Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Page 5
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. 5 Helgi Þór Jónsson, eigandi Hótel Arkar, og kona hans, Sólveig Sigurgeirs- dóttir, aðstoða dóttur sína, Ágústu, við að klippa á borðann. DV-mynd PK Hótel Örk tekið til starfa: Fréttir Fréttir Spuming um að vera bjartsýnn Hið glæsilega hótel Helga Þórs Jónssonar, Hótel Örk í Hveragerði, var formlega opnað á laugardaginn að viðstöddu miklu fjölmenni. Sóknar- presturinn í Hveragerði, séra Tómas Guðmundsson, vígði húsið og kirkju- kór Hveragerðis söng, en að því loknu khppti eins og hálfs árs gömul dóttir Helga, Ágústa, á fagurrauðan silki- borða sem vafínn var utan um húsið. Að sögn Karls Guðmundssonar, blaðafulltrúa hótelsins, eru fyrstu ge- stimir væntanlegir um næstu helgi. Aðspurður um aðsóknina að hótelinu, sagði Karl að lítið hefði verið gert í að taka við pöntunum það sem af er, menn hefðu viljað sjá til hvemig gengi með bygginguna áður en farið væri að bóka inn á hótelið. Hins vegar væm famar að berast pantanir núna og væm þær aðallega frá íslendingum. Hótehð hefur lítið verið kynnt erlend- is, en verið er að undirbúa markaðsá- tak í þeim efiium. Bygging Hótel Arkar hefur gengið mjög vel, helst að rigningin undan- farið hafi tafið fyrir frágangi á lóðinni. Að sögn Karls er ýmislegt enn ófrá- gengið, bæði innanhúss og utan, en það er flest smáatriði, sem gert er ráð fyrir að klárist í þessari viku og á allt að vera tilbúið þegar fyrstu gestimir koma. Á hótelinu em fimmtíu og níu tveggja manna herbergi. Þar em tveir veitingasalir, annar getur tekið á móti þrjú til fjögur hundmð manns, hinn er fyrir áttatíu til hundrað manns. Auk þess er þama ráðstefiiusalur og salur fyrir minni samkvæmi og fundi. Á hótelinu er mjög góð aðstaða til heilsuræktar, þama verður hægt að stunda leirböð og gufuböð og vaxtar- rækt. Úti er stór sundlaug og við hana fimmtíu metra rennibraut. Við hótelið er líka tveggja til þriggja holu golf- völlur, tveir tennisvellir og skokk- braut. „Það ætti engum að þurfa að leiðast héma hjá okkur. Ég held að við höfum upp á meira að bjóða héma en flest hótel á landinu," sagði Karl. Hann sagðist ekkert vera hræddur um að ekki yrði næg aðsókn að hótelinu. „Þetta er spuming um að vera bjart- sýnn. Maður getur ekki verið ömggur um neitt. Maður er það ekki fyrr en búið er að fylla hótehð, en við erum bjartsýn," sagði Karl Guðmundsson, blaðafulítrúi Hótel Arkar. -VAJ þiggja veitingar og skoða hótelið. streyma þeir inn til að Bœttu hljóminn í bílnum með kraftmagn- AUTG'HiF ara og tónjafnara og fóðu þér sambyggðan '•oadsfarAD-4270 2x25 wött AD-4270 Extra fíach 7-Band Boostmr- Equalizer, 2x2S Watt. 3.450r kr. At>-f275 7-Band Boostar-EquoHzor, 4.980,. |<r. 2 x 25 Watt. eða ro9<istar AD-4275 2x25 wött, Til að njóta söngs og tals sem best rs-4oo 2.300,- kr. höfum við '•oac/sfar RS-400 20 watta hátalarana sem eru sérhannaðir til að skila manns- röddinni sem best og aftur í bílinn setjumvið t.d. tvöföldu ma^tar AD-3245 40watta hátalarana eða roodstoi- rs-910 15watta hátalarana. 2.590/- kr. ' kostlegt úrval hátalara, magnara, segulbanda og fl. í bílinn á hagstœðu verði. Sjón er sögu ríkari SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 komdu og líttu á úrvalið, við tökum vel á móti þér. Beintflug frá og Vegna i solma: •* Nú komast allir ódyrt til Kynningarverð kr. 27.600 í 3 vikur vinsælu hóteli með morgunmat kvöldverðarhlaðborði. Frítt fyrir börn 26. júni. hagkværura samninga getum vid boðið ótrúlegt kynningarverð nýjum gististöðum á Mallorka. ^ur • -!!%■ ; PJöibreyttar skemmti- og skoðunarferðir. f.io..w.r íararstjórár. Bxottfarardagar til Mallora, 3ja vikna ferðir. 26. júni, 17. júli, 31. júli, 21. ágúst, 11. sept og 2. okt. Ennfiremur beint leiguflug í sólina tib BENIDORM - COSTA DEL SOL - CÖSTA BRAVA I SOLRRFLUC Vesturgötu17 simar 10661,15331, 22100. •n-íy-rr—- rwgngp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.