Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNl 1986. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Lísa og Láki Sprungið á bílnum, Irma brenndi brauðsneiðina, ávísanaheftið í rusli, ég tapaði í veðmáli og pabbi er með gigt... 7 Sjálfkeyrandi Kant steinávél til sölu. Uppl. í síma 93-2260 á kvöldin. M Lyftarar Desta dísillyftarar, 2,5 tonna, aftur til afgreiðslu. Sama frábæra verðið. Hag- stæð greiðslukjör. Istékk, Lágmúla 5, simi 84525. M Bílaleiga E.G. Bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorlákshafnarumboð, sími 99-3891, Njarðvíkurumboð, simi 92-6626, heimasímar 78034 og 621291. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R., á móti Slökkvistöðinni. Leigj- um út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil, með og án sæta. Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar með barnastólum. Heimasími 46599. Bónus-Bílaleigan Bónus. Leigjum út eldri bíla í toppstandi á ótrúlegu verði: Mazda 929 station, 770 á dag, 7,70 km, Charade, 660 á dag, 6,60 km. Bílaleig- an Bónus, afgreiðsla í Sportleigunni, gegnt Umferðarmiðstöðinni. Sími 19800 og heimasímar 71320 og 76482. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendi- bílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. Inter-rent - bilaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skibð hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjórt- ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla í Reykjav k Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Bilaleigan Ós, simi 688177, Langholts- vegi 109 Rvík (í Fóstbræðraheimilinu). Leigjum út Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Mitsubishi Colt og Galant station. Greiðslukortaþjónusta. Sækj- um og sendum. Sími 688177. Bilberg, bílaleiga, sími 77650, Hraun- bergi 9, 111 Reykjavík. Leigjum úi Fíat Ritmo, Fíat Uno og Lada 1500 station. Nýir bílar. Kreditkortaþjón- usta. Sími 77650 og 71396. ■ B£Lar óskast Óska eftir Mözdu 323 eða 626, árg. ’79-’81, eða sambærilegum bíl sem þarfnast lagfæringa, t.d. eftir tjón. Uppl. í síma 99-1794. Ég ætla að segja þér allt sem ég veit um konur og allt sem þú þarft að vita. Það verður að taka kon- ur alvarlega. ’i Ég vildi að pabbi hefði talað svona við mig líka. Bill óskast. Óska eftir að kaupa bíl sem mætti greiðast á tveimur víxlum, eftir 3 og 6 mán. Verð ca 100-250 þús. Uppl. í síma 78770 eftir kl. 19. Óska eftir Mözdu 626, 2 dyra, ’80-’81, staðgreiðsla. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 83019 eftir kl. 17. Óska eftir litlum og liprum bíl í skiptum fyrir Audi 100 LS ’77, sem verðmetinn er á ca 120 þús., + eitthvað á víxlum. Uppl. í síma 75679. 150 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl, ekki eldri en ’82, gegn 150 þús. stað- greiðslu. Uppl. í síma 44759 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa ódýran bíl, má þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 53761. Skipti á ’85 linunni af Pioneer og ódýr- um og góðum bíl. Uppl. í síma 944336. Weapon óskast, má þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 51976 eftir kl. 18. Óska eftir bil í skiptum fyrir 2 hesta. Uppl. í síma 99-8540. ■ BOar tíl sölu Wagoneer - Cherokee. Til sölu Wag- oneer árg. ’79, 8 cyl., sjálfskiptur einnig Cherokee árg. ’75, 6 cyl. bein- skiptur. Góðir bílar. góð kjör, skipt? möguleg á ódýrari. Á sama stað er ti, sölu AP bílasími. Uppl. í síma 4107Í og 27722. Vegna brottflutnings höfum við til sölu Chevrolet Blazer ’74, með 6 cyl. Nissan dísilvél á aðeins 250 þús. kr. Góður og fallegur bíll. Til sýnis og sölu á Aðalbílasölunni v/Miklatorg. Sími 17171. Skipti möguleg á minni bíl. Látlaus bilasala: Við seljum alla bila. Látið skrá bílinn strax. Nýjar sölu- skrár liggja ávallt frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8, Garðabæ. Símar 651005 og 651006.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.