Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Síða 29
DV. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1986. 29 Bridge Tveir franskir tölvufræðingar, Francis Frainais og Yann Bouteille, sigruðu á mesta bridgemóti sem háð hefur verið í heiminum. Það var um helgina þátttakendur yfir hundrað þúsund víðs vegar um heim. Spiluð 24 spil, sömu spil alls staðar. Frakk- arnir hlutu 78,80% skor. Næstir komu Pennington og Gerrard, Bret- landi, með 77,80%. Dumortier og Thouzelier, Frakklandi, þriðju með 77,70%. Þá komu tvö pör frá Brasilíu og ítalir í sjötta sæti. Leiðtogi Kín- verja, Deng Xioaping, tók þátt í keppninni. Skor hans liggur enn ekki fyrir. Bridgesamband Danmerkur hefur sótt um að fá að halda heimsmeist- arakeppnina 1987 eftir að Jamaíka, sem átti að sjá um keppnina, hefur dregið umsókn sína til baka af fjár- hagsástæðum. Hér er spil frá HM 1985 úr úrslitaleik Bandaríkjanna og Austurríkis. Þrjú grönd spiluð í A/V á báðum borðum. Vannst á öðru - tapaðist á hinu. Norðuk A.G43 V D872 0 63 * ÁKG6 VtSTl it Austuh A KD97 A 52 V 53 V ÁKG106 0 KD92 0 Á54 * D43 * 982 SUÐUR 4 Á1086 'V 94 0 G1087 * 1075 Þegar Meinl og Berger, Austur- ríki, voru með spil A/V opnaði vestur á 1 T. Lökasögnin síðan 3 grönd í vestur. Hamman í norður lagði niður laufgosa, fékk litarkall frá Wolff. Spilaði spaða sem Wolff drap á ás. Þá lauf; tapað spil. Á hinu borðinu opnaði vesturspilarinn ekki á sína áslausu hendi. Austur hins vegar á 1 H. Eftir spaðasögn vesturs sagði austur 1 G. Vestur hækkaði í þrjú og suður spilaði út tígulgosa. Austur fljótur að fá níu slagi á rauðu litina. Drap á tígulás, svínaði tígulníu og tvísvínaði síðan í hjarta. 12 impar til USA. Skák Þessi staða kom upp í Kaupmanna- höfn fyrir nokkrum dögum. Erik Wild Jörgensen með svart og átti leik. 1. — Hxd6! 2. cxd3 - Bxd4+ og hvítur gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. - 19. júni er i Borgar- apóteki og Rcykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga* kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-. og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hérna, gleymdu ekki að taka uppskriftirnar hennar Línu. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 -16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjörnuspáin gildir fyrir föstudaginn 20. júni. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ef þú átt í erfiðleikum með náið samband við einhvern kemstu að því að þolinmæði og ástúð borgar sig. Það er mikið að gera hjá þér og þegar útkoman sést sérðu að þetta var þess virði. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Einhver gæti beðið þig álits á máli. Gefðu ekkert út á það því þú gætir verið ásakaður fyrir útkomuna seinna. Eitt- hvað særir þig, útilokaðu það. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú mátt búast við nöldri yfir skipulagningu í einhverju mikilvægu máli. Hreinsaðu loftið eins fljótt og þú getur. Hafðu augun opin varðandi fjármálin. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver persóna efast um einlægni þína út af misskilningi. Gamall vinur þinn hugsar til þín og sennilega hefur hann samband við þig. Tviburarnir (22. maí-21. júní): Einangraðu þig ekki með einni persónu, hafðu fleiri í kring- um þig. Vertu viss um að þú hafir allt á hreinu áður en þú ferð að gagnrýna eitthvað. Krabbinn (22. júni-23. júli): Vertu á verði gagnvart þeim sem er að reyna að þefa eitt- hvað uppi um þig. Sennilega færðu boð á síðustu stundu, farðu og þú skemmtir þér mjög vel. Sýndu eldri manneskju, sem er í uppnámi, samhug. Ljónið (24. júIí-23. ágúst): Eitthvert smáóhapp er líklegt. Þú ert frekar kaldur við ein- hvern sem tilbiður þig. Heilsa einhvers nákomins er ekki sem best og þú hefur áhyggjur af því. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það verður erfítt fyrir þig að gera upp hug þinn í dag. Eigðu ekki við erfið mál fyrr en þú mátt til, það borgar sig. Vogin (24. ágúst-23. septj: Láttu ekki aðra hafa áhrif og ýta þér í að eyða meiru en þú vilt og getur. Vertu tilbúinn til að skýra fjármálastöðu þína. Eitthvað sem þú gerðir, færðu til baka með vöxtum. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Einhver vill vera vingjarnlegur við þig og þú ættir að koma til móts við hann. Það gæti orðið mjög þýðingarmikið í fram- tiðinni. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Láttu ekki draga þig inn i deilumál og samþykktu ekkert sem þér fmnst ekki rétt. Þú ættir að nota daginn í fjölskyldu- mál. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Sennilega verður þú beðinn um að aðstoða einhverja í mikil- vægu verki. Þú skemmtir þér betur en þú hugðir. Þú gætir vingast við mjög merkilega persónu. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180. Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokún 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fnnmtudaga kl. 13.30-16. ^ Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Lárétt: 1 kjáni, 5 espa, 8 dauðyfli, 9 frá, 10 klampa, 11 söngl, 12 dúkur- inn, 15 einstigi, 17 mjúk, 18 sigruðum, 19 utan, 20 bein, 21 mið. Lóðrétt: 1 dýr, 2 hlemmur, 3 klaufsk, 4 sparsemi, 5 heiður, 6 kindur, 7 feng-c urinn, 13 aukist, 14 lykta, 16 fát, 19 snemma. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 áræði, 5 lá, 6 súluna, 9 óma, 10 snuð, 11 tólinu, 14 máti, 16 lár, 18 um, 19 ægir, 22 rak, 23 ánar. Lóðrétt: 1 ás, 2 rúmt, 3 æla, 4 inn, 5 laun, 8 óður, 9 ólmur, 12 ótæk, 13 ilin. 15 áma, 17 ára, 20 gá, 21 ær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.