Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986. 7 Fréttir Fréttir Fréttir DY á Hofsósi: „Nú er það lensudælan" Jón G. Haukssan, DV, Akureyii; „Nú er það lensudælan, það er verið að setja nýja í,“ sagði Jón Jök- ull Jónsson, sjómaður á Hofsósi, hressilega þegar við spurðum hvað hann væri að bardúsa í trillunni sinni á dögunum. Jón er háseti á togaranum Dran- gey sem gerður er út frá Sauðár- króki. Drangeyin er reyndar í slipp þessa dagana. „Við erum fjónr sem eigum þessa trillu, þar af tveir sem erum á Drang- eynni. Við grípum í trilluna svona meira þegar við höfum tíma.“ - Hvernig hefur gengið hjá trillu- körlum á Hofsósi að undanförnu? „Þetta er bara búið að vera ágætt hér. Annars erum við nýbyrjaðir svo það er lítið um þetta að segja hjá okkur." Trillukarlamir á Hofsósi sigla um allan Skagaíjörð. Stímið á miðin tek- ur minnst 10 mínútur en getur farið upp í klukkustund. DV-mynd JGH Jón Jökull Jónsson, togarasjómaður og trillukarl á Hofsósi. „Búið að vera ágætt hjá trillunum hérna.“ BÆJARSTJÓRI Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra Selfosskaup- staðar. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, berist bæjarritara skrifstofu Selfosskaupstað- ar, Eyravegi 8, 800 Selfossi, eigi síðar en 26. júní næstkomandi. Bæjarritarinn á Seifossi. 16 KG HOLSTEINN ÚR ÚRVALS RAUÐAMÖL TRAUSTUR STEINN OG EFNJSMIKILL. • GOTT VERÐ • SENDUM HEIM • HAGSTÆÐ KJÖR • HUÓÐEINANGRANDI • HITA- OG ELDÞOLINN STÆRÐIR 20x40x20 OG 20x20x20 Vinnuhælið Litla-Hrauni Sölusími 99-3104 Söluaðili í Reykjavík: J.L. Byggingavörur Trésmiðjan Ösp, Stykkishólmi: Niðuvsveifla á markaðnum „Sala í einingahúsum hefur verið sáralítil eftir að úthlutunarreglum var breytt hjá Húsnæðismálastoínun og fasteignaverð lækkaði á höfuðborgar- svæðinu," sagði Ríkharður Hrafnkels- son, skriistofústjóri hjá trésmiðjunni Ösp í Stykkishólmi, í samtali við blaðamann DV sem var þar á ferð á dögunum. Ösp er eitt stærsta íyrirtæki í iðnaði í Hólminum, með 28 manns í vinnu. Aðalvettvangur trésmiðjunnar var á sviði einingahúsa en að sögn Ríkharðs hefúr hún orðið að reyna að hasla sér völl á öðrum sviðum, enda þröngt set- inn bekkurinn. „Við eru núna í ýmissi þjónustu í bænum, við sinnum viðhaldi fyrir frystihúsið og smíðum leiktæki fyrir bamaheimili. Við hófúm framleiðslu á yfirbyggðum sandkössum í maí síðast- liðnum. Einnig höfum við unnið við heilsugæslustöðina. Við liöfúm reynt að auka fjölbreytni í starfsemi okkar á meðan fægð er í einingahúsunum sveifla á markaðnum núna og staðan en erum tilbúnir ef eitthvað fer að nokkuð erfið,“ sagði Ríkharður. hreyfast á markaðnum. Það er niður- ás Rikharður Hrafnkelsson í trésmiðju Aspar. VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins .. Dregið 17. júni 1986 —— VOLVO 360GLTRÍÓ: 174928 VOLVO 340GLRÍÓ: 282 10386 116639 142574 DAIHATSU CHARADE: 16989 52577 143670 144488 176055 VÖRUR AÐ EIGIN VALI Á KR. 25.000: 1258 23290 46118 59960 70630 92782 122936 143631 164842 1354 23472 48396 60073 74813 98917 123639 145890 172472 8227 23904 49897 62042 77107 103547 125306 148708 172744 10206 24957 50567 63232 78420 105448 125378 150823 173385 12164 29800 53247 63996 83844 108886 126475 151793 176064 14920 29839 53424 65519 85940 110738 127947 153613 177403 15712 30067 53729 66855 86155 112855 136078 157187 180576 17432 31056 56488 68528 87150 113036 138365 160737 180770 18797 35048 57831 68731 87526 114449 138821 162471 182133 21906 42332 58676 69532 87669 118115 140984 164776 182797 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim áskrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 62 14 14. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. KrabbameinsfélagiÖ SZEROWATT ZEROWATT 5304 tíminn! tilboð - e« m i Þrátt fyrir lítið þvottaherbergi er örugglega gólfpláss bæði fyrir Zerowatt þvottavél og þurrkara því nú er hægt að setja þurrkarann ofan á þvottavélina. Með verð og gæði í huga er þetta ekki spurning. Það er örugglega pláss fyrir Zerowatt. nmm &SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879/0-81266

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.