Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Page 32
32
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrif-
borð, sófasett, borðstofusett, klæða-
skápur, sjónvarp (svart/hvítt),
útvarpstæki, speglar, kommóður,
rokkar, rullur, loftljós, klukkur, mál-
verk, eins manns rúm, stereoskápur,
bámbusróla og borð. Fomsalan,
Njálsgötu 27, sími 24663.
Hrukkur. Em komnar hrukkur eða lín-
ur í andlitið? Hmkkur em líffræðileg
þróun sem oft má snúa við. Höfum
næringarefnaformúlu sem gefist hefur
vel og er fljótvirk. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Rafmagnsverkfæri. Seljum næstu daga,
meðan birgðir endast, á mjög
hagstæðu verði vönduð v-þýsk raf-
magnsverkfæri fyrir iðnaðarmenn.
Höggborvélar, slípirokkar, skrúfu-
vélar, veggfræsarar og fleygar.
Markaðsþjónustan, sími 26911.
ísskápur til sölu. Zanussi ísskápur til
sölu. Uppl. í síma 53324.
Hjólbarðar. Samkvæmt könnun verð-
lagsráðs eru sóluðu hjólbarðarnir
ódýrastir hjá okkur. Nýir og sólaðir
hjólbarðar í öllum stærðum. Sendum
í póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar-
fjarðar, Drangahrauni 1, sími 52222.
Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól-
borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-flutn-
ingahús, lyftur á sendibíla, ál-plötur
og prófílar. Gerið verðsamanburð.
Sími 83045 og 83705. Málmtækni,
Vagnhöfða 29.
Vegna flutninga er til sölu antik-
saumavél, gömul raðhorn-borðstofu-
húsgögn, 3 rúm, bókahilla, ísskápur,
margvíslegur annar húsbúnaður og
búsáhöld. Marargata 3, 2. hæð, milli
18 og 21 í dag.
2 gestarum, járn, 2.000,- stk., sænskt
náttborð með gulllituðum kúlum, hvítt
1.500,-, sporöskjulagað eldhúsborð, 15
1. fiauelsgardínur, 1.000,- stk. 51076.
Simkerfi til sölu. Nýuppgert ATEA-829
símkerfi fyrir 2 bæjarlínur og 10 tæki.
Verð 6.700 kr. hvert tæki. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-319
Vandaðar búðarhillur, frístandandi við
vegg, 20-30 m, og frístandandi á gólfi,
ca 5 m. Ennfremur nýlegar Benstak
hillur, 3 einingar (3,60 m), frístandandi
á gólfi með aukahlutum. Sími 34504.
Mikkie kolsýrurafsuðuvél 125 til sölu,
hentar mjög vel fyrir bændur og á
bifvélaverkstæði, mjög lítið notuð og
vel með farin. Uppl. í síma 84267 eða
685474 eftir kl. 17.
Myndarammalistar úr furu og nokkrar
stærðir af blindrömmum fást í Mjóu-
hlíð 16. Einnig eru til sölu hefilbekkir
og smáborð. Eggert Jónsson, Mjóu-
hlíð 16, sími 10089.
Sófasett + sportfeigur. Til sölu sófa-
sett á miðjum aldri, 1 + 2 + 3, og
sófaborð, verð 5000 kr. Einnig sport-
felgur á dekkjum undir Cortinu o.fl.
Verð 10 þús. Uppl. í síma 42285.
Sófasett. Til sölu hvítt, vel með farið
Happy sófasett m/brúnu flauelsá-
klæði. Um er að ræða sófa, þ.e.
svefnbekk m/rúmfatageymslu, 2 stóla
og 2 borð. Selst ódýrt. Sími 651405.
4 stk. 13" Radial sumardekk á sport-
álfelgum til sölu. Einnig ísskápur,
hjónarúm og snyrtiborð. Uppl. í síma
32734 eftir kl. 18.
Biiskúrsfrontur til sölu með tvöföldu
gleri og hurð. Stærð 208x255. Einnig
4 notaðar innihurðir. Uppl. í síma
641151.
Trjáplöntur. Greni í ýmsum stærðum,
birki, alaskavíðir, viðja, ösp og lerki.
Uppl, í síma 686444. Skrúðgarðastöðin
Akur.
Vegna brottflutnings er til sölu furu-
hjónarúm með náttborðum og 2ja ára
litasjónvarp, 20 tommu. Sími 54350 í
dag.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Canon AE1 myndavél, billiardborð og
trésmíðavél til sölu. Get tekið bíl upp
í sem greiðslu. Uppl. í síma 641367.
Super Sun sólbekkur til sölu. Uppl. í
síma 22777.
Nýleg vatns- háþrýstidæla til sölu,
með 150 kg þrýstingi, einnig 11 m tvö-
faldur álstigi. Uppl. í síma 672690.
Brother prjónavél til sölu. Uppl. í síma
54568 eftir kl. 18.
Ný barnarennibraut til sölu, 30% af-
sláttur. Uppl. í síma 91-72414.
M Oskast keypt
Eldhúsinnrétting. Óskum eftir eldhús-
innréttingu eða hlutum sem hægt er
að nota sem innréttingu. Tökum niður
og íjarlægum. Uppl. í síma 672242.
Iðnaðarsaumavélar óskast til kaups:
beinsaumsvél, tveggja nála, overlock,
tvístunguvélar og skurðhnífar. Uppl.
í síma 622335 og 21696.
Vantar notaða Ijósritunarvél. Hafið
samband í síma 26620 milli kl. 15 og
17.
Billjardborð. Óska eftir að kaupa enskt
billjardborð (Snooker), 10 eða 12 fet.
Uppl. í síma 43840.
Þjónustua
Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
23611 Húsaviðgerðir Polyúrthan á flöt þök Þakviðgerðn Klæðningar Múrviðgerðir Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. 23611
ísskápa- og f rysti k istuvi ðgerð i r
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
fiystiskápum og kælikistn’
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta
n. \ __
Stvaatvmríi
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
é L
“FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frost.þýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Ú.W,
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið án rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Simar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VANIR MERH - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
- -viftiv JónHelgason
91-83610 og 681228
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
sitnsK
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
Gólflagnir og við-
gerðir gólfa
Flotgólflagnir, Epoxv-
lagnir, Viðgerðir gólfa.
Reykjavíkurveg 26-28, 220 Hafnarfjörður
Srmar 52723-54766
J
Er sjónvarpið biiað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
DAG-, KVÖLD-0G
HELGARSÍMI, 21940.
SKJARINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
***---------ý
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTjL
HÁPRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
it Flísasögun og borun t
ÍT Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E—***—
EunocAno
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sogum við malbik og ef þú þarft' að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum vlð það að olykur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landipu.
Greiðsluskilmálar við alfrá hæfi, Gijúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi ög gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
Pípiilagiiir-hreinsariir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fulikomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMl 39942
BÍLASÍM/002-2131.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
I
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879.
Jarðvinna-vélaleiga
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu.Vinn
einnigá
kvöldin og
um helgar.
Gísli Skúlason, s. 685370.
SMAAUGL YSINGAR DV
OPIÐ: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00
LAUGARDAGA, 9.00-14.00
SUNNUDAGA, 18.00-22.00
Þú hringir...
27022
Við birtum...
Það ber
árangur!
ER SMÁAUGL ÝSINGABLAÐIÐ
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11.