Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 2
2
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986.
Fréttir
Fréttir
Fréttir
Fréttir
Deilt um yfirráðarétt bams á Blönduósi:
Þriggja ára bam í farbann
„Okkur var sagt að við mættum fara
úr landi en bamið yrði að verða eftir.
Það er auðvelt að segja það en auðvit-
að getum við ekki skilið bamið eftir.
Við höfum tilfinningar til þess,“ sagði
húsmóðir á Blönduósi í samtali vif
DV.
Hún og eiginmaður hennar hugðust
flytja til Noregs í lok næsta mánaðar
og taka með sér þriggja ára gamalt
fósturbam sitt en deilur um yfirráða-
rétt hafa orðið þess valdandi að bamið
hefur verið sett í farbann.
„Við tókum bamið í fóstur fyrir rúm-
um tveimur árum og fengum uppá-
skrift frá félagsmálayfirvöldum að við
hefðum umráðarétt yfir því til 16 ára
aldurs. Faðir bamsins kom svo heim
Frá slysstað við Brynjudalsá í Hvalfirði í gærkvöldi
DV-mynd S.
Banaslys í
Hvalfirði
Banaslys varð á þjóðveginum í
Brynjudalsvogi í Hvalfirði í gær-
kvöldi ,.er tveir bílar rákust þar
saman. Ökumaður annars bílsins
lést.
Tilkynning um slysið barst lög-
reglu frá Botnsskála klukkan 18.50.
Saab-fólksbíll og Lada Sport-jeppa-
bifreið höfðu rekist saman við brúna
yfir Brynjudalsá.
Tveir sjúkrabílar úr Reykjavík og
lögreglan í Kjósarsýslu héldu þegar
á vettvang. Ökumaður fólksbílsins
reyndist látinn er björgunarlið kom
á staðinn. Slasaðir vom fluttir á
slysadeild Borgarspítalans.
Þegar blaðið fór í prentun lágu
ekki fyrir upplýsingar um hversu
margir hefðu slasast né hversu al-
varlega. Um tildrög slyssins var ekki
vitað. -KMU
Arsgamlar íslenskar
kartöflur á boðstólum
Eins og flestum er kunnugt hefúr
landbúnaðarráðherra, Jón Helgason,
undirritað reglugerð um álagningu
jöfhunargjalds á innfluttar kartöflur.
Á unnar, innfluttar kartöflur hefur nú
verið lagt 40% jöfiiunargjald og 50%
á óunnar kartöflur.
Á mánudag hefst sala á innfluttum,
óunnum kartöflum því íslenskar kart>
öflur era að verða búnar en eitthvað
er þó eftir af ársgömlum kartöflum sem
nú er verið að pakka. Innfluttu kart-
öflumar kæmu til með að verða
töluvert ódýrari en með þessu gjaldi á
að jafna verðið og styrkja þannig sam-
keppnisstöðu ísiensku kartaflnanna.
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna, sagði í samtali
við DV að hér væri enn einu sinni um
að ræða að vemda innlenda iðnaðar-
framleiðslu sem ekki stendur undir sér
og neytendur látnir borga brúsann.
En ársgömlum kartöflum er verið
að pakka núna og er því um talsvert
lakari vöru að ræða en innfluttu kart-
öflumar koma til með að vera. Þar sem
ekki er nema mánuður þangað til
neytendur mega vænta nýrra ís-
lenskra kartaflna hefur verið umdeilt
hví þurfa þótti að spenna upp verðið
á nýjum innfluttum kartöflum þennan
tíma.
-RóG.
frá útlöndum þegar bamið var búið
að vera hjá okkur í nokkum tíma og
vildi fá það aftur. Bamavemdamefnd
hefur úrskurðað að bamið skuli vera
hjá okkur en þá áfrýjaði faðirinn til
Bamavemdarráðs og bamið var sett
í farbann. Við ætluðum að fara út 31.
júlí, höfum þegar greitt inn á ferðina
en að sjálfsögðu förum við ekki án
bamsins. Það ættu allir að skilja,"
sagði húsmóðirin á Blönduósi.
-EIR
Mánaðaweðurspá misjafnlega tekið:
„Svona spár eru
hrikalega
ónákvæmar"
Ég tók þessa spá upp úr finnsku
blaði í fyrradag. Þetta er langtímaspá
sem mér skilst að þeir á Veðurstofunni
fái. Þar er hins vegar farið með þetta
eins og morðmál," sagði Bjami Sig-
tryggsson fréttamaður í samtali við
DV.
Spá sú sem hér um ræðir var lesin
upp í morgunútvarpinu í gærmorgun.
í henni segir að úrkoma á landinu frá
15. júní til 15. júlí komi til með að
verða vel yfir meðallagi og hiti verði
að meðaltali um 10 stig.
„Þetta er ónákvæm spá og við kær-
um okkur ekkert um að flagga þessu,"
sagði Unnur Ólafsdóttir veðurfræð-
ingur. „Þessi spá gefur líkur á að
úrkoma verði mein en í meðallagi á
tímabilinu. Það segir i rauninni ekk-
ert. Samkvæmt því gæti alveg eins
rignt stanslaust í hálfan mánuð eða
annan hvem dag. Svona spár era
hrikalega ónákvæmar og það þjónar
engum tilgangi að birta þær. Það verð-
ur ekki notast við þessa spá hér á
Veðurstofunni," sagði Unnur Ólafs-
dóttir.
„ Auðvitað er þessi mánaðarspá ekki
marktæksem slík,“sagði Bjami Sig-
tryggsson. „ Hún er byggð á meðaltals-
útreikningum og er gefin út með
ýmsum fyrirvörum. En þegar ég var í
Skandinavíu í fyrra fylgdist ég með
þessari spá og hún reyndist oft fúrðu
rétt.“
-ÞJV
Vackert i juli
VÁDERUTSIKTER TILL 15 JULl
Sommarvadret fram till mit-
ten av juli blir overvagande
hyggligt, enligt den scnaste
USA-prognoscn. Ett máktigt
hógtryck kommcr sannolikt att
dominera penodcn över Vást-
och Ccntraleuropa. Storeta
chansema att komma i átnju-
tande av hogtrycket har sodra
Finland. Hela landet kommer
dock att fá mindre rcgn an nor-
malt för perioden, svdvastra
Finland pá gransen till torrt
vádcr. Chansema till cn hel dcl
sommarsol ar darmed rátt sto-
ra, sárskilt i södra Finland.
Tempcraturen blir nara dcn
normala i hcla landet. Bakom
lágtryck som passcrar norr om
Skandinavien kan dock sval is-
havsluft tidvis strömma ned
över landet, och medfor dá rátt
svala nátter, medan dagsvár-
men i samband med det torra
vádret blir hygglig.
Nár det gáfier övriga Euro-
pa, fár hela den vástra delen,
frán Polen och vásterut varma-
re an normalt, Brittiska öama
och vástligaste Kontinenten fár
mycket varmt. Varmare án
normalt fár ocksá norra Italien.
Óvriga dclar av medelhavsom-
rádct íár i regel mer normal
högsommarvárme, bara ostli-
gaste delen fár nágot svalarc án
normalt. Ostra och norra Eu-
ropa fár i allmanhet ratt nor-
mal tcmperatur. den ostligaste
delen dock mest svalt. Sá gott
som hcla Europa fár mindre
regn án i genomsnittet för pe-
noden Torrt blir dct i Central-
och Vasteuropa och i södra
medclhavsomrádet.
1 siffror inncbár prognoscn
for en del tunstmáJ följande
medeltempcratur (dagsvárde-
na i gcnomsnitt 3 — 5 grader
högre) och sammanlagd regn-
mangd i mm: Kanancoarna 22
gradcr och uppeháll. Madcira
20 grader och mindre án 5
mm. Lissabon 21 grader och
mindrc án 10, Almeria pá
spanska sydkustcn 23 gradcr
och mindrc án 5, Madrid 22
p-ader och mindre án 20 mm,
Mallorca 23 grader och mindre
án 10, Marseille 23 grader och
mindre an 20. Rom 24 grader
och mindrc án 20 mm, Messina
pá Sicilien 26 grader och mind-
re án 10, Atcn 26 gradcr och
mindre án 10, Nicosia pá Cy-
pem 26 gradcr och mindre án
5 mm, Tel Aviv 25 grader och
uppeháll, Eilat 33 grader och
uppeháll, Moskva 17 grader
ocfi ca 70 mm, Berlin 20 gra-
der och mindrc an 65 mm,
Wien 20 grader och mindre án
HEIÖVER QNÁRA N03MAL EDUNDER
>mer dn < mindre ‘dn
75, Paris 20 grader. och mind-
re án 55, London 19 grader
och mindre án 50 mm, Abcr-
dcen 15 grader och mindre án
75, Reykjavik 10 grader och
mer án 45 mm. Detta kan jám-
föras med Stockholm 16 gra-
dcr och mindre án 55 mm och
Helsingfors 16 gradcr och
mindre án 60 mm.
Stig Ahlgren
Fotnot: Den amerikanska prcv
gnoscn ár ingen prognos i vanlig
meteorologisk mcning. utan cn pá
globala observationer grundad
uppskattning av det genomsnittliga
vádrct under prognosperioden
Prognosens sakcrhet ai störst un-
dcr penodcns försia h±’t*-n. och
inom prognosomrádenas centrala
delar.
Mánaðarspáin i finnska blaðinu: Úrkoma yfir meðallagi á íslandi og hiti um
10 stig.
Amarflug:
Aðalfundi frestað
vegna formgalla
Aðalfúndi Amarflugs var frestað í
gær vegna formgalla. Hluthafafúndur
og nýr aðalfundur hafa verið boðaðir
eftir hálfan mánuð.
Lögfræðingar töldu ekki rétt að
halda aðalfúndinn þar sem samþykkt
hluthafafúndar um niðurfærslu hluta-
fjár hafði ekki verið tilkynnt hlutafé-
lagaskrá með löglegum fyrirvara.
Samkvæmt reikningum félagsins,
sem leggja átti fyrir aðalfundinn, var
eigið fé neikvætt í árslok um liðlega
190 milljónir króna. Skuldir námu um
550 milljónum króna en eignir um 360
milljónum króna. Tap síðasta árs nam
um 70 milljónum króna.
Rúmlega 60 nýir hluthafar, sem
skrifað hafa sig fyrir nýju hlutafé að
fjárhæð 95 milljónir króna, hafa ekki
breytt áformum sínum um að endur-
reisa félagið. Fyrir liggur heimild
Alþingis fyrir ríkisábyrgð að 100 millj-
óna króna láni. Boeing 707-þota hefur
verið seld og ráðgerðar era skipulags-
breytingar.
-KMU
Steingrímur til Kína
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra hefur þegið boð ríkisstjómar
Kínverska alþýðulýðveldisins um að
koma í opinbera heimsókn til Kína.
Farið verður í heimsóknina síðari
hluta októbermánaðar í haust.
-KMU