Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt í Paradís. Aukið vellíðan fyrir sum- arfríið: snyrting, fótaaðgerðir, sána, ^ nudd, Kwik slim og sólbekkir. Snyrti- og nuddstofan Paradís, sími 31330. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106, Galant GLX ’86. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222, Ford Escort ’85. -671112. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '84, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bílasími 002-2236. Jón Haukur Edwald, s. 31710-33829- 30918, Mazda GLX 626 ’85. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa öku- skírteinið, góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson Ökukennari, sími 40594. Gylli K Sigurðsson, löggiltur ökukenn- ari. Kennir á Mazda 626 GLX 1986. engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endurnýjun eldri ökuréttinda. Ódýr- ari ökuskóli. 011 prófgogn. Kenni ailan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ^Kenni á Mifsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla - bifhjólapróf. Kenni allan daginn, engin bið, ökuskóli og útveg- un prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Honda 250 bifhjól. Visa-Euro. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílasími 002-2236. Ökukennsla - æfingatímar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða við endurnýjun ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubifreið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384. ^Ökukennsla-æfingatimar. Athugið, nú *er rétti tíminn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349 eða 685081. Kenni á Fiat Uno '85. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni á öllum tímum dags- ins. Góð greiðslukjör. Sæmundur J. Hermannsson ökukennari, sími 71404. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Garðyrkia ^Skrúðgarðamiðstöðin. Lóðaumsjón, Ióðastandsetningar, lóðabrevtingar, skipulag og lagfæringar, garðsláttur, girðingarvinna, húsdýraáburður, sandur tíl mosaeyðingar, túnþökur, tré og runnar. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 615236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Lóðaeigendur, athugið: Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsamlegast hafið samband í síma 72866 eða 73816 eftir -Jd- 19. Stærsta sláttufyrirtæki sinnar tegundar. Grassláttuþjónustan. Garðaþjónusta. Tökum að okkur ýmiss konar garðavinnu fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga: lóðaum- sjón, girðingavinnu, garðslátt o.fl. Erum með stórar og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi. Garðaþjónusta A&A, sími 681959. Gerum tilboð. Greiðslu- kjör. Hjá Skógræktarfélaginu færðu góðar trjáplöntur og runna á hagstæðu verði. Allar plöntur eru ræktaðar af fræi og græðlingum af reyndum stofni, um 100 tegundir. Sendum plöntur hvert á land sem er. Skógræktarfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, 108 Reykjavík, símar 40313 - 44265. Garðeigendur: Hreinsa lóðir og fjar- lægi rusl. Geri við grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburði ekið heim og dreift. Ahersla lögð á snyrtilega umgengni. Framtak hf. Sími 30126. Nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttir og bílastæði, gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Pantið úðun í tæka tíð, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir, Björn L. Björnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 15422. Trjáúðun - trjáúðun. Við tökum að okk- ur að eyða skorkvikindum úr trjá- gróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fijótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. að panta tímanlega. Úði, sími 74455. Býð garðaúðun með plöntulyfinu Permasect sem er óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt blóð. Skjótum og góðum árangri lofað. Uppl. í síma 16787 og 10461 eftir kl. 17. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræðingur. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð. Getum útvegað gróður- mold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Plöntusala - Kópavogur. Skógræktar- félag Kópavogs er með trjáplöntusölu í Svörtuskógum v/Smáráhvamm. Verslið við skógræktarfélagið ykkar. Félagsafsláttur - Magnafsláttur. Úrvals-gróðurmold, húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum með traktorsgröfur með jarð- vegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf, sími 78155 á daginn og símar 45868 og 42718 á kvöldin. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur, þökurnar eru skornar af völdum túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 651115 og 93-2530 og 93-2291. Trjáúðun - trjáúðun. Tökum að okkur úðun garða, notum nýtt eitur (perm- asect), skaðlaust fólki. Uppl. í síma 52651 og 50360. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Garðaúðun - garðaúðun. Tek að mér úðun trjáa og runna. Úða einungis með hættuhtlu eitri (Permasekt). Pantanir í síma 30348. Halldór Guð- jónsson skrúðgarðyrkjumaður. Hraunhellur. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót og mosavaxið heiðargrjót. Tökum að okkur að hlaða úr grjóti og leggja hellur. Uppl.í síma 74401 og 78899. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu, heimsendar eða sækið sjálf. Gott verð og kjör. Sími 99-4361 og 99-4240. Vallarþökur sf. Úrvals túnþökur, fljót og góð afgreiðsla. Greiðslukjör. Símar 99-4722 og 23642. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. Túnþökur fil sölu af ábomu túni. Uppl. í síma 99-5018. Húsaviðgerðir ATH. Húsaþjónustan. Smíðum og setj- um upp úr blikki blikkkanta, rennur o.fl. (blikksmíðameistari), múrum og málum, önnumst spmnguviðgerðir, steinrennuviðgerðir, sílanhúðun og húsklæðningu, þéttum og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Kreditkortaþjónusta. Sími 78227-618897 eftir kl. 17. Ábyrgð. Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, til varnar alkalískemmdum, góð viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja- víkurumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, jL-býggingavörur, Litaver og Litur- inn. Háþrýstiþvoftur og sandblástur. 1. Aíkastamiklar, traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/fercm.(400 bar) og lægri. 3. Einnig útleiga á há- þrýstitækjum fyrir þá sem vilja vinna verkin sjálfir. 4.TiIboð gerð samdæg- urs, hagstætt verð. 5. Greiðsiukorta- þjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933 og utan skrifstofutíma 39197. Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott og sandblástur á húseignum með kraft- miklum háþrýstidælum, sílanúðun til varnar steypuskemmdum, sprungu- viðgerðir og múrviðgerðir, gerum við steyptar tröppur, þakrennur o.m.íl., föst verðtilboð. Úppl. í síma 616832 og 74203. Sílanúðun til varnar steypuskemmd- um. Haltu rakastigi steypunnar í jafnvægi og láttu sílanúða húsið. Komdu í veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöðv- aðu þær ef þær eru til staðar. Sílanúð- að með lágþrýstidælu, þ.e. hámarks- nýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf., sími 79746. Háþrýstiþvottur. Traktorsdrifnar dæl- ur, vinnuþrýstingur að 450 bar. Ath.: það getur margfaldað endingu endur- málunar ef háþrýstiþvegið er áður. Tilboð í verk að kostnaðarlausu. Ein- göngu fullkomin tæki. Vanir menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 79746. Litla Dvergsmiðjan auglýsir aftur. Skipti um rennur og niðurföll, gerum við steinrennur og blikkkanta, gerum við sprungur, múrum og málum. Há- þrýstiþvoum hús undir málningu. Tilboð eða tímavinna. Ábyrgð tekin á verkum. Uppl. í síma 44904 eftir kl. 17. Múrviðgerðir - sprunguviðgerðir. Allar múrviðgerðir og viðgerðir á stein- steypuskemmdum og sprunguviðgerð- ir. Föst tilboð, fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 42873 og 46965. Viðgerða- og ráðgjafarþjónusta leysir öll vandamál húseigenda. Sérhæfðir á sviði þéttinga o.fl., almenn verktaka (gréiðslukjör), fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 19. Sveit Tvítugur maður óskar eftir að komast í kaupavinnu sem fyrst. Uppl. í síma 96-24846. 12-13 ára telpa óskast í sveit í 4-5 vik- ur. Uppl. í síma 99-5510. Hef jörð til sölu ásamt vélum. Uppl. í síma 93-4487. Ferðalög Ferðaþjónustan, Borgarfirði, Klepp- jámsreykjum. Fjölþætt þjónustustarf- semi: Veitingar, svefnpokapláss í rúmi á aðeins kr. 250, nokkurra daga hesta- ferðir, hestaleiga, útsýnisflug, leigu- flug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði, sund, margþættir möguleikar fyrir ættarmót, starfsmannafélög, ferða- hópa og einstaklinga. Upplýsingamið- stöð, símar 93-5174 og 93-5185. Alit í útileguna: Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka, ferðabúnað, reiðhjól, bílkerrur, skíðabúnað. Ódýrir bílaleiguhílar. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími 13072 og 19800. Félög - starfshópar. Skagaferðir hf. vekja athygli á vinsælum, skipulögð- um dagsferðum um Akranes og nágr. Bátsferð, leiðsögn, akstur og matur er innifalið í hagstæðum pakka. Uppl. hjá Skagaferðum hf. í síma 93-3313. Verslun Setlaugar. Til sölu setlaugar. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-1910 og 93-2348. Sumarleikföngin í úrvali: Brúðuvagnar frá kr. 2.900, brúðukerrur, ódýrar leiktölvur, gröfur til að sitja á, Tonka- gröfur, dönsku þríhjólin komin aftur, stignir traktorar, gúmmíbátar, 1, 2, 3, 4 manna, hjólaskautar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6 stærðir, svif- flugvélar, flugdrekar, húlahopphring- ir, hoppboltar, indíánatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 148Q6. Lady of Paris. Höfum opnað verslun að Laugavegi 84, 2. hæð. Við sér- hæfum okkur í spennandi nátt- og undirfatnaði, sokkum, sokkabuxum o.fl. Sendum litmyndalista. Pöntunar- þjónusta á staðnum. Lady of Paris, Laugavegi 84, 2. hæð, sími 12858, Box 11154, 131 Reykjavík. Norm-X setlaugar. 3 gerðir og litaúrval. Sími 53851 og 53822. Kingslaw. Vorum að fá sendingu af hinum níðsterku Kingslaw golfkerr- um, 6 gerðir, þar af ein með sæti. Kúlulegur í hjólum og breið dekk. Fengum einnig hjól á kerrur. Goða- túni 2, sími 651044. inferRent Bikini og sundbolir, ný sending. Versl- unin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Sérverslun með sexy undirfatnað, nátt- kjóla o.fl. - hjálpartæki ástarlífsins í yfir 1000 útgáfum - djarfan leðurfatn- að - grínvörur í miklu úrvali. Opið frá kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkr- öfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umboðsaðili fyrir House of Pan á ís- landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127 Reykjavík. KÖRHIBÍI AIFKiA GRIMklLS Simi: 46319 Athugið, sama lága verðið alla daga. Körfubílar til leigu í stór og smá verk. Körfubílaleiga Grímkels, sími 46319. UVIMN alla vikuna Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .....97-8303 Þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.