Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986. LAUGARÁ Salur A Verði nótt (Bring on the night) BRING ON THENIGHT . pií i3 _ jéLyjS&i?. /Vyi Stórkostleg tónlistarmynd. Hér er lýst stofnun, æfingum og hljómleikum hljómsveitarinnar sem Sting úr Police stofnaði eftir að Police lagði upp laupana. Fylgst er með lagasmiðum Sting frá byrjun þar til hljómsveitin flyt- ur þær fullaefðar á tónleikum. Lagasmíðar sem síðan komu út á metsöluplötunni Dream of the blue turtles. Ógleymanleg mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Bergmáls- garðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur i þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalnlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Það var þá, þetta er núna Sýnd kl. 11. Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin í myndinni er á vin- sældalistum viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7 og 11.30. Dolby Stereo. Sæt í bleiku TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Salur 1 Evrópufrumsýiúng Flóttalestin —jjVM-r 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Sálvador Glæný og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvir- aða blaðamenn I átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðaliilutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 árá. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Frumsýnir: Ógnvaldur sjóræningjaima Æsispennandi hörkumynd, um hatrama baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Teflt í tvísýnu í?-v. „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan, en að fá ekki viðtal. Spennandi sakamálamynd um röska blaðakonu að rannsaka morð,....en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3. 5, 7, og 11.15. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættulegt að eignast nýjan bíl... Julie Walters lan Charleson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SPfíENGISAND Með lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Trafic Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Mánudagsmyndir alla daga Bak við lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástríður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 9. LEtKFKJLAG KÚFAVOGS í Iðnó Frumflutningur á leikritinu SVÖRT SÓLSKIN Eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Lýsing: Lárus Björnsson. Forsýning föstudag kl. 20.30 (verð aðeins 250,-). Frumsýning laugardag kl. 20.30. (Ath! næsta sýning verður á leiklistarhátíð norrænna áhugaleikfélaga föstudag 27. júní. Óvíst um fleiri sýningar.) M iðasalan i Iðnó opin miðvikud.-laugard. frá kl. 14-20.30 simi 16620. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættuinerkið (Warning sign) WARNING SIGN er spennu- mynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus til- raunastofa, en þegar hættumerk- ið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að ger- ast. WARNING SIGN ER TVÍMÆLALAUST SPENNU- MYND SUMARSINS. VILJIR ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri Hal Barwood Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Evrópufrumsýiúng Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Myndin er i dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Einherjinn Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Læknaskólinn Sýnd kl. 5 og 9. Haekkað verð Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Nflar- gimsteinninn Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Agnes, bam guðs Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Fimmtudagur 19. juiu Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúla- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: Fölna stjörnur“ eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (18). 14.30 í lagasmiðju. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist eftir Rakhmaninoff og Brahms. a. „Fantasía", svita nr. 1 op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. Vladimir Ashkenazy og André Previn leika á tvö píanó. b. „Alt-rapsódía“ eftir Johannes Brahms. Birg- itte Fassbaender og fílharmómukórinn í Prag syngja með tékknesku fílharmóníusveitinni; Giuseppe Sino- poli stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vemharður Linnct. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónsdóttir. 17.45 I loftinu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þátt- inn. 20.00 Leikrit: „Stríð og ástir“ eftir Don Haworth. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Karl Ágúst Úlfeson og Viðar Eggertsson. 21.05 Samleikur í útvarpssal. Helén Jahren og Lára Rafnsdóttir leika saman á óbó og píanó. a. „Nature teme“ eftir Aake Hermannsson. b. Adagio og allegro op. 70 eftir Robert Schumann. 21.20 Reykjavík i augum skálda. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mósesdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 19. júní. Ragnheiður Davíðsdóttir tekur saman dagskrá í tilefni kvenréttindadags. 23.00 Tónleikar Listahátíðar kvenna að Kjarvals- stöðum 29. september sl. Anna Málfríður Sigurðar- dóttir leikur píanóverk eftir Elisabeth Claude Jacquet, Theresia von Paradis, Amy Marcy Beach, Clöru Wieck-Schumann, Lili Boulanger, Karólínu Eiríksdóttur, Barböru Heller og Kerstin Jeppesen. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00 Andrá. Stjómandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Laust í rásinni. Þáttur um soul- og fönktónlist í umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Frá Akureyri). 16.00 Nýræktin. Skúli Helgason stjómar þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 17.00 Gullöldin. Jónatan Garðarsson kynnir lög frá sjö- unda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti. hlustenda rásar tvö. Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Gestur Einar Jónasson sér um þátt- inn. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Heitar krásir úr köldu stríði. Reykvískur vin- sældalisti frá ágúst 1959. Umsjón: Trausti Jónsson og Magnús Þór Jónsson. Fyrri hluti. 24.00 Dagskrárlok. F réttir em sagðar kl. 9.00,10.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og ná- grenni FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5 MHz. Föstudagur 20. juiu Sjónvaip 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjóns- dóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. (Kids of Degrassi Street). Þriðji þáttur. Kanadískur myndaflokkur i fímm þátt- um fyrir börn og unglinga. I>ýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum. Ungfrú Reykjavík. í þættinum verður m.a. kynnt fegurðardrottning Reykjavíkur 1986, Þóra Þrastardóttir. Fylgst verður með undirbúningi og úrslitakeppni í Broadway 23. maí sl. þar sem aðrar fegurðardísir ber einnig fyrir augu. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjóm upptöku Gunnlaugur Jónasson. 22.00 Sá gamli (Der Alte). 11. Lifendur og dauðir. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fímmtán þáttum. Aðalhlut- verk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Svartklædda brúðurinn. (La mariée était en no- ir). Frönsk sakamálamynd frá 1968. Leikstjóri Francois Truffaut. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau. Ung ekkja leitar uppi nokkra karlmenn og kemur þeim fyrri katt- arnef með kaldrifjuðum hætti, enda kemur á daginn að hún á harma að hefna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.