Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986. 31 Utvarp Sjónvarp AIVINW FYRIR Konur, konur, konur! Þeim er tileinkaður heill útvarpsþáttur i kvöld, sem fjallar um kvenréttindabaráttu frá upphafi til okkar daga.Enda er kvenréttindadagurinn í dag. litvarpið, rás 1, kl. 22.20: Af kvennabaráttu á kvenréttindadegi Kvenréttindadagurmn 19.júní er í dag. Af þvi tilefni stendur Kvenrétt- indafélag íslands íyrir útvarpsþætti, sem verður í útvarpinu í kvöld, og ber einfaldlega heitið; 19.júní. Ragnheiður Davíðsdóttir stjómar þættinum, en í honum koma margir fram sem tengj- ast kvennabaráttunni. Jónína Margrét Guðnadóttir, rit- stjóri tímaritsins 19.júní, mun fyrst flytja inngang en auk þess rabba við Ragnheiði. Sigríður Erlendsdóttir sagnfræðingur mun segja dálítið frá þeim konum sem stóðu að stofnun Kvenréttindafélags íslands skömmu upp úr aldamótum, verður kvenskör- ungsins Bríetar Bjamhéðinsdóttur minnst þar auk annarra. Tveir ■" verandi formenn. Kven- réttindoiélagsins heimsækja þáttinn, þær Sigurveig Guðmundsdóttir, sem var formaður félagsins um 1970, og Esther Guðmundsdsóttir, sem nýlega lét af störfum sem formaður. Esther hefur gert samantekt um kvenfólk í stjómmálum og fáum við að heyra niðurstöður hennar í ljósi nýafstað- inna sveitarstjómakosninga og hvemig hlutur kvenna kom út þar. í framhaldi af því er spjallað við Ragn- heiði Björk Guðmundsdóttur, sem var í þriðja sæti Alþýðuflokksins fyrir borgarstjómarkosningar. Inn á milli verður síðan leikin létt tónlist, sem er eingöngu flutt og samin af konum. Nema hvað! -BTH Aðdáendur sveiflukóngsins Benny Goodman fá sinn skerf af tónaflóði hins nýlátna meistara i kvöld. Útvarpið, rás 2, kl. 22.00: Meistari sveiflunnar og Mexíkómúsík - í rökkurtónum Svavars Gests „Þar sem heimsmeistaramótið í knattspymu stendur yfir í Mexíkó fannst mér alveg tilvalið að taka fyrir mexíkanska tónlist í þættinum að þessu sinni, það er ekki svo oft sem hún heyrist," sagði hinn góðkunni útvarpsmaður, Svavar Gests, aðspurð- ur um rökkurtónana á rásinni í kvöld. „Mexíkönsk tónlist er þó ekki alveg eins óþekkt og halda mætti, þaðan koma mörg þekkt og góð lög sem fólk þekkir án þess að vita um uppmna þeirra. Annars er þátturinn tvískiptur, hitt umfjöllunarefhið er enginn annar en meistari sveiflunnar, bandaríski klarínettuleikarinn Benny Goodman sem hlaut þennan verðskuldaða titil, „King of the Swing“. Hann lést ekki alls fyrir löngu, háaldraður, eftir glæsilegan tónlistarferil. Benny Good- man-kvartettinn t.d. þekkja flestir en þar lék hann með Lionel Hampton vibrófónleikara, Teddy Wilson píanó- leikara og Gene Kmpa trompetleik- ara. Þessir kappar voru á toppnum svo áratugum skipti og em enn að, a.m.k sjást engin ellimerki á Lionel Hamp- ton enn sem komið er.“ -BTH Fimmtudagsleikritið: Stríð og ástir Fimmtudagleikritið að þessu sinni heitir Stríð og ástir eftir Don Haworth og verður það flutt kl. 20.00 í kvöld. Þýðandi er Ami Ibsen en leikstjóri er Stefán Baldursson. iÆÍkritið gerist í seinni heimsstyrj- öldinni og fiallar um tvo omstuflug- menn sem em nánir vinir og herbergisfélagar. Annar þeirra trúlof- ast ekkju fallins hermanns og vekur það báða félagana til umhugsunar um ástina, stríðið og lífið yfirleitt. Vinina tvo, þá Tom og James, leika þeir Karl Ágúst Úlfsson og Viðar Eg- gertsson en það em aðeins þessi tvö hlutverk í leiknum. Leikritið verður endurtekið þriðjudaginn 24. júní kl. 22.00. -BTH Þeir Karl Ágúst Úlfsson og Viðar Eggertsson fara með aðalhlutverkin, og einu hlutverkin, i útvarpsleikritinu Strið og ástir. Veðrið SK l V J J u V ) Jt-, út:O f V ‘r"’~s *'< v' c ^ 1 dag verður hægviðri eða vestan gola á landinu, viða bjart veður austan til á landinu en skýjað og úrkomu- laust að kalla vestan til. Hiti á bilinu 8-13 stig. ísland kl. 6 í morgun. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir skýjað 5 Galtarviti alskýjað 8 Hjarðarnes léttskýjað 7 KeflavíkurflugvöUur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Raufarhöfn skýjað 8 Reykjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar skýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokumóða 11 Helsinki léttskýjað 22 Ka upmannahöfn skýjað 14 Osló skýjað 14 Stokkhólmur skýjað 20 Þórshöfn skýjað 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 24 Amsterdam hálfskýjað 14 Barcelona léttskýjað 21 (Costa Brava) Berlín mistur 23 Chicagó skýjað 25 Feneyjar skýjað 27 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 24 Glasgow hálfskýjað 14 London léttskýjað 20 Los Angeles léttskýjað 22 Madrid hálfskýjað 31 Malaga hálfskýjað 24 (Costa Del Sol) Montreal alskýjað 18 New York skýjað 23 Nuuk alskýjað 9 París léttskýjað 22 Vín skýjað 25 Winnipeg léttskýjað 28 Valencía skýjað 24 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 112 - 19. júni 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini V-þýskt mark ít. lira Austurr. sch. Port. escudo Spá. peseti Japanskt yen Írskt pund SDR (sérstök dráttar- réttindi) 41.300 62.227 29.648 4.9887 5,4339 5,7293 7.9737 5.8038 0.9069 22.4823 16.4650 18.5410 0.02702 2.6396 0,2740 0.2897 0,24738 56.213 41.420 62,408 29.734 5,0032 5.4496 5.7460 7,9969 5.8207 0.9095 22.5476 16.5128 18.5948 0.02710 2,6472 0.2748 0.2905 0,24810 56.377 41,380 62.134 29,991 4.9196 5.3863 5.7111 7,9022 5.7133 0.8912 22.0083 16,1735 18.1930 0.02655 2.5887 0.2731 0.2861 0.24522 55.321 48.1801 48.3201 47,7133 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r V V Timarit fyrir alla V Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.