Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 28
>
28
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986.
>
andi 1, 108 Reykjavík, Magnús Magnús-
son, Jöklaseli 15, 109 Reykjavík, Sigrún
Hrönn Pálmadóttir, Birkihlíð 25, 550
Sauðárkróki.
1 kassi Diet Coke og 1 kassi
Hi-C:
Björn Víkingsson, Þverholti 6, 600 Akur-
eyri, Helga Friðriksdóttir, Reynimel 64,
107 Reykjavík, Helga S. Lárusdóttir, Þver-
árseli 12, 109 Reykjavík, Ingimundur
Hannesson, Mýrarseli 7, 109 Reykjavík,
Kristján V. Rúriksson, Gautlandi 11, 108
Reykjavík, Magnús Einarsson, Hellisgötu
18, 220 Hafnarfjörður, Snorri Ómarsson,
Stuðlaseli 36, 109 Reykjavík, Sóldís Elfa
Loftsdóttir, Breiðvangi 7,220 Hafnarfjörð-
ur, Svala Þ. Steingrímsdóttir, Breiðvangi
24, 220 Hafnarfjörður, Þórdís Ingadóttir,
Uppsalavegi 19, 640 Húsavík.
100. stk. matur á Sprengi-
sandi:
Ágúst Finnsson, Miðvangi 10,220 Hafnar-
fjörður, Alda Andrésdóttir, Rauðalæk 36,
105 Reykjavík, Anna Friðbertsdóttir,
Drápuhlíð 24, 105 Reykjavík, Árdís Jóna
Pálsdóttir, Skipasundi 25, 104 Reykjavík,
Arnar I. Lúðvíksson, Sunnubraut 13, 370
Búðardal, Ársæll Már Gunnarsson, Mýr-
arási 11, 110 Reykjavík, Ásbjörn Jónsson,
Rekagranda 10, 107 Reykjavík, Ásgeir J.
Þorvaldsson, Gyðufelli 6, 111 Reykjavík,
Ásta Marta Sívertsen, Hraunbæ 86, 110
Reykjavík, Bettý Kristín Fearon, Vallar-
braut 3, 300 Akranes, Bjarni Andersen,
Túnsbergi, Svalbarðsströnd, 601 Akureyri,
Bjarni Kolbeinsson, Miklubraut 13, 105
Reykjavík, Björgvin Björgvinsson, Jóru-
felli 2,111 Reykjavík, Björk Sigurðardótt-
ir, Suðurhólum 20, 111 Reykjavík, Dýrleif
Haraldsdóttir, Kleppsvegi 34, 105 Reykja-
vík, Edda Jónsdóttir, Barónsstíg 53, 101
Reykjavík, Eiður Guðni Eiðsson, Sta^a-
síðu 13g, 600 Akureyri, Einar Ólafsson,
Snælandi 3,108 Reykjavík, Elías R. Elías-
son, Mánabraut 4, 300 Akranes, Elísabet
L. Haraldsson, Kleppsvegi 34,105 Reykja-
vík, Engla Kristjánsdóttir, Grjótaseli 15,
109 Reykjavík, Erna Valdimarsdóttir,
Grjótaseli 15,109 Reykjavík, Eydís Eiríks-
dóttir, Garðavegi 20, 530 Hvammstangi.
Eysteinn Björnsson, Steinahlíð, Stöðvar-
Firði, S.-Múl., Fanney Jósefsdóttir,
Hvassaleiti 16,108 Reykjavík, Fríða Aðal-
steinsdóttir, Leirubakka 2,109 Reykjavík,
Friðrik Kingo Andersen, Hæðarbyggð 5,
210 Garðabær, Geir Arngrímsson, Vestur-
hólum 15, 111 Reykjavík, Gréta Óskars-
dóttir, Grýtubakka 30, 109 Reykjavík,
Guðmundur S. Guðmundsson, Leirubakka
2, 109 Reykjavík, Guðmundur Ólafsson,
Nönnugötu 8, 101 Reykjavík, Guðmundur
Ragnarsson, Garðabraut 18, 300 Akranes,
Guðmundur Sigurgeirsson, Drápuhlíð 24,
105 Reykjavík, Guðrún Haraldsdóttir,
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla.
Fjölbrautaskólann á Akranesi vantar kennara í þýsku.
Umsóknarfrestur til 7. júlí.
Áður auglýstur umsóknarfrestur um kennarastöður í við-
skiptagreinum og efnafraeði við Flensborgarskóla fram-
lengist til 7. júlí.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Landakoti, 'A kjallara, 2. hæð og risi, Bessastaðahr., þingl. eign
Kristjáns Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 30. júní 1986 kl. 16.45.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Gimli v/Álftanesveg, Garðakaupstað, þingl. eign
Guðmundar Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986
kl. 13.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað,
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Sævangi 29, Hafnarfirði, þingl. eign ísleifs Bergsteinssonar, fer fram
eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1.
júlí 1986 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Nesbala 92, Seltjarnarnesi, þingl. eign Finnboga
B. Ólafssonar, fer fram á eigninní sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Vesturvangi 10, Hafnarfirði, þingl. eign Hjartar
Laxdal Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 30. júní 1986
kl. 14.00.
__________ Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Dregið hefur verið í 7. spurninga-
keppni Sprengisands og Trivial
Pursuit.
Sólarlandaferð með Pólaris:
Anna M. Sigurjónsdóttir, Fífumóum 4, 260
Njarðvík.
10. stk. spilið Trivial Pursuit:
Erla Eiríksdóttir, Háabarði 7, 220 Hafnar-
fjörður, Guðjón Eggertsson, Glæsibæ 19,
110 Reykjavík, Guðríður Haraldsdóttir,
Flúðaseli 86, 109 Reykjavík, Guðrún J.
Sigurðardóttir, Krummahólum 2, 111
Reykjavík, Hrefna Ingólfsdóttir, Lindar-
flöt 49, 210 Garðabær, Ingibjörg N.
Smáradóttir, Urriðakvísl 3, llOReykjavík,
Kristinn Baldursson, Skipasundi 66, 104
Reykjavík, Kristjana Jónsdóttir, Goðal-
Svalaborð kr. 1.450,-
og 710,-
stóll kr. 1.340,-
Einnig sólstólar, sólbekkir og
borð í miklu úrvali.
Póstsendum.
SeglagerðinÆgir
sími 13320 og 14093.
AðaMnningur:
Mercedez Benz Gazella 1929
Um miðjan júlí verður dregið um
bifreið af gerðinni M-Benz Gazella
1929 í lokaáfanga spumingakeppni
Sprengisands og Trivial Pursuit. Á
sama tíma verður dregið um 220 aðra
vinninga.
Þar sem 8. umferð er að hefjast er
hver að verða síðastur að taka þátt í
spumingakeppninni.
Spumingaseðlamir birtast í DV á
fimmtudögum, laugardögum og mánu-
dögum. Nýjar spumingar em í hverri
viku. Það þarf að svara 6 spumingum
úr Trivial Pursuit spilinu og skila síð-
an seðlunum inn á Sprengisand ó
homi Bústaðarvegar og Reykjanes-
brautar (Breiðholtsbrautar), fyrir
hvert miðvikudagskvöld.
Fólk getur einnig fengið sér ódýra
máltíð á Sprengisandi, ef það notfærir
sér frímiðann sem fylgir hveijum
spumingaseðli.
Hér em svörin úr 7. umferð:
L Vegaskarð
D Prúðu leikaramir slá í gegn (The
Muppets take Manhattan)
S Weimarlýðveldið
BL Barbara Ámason
V Orville Wright
ÍL Einar Ólafsson
Goðheimum 5, 104 Reykjavík, Guörún J.
Steinþórsson, Efstasundi 2,104 Reykjavík,
Gunnar Logi Leifsson, Kríuhólum 4, 111
Reykjavík, Gunnar Valdimarsson, Meðal-
holti 5, 105 Reykjavík, Gunnhildur H.
Jóhannsdóttir, Þjóttuseli 5,109 Reykjavík,
Hafdís Laxdal, Skipasundi 66,104 Reykja-
vík, Hafdís Sigurðardóttir, Hábergi 7, 111
Reykjavík, Hafsteinn Halldórsson, Reyni-
mel 64, 107 Reykjavík, Hallborg Arnar-
dóttir, Dalseli 31, 109 Reykjavik, Halldór
Hafsteinsson, Reynimel 64,107 Reykjavík,
Halldóra Sif Gylfadóttir, Meðalholti 5,105
Reykjavík, Harpa Jónsdóttir, Unufelli 35,
111 Reykjavík, Helga Laxdal, Hryggjarseli
15, 109 Reykjavík, Hildur Elfarsdóttir,
Ystaseli 15, 109 Reykjavík, Hildur Gunn-
arsdóttir, Lambhaga 34,800 Selfoss, Hulda
Gústafsdóttir, Háteigsvegi 46,105 Reykja-
vík, Hrönn Andrésdóttir, Blöndubakka 14,
109 Reykjavík, Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Ásvöllum 10, 230 Keflavík, Ingibjörg Sig-
urðardóttir, Álíhólsvegi 80, 200 Kópavog-
ur, Jón Jónsson, Goðalandi 1, 108
Reykjavík, Jóna Jóhannsdóttir, Nönnu-
götu 8, 101 Reykjavík, Jónas Fr. Jónsson,
Háteigsvegi 46, 105 Reykjavík, Jórunn
Valgarðsdóttir, Hólatorgi 4, 101 Reykja-
vík, Júlíus Sverrisson, Melabraut 43, 170
Seltjarnarnes, Kristinn Björgvinsson,
Jórufelli 2,111 Reykjavík, Kristinn Breið-
Ijörð, Fremristekk 11, 109 Reykjavík,
Kristín Jóhanna Símonardóttir, Jaðri,
Bæjarsveit, 311 Borgarfjörður, Kristján
Aðalsteinsson, Bakkaseli 23, 109 Reykja-
vík, Kristján Fjeldsted, Torfufelli 48, íll
Reykjavík, Kristjana Haraldsdóttir, Goð-
Denimjakkar og -frakkar.
Ennfremur sumar- og
heilsársfrakkar, kápur og
jakkar. Mörg sniö, mikið
litaval. Eitthvað fyrir alla.
Kápusalan, ,
Borgartúni 22,Reykjavík,
sími 91-23509.
Kápusalan,
Hafnarstræti 88, Akureyri,
sími 96-25250.
Kápusalan
auglýsir:
heimum 5,104 Reykjavík, Kristján Kristj-
ánsson, Daltúni 23, 200 Kópavogur,
Kristján Sveinbjörnsson, Barónsstíg 53,
101 Reykjavík, Lára Pálmarsdóttir, Kárs-
nesbraut 29, 200 Kópavogur, Lilja Hall-
grímsdóttir, Freyjugötu 38,101 Reykjavík,
Linda K. Leifsdóttir, Orrahólum 7, 111
Reykjavík, Margrét H. Björnsdóttir,
Framnesvegi 24, 101 Reykjavik, Margrét
Sæmundsdóttir, Grundarstíg 2a, 101
Reykjavík, Margrét Magnúsdóttir, Fjarð-
arbakka 1, 710 Sevðisfjörður, María
Bjargmundsdóttir, Krummahólum 8, 111
Reykjavík, María Bel Gylfadóttir, Ásbraut
3, 200 Kópavogur, Marta Jónsdóttir,
Helgafellsbraut 29, 900 Vestmannaeyjar,
Ólafur Pétur Magnússon, Huldulandi 44,
108 Reykjavík, Ólöf Geirmundsdóttir,
Reyrhaga 4,800 Selfoss, Ólöf Tómasdóttir,
Hjaltabakka 22,109 Reykjavik, Óskar Ing-
ólfsson, Hjallavegi 7, 104 Reykjavík, Páll
Baldursson, Grenivöllum 32, 600 Ákur-
eyri, Páll R. Pálsson, Skipasundi 25, 104
Reykjavík, Rannveig Ragnarsdóttir,
Munkaþverárstræti 34, 600 Akureyri,
Rúnar Fjeldsted, Suðurhólum 20, 111
Reykjavík, Rúrik Kristjánsson, Gautlandi
11, 108 Reykjavík, Rut Magnúsdóttir,
Hverfisgötu 41,220 Hafnaríjörður, S. Guð-
laug Baldursdóttir, Kjartansgötu 23, 310
Borgarnes, Sigríður K. Jónsdóttir, Spóa-
hólum 20,111 Reykjavík, Sigrún Þorgeirs-
dóttir, Skólabraut 1, 170 Seltjarnarnes,
Sigurbjörg Lilja Gylfadóttir, Ásbraut 3,
200 Kópavogur, Sigurður Már Dagsson,
Suðurvangi 10, 220 Hafnaríjörður, Sigur-
geir Vilmundarson, Blöndubakka 14, 109
Reykjavík, Sindri Amfjörð Sigurgarðars-
son, Jaðri, Bæjarsveit, 311 Borgaríjörður,
Snjólfur Fanndal, Mýrarseli 7,109 Reykja-
vík, Svava Skúladóttir, Hlíðarvegi 63, 200
Kópavogur, Sæmundur Ámundason,
Hverfisgötu 5b, 580 Siglufjörður, Vignir
M. Sigurðsson, Heiðargerði 26, 108
Reykjavík, Vilborg Norðdahl, Faxabraut
41a, 230 Keflavík, Þóra Halldórsdóttir,
Esjubraut 10, 300 Ákranes, Þórir H. Otto-
son, Hryggjarseli 15, 109 Reykjavík,
Þorkell Árnason, Búhamri 29, 900 Vest-
mannaeyjar, Þorlákur Jóhannsson,
Þrastarhólum 8, 111 Reykjavík.
Afmæli Bolvíkingafélagsins
í Reykjavík
Um þessar mundir er Bolvíkingafélagið í
Reykjavík 40 ára. Af því tilefni hefur
stjóm þess ákveðið að efna til hópferðar
þangað vestur um verslunarmannahelg-
ina, dagana 1.-4. ágúst nk.
Tóniistarskóli Rangæinga
í tilefni af tíu ára afmæli Bamakórs Tón-
listarskóla Rangæinga fór kórinn til
Færeyja í söngferðalag dagana 11.-20.
júní. Tókst ferðin í alla staði mjög vel og
var undirbúningur og móttökur af hálfu
Færeyinga til fyrirmyndar. Bamakórinn
hélt sex tónleika, þar af tvenna hér á
landi. Kórinn söng tvisvar í Norðurlanda-
húsinu í Þórshöfn. Ýmsir aðilar í héraði
og utan styrktu ferð kórsins og eru þeim
færðar þakkir.
Karlakórinn Arhus Studenter
Sangere
j söngferð á íslandi.
í dag kemur til landsins karlakórinn Ár-
hus Studenter Sangere frá Danmörku.
Kórinn heldur tvo opinbera konserta,
þann fyrri í Langholtskirkju á morgun,
sunnudag, kl. 16, og í Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði þriðjudaginn 1. júlí kí. 20.30.
Aðgöngumiðar verða seldir við inngang-
inn. Kórinn syngur lög af ýmsu tagi.
Stjórnandi Árhus Studenter Sangere er
Per Worsöe Laursen og undirleikari Lone
Karlson. Kórinn dvelur hér í eina viku
og það er Karlakórinn Þrestir í Hafnar-
firði sem greiðir götu þeirra hér á landi.
70 ára verður á morgun, sunnudag-
inn 29. júní, frú Valgerður
Guðmundsdóttir, Austurkoti,
Vatnsleysuströnd. Hún tekur á móti
gestum á afrnælisdaginn á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar að
Bjarnarvöllum 20, Keflavík.
80 ára afinæli á í dag, laugardaginn
28. júní, Stefán Sigurður Guð-
mundsson málarameistari, Máva-
hlíð 1, Reykjavík. Hann tekur á
móti gestum hjá syni sínum og
tengdadóttur að Barmahlíð 8 milli
kl. 17 og 20 í dag.
Athugasemd
DV hefur borist eftirfarandi athuga-
semd:
„V egna fréttar Dagblaðsins um óþæg-
indi farþega Samvinnuferða & Land-
sýnar í viðskiptum sínum við Grand
Hotel í Kaupmannahöfn á nýafstaðinni
fiskisýningu, þar sem sú skýring kemur
fram að ruglað hafi verið saman Ferða-
skriístofunni Otsýn hf. og Samvinnu-
ferðum Landsýn og farþegar hinnar
síðamefndu orðið fyrir barðinu á van-
skilum Útsýnar, óskar Ferðaskrifstofan
Útsýn að teka fram eftirfarandi:
Um 150 íslendingar voru á umræddri
fiskisýningu á vegum Útsýnar en eng-
inn þeirra bjó á Grand Hotel. Gestir
Útsýnar bjuggu á Hótel Opera, Heller-
up Parkhotel, Hotel Kong Frederik,
Hotel D’Angleterre, Hotel Westend, og
Hotel Scandinavia.
Otsýn gerir lítil viðskipti við „Grand
Hotel“ í Kaupmannahöfii, enda er það
ekki í þeim gæðaflokki sem Útsýnarfar-
þegar kjósa almennt. Um enga skuld
við fyrrgreint hótel var að ræða af hálfu
Útsýnar utan reikning fyrir einn far-
þega sem nýkominn er til greiðslu og
hefur greiðsla þegar farið fram. Skýr-
inganna á erfiðleikum farþega Sam-
vinnuferða Landsýnar er því að leita
einhvers staðar annars staðar. Hins
vegar hefðu þeir getað komist hjá óþæg-
indvmum með því að gera viðskipti sín
hjá Ferðaskrifstofunni Útsýn.
Af gefnu tilefni skal ítrekað að full-
yrðingin um að Útsýn væri sú ferða-
skrifstofa sem skuldaði umræddu hóteli
var ekki höfð eftir talsmanni Sam-
vinnuferða.