 Sænsk kr. 5.7348 5,7516 5.7111 Fi. mark 7,9786 8.0019 7.9022 Fra. franki 5,8259 5,8430 5.7133 Belg. franki 0.9086 0.9113 0.8912 Sviss. franki 22.4770 22.5427 22.0083 Holl. gyllini 16,4807 16,5289 16.1735 V-þýskt mark 18.5564 18.6106 18.1930 it. lira 0.02701 0.02709 0.02655 Austurr. sch. 2,6424 2.6502 2.5887 Port. escudo 0.2752 0.2760 0.2731 Spá. peseti 0.2904 0.2913 0.2861 Japanskt yen 0.24702 0.24774 0.24522 irskt pund 56.247 56.412 55,321 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 48.1843 48,3252 47.7133 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.