Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Page 23
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986.
Iþróttir
23
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I Úrvalsiið
Ameríku og
„heimslið‘T
- í Kalrfomíu 27. júlí
Stjömulið Ameríku og „heims-
lið“ FIFA leika í Pasadena í
Kalifomíu 27. júlí til styrktar
sveltandi bömun. Alþjóðaknatt-
spymusambandið stendur fyrir
leiknum og sagði forseti FIFA,
Joao Havalange, Brasih'u, að
mestur hluti af tekjum leiksins
mundi renna til bama í Mexíkó.
Reiknað með að tekjur nemi
minnst 250 þúsund dollurum.
Eftir HM á Spáni fyrir fjórum
árum var efiit til ágóðaleiks og
vom tekjur af honum 200 þúsund
dollarar.
Þegar hafa úrvalsliðin verið
valin í leikinn í Pasadena. Þau
verða þannig skipuð.
Ameríka. Gustavo Femandez,
Paraguay, Julio Cesar, Brasilíu,
Daniel Passarella, Argentínu,
Femando Quirarte, Mexíkó, Di-
ego Maradona, Argentínu,
Careca, Brasilíu, Manuel Negr-
ete, Mexikó, Caligiuri, Banda-
ríkjunum, Hugo Sanchez,
Mexíkó, Jorge Valdímo, Argent-
ínu, Zico, Brasiliu, og Julio
Romero, Paraguay.
Heimsliðið. Pat Jennings,
Norður-írlandi, Hans Peter Bri-
egel, V-Þýskalandi, Antonio
Cabrini, Italíu, Morten Olsen,
Danmörku, Michel Platini,
Frakklandi, Sören Lerby, Dan-
mörku, Park Chang-Sun, Suður-
Kóreu, Bruno Conti, Italíu,
Enúlio Butragueno, Spáni, Gary
Lineker, Englandi, Mohammed
Timoumi, Marokkó og Karl-
Heinz Rmnmenigge, V-Þýska-
landi.
Þjálfari Mexíkó, Júgóslavinn
Bora Milutinovic, og Carlos Bil-
ardo, þjálfari Argentinu, verða
liðsstjórar Ameríku-liðsins.
Franz Beckenbauer, V-Þýska-
landi, og Johan Cmyff, HolÍandi,
heimsliðsins. hsím
■
Morten Olsen, (yrirliðí Dana i
| heimsliðinu.
Heimsmet í
sleggjukasti
- Sedykh kastaði 86,66
Yuri Sedykh, Sovétrikjimum,
sem verið hefúr besti sleggju-
kastari heims um langt árabil,
setti í gær heimsmet í greininni,
þegar hann kastaði 86,66 metra
í landskeppni Sovétríkjanna og
Austur-Þýskalands í Tallin.
Bætti heimsmet sitt um 32 sentí-
metra. Það var 86,34 metrar, sett
á móti í Cork á Irlandi fyrir
tveimur árum. hsím
Hér sést Þórður Ásgeirsson, forstjóri Olís, afhenda Ellert B. Schram, formanni KSÍ, ávísun fyrir fyrstu greiðslu Olís
af bensínsölu. Upphæðin á ávísuninni, 184.635 kr. rennur öll til KSÍ sem mun ekki veita af upphæðinni því starfsemi
KSÍ hefur aldrei verið viðameiri og blómlegri. DV-mynd Sveinn
Fyrsta mánaðargreiðsla
OLÍS stórupphæð fyrir KSÍ
- OLÍS einnig með happdrætti til styrktar KSÍ
Knattspyrnusamband íslands og Ol-
ís hafa gert með sér samning um það
að KSÍ fái sem svarar fimm aurum af
hverjum bensínlíter sem seldur er á
bensínstöðvum OMs um land allt. Hef-
ur nú Olís afhent KSÍ fyrstu greiðsl-
una fyrir bensínsölu. Þessi fyrsta
greiðsla, sem var fyrir bensínsölu í
maí, nam 184.635 kr. svo að hér er um
verulegar upphæðir að ræða fyrir KSÍ.
Þá hefur verið sett í gang sérstakt
happdrætti á vegum Olís til styrktar
KSI sem mun fá allan hagnað af sölu
happdrættismiðanna. Era veglegir
vinningar í boði í happdrættinu en
upplag miða verður aðeins 40.000. Er
ætlunin að sala happdrættismiðanna
fari fram með aðstoð aðildarfélaga
KSÍ.
Jafnhliða happdrættinu verður í
gangi keppni sem felur í sér að safna
á myndum af landsliðsmönnunum
okkar. Verður myndunum dreift á
bensínstöðvum Olís og eru glæsileg
aukaverðlaun í boði fyrir þá sem ná
að safna saman öllu íslenska liðinu.
-SMJ
Ævintýralegt sigur-
mark Þórs gegn FH
- Þórsliðið nú skuggi liösins sl. sumar
Stefán Amaldsson, DV, Akureyri.
Þór txyggði sér stigin þrjú gegn FH í
1. deildinni hér á Akureyri á föstu-
dagskvöld í mjög slökum leik, 2-1, þar
sem sigurmarkið varð hreint ævin-
týralegt rétt undir lok leiksins. En
þrátt fyrir það var sigur Þórs sann-
gjam þótt það verði að viðurkennast
að Þórsliðið nú er aðeins skuggi Þórs-
liósins sl sumar. Ekki svipur hjú sjón.
Leikurinn var hinn fyrsti á aðalleik-
vellinum á Akureyri i sumar, grasvell-
inum, og einkenndist talsvert af ytri
aðstæðum. Hvasst meðan hann fór
fram. FH lék undan vindi í fyrri hálf-
leiknum. Var þá betra liðið og leik-
menn þess fljótari á knöttinn. I síðari
hálfleiknum snerist dæmið alveg við.
Þór þú betra liðið.
FH skoraði fyrsta mark leiksins eftir
aðeins þrjár mín. og 45 sekúndur.
Gunnar Straumland spymti langt út
frá marki FH. Knötturinn fór yfir einn
leikmann Þórs, sá næsti „kiksaði" og
allt í einu var Ingi Bjöm Albertsson
fiír með knöttinn á vítateigslínunni.
Allt galopið og Ingi Bjöm skoraði fal-
legt mark. Vöm Þórs þama illa á verði
og vömin, sem áður var oftast aðall
Þórs, er nú oft á tíðum mjög slök. Það
var lítið um færi í fyrri hálfleiknum.
Helst á 29. mín. þegar Halldór Áskels-
son einlék upp allan völl, komst inn í
vítateig FH en Gunnar varði vel skot
hans. Undir lokin skaut Siguróli
Kristjánsson yfir mark FH mínútu
áður en Kristján Kristjánsson jafnaði.
Hlynur Birgisson fékk sendingu inn í
vítateig FH, spymti knettinmn þvert -
fyrir mark FH. Þar skoraði Kristján
af stuttu færi og mínúta í leikhléið.
Með vindinn í bakið vom Þórsarar
miklu ákveðnari í síðari hálfleiknum.
Halldór komst einn með knöttinn inn
í vítateig FH á 47. mín. Hikaði hins
vegar og vamarmanni tókst að bjarga
í hom. FH bjargaði á marklínu skalla
fi-á Siguróla og svo var Gunnar
Straumland, markvörður FH, mjög í
sviðsljösinu þegar hann varði tvívegis
stórvel. Fyrst frá Siguróla, síðan þm-
muskot Sigurbjöms Viðarssonar af 30
metra færi.
Sex mínútum fyrir leikslok var sig-
urmark Þórs skorað. Furðulegt mark.
Knettinum spymt inn í vítateig FH
og Henning Henningsson, miðvörður
FH, spymti. Knötturinn lenti beint í
Kristjáni Kristjánssyni, sveif síðan
yfir Gunnar markvörð og í markið.
Enn gerast ævintýrin. 2-1.
Þeir Halldór og Sigurbjöm vom
bestu leikmenn Þórs í leiknum. Hjá
FH var Gunnar markvörður góður,
svo og Ingi Bjöm og Óli. Dan. Liðin
vom þannig skipuð.
Áhorfendur
Ólafsson.
r Kepptu í "*
Danmörku
Hópur frjálsíþróttafólks í Ung-
mennasambandi Islands dvaldi
um tíma í æfingabúðum í Fuglso
í Danmörku og keppti einnig á
nokkrum mótum. Álls vom 15 í
förinni og hópurinn er nýkominn
heim. Helsti árangur íslensku
keppendanna á mótunum í Dan-
mörku var þessi.
Helgi Þór Helgason, USAH,
kastaði kringlu 48,50 m, Guð-
björg Gylfadóttir, USAH, 33,40 m
og Jóna Petra Magnúsdóttir,
UÍA, 35,34 m. Lilly Viðarsdóttir,
UÍA, hljóp 1500 m á 5:17,3 mín.
Friðrik Steinsson, UMSS, hljóp
200 m á 23,7 sek., 400 m á 54,7
sek. og stökk 6,32 m í lang-
stökki. Gunnar Sigurðsson,
UMSS, stökk 13,68 m í þrístökki.
ÓU.
Þór. Baldvin Guðmundsson, Sigur-
bjöm, Einar Arason, Nói Bjömsson,
Ámi Stefánsson, Siguróli, Halldór,
Júlíus .Tryggvason, Kristján, Jónas
Róbertsson, Hlynur (Sigurður Pálsson
73. mín.). FH. Gunnar, Leifur Garðars-
son, Ólafúr Kristjúnsson, Ólafur
Jóhannesson, Henning, Guðmundur
Hilmarsson, Ingi Bjöm, Ólafúr Dan.,
Ólafúr Kristjánsson (Magnús Pálsson
65. mín.), Pálmi Jónsson og Kristján
Gíslason (Kristján Hilmarsson 70.
mín.).
784. Dómari Kjartan
Heimsmet
í langstökki
- 3 yfir 22 m í kúlu
Austur-þýski heimsmeistarinn,
Heike Dreschler, bætti eigið
hcimsmet í langstökki kvenna
þegar hún stökk 7,45 metra á
miklu alþjóðlegu frjálsiþrótta-
móti í Tallin á laugardag. Bætti
met sitt um einn sentímetra en
það heimsmet, 7,44 m, hafði hún
sett í Austur-Berlín 22. septemb-
er 1985. Heike var yngsti heims-
meistarinn á HM í Helsinki 1983,
aðeins 18 ára. Hún keppti ekki
á ólympíuleikunum í Los Angel-
es frekar en aðrir Austur-Þjóð-
veijar. I heimsbikarkeppninni í
Canberra í Ástralíu í fýrra hlaut
húrx gullverðlaunin.
Á mótinu í Tallin vörpuðu þrír
menn kúlunni yfir 22 metra og
er það í fyrsta skipti í sögunni
sem slíkt hefur gerst á móti. Ulf
Timmermann, Austur-Þýska-
landi, sigraði. Varpaði 22,60 m,
sem er aðeins tveimur sentímetr-
styttra en heimsmet hans.
um
Sergei Smimov, Sovétríkjunum,
varð annar með 22,24 m. Hann
er frá Leningrad. Ekki var getið
árangur þriðja manns í
fréttaskeyti Reuters. hsím
Maður leiksins. Halldór Áskelsson,
Þór. hsím
Evrópumet
í skriðsundi
Astrid Strauss, Austur-Þýska-
landi, setti Evrópumet í 800
metra skriðsundi á austur-þýska
meistaramótinu í Berlín á laug-
ardag. Hún synti vegalengdina á
8:26,52 mfnútum og bætti eldra
heimsmet sitt um na?stum tvær
sekúndur. Það var 8:28,36 mín.,
sett á móti í Magdeburg 26. maí
1984.
Keppni í metsundinu nú var
gífúrlega hörð. Það var rétt und-
ir lokin sem Astrid Strauss
tn'ggði sér sigurinn. Komst fram
úr Katja Hartmann sem einnig
náði betri tíma en gamla heims-
metið var. Hún synti á 8:27,35
mín.
I 400 m skriðsundinu varð
Astrid að láta sér nægja annað
sætið. Þar sigraði Heike Fried-
rich á 4:06,84 mín, sem einnig er
nýtt Evrópumet. Það var sl.
fimmtudag. hsím _
La mmm mmm mmm mma mmmm mmm
KNATTSPYRWU-
ÁHUGAMENN
Höfum til sölu HM getraunaseðla frá KA.
Þeir fást í iR-heimilinu, Stekkjarbakka, gegnt Alaska,
milli kl. 17 og 22 mánudag og þriðjudag. Verð kr. 500.