Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Page 41
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986.
41 #
Bridge
Fyrir tíu dögum spiluðu fjórir
dönsku landsliðsmannanna, sem
spila á NM, en mótið hófst í gær, á
OCE-mótinu í Hollandi. Danmörk
vann Holland 22-8, England 23-7 en
tapaði 3-25 fyrir Póllandi. Lokastað-
an Pólland 54, Danmörk 48, England
.39 og Holland 37. í tvímennings-
keppni mótsins gekk Dönunum ekki
vel - Blakset-bræðurnir urðu nr. 40
af 206 pörum, Peter Schaltz og Knud
Aage Boesgaard alveg niðri í botnin-
um, nr. 200. f tvímenningskeppninni
kom þetta spil fyrir.
Norður
* ÁK104
ÁD973
0 D86
* 2
Vestur
* D9753
V ekkert
0 ÁG1042
+ KD8
Au.-tur
+ G62
1082
O 95
* G10754
SUÐUK
A 8
KG654
0 K73
* Á963
Blakset-bræðumir vom fljótir í
slemmu á spil S/N þrátt fyrir upplýs-
ingadobl vesturs. Suður gaf. Állir á
hættu.
Suður Vestur Norður Austur
ÍH dobl 2G pass
3L pass 3G pass
4L pass 4T pass
4G pass 6H p/h
Tvö grönd norðurs sterk spil og
hjartastuðningur. 3 lauf opnun í
minnsta lagi. 3 grönd norðurs biður
um keðjusögn, fyrstu fyrirstöðu.
Fjórir tíglar síðan spumarsögn. Þeg-
ar suður átti fyrirstöðu stökk norður
í sex hjörtu.
Vestur spilaði út laufkóng. Lars
Blakset drap á ás og athugaði strax
trompleguna. Spilaði á hjartaás. 3-0
legan kom í ljós. Þá tígull á kóng.
Vestur drap, spilaði tígli. Drottning
blinds átti slaginn, tveir hæstu í
spaða. Suður kastaði tígli og síðan
víxltrompað í 12 slagi.
Skák
Á skákmóti í Þórshöfh í Færeyjum
nýlega kom þessi staða upp í skák
Torkils Nielsen (Færeyjameistari í
ár) og Leifs Kristensen, sem hafði
svart og' átti leik.
18. - - He3! 19. Bxe3 - dxe3 20. Kcl
- Bxb2+ 21. Kxb2 - Dd4+ 22. Kb3
- Dxd3+ 23. Ka4 - Dc3 og hvítur
gafst upp.
Vesalings
Emma
■ ■ ■ n
Enginn getur búifi til frosna böku neitt í Ukingu við
þig, Emma.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
• Reykjavik 20. - 26. júní er í Holtsapóteki
og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt
vörsluna fró kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, lapgardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Erfiðleikar með að kyngja, en aðeins þegar
ég borða heima.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Stjömuspá
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar x
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sxmi 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Nt'vðarvaki lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í' síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestraannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
sfma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Boi-garspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18 30—19 30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19,30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. júní.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Forðastu félagsskap sem aðhyllist frjálslega hegðun. Það
er líklegt að þú takir eitthvað að þér með öðrum.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Komdu þér ekki hjá skyldum við fjölskyldxma, mundu að
þú ert til staðar. Ef hlutirnir gerast erfiðir hefur góða skap-
ið, þitt mikið að segja. Gamall vinur þinn væri glaður að fá
þig í heimsókn.
Hrúturinn (21. mars-20, apríl):
Ef þú færð tækifæri að fara í spennandi heimsókn, vexrtu
þá viss um að missa ekki af því. Ekki er ólfklegt að þú hitt-
ir einhvern sem þú dáir svo þetta gæti orðið meiri háttar
dagur.
Nautið (21. apríl-21. mai):
Gefðu ekki kæruleysislegt loforð sem þú getur ekki i:f'Hið
því með því veldur þú vonbrigðum. Þú ættir að vera a milli
vina í dag. Rómantíkin blómstrar með/afbrigðum vel.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Verkefni, sem þú vinnur í félagi við axman heppnast vel
Hafðu álit þitt á hreinu þegar þú ert spurður um eitthvað
sem gæti komið þér við. Láttu ekki einhvem eyðileggja ást-
arsamband.
Krabbinn (22. júní-23. júH):
Taktu nýjan félaga traustum tökum og þú eignast góðan
vin. Farðu út á meðal fólks og endurnýjaðu endilega gamlan
kunningsskap.
Ljónið (24. júU-23. ágúst):
Forðastu að taka mikilvæga ákvörðun sem gæti komið við
aðra. Bíddu með þetta þar til seinna ef þú getur. Þú færð
stuðning við hugmynd til að auðvelda vinnuna.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú mátt búast við að fara eitthvað þar sem þú hittir mjög
vingjarnlegt fólk. Slappaðu af og njóttu lífsins. Þér líður
vel með góðum vinum, en gerðu þér ekki of háarhugmyndir.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Haltu einhverju, sem þú kannt að heyra óvart, leyndu. Þú
fréttir eitthvað sem þig undrar ekkert. Þú ættir að komast
til botns í persónulegum málum.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú færð tækifæri til þess að vfkka sjóndeildarhring þinn á
sérstakan hátt. Finndu þér nýja vini. Þú gætir þurft að
hjálpa einhverjum yfir erfitt tímabil.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú kynnist einhverjum og sá kunningsskapur þróast hægt
og rólega upp í sterk vináttubönd. Þú færð svör við spurning-
um þínum.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Eitthvað sem þú hefur verið að skipuleggja, ferðalag eða
annað, ætti að hafa góða útkomu. Farðu varlega í umferð-
inni. Heimilislífið er með eindæmum gott.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík.
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 áidegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-aprxl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þrið;ud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sólheimxxm 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sxmi 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fxmmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
’ Ö’ ^ UUPPVlö, 1U
rækta, 17 skop, 18 mikið, 20 kom,
21 kvæðið.
Lóðrétt: 1 lifandi, 2 hræðsla, 3 hall-
mælir, 4 haf, 5 hálan, 6 varg, 8 fugl,
12 hlaða, 14 tábak, 15 horfir, 16
hross, 19 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ljós, 5 æfi, 8 áliðið, 9 stuna,
11 ró, 13 kar, 14 nón, 16 róma, 18
nót, 20 akurs, 22 MA, 23 kul, 24 álar.
Lóðrétt: 1 lúskra, 2 játa, 3 ól, 4 sinna,
5 æða, 6 firn, 7 ið, 10 urmul, 12 Ótt-
ar, 15 óns 17 óku, 19 óma, 21 rá.