Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 26
26
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986.
tr
>
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
M Garðyrkja
Gerum garðinn frægan. Við tökum að
okkur alla garðvinnu, svo sem hellu-
lagnir, slátt, hreinsun, skreytingu og
alla garðaumsjón. Vönduð vinna, van-
ir menn. Uppl. í síma 667177.
Trjáúðun-trjáúðun.Notum eingöngu
efnið Permasect sem er fljótvirkt en
skaðlaust mönnum. Pantanir í síma
12203. Hjörtur Hauksson, skrúðgarð-
yrkjumeistari.
Trjáúöun - trjáúðun. Tökum að okkur
úðun garða, notum nýtt eitur (perma-
sect), skaðlaust fólki. Uppl. i síma
52651 og 50360. Alfreð Adolfsson
garðyrkjumaður.
Grefill sf. býður hentuga smágröfu til
leigu í ýmsan gröft, t.d. að grafa fyrir
heitum pottum eða sólhýsum. Símar
51853 og 651908.
Úöun. Tek að mér að úða tré og runna,
nota eingöngu hættulaust efni, fyrir
menn og skepnur, vönduð vinna, hef
leyfi. Uppl. í síma 40675.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð-
ur. Erum með traktorsgröfur með
jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í
jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752.
Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr-
inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð-
ið. Tekið á móti pöntunum í síma
99-5946.
Lóðaeigendur: Orfa- og vélasláttur, vel
unnið, sanngjarnt verð. Sími 15357 frá
kl. 12 14 virka daga.
Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og
örugg þjónusta.' Uppl. í síma 79932
eftir kl. 18.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur,
heimkeyrðar eða sækið sjálf. Uppl. í
síma 99-4686 og 99-4647.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu.
Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99-
3327.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Uppl.
í síma 74122 og 77476.
M Húsaviðgerðir
ATH. Húsaþjónustan. Smíðum og setj-
um upp úr blikki blikkkanta, rennur
o.fl. (blíkksmíðameistari), múrum og
málum. önnumst sprunguviðgerðir,
steinrennuviðgerðir, sílar.iiúóun og
húsklæðningu, þéttum og skiptum um
þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna.
Kreditkortaþjónusta. Sími
78227-618897 eftir kl. 17. Ábyrgð.
Viðgerða- og ráðgjafarþjónusta leysir
öll vandamál húseigenda. Sérhæfðir á
sviði þéttinga o.fl., almenn verktaka
(greiðslukjör), fljót og góð þjónusta.
Sími 50439 eftir kl. 19.
Kepeo-silan er hágæðaefni, rannsakað
af Rannsóknastofnun byggingariðn-
aðarins, til vamar alkalískemmdum,
góð viðloðun málningar, einstaklega
hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja-
víkurumdæmis: Byko, Kópavogi,
Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan,
JL-byggingavömr, Litaver og Litur-
inn.
Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott og
sandblástur á húseignum með kraft-
miklum háþrýstidælum, sílanúðun til
varnar steypuskemmdum, sprungu-
viðgerðir og múrviðgerðir, gerum við
steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl.,
föst verðtilboð. Úppl. í síma 616832
og 74203.
Litla dvergsmiðjan auglýsir aftur:
Skiptum um rennur og niðurföll, ger-
um við steinrennur og blikkkanta,
gerum við sprungur, múrum og mál-
um. Háþrýstiþvoum hús undir máln-
ingu. Tilboð eða tímavinna. Ábyrgð
tekin á verkum. Uppl. í síma 44904
eftir kl. 17.
Glerjun-gluggaviðgerðir. Fræsum
gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju-
gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn. Sími 73676.
■ Sveit
Ráðskona. Ungan mann á Austurlandi
vantar ráðskonu í sumar, ef til vill
lengur, má hafa með sér barn. Uppl.
í síma 97-1036.
Sumarbúðirnar Tungu, Svínadal. Eig-
um nokkur laus pláss seinni hluta
júlí og í byrjun ágúst fyrir 6-10 ára
börn. Úppl. og pantanir í síma 93-3956.
Get tekið tvær telpur 9-11 ára í sveit.
Eina til tvær vikur eða lengur. Uppl.
í síma 95-1675.
Sumarbúðir i Sveinatungu. Tökum
börn á aldrinum 6-10 ára. Uppl. í síma
93-5049.
M Feröalög_____________________
Ferðaþjónustan, Borgarfirði, Klepp-
jámsreykjum. Fjölþaétt þjónustustarf-
semi: Veitingar, svefnpokapláss í rúmi
á aðeins kr. 250, nokkurra daga hesta-
ferðir, hestaleiga, útsýnisflug, leigu-
flug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði,
sund, margþættir möguleikar fyrir
ættarmót, starfsmannafélög, ferða-
hópa og einstaklinga. Upplýsingamið-
stöð, símar 93-5174 og 93-5185.
Allt i útileguna: Leigjum tjöld, allar
stærðir, hústjöld, samkomutjöld,
sölutjöld, göngutjöld, svefnpoka,
ferðabúnað, reiðhjól, bílkerrur, skíða-
búnað. Tjaldaviðgerðir.
Ódýrir bílaleigubílar. Sportleigan,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími
13072 og 19800.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Asparlundi 8, Garðakaupstað, þingl. eign Guðmundar Víðis Vil-
hjálmssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Axelssonar hrl., Jóns Ingólfssonar
hdl., Gjaldheimtunnar i Garðakaupstað og Þórunnar Guðmundsdóttur hdl.
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 14.45.
_____Baejarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Víðivangi 4, 3.h.tv„ íb. 301, Hafnarfirði, tal.
eign Guðna Sigurjónssonar og Margrétar Bjarnadóttur, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 30. júní 1986 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Austurgötu 21, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Lúðvíkssonar, fer
fram eftir kröfu Olafs Gústafssonar hdl. og Róberts Árna Hreiðarssonar hdl.
á eigninni sjálfri mánudaginn 30. júní 1986 kl. 15.00.
___________________Baejarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Alfaskeiði 29, e.h., Hafnarfirði, tal. eign Jóns Þ. Gíslasonar, fer fram
eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og Rúnars Mogensen hdl., á eigninni
sjálfri mánudaginn 30. júní 1986 kl. 15.15.
_____Baejarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 9., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Miðbraut 5,1. h„ vesturenda, Seltjamamesi, þingl. eign Þóru Bjarnadótt-
ur, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl„ á eigninni sjálfri mánudaginn
30. júní 1986 kl. 16.00.
_________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Sumarfrí. Okkur vantar fjórða mann
(karlmann 20-30 ára, m/bílpróf) í
þriggja vikna Evrópuferö í ágúst. Svar
ásamt mynd sendist DV, merkt" sum-
arfrí" 86.
■ Verslun
Rotþrær, 3ja hólfa, Septikgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, símar 53861 og
53822.
Þakrennur i úrvali, sterkar og ending-
argóðar. Hagstætt verð. Sérsmíðuð
rennubönd, ætluð fyrir mikið álag,
plasthúðuð eða galvaniseruð. Heild-
sala, smásala. Nýborg hf., sími 686755,
Skútuvogi 4.
Spanspennar: Einföld og góð aðferð
til að nota 220 v tæki, t.d. sjónvörp
og rafmagnsverkfæri, þar sem ekki er
aðgangur að 220 v rafmagni. Digital-
vörur, Skipholti 9, sími 24255.
Vinsælu Ceres vindblússurnar og
regngallarnir voru að koma aftur.
Golfvörur s/f, Goðatúni 2, Garðabæ,
sími 651044.
nduð fuglahús. Þessi vönduðu fugla-
s sóma sér hvar sem er, i garðinum,
völunum, við sumarbústaðinn. Þau
i gerð úr vatnsvörðum viði og
pHH crreinnm. Pantanasími 612189.
Sumarleikföngin í úrvali: Brúðuvagnar
frá kr. 2.900, brúðukerrur, ódýrar
leiktölvur, gröfur til að sitja á, Tonka-
gröfur, dönsku þríhjólin komin aftur,
stignir traktorar, gúmmíbátar, 1, 2, 3,
4 manna, hjólaskautar, hjólabretti,
krikket, sundlaugar, 6 stærðir, svif-
flugvélar, flugdrekar, húlahopphring-
ir, hoppboltar, indíánatjöld, hústjöld.
Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Verksmiðjuútsala. Náttfatnaður frá
400 kr., sloppar frá 500 kr., trimmgall-
ar 500 kr., sumarkjólar 500 kr.,
barnabolir 100 kr., fullorðinsbolir 200
kr., sloppar, kjólar og alls konar fatn-
aður. Sjón er sögu ríkari. Ceres,
Nýbýlavegi 12, sími 44290.
Lady ol Paris. Höfum opnað verslun
að Laugavegi 84, 2. hæð. Við sér-
hæfum okkur í spennandi nátt- og
undirfatnaði, sokkum, sokkabuxum
o.fl. Sendum litmyndalista. Pöntunar-
þjónusta á staðnum. Lady of Paris,
Laugavegi 84, 2. hæð, sími 12858, box
11154, 131 Reykjavík.
Hjálpartœki
ástarlífsins
Pan. Spennandi póstverslun. Veitum
nú 20% afslátt. Mikið úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins. Hamingja þín
er okkar fag. Sími 15145 Haukur.
Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs-
ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasími 14448 og
29559. Umb.f. House of Pan, Brautar-
holti 4, Box 7088, 127 Rvk.
■ Vagnar
Gisting. Hjólhýsagisting á tjaldstæði
Akureyrar. Uppl. í síma 96-26990.
■ Bílar til sölu
Plasthúðuð álhús fyrir Toyota og Isuzu
pallbíla. Verð 28 þús., ósamsett. Gísli
Jónsson og co, Sundaborg 11, sími
686644.
VW Buggy með blæju til sölu. Til sýn-
is í dag að Nýbýlavegi 18, Kópavogi.
Sími 641244 til kl. 18, eftir það í síma
685588.
Staðgreiðsla. Saab 900 GLS ’81, ekinn
60 þús. km í skiptum fyrir Saab, ekki
eldri en ’84, milligjöf staðgeidd. Uppl.
gefur Bílamarkaðurinnn, Grettisgötu,
sími 25252.
Húsbíll, Benz ’73, skráður fyrir 6 far-
þega, svefnpláss fyrir 6, ísskápur,
talstöð og kassettutæki, vél ekin 3
þús. km. Verð 520 þús. Greiðslukjör.
Sími 15014. Aðalbílasalan.
■ Vinnuvélar
Grefill sf., smágröfuleiga. Hentug smá-
grafa í öll verk. Sími 651908 og 51853.
■ Bátar
Nýlegur hraöbátur, 2,3 tonn, frá Trefj-
um í Hafnaríirði með BMW dísilvél,
136 ha. Talstöð, rafmagnsrúlla og
dýptarmælir, kerra fylgir. Verð kr.
850-900 þús. Símar 92-1380 og 91-12213.