Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986. Hurðinni er lokað og læst... •. MODESTY -Er *' “ BLAI-5E by PETER C-OONKELL Inn br CtVILLE COLVIH / Hér er Lucy 'Spurling sem verður rsanifan;;i þmn. þið getið rifist /um hver i fær að sofa í \ rúminu og hver / gólfmu. yf © Buns y- Við rífumst ekki um rúmið því við komumst fljótt út. . Ég er Modestv \Blaise. ^Hurðin læst, A 1 rimlar fyrir /\ - . gluggum, verð að\i y fá verkfæri til að/ K komast út en Willie kemur með þau. Eg finn ekkert heldur. ^ Kannski voru steinarnir V verðmætir og hann hefur 3'~i------v_ __ selt þá^j Við ætlum að leita að Kirby. Hann W/y \ stal töflum úr safninu. Segðu húsbóndanum og þessari __prinsessu að skila aftur þýfinu. Það er best fyrir þau. Hlægilegt. Ekl hann getur keypt hér. allar þær töflur pv/C . sem hann vill. Eg ger ekkert slíkt. Svo í staðinn fyrir að fá eggjahræru færðu eggjahristing. Eldurinn slokknaði. Rauðauga, morgunmatur! Eg vil fá þig með, efl wþú býður þig fram, Wild cat. Nú eru bongomenn famir að drepa nágranna sína, batusimenn. Einu sinni voru bongóar þræl- ar batusi. Við komum lækninum í vélina. Hér eru skilaboð til þín, •’ Tarv.an. iHvenær leggjum við • upp? ■ Þetta getur verið okkur hættulegt, ég á að fara með þér, sLefþúbýður þig fram. MOCO ^>^0PI8 STJÁNI, svikarinn þinn, komdu hér út að finna mig. Brúnó hefur komist að því að þú plataðir hann með Borgara. Segðu mér hvemig þið dúfumar heyrið ormana grafa niðri í jörðinni. Jafnvel þótt þeir lækki á ferðaútvarpinu heyrir maður samt. Hvað heyrirðu þá? Við emm ekki að hlusta á þá grafa. ©KFS/Dislr. BULLS Sími 27022 Þverholti 11 Modesty Flækjufótur Tarzan Krulli Hvutti ^ > ? Hann er á leiðinni og 1 £ JZ. o> örugglega ekki í mat. 2 £ V!7 £ 'C. >• S « o u- ? £ © / / / ^ rr Á I Smáauglýsingar Atvinna óskast Fóstrur athugið. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu á bamaheimili í stuttan tíma og/eða til framtíðar. Getur byrjað .jitrax. Sími 74069. Matreiðslumeistari með góða reynslu óskar eftir starfi (helst hjá einkaað- ila). Margt kemur til greina. Uppl. í síma 621233, næstu daga. Vélstjóri með full réttindi (vélfræðing- ur) óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 622032. 47 ára kona óskar eftir ráðskonustarfi í Reykjavík, húsnæði þarf helst að fylgja. Uppl. í síma 74261. Óska eftir vinnu, get hafið störf strax. Uppl. i síma 46121. Barnagæsla Traust stúlka óskast til að gæta tveggja bama, 2ja og 7 ára, einstaka kvöld við Reynimelinn. Uppl. í síma 17989 kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Barnapía óskast í vesturbæ, tvö til þrjú kvöld í viku. Aðeins skynsamur og barngóður aðili kemur til greina. Uppl. hjá Gógó í síma 44440 frá 10-18. Barngóð stúlka óskast til að passa tvö börn, 10 mánaða og 6 ára, í sumar. Er í Lundarbrekku. Uppl. í síma 45707 á kvöldin. Barnapia óskast til að gæta 18 mánaða stúlku. Uppl. í síma 99-5900 eða 99- 5919 eftir kl. 19. Ung hjón á Hólmavík óska eftir barna- píu í sumar til að gæta 2ja stráka, 1 og 3ja ára. Uppl. í síma 95-3205. Vantar 12-13 ára stúlku til að gæta 2ja ára stelpu í Fossvoginum. Uppl. eftir kl. 17 að Vogalandi 12, niðri. Vantar dagmömmu fyrir 4ra ára dreng, helst í Hlíðunum. Sími 10018 eftir kl. 19. Óska eftir stelpu til að passa 8 mán. barn í júlí og ágúst. Uppl. í síma 672135. Óska eftir stúlku til að gæta 6 mánaða vbarns, 3 tíma á dag 2-3 í viku, eftir hádegi. Uppl. í síma 2Ö349. Óskum eftir stúlku til að gæta 2ja ára drengs eftir hádegi, erum í vestur- bænum. Uppl. í síma 19449. Safnarinn íslensk frimerki til sölu, allt lýðveldið frá 1944. Eitt sett 1. dags umslög, eitt sett fjórblokkir, ónotað, eitt sett ónot- að og eitt sett notað. Listaverðmæti ca 135 þús. kr. Tilboð sendist DV, merkt „Frímerki T-95“. Spákonur Spái í spil, bolla og lófa. Athugið breytt ^jsímanúmer. Uppl. í síma 43054. Verð við um helgina. Góð reynsla. Stein- unn. Viltu forvitnasf um framtíðina? Ég spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Skemmtanir Samkomuhaldarar, athugið. Leigj- um út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshá- tíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. Falleg austurlensk nektardansmær ■^iefur áhuga á að ferðast og sýna sig um allt ísland, í einkasamkvæmum og á skemmtistöðum. Uppl. í síma 91- 42878. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, Örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hréingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.